Listamennirnir Paulina Velázquez og Travis Johns munu bjóða upp á kvöldstund með hljóð- og myndgjörningum. Þeim til halds og trausts verða nokkrir hérlendir tón- og fjöllistamenn; Jesper Pedersen, Guðmundur Steinn Gunnarsson & Páll Ivan frá Eiðum.
Paulina Velázguez er myndlistarmaður sem vinnur með fjölbreytta miðla svo sem innsetningar, höggmyndir, teikningu, teiknimyndir sem og hljóð- og myndbandsgjörninga með áherslu á málefni sem tengjast líkamanum og náttúrunni og samspilinu þar á milli. Hugmyndin um venjuleika sem menningarleg og félagsleg hugtök eru henni einnig hugleikin.
Travis Johns er hljóðlistamaður búsettur í Ithaca, New York. Verk hans geta verið tónlistarflutningur, innsetningar, prentverk en oftar en ekki rafhljóðfæri og effektar sem hann hefur hannað og smíðað sjálfur. Hann framleiðir slík tæki og gefur út plötur undir heitinu Vauxes Flores. Hann hefur einnig verið virkur í spunatónlistarsenum, ýmist í San Francisco eða á austurströnd Bandaríkjana m.a. í Baltimore.
Húsið opnar kl. 20:30 og tónleikarnir hefjast kl. 21:00. Miðaverð er 2.500 kr.
∞ ∞ ∞
The artists Paulina Velázquez and Travis Johns will cook up a series of sound and video performances. Accompanying them, a few local musicians and mulit-disciplinary artists will show what they've got.
A audiovisual experience that dances on the verge of sanity.
Paulina Velázquez is a visual artist and art educator, working with diverse media such as installation, sculpture, drawing, animation, and media performance, with an emphasis on subjects related to the body and the biological and natural world in interaction, as well as the cultural and social notions of normalcy.
Travis Johns is a sound artist residing in Ithaca, NY, whose work includes performance, installation and printmaking, often incorporating electronic instruments of his own design. He has been active in the improvised music scene in the San Francisco Bay Area as well as various places on the east coast including Baltimore.
Special guests: Páll Ivan frá Eiðum, Guðmundur Steinn Gunnarsson & Jesper Pedersen.
Doors at 8:30pm, starts at 9pm.
Admission is 2.500 ISK.