Nú sker ég netin mín | Bókaútgáfa Svikaskálda
Sep
19
5:00 PM17:00

Nú sker ég netin mín | Bókaútgáfa Svikaskálda

Svikaskáld bjóða til útgáfuhófs í Mengi, Óðinsgötu 2, fimmtudaginn 19. september kl. 17, til að fagna útkomu nýrrar ljóðabókar, Nú sker ég netin mín.

Bókin er fáanleg í forsölu á www.svikaskald.com og geta kostunaraðilar nálgast árituð eintök sín í útgáfuhófið.

Nú sker ég netin mín er þriðja bók Svikaskálda. Áður hafa komið út Ég er ekki að rétta upp hönd (2017) og Ég er fagnaðarsöngur (2018).

Ljóðalestur, léttar veitingar og allir velkomnir!

---

Undirheimar

Þeim mun stærri netum sem ég kasta frá borði
því betur finn ég að undirmeðvitundin
er gnægtarpollur

hyldýpi af ljóseindum, myrkrakompum og gróðri
sem tunglið eitt hefur togkrafta til að færa úr stað

neðansjávardýrin eru ófreskjurnar
sem umbreytast um leið og horft er á þær

faðir minn kenndi mér að veiða í net
móðir mín að synda

nú sker ég netin mín
og flétta úr þeim reipi
bind um úlnlið áður en ég sting mér til sunds
hnífarnir ískaldir taka beittir á móti mér

undir niðri er djúpið
volgt, myrkt og kunnuglegt

Ragnheiður Harpa

View Event →
Night of improvised music
Sep
20
9:00 PM21:00

Night of improvised music

Kvöldstund tileinkuð spunaforminu. Ýmsir tónlistarmenn- og konur koma saman með sín hljóðfæri og sjá hvað gerist. Sumir listamannanna gætu hafa hist áður og spilað saman, en aðrir ekki. Og því er nokkuð óvænt kvöld í vændum þar sem einungis gestir fá að gæða sér á tónlystisemdum sem í boði verða.

