Spectacular: PME-ART presents Authenticity is a Feeling
Nov
15
9:00 PM21:00

Spectacular: PME-ART presents Authenticity is a Feeling

Buy tickets / Kaupa miða

Í tilefni af tuttugu ára starfsafmæli listhópsins PME-ART, samdi Jacob Wrén,annar stjórnenda hans, bókina „Authenticity is a Feeling: My Life in PME-ART“, en í henni er blandað saman sagnaritun, endurminningum og sviðslistakenningum með áhrifamiklum hætti. En bækur um sviðslistir geta sjaldan staðið einar og sér. Þegar fjallað er um sviðslistir verður auðvitað að setja eitthvað á svið. Þess vegna var tekin ákvörðun um að gera A User’s Guide toAuthenticity is a Feeling. Listamannaspjall sem snúið er á rönguna, gjörningur þar sem spurt er spurningarinnar: af hverju erum við að þessu, af hverju trúum við svona staðfastlega á hið viðkvæma en nauðsynlega ástand sem heitir „að vera maður sjálfur á leiksviðinu“ og hvernig höldum við áfram að halda í þá veiku vonað þetta veikburða samkrull listar og stjórnmála geti með einhverjum hættibreytt heiminum? 

Sýningin fjallar einnig um viðbrögð samverkafólks PME-ART, í fortíð og nútíð; hverju fólk var sammála og hvað því fannst vera ósanngjarnt, en útkoman sýnir svo ekki verður um villst að samstarf verður aldrei annað en flókið fyrirbæri.

—————————

Fyrirlestrargjörningur eftir Jacob Wrén, með sýnilegri og ósýnilegri aðstoð samverkafólks listhópsins PME-ART

Búningar: Claudia Fancello

Ljósahönnun: Paul Chambers

Verkefnis- og tæknistjóri: Nikita Bala

Framleiðandi: PME-ART (Montréal) Meðframleiðendur: FTT (Düsseldorf) og Inkonst (Malmö). Veittur stuðningur: La Chapelle Scènes Contemporaines (Montréal), Conseil des arts et des lettres du Québec, Conseil des arts de Montréal, og Canada Council for the Arts.

———————————

PME-ART rannsakar sviðslistirnar frá öllum hliðum og undanskilur hvorki listamennina sjálfa né áhorfendur í þeim efnum. Hópurinn hefur sýnt verk sín í á sjötta tug borga í Quebec-fylki, í Kanada, Evrópu, Japan og í Bandaríkjunum. PME-ART hefur til að mynda sýnt í ICA (London, 2000), Kaaitheater (Brüssel, 2006), Festival Spielart (München, 2015), og í Kiasma safninu í Helsinki (2016). PME-ART hefur einnig tekið þátt í Musée d’art contemporain de Montréal’s Triennale Québécoise (2011) og La Biennale de Montréal (2016). Á meðal verka PME-ART má nefna Every Song I’ve Ever Written, The DJ Who Gave Too Much Information og HOSPITALITY 3: Individualism Was A Mistake. 

Hópurinn var tilnefndur til Conseil des arts de Montréal’s verðlaunanna árið 2012 í flokknum New Artistic Practices.

//

A User's guide to authenticity is a feeling: 

To celebrate twenty years of PME-ART, co-artistic director Jacob Wren wrote a book entitled "Authenticity is a Feeling: My Life in PME-ART", a compelling hybrid of history, memoir and performance theory. But books about performance never feel like enough on their own. Addressing performance requires performance. Therefore we also created A User’s Guide to Authenticity is a Feeling. An artist talk turned inside out, a performance asking: why do we do it, why do we continue to believe so stubbornly in the fragile but essential act of “being yourself in a performance situation,” and how do we continue to hope against hope that our destabilizing tangle of art and politics might still, in some small way, change the world. The show also documents the reactions of PME-ART’s past and current collaborators. What they agreed with and what they found unfair, demonstrating that collaborative dynamics are always complex.

—————————

A lecture-performance by Jacob Wren, with the explicit or implicit contributions from PME-ART’s collaborators

Costumes: Claudia Fancello 

Lighting: Paul Chambers

Production & Technical Manager: Nikita Bala

Production: PME-ART (Montréal) Co-production: FTT (Düsseldorf), supported within the framework of the Alliance of International Production Houses by the German Federal Government Commissioner for Culture and the Media, Inkonst (Malmö), and with the support of La Chapelle Scènes Contemporaines (Montréal), the Conseil des arts et des lettres du Québec, the Conseil des arts de Montréal, and The Canada Council for the Arts.

———————————

The work of PME-ART examines the performance situation with considerable openness to both artistic co-creators and audience. PME-ART has presented in more than fifty cities in Quebec, Canada, Europe, Japan and the United States, including the ICA (London, 2000), Kaaitheater (Brussels, 2006), Festival Spielart (Munich, 2015), and Kiasma (Helsinki, 2016). PME-ART has also participated in the Musée d’art contemporain de Montréal’s Triennale Québécoise (2011) and La Biennale de Montréal (2016). Past creations and achievements include the performances Every Song I’ve Ever Written, The DJ Who Gave Too Much Information, and HOSPITALITY 3: Individualism Was a Mistake. PME-ART was nominated for the 27th Conseil des arts de Montréal’s Grand-Prix (New Artistic Practices) in 2012.

View Event →
Spectacular: PME-ART presents Authenticity is a Feeling
Nov
16
6:00 PM18:00

Spectacular: PME-ART presents Authenticity is a Feeling

Buy tickets / Kaupa miða

Í tilefni af tuttugu ára starfsafmæli listhópsins PME-ART, samdi Jacob Wrén,annar stjórnenda hans, bókina „Authenticity is a Feeling: My Life in PME-ART“, en í henni er blandað saman sagnaritun, endurminningum og sviðslistakenningum með áhrifamiklum hætti. En bækur um sviðslistir geta sjaldan staðið einar og sér. Þegar fjallað er um sviðslistir verður auðvitað að setja eitthvað á svið. Þess vegna var tekin ákvörðun um að gera A User’s Guide toAuthenticity is a Feeling. Listamannaspjall sem snúið er á rönguna, gjörningur þar sem spurt er spurningarinnar: af hverju erum við að þessu, af hverju trúum við svona staðfastlega á hið viðkvæma en nauðsynlega ástand sem heitir „að vera maður sjálfur á leiksviðinu“ og hvernig höldum við áfram að halda í þá veiku vonað þetta veikburða samkrull listar og stjórnmála geti með einhverjum hættibreytt heiminum? 

Sýningin fjallar einnig um viðbrögð samverkafólks PME-ART, í fortíð og nútíð; hverju fólk var sammála og hvað því fannst vera ósanngjarnt, en útkoman sýnir svo ekki verður um villst að samstarf verður aldrei annað en flókið fyrirbæri.

—————————

Fyrirlestrargjörningur eftir Jacob Wrén, með sýnilegri og ósýnilegri aðstoð samverkafólks listhópsins PME-ART

Búningar: Claudia Fancello

Ljósahönnun: Paul Chambers

Verkefnis- og tæknistjóri: Nikita Bala

Framleiðandi: PME-ART (Montréal) Meðframleiðendur: FTT (Düsseldorf) og Inkonst (Malmö). Veittur stuðningur: La Chapelle Scènes Contemporaines (Montréal), Conseil des arts et des lettres du Québec, Conseil des arts de Montréal, og Canada Council for the Arts.

———————————

PME-ART rannsakar sviðslistirnar frá öllum hliðum og undanskilur hvorki listamennina sjálfa né áhorfendur í þeim efnum. Hópurinn hefur sýnt verk sín í á sjötta tug borga í Quebec-fylki, í Kanada, Evrópu, Japan og í Bandaríkjunum. PME-ART hefur til að mynda sýnt í ICA (London, 2000), Kaaitheater (Brüssel, 2006), Festival Spielart (München, 2015), og í Kiasma safninu í Helsinki (2016). PME-ART hefur einnig tekið þátt í Musée d’art contemporain de Montréal’s Triennale Québécoise (2011) og La Biennale de Montréal (2016). Á meðal verka PME-ART má nefna Every Song I’ve Ever Written, The DJ Who Gave Too Much Information og HOSPITALITY 3: Individualism Was A Mistake. 

Hópurinn var tilnefndur til Conseil des arts de Montréal’s verðlaunanna árið 2012 í flokknum New Artistic Practices.

//

A User's guide to authenticity is a feeling: 

To celebrate twenty years of PME-ART, co-artistic director Jacob Wren wrote a book entitled "Authenticity is a Feeling: My Life in PME-ART", a compelling hybrid of history, memoir and performance theory. But books about performance never feel like enough on their own. Addressing performance requires performance. Therefore we also created A User’s Guide to Authenticity is a Feeling. An artist talk turned inside out, a performance asking: why do we do it, why do we continue to believe so stubbornly in the fragile but essential act of “being yourself in a performance situation,” and how do we continue to hope against hope that our destabilizing tangle of art and politics might still, in some small way, change the world. The show also documents the reactions of PME-ART’s past and current collaborators. What they agreed with and what they found unfair, demonstrating that collaborative dynamics are always complex.

—————————

A lecture-performance by Jacob Wren, with the explicit or implicit contributions from PME-ART’s collaborators

Costumes: Claudia Fancello 

Lighting: Paul Chambers

Production & Technical Manager: Nikita Bala

Production: PME-ART (Montréal) Co-production: FTT (Düsseldorf), supported within the framework of the Alliance of International Production Houses by the German Federal Government Commissioner for Culture and the Media, Inkonst (Malmö), and with the support of La Chapelle Scènes Contemporaines (Montréal), the Conseil des arts et des lettres du Québec, the Conseil des arts de Montréal, and The Canada Council for the Arts.

———————————

The work of PME-ART examines the performance situation with considerable openness to both artistic co-creators and audience. PME-ART has presented in more than fifty cities in Quebec, Canada, Europe, Japan and the United States, including the ICA (London, 2000), Kaaitheater (Brussels, 2006), Festival Spielart (Munich, 2015), and Kiasma (Helsinki, 2016). PME-ART has also participated in the Musée d’art contemporain de Montréal’s Triennale Québécoise (2011) and La Biennale de Montréal (2016). Past creations and achievements include the performances Every Song I’ve Ever Written, The DJ Who Gave Too Much Information, and HOSPITALITY 3: Individualism Was a Mistake. PME-ART was nominated for the 27th Conseil des arts de Montréal’s Grand-Prix (New Artistic Practices) in 2012.

View Event →
Spectacular: Gamall / Old
Nov
17
2:00 PM14:00

Spectacular: Gamall / Old

Kaupa miða / Buy Tickets

Óður til ellinnar

Eftir því sem við eldumst, stirðna liðirnir í líkamanum og það hægist á hreyfingum okkar. Við tökum á okkur þá lokamynd sem okkur hefur verið skammtað úr erfðamenginu og heyjum vonlausa baráttu við tímann sem er að fjúka burt.

