Lofnarlandið ∞ Söngvar frá Serbíu
Aug
1
9:00 PM21:00

Lofnarlandið ∞ Söngvar frá Serbíu

Lofnarlandið ∞ Söngvar frá Serbíu

∞ English below ∞

Jelena Ciric býður þér í tónlistarferðalag um Serbíu, ásamt Margréti Arnardóttur á harmonikku og Ásgeiri Ásgeirssyni á gítar.

Staðsett á krossgötum austurs og vesturs, Serbía á sér ríka tónlistarhefð sem heillar með sínum lifandi töktum, dularfullum laglínum, og litríkri sögu.

Jelena Ciric – rödd, píanó

Margrét Arnardóttir – harmonikka

Ásgeir Ásgeirsson – gítar/strengjahljóðfæri

Aðgangseyrir - 2.500 kr.

Jelena Ciric fæddist í Serbíu en bjó í fjórum löndum áður en hún fluttist til Íslands árið 2016. Hún býr í Reykjavík, þar sem hún kemur fram með sína eigin tónlist og stýrir kórnum/listahópnum Kliði.

∞ English ∞

Promised Land ∞ Music from Serbia

Jelena Ciric invites you on a trip to Serbia through its music, alongside Margrét Arnardóttir on harmonica and Ásgeir Ásgeirsson on guitar.

On the crossroads of east and west, Serbia has a rich music tradition that will enchant you with its lively rhythms, mysterious melodies, and colourful history.

Jelena Ciric – voice, keyboard

Margrét Arnardóttir – accordion

Ásgeir Ásgeirsson – guitar/stringed instruments

Tickets: 2.500 kr.

Jelena Ciric was born in Serbia, and lived in four countries before moving to Iceland in 2016. She lives in Reykjavík, where she performs and conducts the choir/supergroup Kliður.


∞ Српски ∞

Добродошли у Србију! Богатство њене музике представиће вам Јелена Ћирић.

Помагаће јој Маргрјет Артнардотир на хармоници и Аусгејр Аyсгејрсон на

гитари.

Јелена је рођена у Србији и одрасла у Канади. Oд 2016. године живи у

Рејкјавику где редовно наступа и диригује хором/уметничком групом Клидур.

View Event →

Mr. Silla & Jae Tyler
Jul
12
9:00 PM21:00

Mr. Silla & Jae Tyler

Við fögnum því að til landsins eru komnir Berlínar-búarnir Silla og Tyler sem gleðja hjörtu og gæla við eyru Mengi-gesta. Þau koma fram föstudagskvöldið 12. júlí kl. 21. Miðaverð er 2.500 kr.

Mr. Silla (Sigurlaug Gísladóttir) hefur verið íslensku tónlistarsenunni góðkunn síðan hún hóf samstarf við raftónlistar-frumherjana í múm snemma á tvítugsaldri. Útgáfa frumraunar hennar árið 2015, samnefnd henni, festi hana í sessi sem popptónlistarkonu og hún hefur jafnframt fundið sköpunargáfu sinni farveg í samstarfsverkefnum innan heima tísku og myndlistar.

Jae Tyler frá Kansas er listarstrákur nú búsettur í Berlín þar sem hann býr til truflandi skemmtilega lofi músík innblásna af komandi heimsenda. Hann nýtur áhrifa jafnt frá klassískum tónskáldum og 80s - 90s útvarpi sem og "redneck" menningunni sem hann ólst upp við.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Mengi is very excited to welcome again the magnificent Mr. Silla and Jae Tyler to play at the venue. They perform on Friday, July 12th at 9pm with brand new material, and perharps some old goldies!

Mr. Silla (Sigurlaug Gísladóttir) has been a fixture both in and around the Icelandic music scene since the start of her involvement with electronic pioneers, múm, in her early 20’s. She has since solidified her pop prowess with the release of her debut self-titled album in 2015, and has shown her creative versatility through musical collaborations as well as in the world of fashion and visual art.

Jae Tyler

Kansas bred art-boy Jae Tyler lives in Berlin where he makes disturbingly fun lo-fi pop music inspired by the coming end of days. Finding equal inspiration from classical composers and 80’s-90’s radio as he does the redneck culture whence he came, Jae Tyler turns his white trash genetics into Euro trash aesthetics.