Húsið opnar kl. 20:30 | Hefst kl. 21:00 | Miðaverð 2.000 kr

~~~~~~~~~~

A night dedicated to improvised music. Various artists gather with their instruments and see what happens. The musicians may, or may not have met up before or ever played together. But what comes out of the evenings improv, only the audience will know.

Doors at 8:30 | Starts at 9:00 | Tickets 2.000 kr

Image by Steinn Þorkelsson

View Event →
Ásta Fanney | 4 hljóðverk og hugmynd að löngu dægurlagi
Sep
21
9:00 PM21:00

Ásta Fanney | 4 hljóðverk og hugmynd að löngu dægurlagi

4 hljóðverk og hugmynd að löngu dægurlagi.
Ásta Fanney kynnir til leiks 4 hljóðverk sem verða sett upp og flutt í mengi 21. september 2019 ásamt hugmynd að löngu dægurlagi.

Öll hljóðverkin eru unnin útfrá draumi sem hana dreymdi um að vera sein á sinn eigin viðburð og upplifa ýmis konar óvænta erfiðleika.

- Fyrsta verkið er um tóma snákinn
- Annað verkið er um mynd af hverfandi haustblómum neðst á pýramída.
- Þriðja verkið er um gjafapokana
- Fjórða verkið er um flugmannagalla og mannvistarleifar

Verkin svindla, þau eiga það til að breiða úr sér eins og haustflensa, fara yfir á mörk hljóðspora og hljóðaljóða, jafnvel hætta sér inn í álmur tónverka og myndskreytinga.

***

Ásta Fanney Sigurðardóttir er listakona og skáld. Hún fæst við texta, myndlist og tónlist í verkum sínum sem oftar en ekki eru viðburða- eða gjörningatengd. Hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2012 og hefur síðan þá sýnt og flutt verk sín í einkasýningum, samsýningum og hátíðum bæði hérlendis og erlendis.

Húsið opnar 20:30 | Miðaverð er 2.000 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

4 soundworks and and an idea for a long ballad.
Ásta Fanney presents you with 4 new soundworks that will be installed and performed in the space of Mengi on the 21.september 2019 along with an idea of a long ballad.

All of the soundworks are inspired by the same dream. She dreamt about herself being late to this event and experiencing unexpected trouble.

- the 1st work is inspired by the dream, the part with an empty snake
- the 2nd work is inspired by the dream, the part with a picture of fading autumn flowes on the bottom of a pyramid
- the 3rd work is inpired by the the dream, the part with the giftbags
- the 4th work is inspired by the dream, the part with the pilot suit and human remains

The works cheat, they spread like a flu into the borders of soundtracks and soundpoetry. They even dare into the realms of composition and illustration.

***

Ásta Fanney Sigurðardóttir is an artist and poet. She works with text, visual art and music in her works that often are event- or performance based.
She graduated from the Academy of Arts in Iceland in 2012 and has since then exhibited and performed her work in soloshows, groupshows and festivals both in Iceland and abroad.

Doors open at 8::30pm | Tickets: 2.000 kr.

View Event →
Magnús Jóhann
Sep
26
9:00 PM21:00

Magnús Jóhann

Magnús Jóhann er hljómborðsleikari, þekktur fyrir áhuga sinn á gömlum hljóðfærum, sem oft eru til vandræða. Hann nálgast tónlist á ólíka vegu og leitar fanga víða.
Hann hefur unnið með ýmsum listamönnum sem pródúser eða sessionspilari; meðal annarra Auður og Floni.

Magnús er útskrifaður úr jasspíanóleik og tónsmíðum úr FÍH þar sem hann var undir handleiðslu Skúla Sverrissonar.

Fyrsta plata hans Pronto kom út árið 2016 og nú vinnur hann að væntanlegri plötu sinni sem unnin er út frá ljósmynd eftir bróður hans, Ingvar Högna Ragnarsson.

Magnús kemur fram í Mengi, fimmtudaginn 26. september kl. 21.
Húsið opnar kl. 20:30 | Miðaverð er 2.000 kr.

- - - - - - - - - - - - -

Magnús Jóhann is an Icelandic composer, record producer and keyboard player who has a delight for vintage instruments that cause trouble. He has pursued a diverse range of styles in his solo work as well as in his work as a session player and as a producer.

His knack for old synthesizers, keyboards and tape machines got him into making music of his own in high school which led to a career in music. He graduated from the Reykjavík College of Jazz, where he studied composition with Skúli Sverrisson along with jazz piano. Magnús was awarded 3rd place at the Icelandic Music Experiments in 2016, the same year he released his first album „Pronto“, a collection of ambient works and  improvised pieces. „Bullboxer 43“ a track from the album was prominently sampled by Icelandic rapper Birnir, and the resulting song, „Út Í Geim“ has enjoyed massive popularity. The sample led to Magnús becoming successful as a session musician and producer. Working with a wide range of artists in diverse styles of music.

Magnús is currently working on an album inspired by a photograph gifted to him by his brother, Ingvar Högni Ragnarsson, a photographer and artist. Working alongside Magnús are drummer Magnús Trygvason Eliassen (ADHD, Moses Hightower), saxophonist Tumi Árnason (Grísalappalísa, JFDR) and recording engineer Bergur Þórisson (Björk, Sigur Rós, Ólafur Arnalds). The music is a blend of slow rumbling electronic music with intense percussion in the mix and a more melodic improvised side. The music has jazz roots with gut wrenching saxophone tones and soft pianos combining to form music to seeks to avoid being conformed to a specific genre. The album is to be released late 2019. Magnús Jóhann has also worked as a film composer for feature films and shorts. 

The house opens st 8pm | Tickets: 2.000 kr.

View Event →
Hist og | Útgáfutónleikar
Oct
25
9:00 PM21:00

Hist og | Útgáfutónleikar

Kaupa miða / Buy Tickets

Tríóið hist og var stofnað í lok árs 2017 fyrir tónlistarhátíðina „Norður Og Niður“ sem haldin var af meðlimum Sigur Rósar. Tríóið skipa Eiríkur Orri Ólafsson, sem leikur á trompet, tölvu og hljómborð, Róbert Sturla Reynisson á gítar og Magnús Tryggvason Eliassen á trommur.
Meðlimir hist og hafa starfað saman um árabil í ýmsum hljómsveitum, svo sem múm, amiinu og Sin Fang. Þeir beina nú stækkunarglerinu að sameiginlegum snertifleti sínum. Auk spunatónlistar flytur tríóið tónlist úr ranni Eiríks þar sem form og uppbygging verða til í meðförum meðlima. Tónlistin er innhverf og slagþung blanda af djass, raf-, og spunatónlist sem
kemur víða við. Þó hún sé nútímaleg í vissum skilningi er melódía og formfegurð í fyrirrúmi.

Fyrsta plata tríósins kemur út í september 2019 á vegum Reykjavík Record Shop. Platan var tekin upp í stúdíói Alberts Finnbogasonar
í Iðnó og annaðist sá hinn sami upptökustjórn og hljóðblöndun.

Húsið opnar kl. 20:30 | Miðaverð er 2.500 kr.

~ ~ ~ ~ ~ ~ ~ ~

hist og was founded in 2017 to compose and perform new music for Sigur Rós’ Norður og Niður festival. Its members are Eiríkur Orri Ólafsson on trumpet, keyboards and electronics, Róbert Reynisson on guitar and Magnús Trygvason Eliassen on drums.
Throughout the years, the trio’s members have found themselves on stage with the experimental pop groups múm, amiina and Sin Fang. Apart from that, they have sordid histories of performing jazz and improvised music with Iceland’s most prominent musicians.
Reflecting their unique background, the trio’s music is a mix of introverted and slow-heaving electronica, improvised music and twitchy new age.
The trio’s first album will be released in September 2019 by Reykjavík Record Shop.

The house opens at 8:30pm | The event starts at 9pm | Tickets: 2.500 kr.

View Event →
Hist og | Útgáfutónleikar | Kvöld tvö
Oct
26
9:00 PM21:00

Hist og | Útgáfutónleikar | Kvöld tvö

Kaupa miða / Buy tickets

Tríóið hist og var stofnað í lok árs 2017 fyrir tónlistarhátíðina „Norður Og Niður“ sem haldin var af meðlimum Sigur Rósar. Tríóið skipa Eiríkur Orri Ólafsson, sem leikur á trompet, tölvu og hljómborð, Róbert Sturla Reynisson á gítar og Magnús Tryggvason Eliassen á trommur.
Meðlimir hist og hafa starfað saman um árabil í ýmsum hljómsveitum, svo sem múm, amiinu og Sin Fang. Þeir beina nú stækkunarglerinu að sameiginlegum snertifleti sínum. Auk spunatónlistar flytur tríóið tónlist úr ranni Eiríks þar sem form og uppbygging verða til í meðförum meðlima. Tónlistin er innhverf og slagþung blanda af djass, raf-, og spunatónlist sem
kemur víða við. Þó hún sé nútímaleg í vissum skilningi er melódía og formfegurð í fyrirrúmi.

Fyrsta plata tríósins kemur út í september 2019 á vegum Reykjavík Record Shop. Platan var tekin upp í stúdíói Alberts Finnbogasonar
í Iðnó og annaðist sá hinn sami upptökustjórn og hljóðblöndun.

Húsið opnar kl. 20:30 | Miðaverð er 2.500 kr.

~ ~ ~ ~ ~ ~ ~ ~

hist og was founded in 2017 to compose and perform new music for Sigur Rós’ Norður og Niður festival. Its members are Eiríkur Orri Ólafsson on trumpet, keyboards and electronics, Róbert Reynisson on guitar and Magnús Trygvason Eliassen on drums.
Throughout the years, the trio’s members have found themselves on stage with the experimental pop groups múm, amiina and Sin Fang. Apart from that, they have sordid histories of performing jazz and improvised music with Iceland’s most prominent musicians.
Reflecting their unique background, the trio’s music is a mix of introverted and slow-heaving electronica, improvised music and twitchy new age.
The trio’s first album will be released in September 2019 by Reykjavík Record Shop.

The house opens at 8:30pm | The event starts at 9pm | Tickets: 2.500 kr.

View Event →

Sonic Collisions | Hazal Elif Yalvaç & Daniele Girolamo
Sep
16
9:00 PM21:00

Sonic Collisions | Hazal Elif Yalvaç & Daniele Girolamo

"Sonic Collisions" will be the fusion of sound textures by Elif and Daniele, two musicians and fellows who met in Reykjavik and decided to record a live session together, experimenting with sounds playing guitars, a tape machine and modular synths.

Hazal Elif Yalvaç composes electronic music, designs sounds, plays guitars and sings. Fascinated by sound and music from an early age, she studied Sonic Arts (MA) at Istanbul Technical University (MIAM) where she researched Chiptune's limitations and sonic aesthetics, with a focus on audio programming and music theory/history, alongside her interests in environmental sound recording and guitar. Her debut EP entitled CloudScapes was self-released in July 2016, and mainly features ambient music, Eliane Radigue-inspired drones, and microsound techniques. In addition to her live electronics and fixed media performances, Elif has performed in Turkey, Netherlands and at UK festivals including EppyFest and Secret Garden Party, and most recently in Nordic countries. Her album L’appel du Vide was released on November 7th 2018 by Curated Doom.

Daniele Girolamo is an Italian artist and musician, based in Reykjavik, Iceland. He started early playing classic guitar in the Conservatory school in Italy and continuing with electric guitar, cello and synthesizers. After many years of research on his original sound he devoted himself to the composition of soundscapes; He defines his music as “dreamscapes”.
Currently mastering at Tónver Tónlistarskóla Kópavogs in sound recording and electronic music.
His process is based on temporally stretched experimental sonic structures on which he improvises with various instruments. Recently he has released a new album " Part No Part" with the collaboration of Guðmundur Arnalds. It is an experimental ambient music and soundscapes album . He has performed in numerous events in Iceland (Physical Cinema Festival, Flóóð, lowercase) and is also is member of Instance project. He is currently working on a new solo album.

Doors 20:30 | Concert starts 21:00 | Tickets 2.000 kr.

---

Sonic Collisions verður samsuða af hljóðum eftir Daniele og Elif, sem kynntust í Reykjavík og ákváðu fljótlega að taka upp saman. Þau blanda saman gítar, tape vélum og módúlar synthum.

Hazal Elif Yalvaç semur raftónlist, hannar hljóð, spilar á gítar og sngur. Árið 2016 gaf hún út sína fyrstu EP plötu Cloudscapes og hefur síðan komið fram víðsvegar um heiminn. Daniele Girolamo er ítalskur gítarleikari sem starfar á Íslandi og hefur skapað sinn eigin sérstaka stíl af tónlist.

Húsið opnar 20:30 | Tónleikar hefjast 21:00 | Miðaverð 2.000 kr.

View Event →
Extreme Chill Festival 2019 - Day one at Mengi
Sep
12
8:00 PM20:00

Extreme Chill Festival 2019 - Day one at Mengi

Extreme Chill Festival 2019 - Reykjavik Day one at Mengi 12th of September. Doors open: 19.30

LINE UP:
20.00 – 20.40 - SpectroDuo (IR)
20.50 – 22.00 – Hotel Neon & Marcus Fischer (US)

Marcus Fischer
Marcus Fischer (b.1977) is a musician & multimedia artist currently based in Portland, Oregon. With early beginnings in the LA independent music scene, Fischer moved from there to Olympia, Washington where in addition to drumming in various bands he found new opportunities to further experiment with sound, using tape loops and electronics. The journey led next to Portland, Oregon, where he continues to refine his experimentations. Field recordings, chance, and DIY instruments, coupled with acoustic instrumentation and visual art, define what has become Marcus’s minimal signature.

Fischer curates vision+hearing, a series of audio/visual events that bring musicians and filmmakers together for collaborative performances. He is also the co-curator of SIX, an annual six-speaker surround sound performance series, and has had the opportunity to score various short films and multimedia performances. In recent years he has also been involved with projects and performances for Art organizations such as the Portland Institute for Contemporary Art, SASSAS and DubLab.

Throughout 2009, Marcus kept a “thing-a-day” blog, a self-inflicted experiment in time and productivity where Fischer tasked himself with completing one creative project a day for one year and documenting it daily on dustbreeding.com. The projects took many forms: photography, video, music, sound experiments, printmaking, graphic design and diy electronics. The blog project allowed him to grow creatively by the constant momentum created through daily expression.

Past musical releases include “Arctic/Antarctic” (Luxus-Arctica, 2010), contributions and remixes to various compilations + net labels as map~map, “For Friends This Winter” (dustbreeding.com, 2009), various untitled ltd 3” CDRs, and two CDs as part of the duo Unrecognizable Now.

Hotel Neon
Hotel Neon is the Philadelphia-based trio of Michael Tasselmyer, Andrew Tasselmyer, and Steven Kemner. Together they create immersive and atmospheric soundscapes aided by projected film and images.

Known for its heavy emphasis on enveloping walls of sound, Hotel Neon also utilizes subtle melodies and improvisation to create a richly layered musical experience, rewarding any level of listener scrutiny. Since forming in early 2013, the group has released three full-length albums through acclaimed labels Home Normal and Fluid Audio, with plans to release its 4th and most intricate album to date through Spain’s ARCHIVES label in Spring 2018.

Hotel Neon has toured extensively throughout the U.S.A. and collaborated with a global roster of talent, bringing its unique brand of dense, layered drone to a wide range of performance spaces including basements, radio studios, and cavernous cathedrals.

SpectroDuo
SpectroDuo is a contemporary music ensemble, specializing in the performance of music with electroacoustic media. Founded in 2013 by Martyna Kosecka (Poland) and Idin Samimi Mofakham (Iran), SpectroDuo focuses on electronic and electroacoustic experimental live shows, which are at times structured in complex forms, and are at other times based on free improvisation.

Their music focus lies in noise, beating, glitch, microtonality and oriental modalities, using not only electronics, piano and saxophone, but also Iranian traditional instruments, like Iranian ancient harps or woodwind instrument da-zalle.

SpectroDuo performed at various experimental music & media festivals in Poland, Czech, Spain, China, Sweden, Austria, Armenia or Iran.

http://spectrocentre.com/spectro-duo/

www.extremechill.org

View Event →
Kraftgalli
Sep
7
9:00 PM21:00

Kraftgalli

Kraftgalli (Arnljótur Sigurðsson) ætlar að fagna útgáfu á nýju lagi sínu, Rússíbani, með tónleikum í Mengi, laugardagskvöldið 7. september klukkan 21.

Lagið kemur þá út á samræmdum streymisveitum og bandcamp síðu Arnljóts, arnljotur.bandcamp.com

Á efnisskránni verður fyrrgreint lag að sjálfsögðu spilað, auk þess sem hann kynnir væntanlegar útgáfur tvær. Annars vegar bókina Trítladansinn sem kemur út hjá Print & Friends Verlag í haust.
Þar kafar Kraftgalli dýpra í menningu trítlanna með 24 síðna bók með teikningum af frumsömdum danssporum sem kynnt verða á tónleikunum. Lagið Trítladansinn mun fylgja bókinni og verður það flutt á tónleikunum. Hins vegar mun hann spila efni af nýrri plötu sem stefnt er að komi út fyrir jól. Þar ægir saman sambatöktum og rokki og róli, elektródiskói og ímynduðu þemalagi fyrir vetrarólympíuleika í Japan. Uppklapp í boði gegn dansi.

Húsið opnar 20:30 | Tónleikar hefjast 21:00 | Miðaverð 2000 kr.

—————————-

Kraftgalli

SATURDAY SEPTEMBER 7TH
Kraftgalli (Arnljótur Sigurðsson) celebrates the release of his new sigle, Rússíbani, with a concert-event in Mengi on Saturday, starting at 9pm.

The single may be collected on Arnljótur's BandCamp page; arnljotur.bandcamp.com

On the program are, among Rússíbani, the two upcoming releases of Arnljótur:
The Trítladans book, which will be released at Print & Friends Verlag this fall.
There, Kraftgalli delves deeper into the culture of "trítlar" with a 24-page book.
The song Trítladansinn is included with the book and it will be performed at the concert.
He will too be playing the material of a new album which is due for release by Christmas. It features samba, rock and roll, electro-disco and imaginary theme-song for winter the 2020 Olympics in Japan. Bring your dance shoes!

Doors at 20:30 | Starts 21:00 | Tickets 2000 kr.

View Event →
Hlökk | Útgáfuhóf
Sep
6
5:00 PM17:00

Hlökk | Útgáfuhóf

Listhópurinn Hlökk gefur út sína fyrstu plötu þann 6. september 2019.

Boðið er til útgáfuhófs í Mengi á milli 17:00-19:30 þar sem platan Hulduhljóð verður spiluð og myndbönd sýnd sem unnin eru út frá tónverkinu.

Það er frítt inn og fólki er velkomið að koma og fara eins og því hentar.

Á plötunni er að finna tónverkið Hulduhljóð eftir Ingibjörgu Ýri Skarphéðinsdóttur og ljóð eftir Ragnheiði Erlu Björnsdóttur.

Verkið var samið fyrir píanó, langspil, hljóð- og ljósskúlptúrinn Huldu, fiðlu og raddir. Lilja María Ásmundsdóttir og Ingibjörg Ýr sjá um flutninginn. Jafnframt fylgja myndbönd verkinu sem Lilja María og Ingibjörg Ýr unnu í samstarfi. Þau má finna á vefsíðu Hlakkar.


Útgáfan er styrkt af Hljóðritasjóði Rannís og tónsmíðar voru styrktar af Tónskáldasjóði RÚV og STEFs.

https://www.hlokkmusic.com/

_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _

The debut album of the art ensemble Hlökk will be released on September 6th 2019.

We invite you to a release party at Mengi between 17:00 and 19:30 where the album Hulduhljóð along with videos that are based on the piece will be exhibited.

There is no admission fee and guests are free to come and go as they please.

On the album you will find the piece Hulduhljóð by Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir with poems by Ragnheiður Erla Björnsdóttir. The piece was written for piano, the old Icelandic instrument langspil, the sound and light sculpture Hulda, violin and voices. Performers are Lilja María Ásmundsdóttir and Ingibjörg Ýr. Videos that Lilja María and Ingibjörg Ýr worked on together accompany the piece and can be found on the website of Hlökk.

The album is funded by Rannís’ Music Recording Fund and the composition was funded by Tónskáldasjóður RÚV og STEFs.

https://www.hlokkmusic.com/

View Event →
Teebs & Korea Town oddity | Here; Untitled
Sep
3
9:00 PM21:00

Teebs & Korea Town oddity | Here; Untitled

Here; Untitled will be a live performance of new music from Teebs' upcoming album on Brainfeeder Records and new works from KoreaTown Oddity showcasing his music for the first time overseas hailing from Los Angeles. There will be elements of collaboration between the two artist during their time in Reykjavik also performed.

-

Teebs's style has been referred to as "beat music," an approach which involves recording, layering, altering, and organizing several sounds including, harps, shakers, drum taps, and tape peeling. A member of Flying Lotus’s Brainfeeder label and the ‘My Hollow Drum’ Collective, Teebs released his first album, Ardour, on Brainfeeder in 2010. His paintings have been exhibited at New Image Art, HVW8 and Space1520 in Los Angeles, and he has collaborated on clothing designs with Ron Herman Japan, Dublab Radio and Obey Clothing.

-

Koreatown Oddity

The Koreatown Oddity is a Native Angeleno Visionary Producer/MC & Humorist. A Creativity Enthusiast who does alotta shit. As a Cult Figure amongst the scene he has released several experimental projects including full length solo rap albums, an ongoing Chinese new year instrumental tape series, collaborative groups : 5CHUCKLES, Vivians , and A Film called Driving While Black which he wrote and starred in. You never know what to expect from this man but when you see his name on something you know its gonna be dope

Show Starts 21:00 | Tickets 2500kr

View Event →
Bergur Thomas Anderson & Ash Kilmartin - Stonecarver’s Dilemma
Aug
31
9:00 PM21:00

Bergur Thomas Anderson & Ash Kilmartin - Stonecarver’s Dilemma

Stonecarver’s Dilemma er skilvirkt gjörningaverk þar sem að áhorfendur bregða sér í hlutverk farandlistamanns, sem nýkominn er til Rottbridge, í þeim tilgangi að höggva út nýtt verk fyrir kirkju bæjarins. Eitthvað skrítið hefur komist í kornuppskeruna þetta árið og íbúar bæjarins eru haldnir óútskýranlegri þráhyggju til að dansa! Gjörningurinn býður áhorfendum að dvelja í þessum miðaldabæ, hitta helstu persónur hans og reyna að komast að kjarna kornsins í þeim tilgangi að bjarga bænum frá algjörri tortímingu. Lifandi tónlist, foley, hættulegt brauðmeti og sérbruggaðir drykkir gætu vísað okkur veginn í að leysa leyndardóma Rottbridge.

Sýning hefst 21:00 | Miðaverð 2.000 kr

(gjörningurinn er fluttur á ensku)

***

Stonecarver’s Dilemma is a live choose-you-own-adventure, in which the audience becomes an artist, a stonecarver, who enters the medieval town of Rottbridge to work on a commissioned sculpture outside the town’s abbey. They soon find out that something strange has infected the town’s grain, leading habitants into unexplainable dancing trances. The performance is an invitation to unravel the town’s secrets and what an artist can do to save it from total destruction. Live music, improvised foley, dangerous snacks and specially brewed drinks might just help with these difficult choices.

Show starts 21:00 | Tickets 2.000 kr

View Event →
Night of improvised music
Aug
28
9:00 PM21:00

Night of improvised music

Kvöldstund tileinkuð spunaforminu. Ýmsir tónlistarmenn- og konur koma saman með sín hljóðfæri og sjá hvað gerist.

Sumir listamannanna gætu hafa hist áður og spilað saman, en aðrir ekki. Og því er nokkuð óvænt kvöld í vændum þar sem einungis gestir fá að gæða sér á tónlystisemdum sem í boði verða.

Flytjendur eru:
Tumi Árnason
Gígja Jónsdóttir
Halldór Eldjárn
María Carmela Raso
Ægir Sindri Bjarnason

Húsið opnar kl. 20:30 | Hefst kl. 21:00 | Miðaverð 2.000 kr