Ragnar Ísleifur Bragason er gamall maður, aleinn heima hjá sér. Hann sýslar eitt og annað: sópar gólf, gengur um, situr, pakkar saman. Hver er hann? Er hann á leiðinni eitthvert? Jafnvel fyrir fullt og allt? 

Verkið Gamall er óður til ellinnar,óður til gamla fólksins sem myndar stóran hluta mannkyns en við hugsum lítið sem ekkert til, þrátt fyrir að flest verðum við gömul og endum tilvist okkar á jörðinni sem hægfara verur með fangið fullt af tíma en takmarkaða getu til þess að nýta hann.

Ragnar Ísleifur Bragason er sviðslistamaður og rithöfundur. Hann nam við sviðslistabraut Listaháskóla Íslands og er meðlimur leikhópsins Kriðpleirs. Ragnar hefur einnig starfað með leikhópnum 16 elskendum og er einn af stofnendum Leikhúss listamanna sem sett hefur upp gjörninga og kabaretta.

Höfundur og leikari: Ragnar Ísleifur Bragason

Hreyfingahönnuður: Hrefna Lind Lárusdóttir

Sviðsmynd: Ragnheiður Maísól Sturludóttir 

Ráðgjöf: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Jörundur Ragnarsson
//
As we grow older, our joints stiffen and our movements become slower. Our body gradually morphs into its final state. Ragnar Ísleifur Bragason is old, he’s home alone. He keeps himself busy with sweeping the floor, walking around, packing. Who is he? Is he going somewhere? Is he maybe leaving and not coming back?

OLD is an ode to age, to old people who are a growing part of human race but don’t get much public attention. Which seems a bit awkward, given that most of us do get old and end our existence on earth as slow movers with a lot of time on our hands but limited ability to use it before it all blows away.

Author & performer: Ragnar Ísleifur Bragason

Movement: Hrefna Lind Lárusdóttir

Set design: Ragnheiður Maísól Sturludóttir

Consultants: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson & Jörundur Ragnarsson

Ragnar Ísleifur Bragason is a performer and writer. He studied Theatre & Performance Making at the Iceland Academy of the Arts and is an active member of Kriðpleir Theatre Group. Ragnar has also been active as a member of the theatre collective 16 Lovers and is co-founder of the Artists’ Theatre, a collective of artists who focus on performance and cabaret.

View Event →
Spectacular: Gamall / Old
Nov
17
4:00 PM16:00

Spectacular: Gamall / Old

Kaupa miða / Buy Tickets

Óður til ellinnar

Eftir því sem við eldumst, stirðna liðirnir í líkamanum og það hægist á hreyfingum okkar. Við tökum á okkur þá lokamynd sem okkur hefur verið skammtað úr erfðamenginu og heyjum vonlausa baráttu við tímann sem er að fjúka burt.

Ragnar Ísleifur Bragason er gamall maður, aleinn heima hjá sér. Hann sýslar eitt og annað: sópar gólf, gengur um, situr, pakkar saman. Hver er hann? Er hann á leiðinni eitthvert? Jafnvel fyrir fullt og allt? 

Verkið Gamall er óður til ellinnar,óður til gamla fólksins sem myndar stóran hluta mannkyns en við hugsum lítið sem ekkert til, þrátt fyrir að flest verðum við gömul og endum tilvist okkar á jörðinni sem hægfara verur með fangið fullt af tíma en takmarkaða getu til þess að nýta hann.

Ragnar Ísleifur Bragason er sviðslistamaður og rithöfundur. Hann nam við sviðslistabraut Listaháskóla Íslands og er meðlimur leikhópsins Kriðpleirs. Ragnar hefur einnig starfað með leikhópnum 16 elskendum og er einn af stofnendum Leikhúss listamanna sem sett hefur upp gjörninga og kabaretta.

Höfundur og leikari: Ragnar Ísleifur Bragason
Hreyfingahönnuður: Hrefna Lind Lárusdóttir
Sviðsmynd: Ragnheiður Maísól Sturludóttir 
Ráðgjöf: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Jörundur Ragnarsson


//


As we grow older, our joints stiffen and our movements become slower. Our body gradually morphs into its final state. Ragnar Ísleifur Bragason is old, he’s home alone. He keeps himself busy with sweeping the floor, walking around, packing. Who is he? Is he going somewhere? Is he maybe leaving and not coming back?

OLD is an ode to age, to old people who are a growing part of human race but don’t get much public attention. Which seems a bit awkward, given that most of us do get old and end our existence on earth as slow movers with a lot of time on our hands but limited ability to use it before it all blows away.

Author & performer: Ragnar Ísleifur Bragason
Movement: Hrefna Lind Lárusdóttir
Set design: Ragnheiður Maísól Sturludóttir
Consultants: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson & Jörundur Ragnarsson

Ragnar Ísleifur Bragason is a performer and writer. He studied Theatre & Performance Making at the Iceland Academy of the Arts and is an active member of Kriðpleir Theatre Group. Ragnar has also been active as a member of the theatre collective 16 Lovers and is co-founder of the Artists’ Theatre, a collective of artists who focus on performance and cabaret.

View Event →
Elín Ey & Eyþór Gunnarsson
Nov
23
9:00 PM21:00

Elín Ey & Eyþór Gunnarsson

Feðginin Eyþór Gunnarsson og Elín Ey ætla að halda tónleika saman í fyrsta skipti í Mengi 23.nóvember. Eyþór verður við píanóið og hljóðgervla og Elín syngur. Prógrammið verður sambland af tökulögum og lögum af væntanlegri plötu Elínar.

Eyþór Gunnarsson þarf vart að kynna en hann er með fremstu tónlistarmönnum Íslands. Hann byrjaði að spila á píanó ungur að aldri. 
Eyþór er einn af stofnendum og hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Mezzoforte.
Hann hefur leikið með fremstu djassleikurum landsins og er einn mest hljóðritaði tónlistarmaður í íslenskri djasssögu. 

Elín Ey byrjaði ung að koma fram með gítarinn og hefur síðan þá spilað um allan heim ýmist ein eða með hljómsveit sinni, Sísý Ey sem að hún er í ásamt systrum sínum tveimur og Friðfinni Sigurðssyni. Elín leggur nú lokahönd á breiðskífu sem hún hefur unnið að með bróður sínum, Eyþóri Inga Eyþórssyni.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 krónur.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Eyþór Gunnarsson and Elín Ey are going to play a concert for the first time together hosted by Mengi on November 23rd. Eyþór the the piano and synthesizers and Elín sings. The program will be a combination of cover songs and songs from Elín's forthcoming album.

Eyþór doesnt need much introduction for he is one of Icelands most known and respected pianist. He started playing the piano young at age.
Eyþór is one of the founders and keyboardist of the band Mezzoforte.
Eyþór has collaborated with many of Iceland’s leading musicians and is one of themost recorded sideman in Icelandic jazz history. 

Elín Ey started to perform at a young age and has since been playing around the world either alone or with her band, Sísý Ey, wich she is in with her two sisters and Friðfinnur Sigurðsson. Elín is at the final stages of finishing her album that she has been working on with her brother Eythór Ingi Eyþórsson.

Door open at 20:30 - Tickets are 2.000 krónur.

View Event →

Elif Yalvaç
Nov
10
9:00 PM21:00

Elif Yalvaç

Kaupa miða / Buy tickets

Tyrkneska raftónlistarkonan og tónskáldið Elif Yalvaç mun halda sína aðra tónleika á Ísandi í kjölfar nýrrar plötu hennar, L'appel du Vide, sem kom út á hjá plötufyrirtækinu Curated Doom.

Hazal Elif Yalvaç semur raftónlist, hannar hljóð og spilar á strengjahljóðfæri. Hún hefur verið heilluð of hljóði og tónlist frá unga aldri og öðlaðist meistaragráðu í hljóðlist (Sonic Arts) við Tækniháskólann í Istanbúl árið 2015. Við námið lagði hún áherslu á hljóðforritun, tónfræði og -sögu, auk þess sem hún hefur áhuga á chiptune tónlist, umhverfishljóðum og gítar.

Hún sá sjálf um útgáfu fyrstu EP plötu sinnar, CloudScapes, sem kom út í júlí 2016. Platan inniheldur ambient tónlist sem innleiðir alls kyns spennandi aðferðir. Elif hefur komið fram í Tyrklandi, Hollandi, Finnlandi, Bretlandi (meðal annars sem hluti af hátíðunum EppyFest og Secret Garden Party), Noregi og Íslandi.

Platan L'appel du Vide kemur út 7. nóvember hjá Curated Doom.

Tónleikarnir í Mengi hefjast kl 21.00 - Miðaverð er 2.000 kr.

Soundcloud: https://soundcloud.com/hazalelif

Bandcamp: http://hazalelif.bandcamp.com

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Turkish electronic music composer Elif Yalvaç will be in Iceland for her second concert, following the release of her ambient album, L'appel du Vide, by London-based label Curated Doom. She will introduce this new release and feature a live electronics set of musique concrète, ambient, drone and noise.

Hazal Elif Yalvaç composes electronic music, designs sounds, plays guitars and sings. Fascinated by sound and music from an early age, she began studying Sonic Arts (MA) at Istanbul Technical University (MIAM) in 2015, where she focuses on audio programming and music theory/history, alongside her interests in environmental sound recording, guitar and chiptunes.

Her debut EP entitled CloudScapes was self-released in July 2016, and mainly features ambient music, Eliane Radigue-inspired drones, and microsound techniques. In addition to her live electronics and fixed media performances, Elif has performed in Turkey, the Netherlands, Finland, at UK festivals including EppyFest

and Secret Garden Party, and most recently in Iceland and Norway.

Her new album L'appel du Vide will be released on November 7th 2018 by Curated Doom.

The concert at Mengi starts at 21.00 - Tickets are 2.000 kr.

Elif Yalvaç’s new album announcement L’appel du Vide: https://www.curateddoom.com/elif-

yalvac-lappel-du-vide

Elif Yalvaç’s recent interview featured with the album release announcement (October 2018):

https://www.curateddoom.com/interview-with-elif-yalvac

Soundcloud page: https://soundcloud.com/hazalelif

Bandcamp page: http://hazalelif.bandcamp.com

View Event →
Six Guitars and a Thranophone
Nov
8
9:00 PM21:00

Six Guitars and a Thranophone

Kaupa miða / Buy tickets

SEX GÍTARAR OG ÞRÁNÓFÓNN

Fimmtudaginn 8. nóvember kemur fram stjörnu-septettinn Þránó und Gitaros í Mengi skipaður Alberti Finnbogasyni, Brynjari Leifssyni, Kjartani Holm, Páli Ivan frá Eiðum, Pétri Ben, Róberti Reynissyni ásamt Inga Garðari Erlendssyni. Septettinn Þránó und Gitaros kom fram í fyrsta sinn í febrúar síðastliðnum og sló í gegn. Búast má við að tónleikar tvö verði ekki síðri.