Doors open at 8:30 | Tickets are 2.500 kr.

View Event →
Fjóla Evans
Jul
4
9:00 PM21:00

Fjóla Evans

Í tónlist sinni rannsakar tónskáldið og sellóleikarinn Fjóla Evans innviði og eðli hljóðs en hún sækir innblástur sinn í munstur náttúrunnar. Á tónleikunum í Mengi mun hún spila ambíent verk fyrir selló og rafhljóð: hæg ferð yfir hrjúft landslag blandað með sorglegu suði, og blæ af íslenskum þjóðlögum.

Verk hennar hafa verið flutt af tónlistarfólki á borð við Vicky Chow, kammersveitinni eighth blackbird sem hlotið hefur Grammy-verðlaunin, og Sinfóníuhljómsveitinni í Winnipeg. Tónlist hennar hefur verið flutt á MATA-hátíðinni, Bang on a Can maraþoninu og SONiC-hátíðinni. Sem flytjandi hefur hún komið fram á Cluster-hátíðinni fyrir nýja tónlist, (le) poisson rouge og í Toronto Music Gallery.

Húsið opnar kl. 20:30 | Hefst kl. 21 | Miðaverð 2.000 kr.

~~~

The work of composer and cellist Fjóla Evans explores the visceral physicality of sound while drawing inspiration from patterns of natural phenomena. At Mengi she will be performing an ambient set of her music for cello and electronics: a cautious trip through crunchy textures and melancholy drones, featuring traces of Icelandic folksong.

Fjóla’s music has been commissioned and performed by musicians such as Bang on a Can All-Stars pianist Vicky Chow, Grammy-winning ensemble eighth blackbird, and the Winnipeg Symphony Orchestra. Her work has been featured on the MATA Festival, Bang on a Can Marathon, Ung Nordisk Musik, and the American Composers Orchestra's SONiC Festival. As a performer, she has presented her own work at Cluster Festival of New Music, (le) poisson rouge, and at Toronto's Music Gallery.

Doors open at 8:30pm | Starts 9pm | Tickets 2.000 kr.

View Event →
Tacet Tacet Tacet & Unnur Malín
Jul
2
9:00 PM21:00

Tacet Tacet Tacet & Unnur Malín

Fransesco Zedde er trommuleikari og raftónlistarmaður, hann einbeitir sér að tilraunakenndri tónlist.
Sem meðlimur í um 13 hljómsveitum hefur hann spilað víðsvegar um heiminn. Hann er stofnandi Discomfort Dispactch seríunnar, eins konar tilraunakenndum spunakvöldum sem getið hefur sér gott orð.
Þessa dagana ferðast hann um heiminn með tvö mismunandi sólo verkefni, Tacet Tacet Tacet og Tonto; grindcore verkefni með unnum trommuhljóðum og rödd.

Tacet Tacet Tacet kemur fram ásamt Unni Malín í Mengi í kvöld, 2. júlí.

Unnur Malín býr í sveit á Suðurlandi með fjölskyldu sinni. Tónlist hennar má lýsa sem blöndu af léttri þjóðlaga tónlist og grúví R'n'B með dassi af djassi.

Hún ólst upp í kring um tónlistar og byrjaði snemma að spila og syngja með ýmsum hljómsveitum, má þar helst nefna hljómsveitina Ojba Rasta. Árið 2014 fór hún að semja eigin tónlist fyrir kóra og hljómsveitir, og einnig hana sjálfa. Það var einnig um þetta leiti sem hún eignaðist gítar og varð ástfangin af hljóðfærinu. Síðan þá hefur hún unnið að verkefnum með ýmsum á borð við Kammerkór Suðurlands, Reykjavík City Band og Duo Harpverk. Um þessar mundir vinnur hún að fyrstu plötu sinni undir eigin nafni.