~~~~~~~~~~

A night dedicated to improvised music. Various artists gather with their instruments and see what happens.

The musicians may, or may not have met up before or ever played together. But what comes out of the evenings improv, only the audience will know.

Performers:
Tumi Árnason
Gígja Jónsdóttir
Halldór Eldjárn
María Carmela Raso
Ægir Sindri Bjarnason

Doors at 8:30 | Starts at 9:00 | Tickets 2.000 kr

Image by Steinn Þorkelsson

View Event →
Ambient Sunday #6
Aug
25
8:00 PM20:00

Ambient Sunday #6

come to enjoy live ambient music in a pleasant setting once again.

sounds by:
// Francesco Fabris
www.francescofabris.com

// Kjartan Holm
www.soundcloud.com/kjartanholm

// Zofia Tomczyk
https://cichenagrania.bandcamp.com

visuals by:
// Dominika Ożarowska

feel free to take what you need to be comfortable.
join us for as long as you need/want. go in go out anytime.

@ Mengi
20.00 - 22.00
entrance fee: 2000kr

see you there!

View Event →
Jaðar Festival | Menningarnótt
Aug
24
1:00 PM13:00

Jaðar Festival | Menningarnótt

  • MENGI, Smekkleysa, Flæði Gallery (map)
  • Google Calendar ICS

MENGI | NO BORDERS ICELAND | FLÆÐI | SMEKKLEYSA on MENNINGARNÓTT 2019

FLÆÐI, Mengi, Smekkleysa Plötubúð and No Borders Iceland join forces on Menningarnótt. The programme will consist of an art market in the newly opened gallery Flæði (Grettisgata 3), DJ sets in the legendary record store/lable Smekkleysa (Skólavörðustígur 16) and an exhibition and live acts in MENGI (Óðinsgata 2).

Programme below:

Flæði:
13:00-16:00: ART MARKET

Smekkleysa:
14:00: SAKANA (DJ)
15:00: PSYAKA (DJ)
16:00: UNGUR MAÐUR (DJ)
17:00: LAMP VADER (DJ)

MENGI:
13:00: PARALLEL TALES EXHIBITION
18:00: TBA
19:00: ZAAR
20:00: ZIMEK KELER
20:30: SUSAN_CREAMCHEESE
21:00: WE ARE NOT ROMANTIC
21:30 ÞORSTEINN EYFJÖRÐ (DJ)

PARALLEL TALES:
Refugees in Iceland and those who have supported their struggle for the past months, share their experience through text and image. Icelandic creatives then mirror with their own art works. As a whole the collection reflects on the distance created by government between people’s realities, the distance they use force to uphold, and looks at the humane connections we can create between one another, despite massive differences in background and culture.

Differences aside we all have something that unites us.

Donations are welcome.

View Event →
SiGRÚN í Mengi
Aug
23
9:00 PM21:00

SiGRÚN í Mengi

Sigrún spilar í Mengi föstudaginn 23. ágúst.

Sigrún býður ykkur velkomin í einstakan hljóðheim sinn. þar sem rödd hennar þræðir saman mörk tilraunkenndrar raftónlistar og popptónlistar. Sigrún steig sín fyrstu skref sem sólólistamaður árið 2016 og gaf út tvær smáskífur; Hringsjá og Tog og þar næst plötuna Smitari vorið 2017 sem hlaut Kraumslverðlaunin. Nýverið gaf hún út plötuna Onælan þar sem hljóðheimurinn og textarnir eru opinskárri en áður og nú síðast lagið Exhale Your Song sem kom út í júlí síðastliðnum.

Tónleikarnir hefjast kl. 21 | Miðaverð er 2.000 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

A concert with Sigrún in Mengi on August 23rd.

Sigrún released her debut EP’s Hringsjá and Tog in 2016 and Smitari in 2017 and has since then been further developing her sound. Her work revolves around the alternative, urgent and compelling. Sigrún is a composer, vocalist, and multi-instrumentalist who has also been noted for her work touring with artists such as Björk, Florence and the Machine, and Sigurrós.