Septettinn er skipaður tónlistar- og myndlistarmönnum úr fremstu röð og mega áheyrendur eiga von á gæðum og góðri stund.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 krónur.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

SIX GUITARS AND A THRANOPHONE

On November 8th, an all-star septet will play their second concert in Mengi. The septet features six guitarist; Albert Finnbogason, Brynjar Leifsson, Kjartan Holm, Páll Ivan frá Eiðum, Pétur Ben, Róbert Reynisson and Ingi Garðar on Thranophone.

A Thranophone is an electro-acoustic musical instrument, which uses positive feedback [Larsen effect] to amplify the formant-peaks of complex/simple shaped cavities. It's sonic material and possibilities of pitches derives from the resonance frequencies of cavities.

Doors at 20.30. Tickets: 2.000 krónur.

View Event →
Mengi's Book Market- During Airwaves Week
Nov
8
2:00 PM14:00

Mengi's Book Market- During Airwaves Week

(LIST)BÓKAMARKAÐUR Í MENGI Í AIRWAVES VIKU

Mengi geymir ýmsa gimsteina á lager sínum og heldur í þriðja sinn bókamarkað þar sem áhugasamir geta flett í gegn um sjaldgæfa titla og nælt sér í bækur á góðu verði.

Verðin eru eftirfarandi:
-> 500 kr.
-> 1.500 kr.
-> 2.500 kr.
-> 3.500 kr.
-> 4.500 kr.

Við verðum með opið á milli 14 - 17 á fimmtudag & 13 - 17 föstudag og laugardag í verslun Mengis. Öll velkomin.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

MENGI'S BOOK MARKET - DURING AIRWAVES WEEK

Many don't know, but Mengi lies on a few gems. The books are many and some quite rare. Come, take a look, browse & read. You might find the one you've been looking for forever! Or just happen to find a book you might really, reaaally like. Come between 2 pm - 5 pm Thursday & 1pm - 5pm Friday & Saturday. We'll be open.

Prices are simple:
-> 500 ISK
-> 1.500 ISK
-> 2.500 ISK
-> 3.500 ISK
-> 4.500 ISK

View Event →
Chris Speed Trio
Nov
5
9:00 PM21:00

Chris Speed Trio

Kaupa miða / Buy Tickets

Mengi kynnir Chris Speed Trio í Mengi, mánudaginn 5. nóvember kl. 21:00. 

Frá því að Chris Speed kom til New York snemma á 10. áratug síðustu aldar hefur hann verið einn af mikilvægustu spunatónlistarmönnum borgarinnar. Hann hefur tekist á við margskonar verkefni, allt frá djasstónlist yfir í þjóðlaga-, klassíska- og rokk tónlist. Stofnun tríósins með trommaranum Dave King (The Bad Plus) og bassaleikaranum Chris Tordini hefur að einhverju leiti snúið stefnu verka Chris við. Hópurinn er að koma aftur úr fyrri verkefnum sem eiga sér djúpar rætur í djasshefðum og innleiða allt það sem þeir hafa lært inn í verk sín. Það sem er einna mest heillandi við þessa tónlist er innleiðing eldri djass-hefða á beinskeittan og áhrifaríkan hátt. Tónlistin er upplífgandi og Chris er laginn við að semja lög sem búa yfir eigin tilfinningaheimum og möguleikum sem finna má innan grípandi laglína þeirra.

Tímaritið Chicago Reader tilnefndi fyrstu plötu tríósins Really OK sem eina af bestu djass plötum ársins og nefndi sérstaklega hæfileika hljómsveitarinnar til þess að tengja saman ást sína og virðingu fyrir djass tónlist til þess að ýta tónlistarforminu inn á nýjar slóðir.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 3.000 kr.

∞ ∞ ∞ ∞

Chris Speed Trio with Dave King and Chris Tordini in Mengi on Monday, November 5th at 9 p.m. 
Doors at 8.30 p.m. Tickets are 3.000 kr.

Since arriving in New York in the early 1990s, reed player Chris Speed has been one of the most vital improvising musicians on the scene. His work has always ranged widely, moving from a jazz base out through various forms of folk, classical and rock music. With the formation of this excellent trio with drummer Dave King (The Bad Plus) and bassist Chris Tordini he has sort of reversed the direction. This is a group returning from other explorations to work deep within the jazz tradition, bringing everything else they've learned back in. What is most compelling about this music is the incorporation of early jazz styles in a way that is direct and deeply felt. The music is joyful and generous and Speed has an uncanny knack for coming up with tunes that can create a whole world of emotions and formal possibilities behind an often catchy melodic surface.

The Chicago Reader tagged their debut album "Really Ok" as "one of the best jazz records of the year" and noted the trio "seamlessly connecting their abiding love and respect for jazz tradition with an inherent interest in pushing the music forward."

View Event →
Eliot Cardinaux
Nov
3
9:00 PM21:00

Eliot Cardinaux

Kaupa miða / Buy Tickets

Bandaríski píanistinn og ljóðskáldið Eliot Cardinaux kemur fram í fyrsta sinn í Mengi laugardaginn 3. nóvember.

Eliot fæddist í Dayton í Ohio ríki árið 1984 og er búsettur í Northampton í Massachusetts. Hann lærði djass-píanó í Tónlistarskólanum í Manhattan (Manhattan School of Music) og spuna og ljóðlist í New England Conservatory háskólanum. Eliot stofnaði útgáfufyrirtækið Bodily Press þar sem kemur út efni eftir hann sjálfan sem og önnur ljóðskáld. Meðal þess efnis sem komið hefur þar út er ljóðasafn Eliot, By the Hand, og plata tríósins Magpie; Six Feet on Solid Ground. Fyrsta plata Eliot sem hljómsveitarstjóri, American Thicket, kom út árið 2016 hjá útgáfufyrirtækinu Loyal og á henni koma fram Mat Maneri (víóla), Thomas Morgan (bassi) og Flin van Hemmen (trommur). Eliot hefur einnig tekið þátt í verkefnum á borð við Odysseus Alone, Magpie, Our Hearts as Thieves og The Gown Entry. Ljóð hans hafa komið út hjá Caliban Online, Big Big Wednesday, Hollow, Bloodrott Literary Journal, o.fl. Nýjasta sóló verkefni hans, Sweet Beyond Witness, kom út á Bodily Press í águst 2018.

Húsið opnar 20:30 og tónleikarnir hefjast 21:00 - miðaverð 2.000 kr.

Ljósmynd: Michelle Arcila Opsvik

∞ ∞ ∞ ∞

American pianist and poet, Eliot Cardinaux performs in Mengi for the first time on Saturday, November 3rd.

Born in Dayton, Ohio in 1984 to a musical family, Eliot Cardinaux is a pianist and poet now living in Northampton, Massachusetts. Having studied jazz piano at Manhattan School of Music, as well as contemporary improvisation and poetry at the New England Conservatory, he has lived in many places and absorbed a variety of influences. He is the founder of The Bodily Press through which he has released the works of other poets, as well as several of his own chapbooks, and CDs, including, most recently, the collection of poems, By the Hand, and the Danish-American trio album, Magpie: Six Feet On Solid Ground. His first album as a leader, American Thicket, was released in 2016 on Loyal Label, and features Mat Maneri (viola), Thomas Morgan (bass), and Flin van Hemmen (drums). He has since been involved in projects such as Odysseus Alone, Magpie, Our Hearts as Thieves, and The Gown of Entry. His poetry has been published in Caliban Online, Big Big Wednesday, Hollow, Bloodroot Literary Journal, and others. Cardinaux performs and records regularly around the East Coast and in Europe, with musicians such as Joe Morris, Asger Thomsen, Jeb Bishop, Mia Dyberg, and Kresten Osgood. His latest solo project, Sweet Beyond Witness, is an album of piano compositions and spoken word with accompanying writings and film, released on The Bodily Press in August, 2018.

Doors at 20:30 - Event starts at 21:00 - Tickets are 2.000 kr.

Photo by Michelle Arcila Opsvik

View Event →
Hafdís Bjarnadóttir & Parallax
Nov
2
9:00 PM21:00

Hafdís Bjarnadóttir & Parallax

Kaupa miða / Buy Tickets

Norska tríóið Parallax og tónskáldið og rafgítarleikarinn Hafdís Bjarnadóttir bjóða upp á tónleika þar sem náttúruhljóðum og spunatónlist er blandað saman. 

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 kr.

Tónleikarnir byggja á plötu Hafdísar að nafni Íslandshljóð (Sounds of Iceland), en á henni er að finna hljóðupptökur úr náttúru Íslands. Sveitin mun leiða hlustendur í ferðalag í huganum með aðstoð hljóða frá m.a. fossum, hverum, jöklum og fuglum.

Hafdís Bjarnadóttir: rafgítar
Are Lothe Kolbeinsen: rafgítar
Stian Omenås: trompet
Ulrik Ibsen Thorsrud: slagverk

www.parallax.no
www.hafdisbjarnadottir.com
hafdisbjarnadottir.bandcamp.com/album/sounds-of-iceland

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ 

Norwegian trio Parallax and the Icelandic composer and electric guitarist Hafdís Bjarnadóttir welcome you to four live concerts with a mix of nature sounds and improvised music. 

Doors at 20:30 - Tickets are 2.000 kr.

The concerts are based on Hafdís Bjarnadóttir's album Sounds of Iceland with field recordings from the Icelandic nature. Hafdís and Parallax will take the listeners on a round trip of Iceland with sounds of birds, waterfalls, geysers, hot springs, glaciers and much more.

Hafdís Bjarnadóttir: rafgítar/electric guitar 
Are Lothe Kolbeinsen:
rafgítar/electric guitar 
Stian Omenås: trompet/trumpet 
Ulrik Ibsen Thorsrud: slagverk/percussion

www.parallax.no
www.hafdisbjarnadottir.com
hafdisbjarnadottir.bandcamp.com/album/sounds-of-iceland

View Event →
Paul Lydon
Nov
1
9:00 PM21:00

Paul Lydon

Kaupa miða / Buy Tickets

Mengi býður Paul Lydon velkominn í fysta sinn í Mengi.

Tónleikarnir þann 1. nóvember verða tvíþættir.

Þetta verða útgáfutónleikar fyrir plötuna Sjórinn bak við gler, sem er einleikur á píanó og verður útgangspunktur fyrir tónlist kvöldsins.

Tenging milli laga verður sería upplesinna ljóða frá Íran frá síðustu öld, tími þegar ný form voru í uppsiglingu. Í okkar heimshluta hefur sýnileiki menningu persneskumælandi landa minnkað síðustu fjörutíu ár. Skáld eins og Nima, Shamlu og Farrokhzad bjóða okkur leið til að opna dyrnar aftur.