Hægt er að hlusta á tónlist hennar hér: https://soundcloud.com/unnurmalin

Húsið opnar 20:30 | Viðburðir hefjast 21:00 | Miðaverð 2.000 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Francesco Zedde has been active since 2007 as drummer and electronic musician, mainly in the area of noise, ambient
and experimental music.
He's been a member of 13 projects/bands and performed worldwide.
Founded and organized Discomfort Dispatch concert series.
Nowadays he is touring solo with two different solo project,
Tacet Tacet Tacet, (live electronics ambient audio/visual inspired by modern experimental and drone)
and Tonto; grindcore one man band performed with a digitally processed drumset and vocals.

Tacet Tacet Tacet will be on stage at Mengi with Unnur Malín Sigurðardóttir on July 2nd.

Tacet Tacet Tacet on Youtube: https://youtu.be/iKoY23BkG84

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Unnur Malin lives in a farm in the middle of an amazing countryside with her husband and child. Her music may be described as a genric limbo between feel-good folk and groovy R'n'B with a dash of
jazzy sirenic factors.

Coming from an artistic and musical upbringing, Unnur Malín started young played and sang with a lot of bands, most notably Ojba Rasta. In 2014 she started writing her own music and composing for choirs and bands, as well as for herself. At about the same time she also got her hands on a guitar and fell in love with the instrument. Since then she has written a number of pieces of music for other ensembles or choirs, and has collaborated with artists as various as
Kammerkór Suðurlands (South Iceland Chamber Choir), Reykjavik City Band and Duo Harpverk. She is currently working on her debut album as solo songwriter.

Unnur Malín on SoundCloud: https://soundcloud.com/unnurmalin

House opens at 20:30 | Event starts at 21:00 | Tickets are 2.000 kr.

View Event →
Ólöf Arnalds & Skúli Sverrisson
Jun
29
9:00 PM21:00

Ólöf Arnalds & Skúli Sverrisson

Meðstofnendur Mengis, Skúli Sverrisson og Ólöf Arnalds flytja eigin lög og ljóð, gömul og ný. Tónleikarnir hefjast kl. 21. Miðaverð er 2500 kr.

Ólöf Arnalds, lagahöfundur, söngkona og þúsundþjalasmiður, hefur um árabil skipað sér í röð áhugaverðustu tónlistarmanna Íslands. Hún hefur sent frá sér rómaðar sólóplötur: Við og við (2009); Innundir skinni (2010), Ólöf Sings (2011), Sudden Elevation (2013) og Palme (2014).

Skúli Sverrisson, bassaleikari og tónskáld hefur verið í framvarðarsveit íslenskra tónlistarmanna og hefur starfað með stórum hópi tónlistarmanna á borð við Terje Isungset, Eyvind Kang, Hilmar Jensson, Laurie Anderson, Blonde Redhead, Wadada Leo Smith, David Sylvian, Derek Bailey, Lou Reed, Jon Hassel, Ryuichi Sakamoto, Jóhann Jóhannsson, Hildi Guðnadóttur, Jim Black, Yungchen Lhamo, Óskar Guðjónsson og fleiri og fleiri. Nýjasta plata Skúla er Saumur, gefin út af Mengi, sem hefur að geyma tónlist Skúla, Hilmars Jenssonar og Arve Henriksen.