In 2018 she released Onælan which is flavoured with eager beats carrying bursts of savoury melodies where the heart of the matter is growth, learning and testing the waters beyond the patriarchy. And most recently the single Exhale Your Song was out in July 2019.

The concert starts at 9pm | Tickets at the door for 2.000 kr from 8:30pm

View Event →
Ife Tolentino & Óskar Guðjónsson
Aug
22
9:00 PM21:00

Ife Tolentino & Óskar Guðjónsson

Ife Tolentino er einstakur tónlistarmaður frá Brasilíu, búsettur í London. Hann hóf Íslandsheimsóknir sínar fyrir 17 árum síðan eftir að hann kynntist Óskari Guðjónssyni saxófónleikara. Þeirra vinátta hefur vaxið og samstarf dafnað.

Ife og Óskar hafa lokið við upptökur á sinni annarri plötu sem er væntanleg.

Í kvöld og annað kvöld munu þeir halda sérstaka tónleika í Mengi til heiðurs João Gilberto, læriföður og meistara Ife. Lög á borð við Girl from Ipanema, Desafinado (Off Key), One Note Samba og aðrir gimsteinar sem eru íslenskum áheyrendum jafnvel ekki kunn.

Tónleikarnir hefjast kl. 21 | Miðaverð er 2.000 krónur.

————-

Ife Tolentino is a Brazilian musician/songwriter/arranger based in London who's been coming to Iceland since 2002.

He has a long partnership with his dear friend and very very special sax player Óskar Guðjónsson.

They have recorded two albums in Iceland. The first one was released in 2012 and the second will be released soon.

They have played many concerts all over the country and this time they will bring to Mengi a special tribute to the inventor of the Bossa Nova acoustic guitar...The late João Gilberto, Ife's master and mentor.

João Gilberto hasn't composed many songs but, according to Ife, he became partner on every song he performed and even brought to light many forgotten old composers.

It didn't matter if the composition was new or old. His re-readings and interpretation were (are) unique.

Ife and Óskar will perform a few hits such as Girl from Ipanema, Desafinado (Off Key), One Note Samba but not only.

They will also bring some gems not very known to the Icelandic audiences.

Concert starts 21:00 | Tickets 2.000 kr

View Event →
Ife Tolentino & Óskar Guðjónsson
Aug
21
9:00 PM21:00

Ife Tolentino & Óskar Guðjónsson

Ife Tolentino er einstakur tónlistarmaður frá Brasilíu, búsettur í London. Hann hóf Íslandsheimsóknir sínar fyrir 17 árum síðan eftir að hann kynntist Óskari Guðjónssyni saxófónleikara. Þeirra vinátta hefur vaxið og samstarf dafnað.

Ife og Óskar hafa lokið við upptökur á sinni annarri plötu sem er væntanleg.

Í kvöld og annað kvöld munu þeir halda sérstaka tónleika í Mengi til heiðurs João Gilberto, læriföður og meistara Ife. Lög á borð við Girl from Ipanema, Desafinado (Off Key), One Note Samba og aðrir gimsteinar sem eru íslenskum áheyrendum jafnvel ekki kunn.

Tónleikarnir hefjast kl. 21 | Miðaverð er 2.000 krónur.

———-

Ife Tolentino is a Brazilian musician/songwriter/arranger based in London who's been coming to Iceland since 2002.

He has a long partnership with his dear friend and very very special sax player Óskar Guðjónsson.

They have recorded two albums in Iceland. The first one was released in 2012 and the second will be released soon.

They have played many concerts all over the country and this time they will bring to Mengi a special tribute to the inventor of the Bossa Nova acoustic guitar...The late João Gilberto, Ife's master and mentor.

João Gilberto hasn't composed many songs but, according to Ife, he became partner on every song he performed and even brought to light many forgotten old composers.

It didn't matter if the composition was new or old. His re-readings and interpretation were (are) unique.

Ife and Óskar will perform a few hits such as Girl from Ipanema, Desafinado (Off Key), One Note Samba but not only.

They will also bring some gems not very known to the Icelandic audiences.

Concert starts 21:00 | Tickets 2.000 kr

View Event →
Hvað er Firestarter? | What is Firestarter?
Aug
20
5:00 PM17:00

Hvað er Firestarter? | What is Firestarter?

Firestarter - Reykjavik Music Accelerator heldur kynningarfund í Mengi þriðjudaginn 20. ágúst næstkomandi.

Firestarter er fyrsti viðskiptahraðallinn á Íslandi sem miðar að því að rækta tónlistarfrumkvöðla, styrkja umgjörð viðskipta og efla tengsl tónlistar við umhverfi nýsköpunar og tækni.
Allt að sjö verkefni verða valin til þátttöku í hraðlinum sem hefst í október n.k. og fá þau aðgang að fullbúinni vinnuaðstöðu, ráðgjöf og leiðsögn frá fjölmörgum sérfræðingum, fjárfestum og reyndum frumkvöðlum þeim að kostnaðarlausu yfir fjögurra vikna tímabil.

⌚️ Þriðjudaginn 20. ágúst kl. 17:00-18:00
🏠 Mengi

Dagskrá:
👉 María Rut Reynisdóttir, verkefnastjóri Tónlistarborgin Reykjavík og Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri ÚTÓN
👉 Haraldur Hugosson frá Genki Instruments
👉 Spurt og svarað með Melkorku Sigríði Magnúsdóttur, verkefnastjóra Firestarter

Eftir dagskránna verða léttar veitingar í boði auk þess sem gestum og gangandi gefst kostur á að prófa Wave hringinn frá Genki Instruments.

Að Firestarter standa Tónlistarborgin Reykjavík, ÚTÓN og Icelandic Startups með stuðningi Senu Live, Samtóns og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytissins.
_______________________

Opið er fyrir umsóknir í Firestarter til 30. ágúst á www.firestarter.is

View Event →
Risastórt teknópartí!
Aug
17
7:00 PM19:00

Risastórt teknópartí!

Risastórt Teknókvöld í Mengi á 17 águst.
ótrúlega skemmtileg dagskrá og við mælum með að koma snemma

Motorik keppni - Hver stendur uppi sem sigurvegari
Selló Verk - nýtt selló verk eftir Eydísi og Nikulás
Öfugur Stólaleikur - Öfugur stólaleikur leiddur áfram að noise hljómsveitinni Njóli
Teenage lightning - geðveikt flott teknó

View Event →
Krosssaumur - Pétur Eggerts & Lilja María Ásmundsdóttir
Aug
16
5:00 PM17:00

Krosssaumur - Pétur Eggerts & Lilja María Ásmundsdóttir

Krosssaumur

Performans-innsetning f. huldu og saumavél eftir Pétur Eggerts í samstarfi við Lilju Maríu Ásmundsdóttur

Í Krosssaumi er sniðmengi tónlistar og saumaskaps skoðað til hlítar og verður boðið upp á langtíma tónlistargjörning sem lýkur með útsaumuðum tónskúlptúr sem gestir geta virt fyrir sér að lokum.

Saumavélin minnir á margt úr heimi tónlistar. Efnisbútum er fléttað saman í fyrirfram ákveðin form, efnin geta verið misjöfn á lit og áferð og vekja fram ýmsar ólíkar tilfinningar meðal þeirra sem klæðast eða sjá afurðina. Saumavélin virkar þannig sem raftónlistarforrit, þar sem hljóð eru klippt í sundur og saumuð saman eftir mismunandi aðferðum. Efnum er blandað saman, áferð og lit er breytt og að lokum situr eftir hljóðskúlptúr, tilbúinn til neyslu. Í flutningi á skrifaðri tónlist má einnig finna líkindi við saumavél. Með nákvæmni og kostgæfni eru fyrirframgefnum tónefnum fléttað saman. Þau eru lituð með flutningsaðferðum og gestúrum, og því meiri æfing, því faglegri vinnubrögð og fallegri niðurstaða. Saumavélin er þá samtímis eins og hljóðfæri, taktfastur mótorinn og hljóðið sem heyrist þegar nálinni er stungið í misjöfn efni eru bæði spennandi áheyrnar og bjóða upp á marga möguleika. Hljóðfærið “hulda” býður upp á einmitt bæði hljóð og lýsingu og þótti því tilvalið í þá tónlistar alkemíu sem verður við völd. Húsið verður opið frá kl 17 þegar saumaskapur og tónlistarflutningur hefst og geta gestir gengið inn og út að vild og notið hljóða, ljósa og áferða.

Lilja María Ásmundsdóttir hefur nýlokið meistaranámi í tónsmíðum frá City, University of London undir handleiðslu Claudiu Molitor. Hún hlaut Robert Anderson skólastyrkinn frá City en einnig hlaut hún verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á MA braut skólans. Í verkum sínum kannar Lilja mörk listgreina, þá helst myndlistar og tónlistar. Hún hefur m.a. komið fram í The Brunel Museum í London, Myrkum músíkdögum, Hljóðön í Hafnarborg, Iklectik í London og Mengi. Sumarið 2016 hlaut hún styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna til að þróa hljóð- og ljósskúlptúrinn Huldu en verkefnið var eitt af fimm verkefnum tilnefnt til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands. Sem flytjandi einbeitir Lilja sér að flutningi 20. aldar tónlistar og samtímatónlistar. Hún lauk BMus prófi í píanóleik vorið 2016 frá Listaháskóla Íslands undir handleiðslu Peters Máté. Nú stefnir Lilja á doktorsnám í tónsmíðum við City, University of London. Námið hefst haustið 2019 og hefur Lilja hlotið fullan styrk frá skólanum til þriggja ára.