Paul Lydon spilar á píanó og gítar og hefur unnið með söngformið og spuna í meira en þrjá áratugi.

Nánar um hann má finna á paul-lydon.com

Húsið opnar kl. 20:30 og viðburðurinn hefst kl. 21:00
Miðaverð er 2.000 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

The performance in Mengi on November 1st will have two sides. It's celebrating the release of the CD Sjórinn bak við gler (The sea behind glass), a set of piano improvisations which will be the departure point for this show.

Linking pieces together will be Iranian 20th century poetry, a time when new forms gained acceptance there. In our part of the world the presence of Persian-language culture has diminished over the last forty years. The work of poets such as Nima, Shamlu and Farrokhzad can invite us to open the door again.

Paul Lydon has been performing in both song-based and free forms with piano and guitar since the 1980s.

More about him can be found at paul-lydon.com

Doors at 20:30 - The event starts at 21:00
Tickets are 2.000 kr.

View Event →
Mega-Ekspres & Daníel Friðrik
Oct
31
9:00 PM21:00

Mega-Ekspres & Daníel Friðrik

Kaupa miða / Buy Tickets

Daníel Friðrik Böðvarsson og dúóið MEGA-EKSPRES koma fram í Mengi, miðvikudaginn 31. október. Daníel byrjar á því að spila sína eigin tónlist og leikur síðan ásamt dúóinu.

Daníel Friðrik Böðvarsson starfar sem gítarleikari og upptökustjóri og fæst einkum við tónlist sem á rætur að rekja í rokki og djassi. Hann er stofnmeðlimur hljómsveitanna Moses Hightower og Pranke. Daníel útskrifaðist frá Jazz Institut Berlin árið 2014, þar sem hann lærði hjá Kurt Rosenwinkel, Greg Cohen og John Hollenbeck.
Daníel hefur áhuga á spunatónlist í sínu víðasta samhengi og hefur m.a. komið fram með Wadada Leo Smith, Skúla Sverrissyni, Greg Cohen, Shahzad Ismaily, Matthías Hemstock og Christian Lillinger.
Hann hefur farið í tónleikaferðalög með Högna, President Bongo, Helga Hrafni Jónssyni, SJS Big Band auk annarra.
Daníel hefur samið og flutt tónlist fyrir leikhús og dansverk og í tvígang hlotið íslensku tónlistarverðlaunin fyrir lagasmíðar með Moses Hightower. Síðustu misseri hefur Daníel leikið með Megasi.

Dúóið Mega-Ekspres samanstendur af Mija Milovic og Oliver L. B. Laumann.
Þau draga innblástur sinn úr mismunandi reynsluheimum innan tónlistar og má þar nefna melódískar lagasmíðar, spuna, leikhús, performans og óhefðbundin nótnaskrif.

Þrátt fyrir þau séu bæði fjölhæfir hljóðfæraleikarar þá hafa þau lagt stund á mismunandi tónlistargreinar; söng (Milovic) og trommur (Laumann).
Tónleikaferðalag þeirra samanstendur af tónlist eftir þau bæði, verkin eru útfærð fyrir rödd, slagverk og hljómborð.

Oliver og Mija hafa undanfarið verið að kenna við LungA skólann á Seyðisfirði og haldið tónleika víðsvegar um landið. Seinna á árinu stendur til hjá þeim að gefa út nokkur samstarfsverkefni, má þar nefna fyrstu plötu hljómsveitarinnar Funen með gítarleikaranum Lars Bech Pilgaard.
Þau hafa ferðast saman um heiminn, spilað á tónleikum, verið í ýmsum samstarfsverkefnum, tekið þátt í vinnustofum og haldið fyrirlestra. Þau bjuggu nýverið í Serbíu þar sem þau tóku þátt í verkefninu Goodiepal&Pals, þar sem þau héldu tónleika, kenndu tónlist og hjálpuðu flóttafólki meðfram landamærum Evrópu.

Tóndæmi er hægt að finna á soundcloud síðu þeirra:
https://soundcloud.com/mega-ekspres

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 kr.

∞ ∞ ∞ ∞

Daníel Friðrik Böðvarsson is a guitarist, songwriter and producer who mainly works in the field of experimental rock and jazz. He is a founding member of Moses Hightower and Pranke, touring the world as of late with Erased Tapes signee Högni and President Bongo. Recently relocated to Iceland, Daníel lived in Berlin for many years, immersing himself in the city’s vibrant improv scene. He has performed with notable figures such as Skúli Sverrisson, John Hollenbeck, Greg Cohen, Shahzad Ismaily and John Schröder in addition to playing with many bands in Iceland and mainland Europe.

Mega-Ekspres consists of Mija Milovic and Oliver L. B. Laumann.
They draw upon their extensive collective experience within distinct fields of music-making; melodic song-writing, improvisation, theater and performance as means of creating new music, alternative notation methods and music as social outreach.

Though both multi-instrumentalists, they are both trained instrumentalists on voice (Milovic) and drums (Laumann) respectively.
Their upcoming tour, this fall, will feature recent and collectively written music, will feature, voice and a multiple percussion and keyboard set-up.

Oliver and Mija have been teaching at Lunga Art School in Seydisfjodur as well as playing concerts around the country. Later this year they are also releasing several collaborative projects, such as debut-album of the new group Funen with guitarist Lars Bech Pilgaard.
Together they've been traveling around the world playing concerts with each other as well as doing local collaborations, taught numerous workshops and given lectures on music and activism in as differing settings as art academies and national galleries, asylum-centers, music venues, “social hubs” of various kinds around Europe.
They lived in Serbia until recently, together with the group Goodiepal&Pals, playing concerts, teaching music and helping refugees along the borders of the EU.

A selection of work can be heard through this soundcloud:
https://soundcloud.com/mega-ekspres

At Mengi on October 31st, they will be joined by guitarist Daníel Friðrik Böðvarsson. Doors at 20:30 - Tickets are 2.000 kr.

View Event →
Cycle at Mengi
Oct
27
9:00 PM21:00

Cycle at Mengi

Cycle í Mengi er Hljóðgjörningakvöld sem á sér stað innan ramma Listahátíðarinnar Cycle sem stendur yfir 25. til 28. október. 
Fram koma: Skerpla, Jesper Pedersen, Stellan Veloce, Tyler Friedman, Pétur Eggertsson

Miðaverð er 2000kr 
og verða miðarnir seldir bæði við hurð og í gegnum:
https://tix.is/is/event/6957/cycle-music-and-art-festival/

Nánari upplýsingar um dagskrá hátíðarinnar má finna á: 
www.cycle.is
//
Cycle at Mengi is a sound performance evening within the frame of Cycle Music and Art Festival that takes place 25th till 28th of October. 
Line up: Skerpla, Jesper Pedersen, Stellan Veloce,
Tyler Friedman, Pétur Eggertsson
Tickets will cost 2000kr and will be sold at the door and via
https://tix.is/is/event/6957/cycle-music-and-art-festival/

More info on the program is at: www.cycle.is

Skerpla
Skerpla er nýstofnaður tilraunatónlistarhópur Listaháskóla Íslands. Hópurinn kemur reglulega fram og flytur tónlist eftir meðlimi hópsins sem og annarra. 
Skerpla vinnur út frá þema hátíðarinnar 'Þjóð meðal Þjóða', en meðlimir hópsins munu flytja frumsamið upplesið efni. 
Auk þess að koma fram á Cycle kemur Skerpla fram í tónleikaröðinni Verpa eggjum sem fer fram á haustönn 2018 í Mengi og víðar. Stjórnandi Skerplu er Berglind María Tómasdóttir

Skerpa is an experimental music ensemble recently founded at Iceland University of the Arts. Skerpla explores sounds by members of the group as well as performing works from the field. Using the festival‘s theme “Inclusive Nation“ as a starting point, members of experimental ensemble Skerpla will perform original audio essays in time and space. Skerpla is a newly founded experimental music ensemble at the Iceland University of the Arts. Curator: Berglind María Tómasdóttir.

//

Jesper Pedersen
Jesper er tónskáld, performer og kennari búsettur í Reykjavík. Undanfarið hefur hann aðallega unnið að gjörningum með modular synthesizers sem hann nýtir sér bæði í einstaklingsverkefnum og samstarfi. 
Tónlistinnh hans hefur stundum verið lýst sem "falleg, næm og helvíti ambiant".
Jesper er meðlimur S.L.Á.T.U.R. Fengjastrúts, Resterne af Rigsfællesskabet, Atónal Blús og Synesiotechnoikema.

Jesper Pedersen is a composer, performer and educator based in Reykjavik. Recently he's been focusing on live performance using modular synthesizers both solo and in different collaborations. His music has been described as: "Beautiful, subtle" and "Ambient as hell". 
He is a part of the Icelandic composers collective S.L.Á.T.U.R., the experimental ensemble Fengjastrútur, Resterne af Rigsfællesskabet, Atónal Blús and Synesiotechnoikema.
www.slatur.is/jesper
www.soundcloud.com/jespertralala

//

Pétur Eggertsson
Pétur Eggertsson er ungt Reykvískt tónskáld. Tónsmíðar hans fara þvert á listgreinar en hann rannsakar hvernig önnur efni en hljóð geta nýst í tónlist, m.a. mynd, hreyfing, ilmur o.fl. Myndlist, leikhús og aðrir heimar blandast við tónlistina og bæta við nýrri vídd, umfram hljóð og samhljóm. Tilraunir hans felast í óhefðbundinni notkun hljóðfæra, notkun tækni og gagnvirkni, þróun nýrra tegunda nótnaskriftar/skora og samspil hreyfimynda og hljóðs. Verk hans leitast við að afbyggja hlutverk flytjandans og að gera óhljóðbundna þætti að sjálfstæðu tónefni. Hann útskrifaðist með BA gráðu í tónsmíðum frá Listaháskóla Íslands vorið 2018 og stundar nú Meistaranám í tónsmíðum hjá James Fei, Laetitia Sonami og Zeena Parkins í Mills College í Oakland, Californiu. 

Singular Touch: 22 
Skor er skrifað af okkur. Við gefum þeim skorið. Við fylgjum, þau fylgja. Við hlýðum, þau hlýða. Skilyrðislaust. Þegar skorið brenglast reynum við að fylgja en þau fylgja mun betur en við mögulega getum. Þau skilja sig ekki sjálf frekar en við skiljum okkur sjálf. Þau skilja sig ekki sjálf því við sköpuðum þau og við skiljum hvorki okkur nér þau. Þau skilja okkur. Með skilyrðum. Þegar þau brengla sitt eigið skor, verða skipanirnar óljósar, samt fylgjum við. Við kunnum að fylgja en við vitum ekki lengur hver fylgjir hverjum; hver skipar fyrir og hver hlýðir; hver stjórnar; hverjir eru við og hverjir eru þau. 