~~~~


Mengi founders Ólöf Arnalds & Skúli Sverrisson will give a performance of their own songs and lyrics. Concert starts at 9 pm and tickets are 2500 ISK

View Event →
A night of improvised music
Jun
28
9:00 PM21:00

A night of improvised music

Kvöldstund tileinkuð spunaforminu. Ýmsir tónlistarmenn- og konur koma saman með sín hljóðfæri og sjá hvað gerist.

Sumir listamannanna gætu hafa hist áður og spilað saman, en aðrir ekki. Og því er nokkuð óvænt kvöld í vændum þar sem einungis gestir fá að gæða sér á tónlystisemdum sem í boði verða.

Flytjendur eru:
Guðmundur Ari Arnalds
Þorsteinn Eyfjörð
Paola Fecarotta
Diego Manatrizio
Ida Schuften Juhl
Sól Ey

Húsið opnar kl. 20:30 | Hefst kl. 21:00 | Frítt inn

~~~~~~~~~~

A night dedicated to improvised music. Various artists gather with their instruments and see what happens.

The musicians may, or may not have met up before or ever played together. But what comes out of the evenings improv, only the audience will know.

Performers:
Guðmundur Ari Arnalds
Þorsteinn Eyfjörð
Paola Fecarotta
Diego Manatrizio
Ida Schuften Juhl
Sól Ey

Doors at 8:30 | Starts at 9:00 | Free entry

View Event →
Hönnuson
Jun
27
9:00 PM21:00

Hönnuson

Hönnuson, verkefni unga gítarleikarans og tónskáldsins Brynjars Daðasonar kemur fram í Mengi þann 27. júní. Fallegar gítarmelodíur og ambient hljóðheimur einkenna músíkina og má heyra sterk áhrif frá núklassískum tónsmíðum í henni.

Húsið opnar 20:30 - Aðgangseyrir er 2000 kr

∞ ∞ ∞

Hönnuson, project of young guitarist and composer Brynjar Daðason, will perform in Mengi on June 27th. Beautiful guitar melodies and an ambient soundscape are characteristic for the music and strong influences from neo classical compositions can be heard in it.

House opens at 20:30 - Entrance fee is 2000 kr.

View Event →
Una útgáfuhús kynnir: Ljóðakvöld til heiðurs Arnfríði Jónatansdóttur
Jun
26
8:00 PM20:00

Una útgáfuhús kynnir: Ljóðakvöld til heiðurs Arnfríði Jónatansdóttur

Miðvikudaginn 26. júní verður efnt til ljóðakvölds til heiðurs Arnfríði Jónatansdóttur, fyrsta kvenkyns módernistanum á Íslandi og gleymdu atómskáldi, en nýlega var hennar eina ljóðabók, Þröskuldur hússins er þjöl, endurútgefin af Unu útgáfuhúsi. Dagskráin fer fram í Mengi á Óðinsgötu 2 á milli kl. 20-22. Frítt er inn og allir velkomnir.

Dagskráin hefst með stuttu spjalli:
- Vilborg Dagbjartsdóttir ræðir um vinkonu sína Arnfríði Jónatansdóttur og les eftir hana vel valið ljóð.

Síðan stíga fimm skáld á svið og lesa ljóð bæði eftir sjálfa sig og Arnfríði:
- Linda Vilhjálmsdóttir
- Fríða Ísberg
- Bergþóra Snæbjörnsdóttir
- Brynja Hjálmsdóttir
- Gerður Kristný

Þröskuldur hússins er þjöl verður til sölu á litlar 2.800 kr.

Um Arnfríði Jónatansdóttur:
Þröskuldur hússins er þjöl kom út í takmörkuðu upplagi árið 1958 og hefur verið ófáanleg síðan. Skáldskapur Arnfríðar er beittur en meitlaður og í honum leynast óvenjulegar og sterkar myndir. Gjarnan er yrkisefnið sótt í samtíma Arnfríðar, til að mynda í verkamennsku, braggabyggðir, yfirvofandi stríð og átök við skáldskapinn, en samhliða því er hún forn í máli og á í samræðum við aldnar hefðir skáldskapar. Ljóð Arnfríðar sættu tíðindum, því segja má að hún hafi verið fyrsti kvenkyns módernistinn sem tók virkan þátt í formbyltingu ljóðsins. Með réttu ætti Arnfríður að vera hyllt í íslenskri bókmenntasögu fyrir færni sína á ritvellinum og sem eina kvenkyns atómskáldið, þó raunin sé sú að oftar en ekki hefur verið gengið fram hjá henni. Endurútgáfa Þröskuldur hússins er þjöl er tilraun til þess að endurmeta þetta merka skáld og hefja skáldskap hennar til vegs og virðingar. Í endurútgáfu bókarinnar er einnig viðtal við Arnfríði og inngangur eftir Soffíu Auði Birgisdóttur.

Viðburðurinn er styrktur af Reykjavík, Bókmenntaborg UNESCO.

View Event →
Jo Berger Myhre & Ólafur Björn Ólafsson
Jun
25
9:00 PM21:00

Jo Berger Myhre & Ólafur Björn Ólafsson