Pétur Eggertsson er Reykvískt tónskáld, búsettur í Oakland, Californiu. Tónsmíðar hans fara þvert á listgreinar en hann rannsakar hvernig önnur efni en hljóð geta nýst í tónlist, m.a. mynd, hreyfing, konsept o.fl. Myndlist, leikhús og aðrir heimar blandast við tónlistina og bætta við nýrri vídd, umfram hljóð og samhljóm. Hann hefur gert þverfaglegar tilraunir með hljóðfæri, notkun tækni og gagnvirkni og þróað nýjar tegundir nótnaskriftar. Verk hans leitast við að afbyggja hlutverk flytjandans, rannsaka hlutverk skora og að gera myndræna þætti að sjálfstæðu tónefni. Hann útskrifaðist með BA gráðu í tónsmíðum frá Listaháskóla Íslands árið 2018 og hóf sama ár framhaldsnám í tónsmíðum við Mills College í Oakland, Kaliforníu undir handleiðslu Zeenu Parkins og Laetitia Sonami. Pétur er meðlimur í GEIGEN, Lion’s Cubs og Skelkur í bringu.

www.petureggerts.com

Frítt inn | Sýning hefst 17:00

Verkefnið er styrkt af Tónskáldasjóði RÚV og STEF

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Performance-installation for hulda and sewing machine by Pétur Eggerts in collaboration with Lilja María Ásmundsdóttir

In Crossstitch, the intersection between music and sewing is examined and presented as a prolonged music performance which culminates in a tailored musical sculpture which guests can view after completion.

The sewing machine recalls many factors from the realm of music. In sewing, materials are stitched together into specific forms. They can be varied in colour and texture and evoke various emotions within those who wear or view the product. The sewing machine thus acts as music software, where sounds are spliced and stitched with various methods. Materials are blended together, texture and colour are enhanced and in the end we have a sonic sculpture, ready to be consumed. In classical performance you can also recall gestures related to sewing. The sewing machine can function as an instrument, with mesmerizing sounds from the motor and the needle puncturing different materials. The instrument “hulda” offers both sound and light which makes it an ideal sonic companion for the sewing machine during the musical alchemy which takes place. Doors are open at 5pm when sewing and music commence and guests are free to walk in and out of the space while enjoying sound, light and texture.


Lilja María Ásmundsdóttir recently graduated with an MA in composition from City, University of London where she studied with Claudia Molitor. She received the Robert Anderson Scholarship from City and also an award for outstanding accomplishment in the University’s Master program. In her pieces, Lilja explores the borders between art disciplines, especially music and visual art. She has performed in The Brunel Museum in London, Dark Music Days, Hljóðön, Iklectick in London and Mengi. In the Summer of 2016 she recieved a grant from the Icelandic Student Innovation Fund to develop the sound and light sculpture Hulda and was one of five projects nominated for the President’s Award for Innovation. As a performer, Lilja focuses on music from the 20th and 21st centuries. She recieved a BMus degree in piano performance in 2016 from The Iceland University of the Arts. Lilja will commence a doctorate program in composition at City, University of London in the fall of 2019. Lilja has a full scholarship for three years.

Pétur Eggerts is a composer from Reykjavík, currently based in Oakland, California. His compositions have cross-disciplinary results and research how other materials than sound, like images, motions and scents can be used in the act of making music. Visual art, theatre and other practices blend with the music and add new dimensions, beyond sound and harmony. His experiments include extended uses of instruments, technology and interactivity, non-traditional and original scores and the interplay of movement and sound. His pieces deconstruct the role of the performer and non-sonic elements become independent musical material. He graduated with a BA degree in composition from the Iceland University of the Arts in 2018 and enrolled that same year in the MA program in composition at Mills College where he studies with profs. Zeena Parkins and Laetitia Sonami. Pétur is a member of GEIGEN, Lion’s Cubs and Skelkur í bringu.

www.petureggerts.com

Free Entry | Show starts 17:00

The event is funded by the RÚV & STEF Composer's Grant


View Event →
SMENGI #7
Aug
15
4:00 PM16:00

SMENGI #7

elsku smekkleysingjar og mengistar!

SMENGI snýr aftur í 7. sinn
sneisafull dagskrá sem verður opin öllum frá 16 til 20

að venju hefjast leikar smekkleysumegin á skólavörðustíg 16 þar sem ýmsir plötusnúðar munu deila tónlist

.

Fram koma:

DJ Full Swing Party Motherfuckers
DJ Cool in the Pool
DJ Sindri Eldon
Hekla

og fleiri!

plakat eftir Diego Manatrizio

Smekkleysa & MENGI

View Event →
Kammertónleikar/Encounters and Quests in New Chamber Music
Aug
14
9:00 PM21:00

Kammertónleikar/Encounters and Quests in New Chamber Music

Kammertónleikar New Music for Strings 2019 í Mengi miðvikudaginn 14. ágúst kl. 21:00. Miðasala í Mengi á tónleikadag | Allir velkomir

Verk eftir Chen Yi, Mari Kimura, Eivind Buene, David Cutright, Þuríði Jónsdóttur, Emmanuel Vukovich/John MacDowell og Dongruyl Lee.

Hátíðarhaldarar New Music for Strings kynna með stolti tvenna tónleika í Mengi í ár. Á seinni tónleikunum verður fókusinn á ný kammerverk fyrir strengjahljóðfæri en þó fá tvö einleiksverk að fljóta með. Flutt verða verk eftir Chen Yi, Mari Kimura, Eivind Buene, David Cutright, Emmanuel Vukovich/John MacDowell og Dongruyl Lee.

Tónlistarhátíðin New Music for Strings verður haldin á Íslandi annað árið í röð dagana 9.-15.ágúst 2019. Hátíðin er einstök á sínu sviði hvað varðar samstarf á milli tónskálda, strengjaleikara og fræðimanna. Hátíðin státar af framúrskarandi tónlistarmönnum og fræðimönnum á sínu sviði bæði í ár og fyrri ár en á meðal þátttakenda eru Grammy- og Pulitzer verðlaunahafar ásamt kennurum og listamönnum úr þekktum evrópskum og bandarískum háskólum.

Hátíðin samanstendur af fernum tónleikum og margvíslegum fræðsluviðburðum yfir heila viku. Yfirskrift hátíðarinnar í ár er “Scenes and Soundscapes” og er efnisskrá tónleikanna unnin með þessi konsept að leiðarljósi hvort sem það er í gegnum myndræna framsetningu, framandi rými eða í gegnum óteljandi vegi ímyndunaraflsins.

Hátíðin er í samstarfi við Alþjóðlegu Tónlistarakademíuna í Hörpu (HIMA). Viðburðir verða einnig haldnir í Listaháskóla Íslands og Hörpu.

Upplýsingar um hátíðina er hægt að finna á www.newmusicforstrings.org.
___________________________________________________________________

Encounters and Quests in New Chamber Music in Mengi, Wednesday August 14 at 9 pm.
Tickets can be purchased in Mengi at the day of the concert | open to the public.

New Music for Strings presents chamber works performed and composed by NMFS faculty and artists-in-residence.

Works by Chen Yi, Mari Kimura, Eivind Buene, David Cutright, Þuríður Jónsdóttir, Dongruyl Lee, and Emmanuel Vukovich / John McDowell

Featuring NMFS faculty and artists-in-residence performers.

As part of the New Music for Strings Festival Iceland 2019, New Music for Strings is pleased to offer concerts for the second year in Mengi, one of Iceland’s most iconic artist-run venues and collaborative spaces. In this second of the two Mengi concerts, new chamber music with strings is featured along with two solo works. The concert will feature the music of Chen Yi, Mari Kimura, Eivind Buene, David Cutright, Dongruyl Lee, and Emmanuel Vukovich / John McDowell.

New Music for Strings is a unique festival worldwide that brings together string players and composers internationally to collaborate and study at the highest level. It is aimed primarily at exploring the space between string players and composers. Among NMFS’s artists are many Grammy and Pulitzer winners, as well as many faculty from top conservatories worldwide. Past festivals include Denmark 2016, New York 2017, Denmark & Iceland 2018, and in 2019, it occurs in Iceland & New York.

This year, the NMFS Festival Iceland occurs August 9-15 in venues around Reykjavík, featuring 4 concerts and many educational events. Music in each concert will evoke this year’s theme of “Scenes and Soundscapes” through cinematic narratives, exotic textural spaces, or abstract journeys of the imagination.

The festival is presented alongside that of partner organization, Harpa International Music Academy (HIMA). Other events are hosted by the Iceland Academy of the Arts with additional support from the Norðurljós Confucius Institute and many Nordic and North American partners.

Please see www.newmusicforstrings.org.

View Event →
Athugun/Íhugun: Tónleikar fyrir einleiksstrengjahljóðfæri
Aug
12
9:00 PM21:00

Athugun/Íhugun: Tónleikar fyrir einleiksstrengjahljóðfæri

(English below)
Tónlist fyrir einleiksstrengjahljóðfæri flutt af listamönnum New Music of Strings 2019 í Mengi 12. ágúst kl. 21:00.

Miðasala á tónleikastað á tónleikadag | Allir velkomir!

Flutt verða verk eftir Eivind Buene, Tryggva Baldvinsson, Anne Sophie Andersen, Matthias McIntire, Dai Fujikura, Angel Lam, og Salvatore Sciarrino

Flytjendur eru Mari Kimura, Henrik Brendstrup, Asdis Valdimarsdottir, Gróa Margrét Valdimarsdóttir, Patrick Yim, Emmanuel Vukovich, og Matthias McIntire.

Hátíðarhaldarar New Music for Strings kynna með stolti tvenna tónleika í Mengi í ár. Á fyrri tónleikunum verður fókusinn á einleikstónlist fyrir strengjahljóðfæri. Af þeim sjö verkum sem flutt verða hafa tvö verk þá sérstöðu að þar munu tónskáldin flytja sína eigin tónlist, en það eru þau Mari Kimura og Matthias McIntire . Einnig verða flutt verk eftir, Eivind Buene, Dai Fujikura, Tryggva Baldvinsson, Anne Sophie Andersen, Angel Lam, og Salvatore Sciarrino.

Tónlistarhátíðin New Music for Strings verður haldin á Íslandi annað árið í röð dagana 9.-15.ágúst 2019. Hátíðin er einstök á sínu sviði hvað varðar samstarf á milli tónskálda, strengjaleikara og fræðimanna. Hátíðin státar af framúrskarandi tónlistarmönnum og fræðimönnum á sínu sviði bæði í ár og fyrri ár en á meðal þátttakenda eru Grammy- og Pulitzer verðlaunahafar ásamt kennurum og listamönnum úr þekktum evrópskum og bandarískum háskólum.

Hátíðin samanstendur af fernum tónleikum og margvíslegum fræðsluviðburðum yfir heila viku. Yfirskrift hátíðarinnar í ár er “Scenes and Soundscapes” og er efnisskrá tónleikanna unnin með þessi konsept að leiðarljósi hvort sem það er í gegnum myndræna framsetningu, framandi rými eða í gegnum óteljandi vegi ímyndunaraflsins.