Pétur Eggertsson is a young composer from Reykjavík. His compositions have cross- disciplinary results and research how other materials than sound, like images, motions and smells can be used in the act of making music.

Singular Touch: 22 
The score is written by us. We give them the score. We follow, they follow. We obey, they obey. Without any conditions. When the score becomes distorted we try to follow but they are better at it. They do not understand themselves any more than we understand us. They do not understand themselves because we created them and neither understand us or them. They understand us. With conditions. When they distort their own score, the commands become unclear, but still we follow. We know how to follow but are still not sure who follows who; who demands and who obeys; who are we and who are they.

//

Stellan Veloce
Stellan er tónskáld, performer og sellóleikari frá Sardiníu. Hán er búin að vera búsett í Berlín síðan 2010 þar sem hún vinnur að því að klára mastersnám undir Prof. Daniel Ott í Udk. 
Hán var með í að stofna veftímaritið Y-E-S.org.

Stellan Veloce is a sardinian composer, performer and cellist. They live and work in Berlin since 2010 where they are currently finishing their masters in composition with Prof. Daniel Ott at the Universität der Künste. They are co-founder of the online platform for intermedia scores Y-E- S.org.
https://soundcloud.com/stellan-veloce

//

Tyler Friedman
Tyler er tónskáld sem vinnur milli tilraunakenndar tónlistar og samtíma myndlistar. Verkin vitna í vísindaskáldsögur, synthesis, hefðbundna heimstónlist og klúbbakúltúr. Verkenfin hans fara í margar mismunandi áttir innan fjölbreytts efniviðs. Þetta kvöld mun hann spynna á lítinn modular synthesizer, hljóðfæri sem hann hefur unnið miki með síðan 2009.

Tyler Friedman is a composer operating on the spectrum between experimental music and conceptually inclined contemporary art. Drawing on elements of Synthesis, Science Fiction, Traditional Global Musics and Club Culture, his projects work in many directions across various media. Tonight he will do an improvisation on a small modular synthesizer, an instrument he has been focused on since 2009.

View Event →
12 Tónar & Mengi kynna: Jóhann Jóhannsson - In Memoriam (IÐNÓ)
Oct
27
8:00 PM20:00

12 Tónar & Mengi kynna: Jóhann Jóhannsson - In Memoriam (IÐNÓ)

Mengi og 12 Tónar kynna: Jóhann Jóhannsson - In Memoriam í Iðnó


LAUGARDAGINN 27. OKTÓBER 
Vinir og fjölskylda Jóhanns Jóhannssonar koma saman í Iðnó laugardagskvöldið 27.
október kl. 20 til þess að flytja tónlist eftir hann og í hans anda.

Fram koma:
Apparat Organ Quartet.
Jóhann Gunnarsson.
Ham & Ben Frost ft Skúli Sverrisson.
Una Sveinbjarnardóttir og kvartett.
Dustin O’halloran.
Skúli Sverrisson.
Kira Kira & vinir.
Ólafur Björn Ólafsson.
Erna Ómarsdóttir.
Atli Örvarsson.
Borgar Magnason.

Frumflutt verða 2 ný verk, annað eftir
Rutger Hoedemaekers, aðstoðarmann Jóhanns frá Berlín sem vann meðal annars með honum að tónlistinni fyrir kvikmyndina Mandy og hitt eftir Atla Örvarsson kvikmyndatónskáld.

Visúal umgjörð: Magnús Helgason, Thoracious Apotite, Hekla Dögg Jónsdóttir & Ásdísi Sif Gunnarsdóttir.

Tónleikarnir hefjast kl. 20. Miðaverð: 3000 ISK.
Miðasala fer fram í 12 Tónum við Skólavörðustíg og allur ágóði rennur í styrktarsjóð Jóhanns Jóhannssonar: www.thejohannjohannssonfoundation.org

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Music by and inspired by Jóhann Jóhannsson.
Hosted by Mengi & 12 Tónar.

This is for making new memories together, while we honour the past and the future through Jóhann’s music and in his spirit which is alive and well in our hearts.

An evening of musical blisses which hopefully will serve as a heartwarming healing ritual elevating our community’s heart.

Performed by : 
Ham & Ben Frost ft. Skúli Sverrisson & Ólafur Björn Ólafsson.
Apparat Organ Quartet.
Jóhann Gunnarsson.
Una Sveinbjarnardóttir & kvartett
Dustin O’halloran.
Skúli Sverrisson.
Kira Kira & friends.
Ólafur Björn Ólafsson.
Erna Ómarsdóttir.
Rutger Hoedemaekers.
Atli Örvarsson.
Borgar Magnason.
Stefán Jón Bernharðsson.

Visuals by: Magnús Helgason, Thoracius Apotite, Heklu Dögg Jónsdóttur & Ásdísi Sif Gunnarsdóttur.

Tickets: 3000 ISK, go on sale in 12 Tónar, Skólavörðustíg Tuesday October 9. All profit goes to The Johann Johannsson Foundation: www.thejohannjohannssonfoundation.org.

View Event →
Post-dreifing kynnir Drullumall #2
Oct
26
7:00 PM19:00

Post-dreifing kynnir Drullumall #2

post-dreifing kynnir: DRULLUMALL #2 - ÚTGÁFUTÓNLEIKAR í mengi. Fram koma:

Stirnir
asdfhg.
BSÍ
Sideproject

Frítt inn og öll velkomin !

post-dreifing er útgáfukollektíva sem samanstendur af ungu listafólki úr hinum ýmsu kimum grasrótarsenunnar í Reykjavík. Hópurinn hefur það að markmiði að auka sýnileika og sjálfbærni í listsköpun í krafti samvinnu.

Drullumall #2 hefur að geyma alls kyns jaðartónlist, og er hugmyndin sú að gefa ákveðinn þverskurð af þeirri gífurlega fjölbreyttu tónlist sem senan hefur upp á að bjóða. 

dreifing er hafin.
-------------------------------------------
post-dreifing presents: DRULLUMALL #2 - RELEASE CONCERT at mengi. Performing

Stirnir
asdfhg.
BSÍ
Sideproject 

Free entry !

post-dreifing is an art collective, made up of young artists, coming from different corners of the Reykjavík grassroot scene. The group´s main goal is to build visibility and self-sufficiency for artists through collaboration.

this week, post-dreifing will be releasing a compilation album (DRULLUMALL #2) which will hold all sorts of independent music. The idea is to offer a taste of the immensely diverse music the scene has to offer. 

dreifing er hafin.

View Event →
Mengi Series: GYDA - Evolution útgáfutónleikar í IÐNÓ
Oct
25
9:00 PM21:00

Mengi Series: GYDA - Evolution útgáfutónleikar í IÐNÓ

Buy Tickets / Kaupa miða

Mengi Series proudly presents G Y D A Evolution at Iðnó Thursday 25th October. 

The event starts at 21.00 
Tickets: 2.900 kr.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

GY D A celebrates the release of her new album Evolution on figureight. Performing with Gyda Valtysdottir will be:

Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir - violin
Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir - viola
Júlía Mogensen - cello
Shahzad Ismaily - moog & drums 

Gyða’s new album, Evolution, features her original compositions and was co-produced by Alex Somers. Other collaborators were Shahzad Ismaily, Albert Finnbogason, Aaron Roche, Julian Sartorius and Úlfur Hansson. The recordings took place in New York and L.A., in two 10 days sessions with a day off in the middle. The process was a healthy one, both physically and mentally, the main pillars being good food, green tea and pre-session meditation. The flow in the album then, perhaps not surprisingly, is exquisite and almost otherworldly. Not unlike the predecessor, but make no mistake, the pastures are new and unexplored, Gyða bringing out her artistry and vision unadulterated. Strings swirl, electronics hums gently, voices enter – and then exit – gracefully. This is a sturdy yet elegant album – delicate and powerful at the same time. Gyða’s distinctive vocals remain in the foreground, her cello always inventive and highly personal, underlining a dignified craftsmanship. “Etheral” is a word tossed around, perhaps irresponsibly, but never has its true meaning been as apt. 

The best art seems to be something that rises from the unconscious, a force we can’t really fight, only succumb to. As Gyða states herself: “Evolution was an effortless birth. So much so that I thought - is this allowed! I have always given value to blood, sweat and tears so this was a new process for me. Whenever I felt even the softest touch of resistance, I let it guide me in other directions. The work didn’t listen to my suggestions of it being a little more this or that. In the end it decided its own course and it was genuinely uplifting to simply surrender to its demands.”

View Event →
SOE Kitchen 101: MENGI - Music for Diners - Grande Finale
Oct
25
9:00 PM21:00

SOE Kitchen 101: MENGI - Music for Diners - Grande Finale

MENGI: 
Music For Diners - Grande Finale

Making of a dinner soundtrack with Ólöf Arnalds, Skúli Sverrisson, & Arnljótur Sigurðsson, Daníel Friðrik, Óskar Guðjónsson, Hjalti Nordal, a.o.


MENGI, a venue for new music in Reykjavík, is curating a generative site-specific music program at SOE KITCHEN 101. Composers Skúli Sverrisson and Ólöf Arnalds and invited musicians will perform a new piece that will evolve over 12 weeks.

Creating a score out of real-life situations every Thursday night, starting at 21:00, between one and three musicians will play a new set of music – partly composed, partly improvised – in the spirit of Mengi. Each performance will be recorded and then played back during the next performance, adding an additional track to the live music. The music will thus build up and become more complex over time, creating an ambiance that enhances the overall experience of the space.

The composition will be inspired by the sea and by dinner conversations, and will embrace the sounds generated in the context of dining at SOE KITCHEN 101 at the Marshall House in Reykjavík. On the last evening, everyone who participated in creating the score over the previous weeks will be present to perform the culminating music of the grand finale.

This event is happening in the restaurant space during dining hours and is free and open to the public. If you would like to dine, dinner reservations are encouraged, but walk-ins are also welcome. To make a reservation, call +354 519 7766 or email info@marshallrestaurant.is

All of the programmed events linked to SOE Kitchen 101 have been choreographed with input and participation from Marshall Restaurant + Bar, Institut für Raumexperimente, Gallery i8, Mengi, Listaháskóli Íslands and other local initiatives.

For the latest event information, go to: http://olafureliasson.net/soe-kitchen-101#events

Photo by Ómar Sverrisson

View Event →
SOE Kitchen 101: Graphic Score
Oct
24
9:30 PM21:30

SOE Kitchen 101: Graphic Score

Artist Sara Riel has practiced a kind of drawing where she trains herself in reaching a state of flow, exploring the world within her – seeing where the line takes her. Longing to create art from the subconscious mind led Sara Riel to collaborate on graphic scores. She lets the music mould the drawings that come alive without censorship of the mind. 