Hátíðin er í samstarfi við Alþjóðlegu Tónlistarakademíuna í Hörpu (HIMA). Viðburðir verða einnig haldnir í Listaháskóla Íslands og Hörpu.

Upplýsingar um hátíðina er hægt að finna á www.newmusicforstrings.org.
___________________________________________________________________

Music of Exploration and Introspection, part of the New Music for Strings Festival Iceland 2019 in MENGI , 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland.
Tickets can be purchased in Mengi at the day of the concert | open to the public.

Intimate works composed and performed by NMFS faculty, artists-in-residence, and guests.

Works by Eivind Buene, Tryggvi Baldvinsson, Anne Sophie Andersen, Matthias McIntire, Dai Fujikura, Angel Lam, and Salvatore Sciarrino

Featuring performers Mari Kimura, Henrik Brendstrup, Ásdís Valdimarsdóttir, Gróa Margrét Valdimarsdóttir, Patrick Yim, Emmanuel Vukovich, and Matthias McIntire

As part of the New Music for Strings Festival Iceland 2019, New Music for Strings is pleased to offer concerts for the second year in Mengi, one of Iceland’s most iconic artist-run venues and collaborative spaces. With a theme of intimate new string music that is perfectly matched to its setting, all pieces are written for a single performer. Within this setting, we are proud to present two works in which the string artists perform their own music: Mari Kimura and Matthias McIntire. The concert will also feature the music of Tryggvi Baldvinsson, Eivind Buene, Anne Sophie Andersen, Angel Lam, and Salvatore Sciarrino.

New Music for Strings is a unique festival worldwide that brings together string players and composers internationally to collaborate and study at the highest level. It is aimed primarily at exploring the space between string players and composers. Among NMFS’s artists are many Grammy and Pulitzer winners, as well as many faculty from top conservatories worldwide. Past festivals include Denmark 2016, New York 2017, Denmark & Iceland 2018, and in 2019, it occurs in Iceland & New York.

This year, the NMFS Festival Iceland occurs August 9-15 in venues around Reykjavík, featuring 4 concerts and many educational events. Music in each concert will evoke this year’s theme of “Scenes and Soundscapes” through cinematic narratives, exotic textural spaces, or abstract journeys of the imagination.

The festival is presented alongside that of partner organization, Harpa International Music Academy (HIMA). Other events are hosted by the Iceland Academy of the Arts with additional support from the Norðurljós Confucius Institute and many Nordic and North American partners.

Please see www.newmusicforstrings.org.


View Event →
Sumar Sci-fi ) Hrund Atladóttir & Kira Kira
Aug
10
9:00 PM21:00

Sumar Sci-fi ) Hrund Atladóttir & Kira Kira

SUMAR SCI-FI ) HRUND ATLADÓTTIR & KIRA KIRA
-AUDIO VISUAL ÁSTAND

// English below...

Hrund Atladóttir og Kira Kira bjóða í Sumar Sci-fi í Mengi, laugardagskvöldið 10. Ágúst næstkomandi.
Góðhjarta, umlykjandi videó og tónlistaruppifun / leiðsla.
Sérstakur gestur: Bryndís Jakobsdóttir.

2500 kr. inn.
----------------------------------------------------------------

Hrund Atladóttir hefur fengist við mynd og vídjólist árum saman og komið víða við. Hún skapar verk á hreyfingu og notast oft við skjá sem miðil. Verkin umbreytast stundum frá annarri vídd, yfir í þá þriðju og verða að skúlptúrum í raunveruleikanum. Þau geta breyst í sýndarveruleika þar sem áhorfandinn sjálfur verður að skúlptúr sem brúar bilið milli tveggja vídda.

Hrund vinnur með tímann og hvernig hann líður mishratt eftir víddum, hraðast á internetinu en hægast í náttúrunni.

Svo eitthvað sé nefnt hefur hún breytt Kópavogskirkju í mosavaxin álfaminnisvarða og Sportbar Bjarna Fel í kakofónískt kaos. Á laugardaginn mun hún með tónlist Kiru Kiru að leiðarljósi umbreyta Mengi í UNAðslegann Sci-fi náttúruleiðangur.

Í augnarblikinu vinnur hún að sinni fyrstu teiknimynd í fullri lengd sem gerist á Hálendi Íslands framtíðarinnar.

www.hrund.org
----------------------------------------------------------------
Kira gaf í upphafi sumars út hugleiðsluplötuna “Unu,” sína fimmtu sólóplötu hjá breska útgáfufyrirtækinu Letra Recs sem stofnað var af The Tape Loop Orchestra.
Þremur vikum síðan kom “Motions Like These” út -samstarfsplata hennar og Eskmo á leibeli hans, Ancestor Media í Los Angeles. Hún er nú að vinna í heimildarmynd um Jóhann Jóhannsson ásamt Orra Jónssyni og Davíð Hörgdal Stefánsson í samstarfi við Join Motion Pictures.

www.kirakira.is
----------------------------------------------------------------
SUMMER SCI-FI ) KIRA KIRA / HRUND ATLADÓTTIR
-AUDIO VISUAL SITUATION

An immersive video + music experience / good natured meditation trans with Hrund & Kira.

Hrund Atladóttir creates animated works mostly using video as her medium. The work transforms from the second dimension into the third towards sculptural objects and virtual reality. Her subjects have much to do with nature and the different timelines that exist between the natural world and the digital one.

Hrund recently transformed a Church into a moss sculpture using projection mapping and a sportbar into a cacophonian mess.

Next Saturday she will transform Mengi into who knows what using the music of Kira Kira as the guiding light on a Sci-Fi iang nature oriented journey to bliss.

She is currently working on her first animated feature that takes place in the Icelandic highlands of the future.

www.hrund.org

Kira Kira is Kristin Bjork Kristjansdottir, a composer and music producer from Iceland. She founded Kitchen Motors -A collective based on explorations in music alongside composers Johann Johannsson and Hilmar Jensson in 1999 and comes from a background of mixing art forms and collaborating across medias.

Summer Solstice 2019 saw the release of "Motions Like These," a collab album with LA based film composer and producer ESKMO.
She has 5 solo albums to her name, her most recent being "Una" (2019) -a meditation album and "Alchemy & Friends" (2018) where she celebrates friendship through collaborating with other composers and musicians including Eskmo, Dustin O'halloran, Robot Koch, Hermigervill and Rob Simonsen of Los Angeles based composer collective The Echo Society.
Kira Kira writes music for Daniel Stessen's sci-fi TV series Dream Corp LLC on Adult Swim and has scored and has in the past few years composed for a few features and shorts but the first film she ever scored was in collaboration with Johann Johannsson, an experimental dance short by Dumspiro named "The Unclear Age" (2005) featuring dancers/choreographers Erna Omarsdottir and Damien Jalet.

In 2011 Kira wrote and directed "Grandma Lo-fi" -A hybrid animated music film shot mostly on Super-8 alongside Orri Jonsson and Ingibjorg Birgisdottir. The film won 1st prize at CPH Dox and has been screened in festivals world wide including at SXSW, New York's MoMA and IFFR.
She is now developing a feature documentary about Johann Johannsson alongside Orri Jonsson and David Horgdal Stefansson, produced by Join Motion Pictures.

View Event →
Innri felustaður - Mikael & Lilja
Aug
9
9:00 PM21:00

Innri felustaður - Mikael & Lilja

Innri felustaður - Mikael & Lilja

Systkinin Mikael Máni Ásmundsson og Lilja María Ásmundsdóttir skipa dúóið Innri felustaður en þau munu halda í tónleikaferðalag í lok júlí. Lokatónleikarnir verða í Mengi 9. ágúst kl. 21:00.

The duo Inner hiding place consists of the siblings Mikael Máni Ásmundsson and Lilja María Ásmundsdóttir. They will be touring in Iceland this summer. Their final concert will be in Mengi on the 9th of August at 21:00.

Mikael Máni Ásmundsson
rafgítar, spiladós og söngur / electric guitar, music box and voice
Lilja María Ásmundsdóttir
píanó, fiðla, söngur og raf / piano, violin, voice and electronics

Miðaverð er 2.000 kr. / Tickets are 2.000 kr.

https://www.mikaelmanimusic.com/
https://www.liljamaria.com/

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Í tónsmíðum sínum blanda systkinin saman bakgrunni sínum í jazz tónlist og sígildri samtímatónlist. Fyrir tónleikaferðalagið unnu þau að því að semja verk í 14 köflum þar sem þau studdust við sögu í
þjóðsagnakenndum stíl sem þau skrifuðu saman í fyrra en hún mun einungis birtast áheyrendum í gegnum tóna og hljóð. Köflunum í verkinu mætti skipa í tvo bálka. Annars vegar vinna þau með karakatereinkenni og hugarástand ákveðinna einstaklinga og hins vegar vinna þau með andrúmsloft sögunnar.

Dúóið notar fjölbreytta hljóðfæraskipan til að ná fram mismunandi litum og áferðum. Auk þess eru rafpartar í ákveðnum köflum verksins sem blandast saman við hljóðheim hljóðfæranna en þeir eru m.a. unnir úr umhverfishljóðum, heimagerðum spiladósum og hljóð- og ljósskúlptúrnum Huldu.

Verkefnið var styrkt af Tónlistarsjóði og Alþýðuhúsinu á Siglufirði.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

In their compositions they mix together their different backgrounds from jazz music and contemporary classical music. The siblings have been working on a piece in 14 short movements. The movements are based on a story in a folklorish style that they wrote together last year, but the story itself will only appear to the audiences through music and sounds. The movements of the piece could be divided into two categories. On the one hand they work with certain characteristics and the mindset of certain individuals in the story and on the other hand they use the atmosphere of the story as inspiration.

The duo will use a wide range of instruments to create different colours and textures of sounds. In certain movements there is also a part for electronics that merges together with the soundworld of the instruments. The electronics are based on environmental sounds, homemade music boxes and the sound and light
sculpture Hulda.

The project is funded by Tónlistarsjóður and Alþýðuhúsið.