During this live performance she closes her eyes and lets the pen lead her onwards while listening to the voice of singer and songwriter Ólöf Arnalds. Arnalds creates a listening experience by unfolding unforeseen harmonies and unexpected melodic sequences. 

The two artists have a deep understanding of each others practice. They have known each other since early childhood and collaborated on many occasions, amongst others Sara Riel created the record cover and the visuals for Ólöf Arnalds’s much acclaimed first solo record ‘Við & Við’.

Interest in graphic notation, a method that experimental composers like Kagel, Stockhausen, Ligeti, Wolff, or Cage developed, is another inspiration for the drawing collaboration. In Sara Riel's drawings graphic notation is derived from listening to music instead of the notation being the foundation, the process is somewhat reversed.

Sara Riel’s exhibition ‘Automatic’ is on view at Kling&Bang at Marshallhouse from 20.10 - 25.11 2018 from 12:00 - 18:00 and will be open on Thursday until 21:00.

This event is happening in the restaurant space during dining hours and is free and open to the public. If you would like to dine, dinner reservations are encouraged, but walk-ins are also welcome. To make a reservation, call +354 519 7766 or email info@marshallrestaurant.is

All of the programmed events linked to SOE Kitchen 101 have been choreographed with input and participation from Marshall Restaurant + Bar, Institut für Raumexperimente, Gallery i8, Mengi, Listaháskóli Íslands, and other local initiatives.

For the latest event information, go to: http://olafureliasson.net/soe-kitchen-101#events

View Event →
Mengi Series: Megas & Daníel Friðrik (Iðnó)
Oct
21
9:00 PM21:00

Mengi Series: Megas & Daníel Friðrik (Iðnó)

Buy Tickets / Kaupa miða

Daníel Friðrik og Megas stíga á stokk í Iðnó þann 21. október kl. 21:00.
Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð Mengis í Iðnó; Mengi Series.
Miða má nálgast á miði.is með því að smella hér.

Efni þessarra hljómleika eru ný og eldri lög sem ekki hafa birst alþýðu manna með einum eða öðrum hætti. Þessi lög hafa ekki verið réttu lögin á þetta eða hitt prógrammið eða líktog fallið milli skips og bryggju orðið útundan án þess að hafa nokkuð til þess unnið. Nýrri söngvar eru tækifærisafurðir afkvæmi augnabliks sem ef svo má segja hefur frosið. Ennfremur eru nokkur sýnishorn frá verkum í vinnslu og eiga sér máski glæsta framtíð í óorðinni nútíð í það minnsta í vikunni með sunnudögunum sjö. Fúlsið nú ekki við krásunum lömbin mín.

ENGLISH

Mengi Series proudly presents Megas & Daníel Friðrik
live at Iðnó on October 21st. 

The event starts at 21:00
Tickets: 3.000 kr.
Tickets on sale HERE

The material they will present are new and older songs that have not yet been exposed to the public in any way before. These are songs that have not been right for this or that program, songs that have fallen between the cracks and been unfairly excluded for no obvious reason. The newer songs are products of moments that have frozen, creating a new opportunity for expression. Furthermore there are a few samples of work in progress that may have a grand future, at least in the week of seven Sundays. Don’t turn down this feast, my dear little lambs.

View Event →
Steinunn Ása
Oct
20
2:00 PM14:00

Steinunn Ása

Steinunn Ása býður vinum, ættingjum og öðrum gestum á afmælistónleika í Mengi, laugardaginn 20. október kl. 14:00.
Frítt inn og öll velkomin!

„Mig hefur alltaf langað til að halda tónleika með lögum sem ég elska að syngja. Þegar ég var í Borgó tók ég lagið í Gettu Betur sem vakti athygli og síðan þá var ekki aftur snúið. Ég fór að læra söng og hef sungið í brúðkaupsveislum og á hádegistónleikum. Mér finnst skemmtilegt að blanda saman lögum eftir Sigfús Halldórsson og öðrum klassískum sem mér þykja flott. 
Ég hugsaði með mér: Hvað með að setja saman prógramm með uppáhalds lögunum mínum með mínum uppáhalds hljóðfærum?

Þann 24. október verð ég 35 ára og að því tilefni fæddist sú hugmynd um að halda söngstund og afmælisveislu í Mengi laugardaginn 20. október. Ég og meðleikararnir í hljómsveitinni minni munum taka nokkur vel valin lög og að því loknu verður veisla og léttar veitingar í boði.“
- Steinunn Ása

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Steinunn Ása invites friends, family and other guests to a live concert in Mengi on October 20th at 2 p.m. Free entry and all welcome!

"I‘ve always wanted to do my own concert with songs that I love to sing. When I was in junior college I sang a song during a live broadcast of the national junior college quiz competition. My performance sparked interest and after that there was no turning back. I got vocal training and since then I‘ve performed at weddings and concerts where I mix the songs of Sigfús Halldórsson with other songs I like. I‘ve enjoyed it so much so I thought, why not do my own show with my all-time favorite songs, in my own way and with my favorite instruments? 

On October 24th I will turn 35 and on that occasion I have decided to put on a short concert at Mengi on October 20th for my friends and relatives and celebrate my birthday at the same time. Me and my band will perform four songs and hopefully I will be able to serve some drinks and food during the event."
-Steinunn Ása

View Event →
Borgar Magnason
Oct
19
9:00 PM21:00

Borgar Magnason

Kaupa miða / Buy Tickets

Nýverið gekk Borgar frá þriggja plötu samningi við breska plötufyrirtækið Pussyfoot og verður dagskrá kvöldsins alfarið nýtt efni tengt gerð fyrstu plötunnar sem ráðgert er að komi út í apríl 2019.

Borgar kemur Mengi, föstudaginn 19 október, kl. 21. Miðaverð er 2.500 krónur.

Borgar hefur verið afkastamikill tónlistarmaður undanfarin ár og samið tónlist fyrir; leikhús, kvikmyndir, dansverk og hljómsveitir af öllum stærðum. Nú í ár var tónlist Borgars við leikritið Föðurinn til að mynda tilnefnt til Tónlistarverðulaunanna sem tónverk ársins.

Líflegur ferill Borgars hefur skipað honum í raðir leiðandi tónlistarmanna þessa lands. Víðtækur áhugi hans fyrir tónlist og tónlistarsköpun spannar allt frá klassískum einleikstónleikum að framúrstefnulegum nútímaverkum með margmiðlunarívafi.

Upphaflega hlaut Borgar þjálfun á klassískan kontrabassa og hóf hann feril sinn sem bassaleikari við sinfoníuhljómsveitir og í fljölbreyttum verkefnum beggja vegna Atlantshafsins. Hann starfaði um skeið sem aðstoðarkennari við hinn virta Juilliard tónlistarháskóla sem og Mannes Collage of Music. Auk þess hefur Borgar haft umsjón með hljómsveitarútsetningu fyrir Andrea Bocelli og ljáð tónlist Sigurrósar sína einstöku tóna.

Hrifning hans á hljóðrænum möguleikum kontrabassans leiddi hann áfram og opnaði ýmsar dyr fyrir fjölbreytt og farsælt samstarf við listamenn úr öðrum greinum svo sem nútímadansara og sjónlistarfólk. Síðari hópurinn vakti með honum slíka ástríðu að úr urðu fljöldamörg samvinnuverk. Má þar nefna kanadíska kvikmyndagerðarmanninn Guy Maddin og langt samstarf hans við Gabríelu Friðriksdóttur.

Borgar hefur þanið ramma eigin sviðs og starfað, spilað og tekið upp með og gert útsettningar fyrir tónlistarmenn úr ýmsum áttum. Howie B, Damien Rice, Brian Eno, Andrea Bocelli, Ben Frost, Sigurrós, Mary j blige og Daníel Bjarnason eru meðal þeirra nafna sem prýða ótæmandi ferilsskrá Borgars.

https://www.youtube.com/watch?time_continue=5&v=ClAJzidfxsM
https://www.youtube.com/watch?time_continue=3&v=KJi1fNtNAxY

View Event →
KverK & Yann Leguay
Oct
18
9:00 PM21:00

KverK & Yann Leguay

Buy Tickets / Kaupa miða

Yann Leguay + Tom Manoury

Yann Leguay flytur ''quad core'' þar sem hann notast við tölvudrif sem hljóðgjafa og breytir í óhefðbundin hljóðfæri. Notuð eins og plötuspilarar, hökkuð á mismunandi hátt til að spanna yfir heila hljóð litrofið, úr hliðrænu yfir í stafrænt og öfugt... Það myndast rafmögnuð mynstur, holdlegir taktar, segulmagnaðir drónar. og úr þeim býr Yann til Róttækt mínimal teknó.

https://m.youtube.com/watch?v=MbfkHkvuERQ

phonotopy.org  

Tom Manoury spilar nýtt efni fyrir saxofón og tölvuvinnslu.

lifandi flutningur sem er unninn í rauntíma í gegnum gagnvirk rafeindahljóðfæri sem Tom hefur verið að þróa í mörg ár. Viðmótin eru bygð á sjálfan saxafóninn og efnið er samið út frá möguleikana sem þetta nýja blendingshljóðfæri býður upp á. 

www.youtube.com/watch?v=YA-TID_kLR4

www.soundcloud.com/monsieurtom

Yann Leguay er búsettur í Brussel þar sem hann starfar sem hljóðlistamaður. hann hefur verið með gjörninga og uppsettningar víða um evrópu auk þess sem hann rekur Phonotopy útgáfuna. 

Tom Manoury ólst upp í París og dvaldi í Brussel um margra ára skeið áður en hann fluttist til Reykjavíkur. Hann spilar á alls kyns tréblásturshljóðfæri, er flinkur yfirtóna- og barkasöngvari og hefur auk þess starfað sem raftónlistarmaður í rúman áratug, hvort tveggja undir listamannanafninu KverK sem og í dúettnum ManKan en hann skipar Guðmundur Vignir Karlsson auk Tom. 

Yann Leguay will perform "Quad Core" where he interacts with the storage of computer data as raw sound material, taking control and creating unexpected instruments. Several hard drives are used as turntables, hacked in different ways to cross the entire range of sound, from analog to digital and vice versa. It creates physical rhythms, electric patterns and magnetic drones producing radical minimal techno. 

phonotopy.org

https://m.youtube.com/watch?v=MbfkHkvuERQ 

Tom Manoury will play new material for saxophone and electronics.

Sampling and processing in real time using interactive tools. With intuitive interfaces and controllers build onto the saxophone, Tom is developing a hybrid instrument allowing great performing freedom.

www.soundcloud.com/monsieurtom 

www.youtube.com/watch?v=YA-TID_kLR4 


View Event →
Tilraunakvöld LHÍ / IUA Experimental Night
Oct
15
8:00 PM20:00

Tilraunakvöld LHÍ / IUA Experimental Night

Tilraunakvöld LHÍ / IUA Experimental Night

Tilraunakvöld Listaháskóla Íslands í Mengi, mánudagskvöldið 15. október klukkan 20. Nemendur úr öllum deildum LHÍ koma fram og flytja margvísleg verk í vinnslu. Við sögu koma þríeyki, hljóðspuni, rjómaís, kjörklefar og meira og fleira.

Öll hjartanlega velkomin - aðgangur ókeypis. 

Dagskrá: 

⌲ Sviðslista- og gjörningahópurinn SHE (Anna Margét Ólafsdóttir, Eygló Hilmarsdóttir og Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir): „Fræg og lítt fræg þríeyki“

⌲ Mill / tónlistardeild: Lag #118 / úr verkefninu „Eitt lag á dag“ 

⌲ Íris Stefanía Skúladóttir / sviðslistadeild: „Þegar ég fróa mér“. 

⌲ Andrés Þór Þorvarðsson / tónlistardeild: „Labbiverk“
Flytjendur:
María Sól Ingólfsdóttir
Hanna Mia Mill
Kári Hrafn Guðmundsson
Tryggvi Þór Pétursson
Vera Hjördís
Ingibjörg Elsa Turchi

⌲ MA-nemar í hönnun: Kjörísverkefnið. Innsetning.

⌲ Zofia Blanca Tomcyk / sviðslistadeild: „Mind the Ravens“. Hljóðspuni í kringum vettvangsupptökur. 

——————————————————–

IUA's Experimental Night at Mengi on Monday, October 15th at 8pm. Performances, music, installations, design, soundscapes and more.

Performers / authors:

⌲ SHE - performance group (Anna Margrét Ólafsdóttir, Eygló Hilmarsdóttir, Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir). "Famous trios and less famous."

⌲ Mill / Music department: Song #118 of the "A Song A Day Project" performed live


⌲ Íris Stefanía Skúladóttir / Theatre department: "When I Masturbate".

⌲ Andrés Thor Thorvardsson / Music department: "Labbiverk" Performers:
María Sól Ingólfsdóttir
Hanna Mia Mill
Kári Hrafn Guðmundsson
Tryggvi Þór Pétursson
Vera Hjördís Matsdóttir
Ingibjörg Elsa Turchi

⌲ MA-students from Design department: "The Icecream-project"

⌲ Zofia Blanca Tomcyk / Theatre department: Improvisation around field recordsings.

Free entrance - everybody welcome ✌️

View Event →
Ingibjörg Elsa Turchi
Oct
13
9:00 PM21:00

Ingibjörg Elsa Turchi

Buy Tickets / Kaupa miða

English below

Þann 13. október næstkomandi, kl. 21 stígur Ingibjörg Elsa Turchi á stokk í Mengi ásamt hljómsveit sinni. Leikin verða lög af fyrstu EP plötu Ingibjargar, Wood/Work í bland við lög samin á staðnum. Miðaverð er 2.000 krónur.

Ingibjörg ætti að vera tónlistarunnendum vel kunn en hún er tónlistarkona og lagahöfundur sem er þó þekktust fyrir leik sinn á bassa. Ingibjörg fer yfir mörk og mæri og spilar popp og tilraunatónlist, plokkar gígjuna með Soffíu Björgu og Teiti, liðsinnir neðanjarðartónlistarmönnum eins og Special K og Indriða og kemur fram á böllum með Stuðmönnum og Boogie Trouble. Svo fátt eitt sé nefnt.

Frumraun hennar undir eigin nafni, EP platan Wood/Work kom út haustið 2017 og hlaut glimrandi dóma. Tónlist Ingibjargar er heillandi og fléttar áreynslulaust saman laglínur og hljóð með léttu rafrænu ívafi.

//

On October 13 at 9 pm Ingibjörg Elsa Turchi and band will perform songs off her debut EP, Wood/Work combined with new musical experiments. Ticket price: 2000 ISK.

Ingibjörg Elsa Turchi is a multidisciplinary musician and songwriter primarily known for her skills on the electric bass. Her performance as a bass player within the Icelandic music scene in recent years has not gone unnoticed and has gained her critical acclaim.

Since her formative years as a musician, founding bands such as Rökkurró and Boogie Trouble she has touched upon nearly all genres of Icelandic music and is definitely not afraid to experiment and expand her gaze. She currently performs with Icelandic legends Stuðmenn, folk artists Teitur and Soffía Björg and Mr. Silla and Special K, to name a few.

Ingibjörg digitally released her debut solo EP, Wood/Work in the fall of 2017. Her music adds a fresh take to the ambient genre, seamlessly weaving together melodic instrumentals and very slight electronic effects.

View Event →
Kristín Anna
Oct
11
9:00 PM21:00

Kristín Anna

Kaupa miða / Buy tickets

Kristín Anna mun spila nýtt og eldra efni úr lagasafni sínu.

Daníel Friðrik Böðvarsson mun leika með henni, fimmtudaginn 11. október kl. 21. Miðaverð er 2.500 krónur.

Í sumar kom Kristín Anna fram á Homecoming hátíðinni í Cincinnati og tók þátt í tónlistar-residensíu fyrir Eaxu Claire Music and Art Festival í Wisconsin ásamt PEOPLE festival í Berlín og kom nokkru sinnum fram á hátíðunum. Í tilefni af PEOPLE festival kom út í 200 eintökum á vínyl samansafn laga eftir hana sem kallast "Lay Me Down". Nokkur eintök af plötunni verða til sölu á tónleikunum.

Kristín Anna hefur komið víða við á tónlistarferli sínum. Hann hófst með hljómsveitinni múm árið 1998. Um áraraðir kom hún fram sem Kría Brekkan og flutti tónlist eða gjörninga. Kristín Anna var harmónikkuleikari Stórsveitar Nix Noltes meðan hún var og hét og hefur leikið og sungið inn á plötur hjá Animal Collective, Mice Parade og Slowblow. Hún var einnig meðlimur í Leikhúsi Listamanna og hefur fengist mikið við sviðs- og gjörningarlistir. Þá er hún náinn samstarfmaður Ragnar Kjartanssonar, en hún kemur fram í fjölda verka hans og semur og spilar í hljómsveitinni All Star Band.

View Event →
Abraham Brody
Oct
6
9:00 PM21:00

Abraham Brody

Kaupa miða / Buy Tickets

Following his show at Listahatid in June singer, composer and multi-instrumentalist Abraham Brody returns to perform in Reykjavik. Brody has been compared to modern classical avant-garde composers such as ANOHNI’s Anthony and the Johnsons project, Laurie Anderson and Anna von Hausswolff, Brody. A collaborator of artist Marina Abramovic, a WNYC New Sound's 'Top Artist of 2017' and hailed by Broadway World as 'epic' he mixes crushing atmospheric classical sections, dazzling electronics and synthesizers on top of imaginative, passion-soaked vocal layering. His compositions are deeply influenced by the mythology and spirituality of his Lithuanian roots.

Here at MENGI he presents work from his new album recorded at Greenhouse Studios in Reykjavik. The Album, 'Crossings' will be released in November.

video https://youtu.be/vid3xd6uUas

View Event →
Justin Ashworth
Oct
5
9:00 PM21:00

Justin Ashworth

Buy Tickets / Kaupa miða

Justin Ashworth is a sound artist/composer from Melbourne Australia.

In late 2015 Justin spent 3 months in Seyðisfjörður at HEIMA Artist Residency. What was originally planned to be a direct response and representation of place became a challenging rediscovery of process, and over the years since the original compositional sketches began, the project has become more study in memory and reminiscence. Sound becomes an inadequate form of time travel; complete with the usual risks of such an adventure, with each trip to the past altering the future of the project.

Using modular synthesizer and other electronics, Justin navigates these sonic memories - sounds recorded in the field around Seydisfjordur and Myvatn - creating imaginary landscapes, immersive new sound worlds for the audience to be lost in. Justin brings the sounds home to complete the project, to present the outcome as a gift to audiences in Iceland, as dedication, and exchange. 

Doors open at 20:30 - Tickets are 2.000 krónur

View Event →
Hekla
Oct
4
9:00 PM21:00

Hekla

Kaupa miða / Buy Tickets

Hekla tilheyrir ekki neinum tilteknum flokki tónlistar og fylgir engum ákveðnum reglum

Skritið, einstakt og sjaldheyrt þeramínið getur verið tjáningarmikið, innsæið og afar aðlögunarhæft. Í höndum Heklu dekkar hljóðfæri hennar gífurlega vítt svið, allt frá dreifðum fulgasöng af hátíðni tísti og kvaki, að gnístandi tektónískum undirbassa

Á:

https://phantomlimblabel.bandcamp.com/album/-

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð: 2.500 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Hekla emerges from no particular scene, ascribing to no particular rules.

As a creative tool, the theremin – bizarre, unique, and rarely heard – can be expressive, intuitive and highly adaptable. In Hekla’s hands, her instrument covers an enormous range, from skittering birdsong of high frequency chirrups and chirps, to grinding, tectonic sub-bass.

Listen to her well received album 'Á' here:

https://phantomlimblabel.bandcamp.com/album/-

Doors at 20:30 - Tickets 2.500 kr.

View Event →
Högni Egilsson
Oct
3
9:00 PM21:00

Högni Egilsson

Kaupa miða / Buy Tickets

Högni will be performing at Mengi on Wednesday October 3rd, on his 33 year old birthday.

Högni Egilsson is one of Iceland's best known contemporary singers and songwriters. Importantly and interestingly, his music and performance style is equally loved by music aficionados and less serious, commercially inclined listeners.

Growing up, Högni learned to play the violin, but it was only in his late teens that hetaught himself how to play the guitar and developed an interest in performing and writing pop songs. Mastery of the piano soon followed and complemented an extended course in improvisation and the harmonies of jazz, while a long stint in his high-school choir helped train his voice. Before enrolling in composition at the Iceland Academy of the Arts at 21, Högni was already known as an extremely talented musician among his peers, and his indie pop group Hjaltalín. A chance encounter that revealed a shared interest in sailing brought Högni and President Bongo from the famed electronic group Gusgus together. By 2011 Högni was a full-time member of the band and featured prominently on Arabian Horse - by many considered Gus Gus finest album to date. 

On Two Trains Högni fins himself yet another new voice. The music in Two Trains embraces the spirit of the original European avant-garde and invokes these concepts in its chugging rhythms, metallic clangs and brooding choral arrangements (men's choruses are a distinctly Icelandic phenomena related to the national/romantic politics of the 19th and 20th century) while the lyrics speak of ominous clouds on the war-ridden eastern horizon and freight cars filled with gravel and dreams.