View Event →
Parallel Tales
Aug
8
8:00 PM20:00

Parallel Tales

Flóttafólk á Íslandi og þeir sem hafa stutt við baráttu þeirra undaðfarna mánuði deila upplifun sinni í gegn um texta og myndir sem ungir skapandi Íslendingar spegla svo með sínum eigin verkum. Sýningin veltur fyrir sér fjarlægðinni sem stjórnvöld hafa skapað milli reynsluheima fólks, fjarlægðinni sem þau beita valdi til að viðhalda, og skoðar þær mannlegu tengingar sem við getum myndað milli hvors annars, óháð þeim gífurlega ólíku bakgrunnum sem við komum frá.
Þrátt fyrir gjörólíka reynsluheima eigum við öll eitthvað sameiginlegt.

Hús opnar 20:30 | Viðburður hefst 21:00 | Frítt inn

∞ ∞ ∞

Refugees in Iceland and those who have supported their struggle for the past months, share their experience through text and image. Icelandic creatives then mirror with their own art works. As a whole the collection reflects on the distance created by government between people’s realities, the distance they use force to uphold, and looks at the humane connections we can create between one another, despite massive differences in background and culture.

Differences aside we all have something that unites us.

Doors 20:30 | Event starts 21:00 | Free Entry

View Event →
Brák kvartett
Aug
6
9:00 PM21:00

Brák kvartett

Þann 6. ágúst næstkomandi mun Brák kvartett spila fyrir gesti Mengis en hann skipa:

Elfa Rún Kristinsdóttir, fiðlu
Laufey Jensdóttir, fiðlu
Guðrún Hrund Harðardóttir, lágfiðlu
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir, selló

Brák leitast eftir að færa áheyrendum sem fjölbreyttasta mynd af endurreisnar- og barokktónlist en sú tónlist spannar langt tímabil í tónlistarsögunni. Kvartettinn mun leika á upprunaleg hljóðfæri.

Húsið opnar kl. 20:30 | Tónleikarnir hefjast kl. 21:00
Miðaverð er 2.500 kr og hægt er að nálgast þá við hurð á tónleikadegi.

View Event →
Lofnarlandið ∞ Söngvar frá Serbíu
Aug
1
9:00 PM21:00

Lofnarlandið ∞ Söngvar frá Serbíu

Lofnarlandið ∞ Söngvar frá Serbíu

∞ English below ∞

Jelena Ciric býður þér í tónlistarferðalag um Serbíu, ásamt Margréti Arnardóttur á harmonikku og Ásgeiri Ásgeirssyni á gítar.

Staðsett á krossgötum austurs og vesturs, Serbía á sér ríka tónlistarhefð sem heillar með sínum lifandi töktum, dularfullum laglínum, og litríkri sögu.

Jelena Ciric – rödd, píanó

Margrét Arnardóttir – harmonikka

Ásgeir Ásgeirsson – gítar/strengjahljóðfæri

Aðgangseyrir - 2.500 kr.

Jelena Ciric fæddist í Serbíu en bjó í fjórum löndum áður en hún fluttist til Íslands árið 2016. Hún býr í Reykjavík, þar sem hún kemur fram með sína eigin tónlist og stýrir kórnum/listahópnum Kliði.

∞ English ∞

Promised Land ∞ Music from Serbia

Jelena Ciric invites you on a trip to Serbia through its music, alongside Margrét Arnardóttir on harmonica and Ásgeir Ásgeirsson on guitar.

On the crossroads of east and west, Serbia has a rich music tradition that will enchant you with its lively rhythms, mysterious melodies, and colourful history.

Jelena Ciric – voice, keyboard

Margrét Arnardóttir – accordion

Ásgeir Ásgeirsson – guitar/stringed instruments

Tickets: 2.500 kr.

Jelena Ciric was born in Serbia, and lived in four countries before moving to Iceland in 2016. She lives in Reykjavík, where she performs and conducts the choir/supergroup Kliður.


∞ Српски ∞

Добродошли у Србију! Богатство њене музике представиће вам Јелена Ћирић.

Помагаће јој Маргрјет Артнардотир на хармоници и Аусгејр Аyсгејрсон на

гитари.

Јелена је рођена у Србији и одрасла у Канади. Oд 2016. године живи у

Рејкјавику где редовно наступа и диригује хором/уметничком групом Клидур.

View Event →
Sól Ey + Þorsteinn Eyfjörð
Jul
31
9:00 PM21:00

Sól Ey + Þorsteinn Eyfjörð

Sól Ey og Þorsteinn Eyfjörð kanna bæði virkni tónlistar í tengingu við nýmiðla; bæði akústískt og rafrænt. Í Mengi munu þau deila sviðinu með heimasmíðuðum hljóðfærum, hljóðvinnslu hins lífræna og umlykjandi bassatíðnum.

Húsið opnar kl. 20:30 | Miðaverð er 2.000 krónur.

~ ~ ~

Sól Ey and Þorsteinn Eyfjörð both research the field of new musical media; acoustic and electronic. For this evening, they will share the stage with self made instruments, digital manipulation of the organic and throat cutting sub bass.

Þorsteinn Eyfjörð Þórarinsson (b.1995) is an Icelandic artist currently living in Reykjavik, Iceland.
Þorsteinn studied visual art at the Icelandic Academy of Art and the Royal Academy of Art in Den Haag, The Netherlands.
Alongside his visual art studies he studied Jazz Piano and electronic sound design. His practice evolves around time based mediums with focus on sound in dialogue with architectural space and distortion of time. His work has been shown in Iceland, The Netherlands, Norway and Germany.
Þorsteinn is a frequent collaborator of CLEANTV, working on sound design and composition for their artwork.

Sól Ey or Sóley Sigurjónsdóttir (b. 1996) is an Icelandic sound artist, instrument developer and performer based in The Hague. Her work focuses on interdisciplinary approach to sound through interactivity, new media and the relationship between sound and space. By composing and experimenting with new instruments she looks for ways to expand the expression of a musical performance to be visual, physical or interactive.
Sól Ey is currently studying composition and sonology at the Royal Conservatoire of The Hague.

Doors open at 20:30 | Tickets are 2.000 krónur

View Event →
Ambient Sunday #5
Jul
28
9:00 PM21:00

Ambient Sunday #5

verið velkomin í Mengi á ambíent tónlistarkvöld þar sem eftirfarandi tónlistarfólk kemur fram og spilar:

// IDK IDA
https://youtu.be/WAGuCq9-sOc

// Guðmundur Ari Arnalds
https://slummi.bandcamp.com/

// Zimek Keler
https://enjoylife.bandcamp.com/album/muzyka-w-porz-dku-geometrycznym-dowiedziona

// Kinga Kozłowska
https://kingakozlowska.tumblr.com/

visuals by:
// Dominika Ożarowska

þú mátt gjarnan koma í þægilegum fötum og með dýnu eða púða með þér - en einhverja púða má finna í Mengi sem verða í boði.
frjálst er að koma og fara að vild.

tónleikarnir verða frá 20.00 - 22.00
miðaverð: 2000kr

sjáumst í Mengi!

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

come to enjoy live ambient music in a pleasant setting once again.

sounds by:
// IDK IDA
https://youtu.be/WAGuCq9-sOc

// Guðmundur Ari Arnalds
https://slummi.bandcamp.com/

// Zimek Keler
https://enjoylife.bandcamp.com/album/muzyka-w-porz-dku-geometrycznym-dowiedziona

// Kinga Kozłowska
https://kingakozlowska.tumblr.com/

visuals by:
// Dominika Ożarowska

feel free to take what you need to be comfortable.
join us for as long as you need/want. go in go out anytime.

this time we are going to meet at Mengi!
20.00 - 22.00
entrance fee: 2000kr

see you there!

View Event →
Gulli Björnsson – Bergmál – Útgáfutónleikar
Jul
27
9:00 PM21:00

Gulli Björnsson – Bergmál – Útgáfutónleikar

Gulli Björnsson – Bergmál – Útgáfutónleikar

Fyrsta plata Gulla Björnssonar ‘Bergmál’ kom nýlega út með tónverkum Gulla fyrir gítar, strengjakvartett og fartölvu. Verkin á plötunni rannsaka ómfegurð rafmagnsgítars og fartölvu í ýmsum myndum og á tónleikunum mun Gulli spila plötuna í heild sinni ásamt sjónrænum vídjóum. Platan er tileinkuð minningu systur Gulla, Stellu Björnsdóttur.

Hægt er að nálgast Bergmál á öllum helstu rafrænu tónlistarmiðlum:
https://distrokid.com/hyperfollow/gullibjornsson/bergml

∞ ∞ ∞

Tónlist Gulla nær allt frá klassískri gítartónlist yfir í raftónlist, kvikmyndatónlist og verka sem blanda hefðbundnum hljóðfærum og rafhljóðum.

Verk hans hafa m.a. verið flutt í Carnegie Hall, 92nd Street Y, (le) poisson rouge og Centre Culturen Canadian Paris. Á meðal nýlegra verkefna eru tónlist við kvikmyndina „Elegy for the Time Being“, fyrsta sólóútgáfan „Bergmál“ og tvö sýndarveruleika tón-upplifanir: „Satallite: Reah“ og „Skari“.

Tónverk Gulla hafa fengið viðurkenningar frá Evrópsku Gítarverðlaununum, Changsha Gítarhátíðarinni og Gítarhátíðinni í Rust.

Gulli hefur doktorsnám í tónsmíðum við Princeton University í haust og hefur gráður í gítarleik frá Manhattan School of Music og Yale.

http://www.gullibjornsson.com
https://www.facebook.com/gulli.bjornsson/
https://www.instagram.com/gulligitar/

//

Gulli Björnsson – Bergmál – Album Release Concert

Gulli Bjornsson’s first album ‘Bergmál’ features Gulli’s compositions for guitar, strings and laptop. Gulli’s music explores the beautiful sounds an electric guitar and laptop can create and on the concert Gulli will play the whole album along with visual videos. The album is dedicated to the memory of Gulli’s sister Stella Björnsdóttir.

You can listen to Bergmál on all major online platforms:
https://distrokid.com/hyperfollow/gullibjornsson/bergml

∞ ∞ ∞

Gulli Bjornsson (b. 1991) is an emerging guitarist and composer from Iceland. Bjornsson’s music extends from classical guitar music to electronic music, film scores, music for laptops and compositions that blend electronics, acoustic instruments and visuals in a variety of contexts.

Bjornsson’s compositions have recently been featured by Carnagie Hall, 92nd Street Y, Le Poisson Rouge and Centre Culturen Canadian Paris. His recent compositional projects include scoring the feature film Elegy for the Time Being, releasing his first album Bergmál and two live VR music experiences called Satallite: Reah and Skari..

Gulli has received awards for his compositions from The European Guitar Award, Changsha International Guitar Festival and International Guitar Festival Rust. He’s also received grants from distinguished institutions such as Fulbright, the American Scandinavian Foundation and the International Advisory Board.

Gulli will be pursuing his Ph.D. degree in composition at Princeton University this fall and holds degrees from Manhattan School of Music and Yale.

http://www.gullibjornsson.com
https://www.facebook.com/gulli.bjornsson/
https://www.instagram.com/gulligitar/

View Event →
Mr. Silla & Jae Tyler
Jul
12
9:00 PM21:00

Mr. Silla & Jae Tyler

Við fögnum því að til landsins eru komnir Berlínar-búarnir Silla og Tyler sem gleðja hjörtu og gæla við eyru Mengi-gesta. Þau koma fram föstudagskvöldið 12. júlí kl. 21. Miðaverð er 2.500 kr.

Mr. Silla (Sigurlaug Gísladóttir) hefur verið íslensku tónlistarsenunni góðkunn síðan hún hóf samstarf við raftónlistar-frumherjana í múm snemma á tvítugsaldri. Útgáfa frumraunar hennar árið 2015, samnefnd henni, festi hana í sessi sem popptónlistarkonu og hún hefur jafnframt fundið sköpunargáfu sinni farveg í samstarfsverkefnum innan heima tísku og myndlistar.

Jae Tyler frá Kansas er listarstrákur nú búsettur í Berlín þar sem hann býr til truflandi skemmtilega lofi músík innblásna af komandi heimsenda. Hann nýtur áhrifa jafnt frá klassískum tónskáldum og 80s - 90s útvarpi sem og "redneck" menningunni sem hann ólst upp við.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Mengi is very excited to welcome again the magnificent Mr. Silla and Jae Tyler to play at the venue. They perform on Friday, July 12th at 9pm with brand new material, and perharps some old goldies!

Mr. Silla (Sigurlaug Gísladóttir) has been a fixture both in and around the Icelandic music scene since the start of her involvement with electronic pioneers, múm, in her early 20’s. She has since solidified her pop prowess with the release of her debut self-titled album in 2015, and has shown her creative versatility through musical collaborations as well as in the world of fashion and visual art.

Jae Tyler

Kansas bred art-boy Jae Tyler lives in Berlin where he makes disturbingly fun lo-fi pop music inspired by the coming end of days. Finding equal inspiration from classical composers and 80’s-90’s radio as he does the redneck culture whence he came, Jae Tyler turns his white trash genetics into Euro trash aesthetics.

Doors open at 8:30 | Tickets are 2.500 kr.

View Event →
Fjóla Evans
Jul
4
9:00 PM21:00

Fjóla Evans

Í tónlist sinni rannsakar tónskáldið og sellóleikarinn Fjóla Evans innviði og eðli hljóðs en hún sækir innblástur sinn í munstur náttúrunnar. Á tónleikunum í Mengi mun hún spila ambíent verk fyrir selló og rafhljóð: hæg ferð yfir hrjúft landslag blandað með sorglegu suði, og blæ af íslenskum þjóðlögum.

Verk hennar hafa verið flutt af tónlistarfólki á borð við Vicky Chow, kammersveitinni eighth blackbird sem hlotið hefur Grammy-verðlaunin, og Sinfóníuhljómsveitinni í Winnipeg. Tónlist hennar hefur verið flutt á MATA-hátíðinni, Bang on a Can maraþoninu og SONiC-hátíðinni. Sem flytjandi hefur hún komið fram á Cluster-hátíðinni fyrir nýja tónlist, (le) poisson rouge og í Toronto Music Gallery.

Húsið opnar kl. 20:30 | Hefst kl. 21 | Miðaverð 2.000 kr.

~~~

The work of composer and cellist Fjóla Evans explores the visceral physicality of sound while drawing inspiration from patterns of natural phenomena. At Mengi she will be performing an ambient set of her music for cello and electronics: a cautious trip through crunchy textures and melancholy drones, featuring traces of Icelandic folksong.

Fjóla’s music has been commissioned and performed by musicians such as Bang on a Can All-Stars pianist Vicky Chow, Grammy-winning ensemble eighth blackbird, and the Winnipeg Symphony Orchestra. Her work has been featured on the MATA Festival, Bang on a Can Marathon, Ung Nordisk Musik, and the American Composers Orchestra's SONiC Festival. As a performer, she has presented her own work at Cluster Festival of New Music, (le) poisson rouge, and at Toronto's Music Gallery.

Doors open at 8:30pm | Starts 9pm | Tickets 2.000 kr.

View Event →
Tacet Tacet Tacet & Unnur Malín
Jul
2
9:00 PM21:00

Tacet Tacet Tacet & Unnur Malín

Fransesco Zedde er trommuleikari og raftónlistarmaður, hann einbeitir sér að tilraunakenndri tónlist.
Sem meðlimur í um 13 hljómsveitum hefur hann spilað víðsvegar um heiminn. Hann er stofnandi Discomfort Dispactch seríunnar, eins konar tilraunakenndum spunakvöldum sem getið hefur sér gott orð.
Þessa dagana ferðast hann um heiminn með tvö mismunandi sólo verkefni, Tacet Tacet Tacet og Tonto; grindcore verkefni með unnum trommuhljóðum og rödd.

Tacet Tacet Tacet kemur fram ásamt Unni Malín í Mengi í kvöld, 2. júlí.

Unnur Malín býr í sveit á Suðurlandi með fjölskyldu sinni. Tónlist hennar má lýsa sem blöndu af léttri þjóðlaga tónlist og grúví R'n'B með dassi af djassi.

Hún ólst upp í kring um tónlistar og byrjaði snemma að spila og syngja með ýmsum hljómsveitum, má þar helst nefna hljómsveitina Ojba Rasta. Árið 2014 fór hún að semja eigin tónlist fyrir kóra og hljómsveitir, og einnig hana sjálfa. Það var einnig um þetta leiti sem hún eignaðist gítar og varð ástfangin af hljóðfærinu. Síðan þá hefur hún unnið að verkefnum með ýmsum á borð við Kammerkór Suðurlands, Reykjavík City Band og Duo Harpverk. Um þessar mundir vinnur hún að fyrstu plötu sinni undir eigin nafni.

Hægt er að hlusta á tónlist hennar hér: https://soundcloud.com/unnurmalin

Húsið opnar 20:30 | Viðburðir hefjast 21:00 | Miðaverð 2.000 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Francesco Zedde has been active since 2007 as drummer and electronic musician, mainly in the area of noise, ambient
and experimental music.
He's been a member of 13 projects/bands and performed worldwide.
Founded and organized Discomfort Dispatch concert series.
Nowadays he is touring solo with two different solo project,
Tacet Tacet Tacet, (live electronics ambient audio/visual inspired by modern experimental and drone)
and Tonto; grindcore one man band performed with a digitally processed drumset and vocals.

Tacet Tacet Tacet will be on stage at Mengi with Unnur Malín Sigurðardóttir on July 2nd.

Tacet Tacet Tacet on Youtube: https://youtu.be/iKoY23BkG84

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Unnur Malin lives in a farm in the middle of an amazing countryside with her husband and child. Her music may be described as a genric limbo between feel-good folk and groovy R'n'B with a dash of
jazzy sirenic factors.

Coming from an artistic and musical upbringing, Unnur Malín started young played and sang with a lot of bands, most notably Ojba Rasta. In 2014 she started writing her own music and composing for choirs and bands, as well as for herself. At about the same time she also got her hands on a guitar and fell in love with the instrument. Since then she has written a number of pieces of music for other ensembles or choirs, and has collaborated with artists as various as
Kammerkór Suðurlands (South Iceland Chamber Choir), Reykjavik City Band and Duo Harpverk. She is currently working on her debut album as solo songwriter.

Unnur Malín on SoundCloud: https://soundcloud.com/unnurmalin

House opens at 20:30 | Event starts at 21:00 | Tickets are 2.000 kr.

View Event →
Ólöf Arnalds & Skúli Sverrisson
Jun
29
9:00 PM21:00

Ólöf Arnalds & Skúli Sverrisson

Meðstofnendur Mengis, Skúli Sverrisson og Ólöf Arnalds flytja eigin lög og ljóð, gömul og ný. Tónleikarnir hefjast kl. 21. Miðaverð er 2500 kr.

Ólöf Arnalds, lagahöfundur, söngkona og þúsundþjalasmiður, hefur um árabil skipað sér í röð áhugaverðustu tónlistarmanna Íslands. Hún hefur sent frá sér rómaðar sólóplötur: Við og við (2009); Innundir skinni (2010), Ólöf Sings (2011), Sudden Elevation (2013) og Palme (2014).

Skúli Sverrisson, bassaleikari og tónskáld hefur verið í framvarðarsveit íslenskra tónlistarmanna og hefur starfað með stórum hópi tónlistarmanna á borð við Terje Isungset, Eyvind Kang, Hilmar Jensson, Laurie Anderson, Blonde Redhead, Wadada Leo Smith, David Sylvian, Derek Bailey, Lou Reed, Jon Hassel, Ryuichi Sakamoto, Jóhann Jóhannsson, Hildi Guðnadóttur, Jim Black, Yungchen Lhamo, Óskar Guðjónsson og fleiri og fleiri. Nýjasta plata Skúla er Saumur, gefin út af Mengi, sem hefur að geyma tónlist Skúla, Hilmars Jenssonar og Arve Henriksen.


~~~~


Mengi founders Ólöf Arnalds & Skúli Sverrisson will give a performance of their own songs and lyrics. Concert starts at 9 pm and tickets are 2500 ISK

View Event →