Doors at 20:30 - Starts 21:00 - Tickets 2.500 ISK

View Event →
Halldór Eldjárn
Sep
29
9:00 PM21:00

Halldór Eldjárn

Kaupa miða / Buy Tickets

Tónlistarmaðurinn Halldór Eldjárn heldur tónleika í Mengi þann 29. september næstkomandi, en þar ætlar hann að prufukeyra nýja tónlist sem hann vinnur í að koma frá sér á sinni fyrstu sólóplötu sem gefin verður út af Mengi Records. Það verður mikið um dýrðir, en fyrri hluti tónleikanna verður helgaður geimferðum NASA til tunglsins. Það verða fluttir fjórir þættir af fimmtánþúsund úr verkinu Poco Apollo, sem er í grunninn sjálfskapandi tónverk samið af tölvu. Hér verður því gert skil m.a. með sprelllifandi mennskum strengjaleikurum og öðrum mannlegum verum. Verkinu má lýsa sem nokkuð lágstemmdu en kraftmikilli mottu af lífrænum áferðum sem togast á við grösuga rytma. Seinni hluti tónleikanna mun samanstanda af lögum sem flutt eru með aðstoð tónlistarvéla sem Halldór er að smíða. Flest lögin eru enn í mótun og því getur allt gerst. 

Húsið opnar kl. 20:30 - Viðburðurinn hefst kl. 21
Miðaverð er 2.000 kr.

--------------------------------------------------------------

Halldór Eldjárn, an Iceland based musician will perform in Mengi at September 29, where he will try out some new material he has been working on, to be released on Mengi Records. The concert will begin with a human rendition of Halldór’s generative music software piece ‘Poco Apollo’ where human string players will interpret a hand picked selection of 4 of the ~15,000 movements of the piece. It will be an ambient journey through solemn yet powerful landscapes of organic textures that are brought out by living rhythms. The later half of the concert will showcase some of Halldór’s robotic instruments, playing lively electronica. Most of the songs are still work in progress, so come prepared as anything can happen!

Doors at 20:30 - Starts 21:00 - Tickets 2.000 ISK

View Event →
ADHD ((UPPSELT))
Sep
28
9:00 PM21:00

ADHD ((UPPSELT))

Kaupa miða / Buy Tickets (UPPSELT/SOLD OUT)

ADHD í Mengi föstudaginn 28. september kl. 21:00
Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð. 3.000 kr.

Hljómsveitin AdHd hefur verið starfrækt í áratug eða rétt rúmlega það. Á þessum tíu árum hefur sveitin gefið út 6 plötur og er sú 7. í vinnslu þegar þessi orð eru rituð. Hljómsveitin hefur undanfarin ár ferðast um víðan völl og leikið á tónleikum um alla Evrópu. 

Hljómsveitin spilar afar sjaldan á Íslandi en föstudagskvöldið 28. september mun sveitin koma saman í Mengi og spila lög, gömul og nýrri af nálinni. Það verður mjög gaman að sögn hljómsveitarmeðlima!

Þeir leika tvö sett í Mengi og við bendum á að sætaframboð er mjög takmarkað. Tryggið ykkur miða á www.midi.is.

ADHD eru:
Óskar Guðjónsson: saxófónn
Ómar Guðjónsson: gítar, bassi
Tómas Jónsson: hljómborð
Magnús Trygvason Eliassen: trommur og ásláttarhljóðfæri

Ljósmynd: Spessi

View Event →
SOE Kitchen 101 X MENGI - Music for Diners
Sep
27
9:00 PM21:00

SOE Kitchen 101 X MENGI - Music for Diners

MENGI is curating a generative site-specific music program at SOE KITCHEN 101. Composers Skúli Sverrisson and Ólöf Arnalds and invited musicians will perform a new piece that will evolve over 12 weeks.

Creating a score out of real-life situations every Thursday night, starting at 21:00, between one and three musicians will play a new set of music – partly composed, partly improvised – in the spirit of Mengi. Each performance will be recorded and then played back during the next performance, adding an additional track to the live music. The music will thus build up and become more complex over time, creating an ambiance that enhances the overall experience of the space.

The composition will be inspired by the sea and by dinner conversations, and will embrace the sounds generated in the context of dining at SOE KITCHEN 101 at the Marshall House in Reykjavík. On the last evening, everyone who participated in creating the score over the previous weeks will be present to perform the culminating music of the grand finale.

This event is happening in the restaurant space during dining hours and is free and open to the public. If you would like to dine, dinner reservations are encouraged, but walk-ins are also welcome. To make a reservation, call +354 519 7766 or email info@marshallrestaurant.is

All of the programmed events linked to SOE Kitchen 101 have been choreographed with input and participation from Marshall Restaurant + BarInstitut für RaumexperimenteGallery i8MengiListaháskóli ÍslandsKling & BangNýlistasafnið (The Living Art Museum), and other local initiatives.

For the latest event information, go to: http://olafureliasson.net/soe-kitchen-101#

View Event →
Hist Og
Sep
26
9:00 PM21:00

Hist Og

Kaupa miða / Buy Tickets

hist og

Eiríkur, Róbert og Magnús hafa spilað með mörgum, mjög lengi, þar með talið hvorum öðrum.
Þeir hafa starfað sem tríó í tæpt ár og gera margt mjög skemmtilegt. Á hverjum tónleikum má ma. heyra: “rafmagnshljóð”, “óhljóð”, “skrýtinn takt” og síðast en ekki síst, “heyyyyy hvað er þetta aftur”.

Eiríkur Orri Ólafsson - 🎺🎹💻
Róbert Reynisson - 🎸🎸🎸
Magnús Trygvason Eliassen - 🥁🥁🥁

Húsið opnar kl. 20:30 - Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 - Miðar: 2000 kr.

———

Eiríkur, Róbert and Magnús have played with so many people, for such a long time, including each other. They have been working together as a trio for just under a year. Each concert includes one or more of the following items: “bad booming bass”, “a drum solo”, “veiled metal sheets”, “that sounds like jazz” and “that might not be a jazz”.

Eiríkur Orri Ólafsson - 🎺🎹💻
Róbert Reynisson - 🎸🎸🎸
Magnús Trygvason Eliassen - 🥁🥁🥁

Doors open at 20:30 - The event starts at 21:00 - Tickets: 2000 kr.

View Event →
Skúli Sverrisson
Sep
22
9:00 PM21:00

Skúli Sverrisson

Kaupa miða / Buy Tickets

Skúli Sverrisson fer með okkur í ferðalag um sinn einstaka tón- og hljóðheim sem hann hefur skapað á löngum og farsælum ferli.

Tónleikar hefjast klukkan 21, húsið verður opnað klukkan 20:30.
Miðaverð: 2500 krónur.

°°°°°°°°°°°°°°°°°

Skúli Sverrisson takes us on a journey through the unique musical world he has created in his long and successful career.

The concert starts at 21. The house opens at 20:30
Tickets 2500 kr.

°°°°°°°°°°°°°°°°°

Tónskáldið Skúli Sverrisson hóf atvinnuferil sinn á bassa aðeins 14 ára gamall. Eftir að hafa leikið inn á fjölda hljómplatna á Íslandi lá leiðin í Berkley School of Music og að loknu námi þar fluttist hann til New York. Síðustu tvo áratugi hefur Skúli byggt upp einstakan feril sem samanstendur af tónsmíðum og iðkun eigin tónlistar annars vegar og hins vegar margbreytilegu samstarfi við breiðan hóp alþjóðlegra listamanna. Mætti þar helst nefna fjöllistakonuna Laurie Anderson sem hann starfaði sem tónlistarstjóri fyrir, free jazz goðsagnir á borð við Wadada Leo Smith og Derek Bailey, brautryðjendur eins og Lou Reed, Jon Hassel, David Sylvian og Arto Lindsay og tónskáld og flytjendur í nýrri tónlist, svo sem Ryuichi Sakamoto, Jóhann Jóhannsson, Hildi Guðnadóttur og Sidsel Endresen. Einnig er Skúli þekktur fyrir bassaleik sinn með hljómsveitinni Blonde Redhead og fyrir starf sitt sem upptökustjóri Ólafar Arnalds.

Þegar Skúli flutti heim til Íslands stofnaði hann ásamt öðrum Mengi á Óðinsgötu sem hefur verið undir listrænni stjórn hans frá upphafi starfseminnar í desember 2013. Hann hefur tvisvar leikið einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands en einnig samið verk fyrir sveitina og rödd Ólafar Arnalds við ljóð Guðrúnar Evu Mínervudóttur. Hann hefur átt farsælt samstarf við Víking Heiðar Ólafsson, samið fyrir hann og komið fram með honum og á hátíðum á hans vegum sem og gert nýjar útsetningar á verkum fluttum af honum. Einnig hefur hann starfað náið með Megasi síðustu ár. Nýjasta útgáfa Skúla er dúóplata með Bill Frisell þar sem þeir leika verk eftir Skúla.

Skúli hefur verið flytjandi á yfir 100 hljómplötum og leikið vítt og breitt um heiminn. Hann hefur unnið sjö sinnum til Íslensku tónlistarverðlaunanna, t.a.m. Plötu ársins fyrir Seriu I og Jassplötu ársins fyrir The Box Tree ásamt Óskari Guðjónssyni en á báðum plötum var um tónsmíðar Skúla að ræða. Einnig hefur hann tvisvar hlotið tilnefningu til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs.


°°°°°°°°°°°°°°°°° 

Composer Skúli Sverrisson started playing bass professionally only 14 years old. After playing on many Icelandic records he went to Berkley School of Music and after his studies he moved to New York. In the last two decades Skúli has built a unique career, on one hand as a composer and instrumentalist on his own music and the other hand as a collaborator with a very broad spectrum of international artists. He was a musical director for artist Laurie Anderson, played with free jazz legends such as Wadada Leo Smith and Derek Bailey, performed with revolutionaries like Lou Reed, Jon Hassel, David Sylvian and Arto Lindsay and collaborated with new music composers and performers such as Ryuichi Sakamoto, Jóhann Jóhannsson, Hildur Guðnadóttir and Sidsel Endresen. Skúli is known for his bass playing on the records of Blonde Redhead and also for his work as the producer the records of Ólöf Arnalds.

When Skúli moved back to Iceland he co-founded Mengi on Óðinsgata and has been the artistic director for the institution since the beginning in December 2013. He has twice been a soloist with The Icelandic Symphony Orchestra. He has also composed a piece for the orchestra and Ólöf Arnalds’s voice to the words of Guðrún Eva Mínervudóttir. He has had a fertile work relationship with Víkingur Ólafsson, written new music for him, performed with him and created remixes of his recordings. He has also worked closely with the legendary Icelandic singer Megas. The latest release of Skúli is a duo-record with Bill Frisell where they play Skúli’s compositions.

Skúli has performed on over 100 records and played all over the world. He has seven times won the Icelandic Music Awards, for example the Record of the Year for Seria I and the Jazz Record of the Year for The Box Tree with Óskar Guðjónsson. Both records represented Skúli’s compositions. Skúli has also twice been nominated for the Nordic Council Music Price.

View Event →