Tónlistarmennirnir Jo Berger Myhre og Ólafur Björn Ólafsson flytja efni af plötu sinni The Third Script sem hlotið hefur lof gagnrýnenda og var tilnefnd til norsku tónlistarverðlaunanna, Spilleman prisen.

Einnig munu þeir sýna mynd eftir lettnesku myndlistarkonuna Levu Balode sem hún gerði við lag þeirra Grain of Sand. Lagið er að finna á nýrri plötu þeirra, Lanzarote, sem kemur út hjá norsku útgáfunni Hubro Records í haust.

Miðaverð er 2.500 krónur.

Tónleikarnir eru haldnir sem hluti af tónlistarseríu PULS, sem styrkt er af Nordisk Kultur Fond.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Jo Berger Myhre and Ólafur Björn Ólafsson perform their much acclaimed album “The Third Script”.
The duo will also premiere a new film by Latvian artist Ieva Balode. Shot on 16 mm film in Madeira and Riga, the film is made to the duo’s track,”Grain of Sand”, taken from their forthcoming album “Lanzarote” to be released this fall on the Norwegian label Hubro Records.

Jo Berger Myhre (Splashgirl, Nils Petter Molvær, Susanna): Double bass and electronics
Ólafur Björn Ólafsson (Sigur Rós, Jónsi, Jóhann Jóhannsson): Percussion and farfisa organ

“Norway meets Iceland in wildly inventive ambient-gothic improvisations…Jo Berger Myhre and Ólafur Björn Ólafsson have created a strikingly original sound-world that, while it may have its antecedents, doesn’t really remind you of anyone else”.

This event was made possible with the support of PULS, Nordisk Kultur Fond.

View Event →
Roedelius off-venue in Harpa (Note changed location)
Jun
22
11:15 PM23:15

Roedelius off-venue in Harpa (Note changed location)

ATH Tónleikarnir hafa verið fluttir.
Nú kl. 23:15 í Norðurljósum, Hörpu, 101 Reykjavík

Hans-Joachim Roedelius hefur um áratugaskeið verið í forystusveit sveimkenndrar raftónlistar og haft ómælanleg áhrif á tónlistarmenn á öllum aldri og um allan heim. Þessi síspræki 85 ára gamli meistari, sem hóf ferilinn með sveitunum Cluster og Harmonia á áttunda áratugi síðustu aldar, heldur áfram að hrífa og koma á óvart en undanfarin ár hafa verið honum með eindæmum gjöful og skapandi. Á björtu síðkvöldi býður Roedelius í enn eina óvissuferðina, ævintýralegan hljóðleiðangur ásamt öðrum listamönnum hátíðarinnar.

Handhafar hátíðarpassa fá helmingsafslátt af miðaverði á utandagskrártónleikana í Mengi, en fullt miðaverð er 3.000 kr.

Dagskrá

Roedelius: Verk og spuni

Listafólk

Roedelius, Yura Lee, Víkingur Ólafsson

View Event →
Niels Lyhne Løkkegaard
Jun
22
8:00 PM20:00

Niels Lyhne Løkkegaard

Niels Lyhne Løkkegaard álítur verk sín rannsóknir á mismundi veruleikum.

SOUND X SOUND verkefni hans gengur út á að skoða hljóð, raunveruleg og óraunveruleg, og annara miðla til þess að athuga hvernig hægt sé að skynja raunveruleikann í gegnum hljóð. Hann kannar hvernig hljóð geti haft áhrif á innra eyra hlustandans með því að leika á ímyndurafl hans.

Tónlistarmenn eru:
Tumi Árnason
Björgvin Ragnar
Helgi Rúnar Heiðarsson
Niels Lyhne Løkkegaard

Dagskrá:
Quartet for Sigurd Rashcér (for 4 alto saxophnes)
Sonar for 4 vibraslaps
Music for 30 Chromatic Tuners (410-480Hz)
Getasteten Tastenden (for 8 violin bows)

https://youtu.be/VtINc-S6204 (music for 30 chromatic tuners)
https://youtu.be/3gcTJmoi0z4 (music for 8 recorders)
https://youtu.be/8o8-l98Uco8 (portrait)
https://youtu.be/3REum7L0xUw

www.nielslyhne.com

Viðburinn er styrktur af PULS, Nordisk Kultur Fond.

Tónleikar hefjast 20:00 | Miðaverð 2500 kr

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Niels Lyhne Løkkegaard considers his work to be a basic research in realities.

Working within the domains of physical and imaginary sound as well as other non-sonic media, Niels Lyhne Løkkegaard seeks to stimulate new ways of approaching reality as heard in the SOUND X SOUND series, or in his work with sonic potentiality and music for the inner ear - an imaginary kind of music only hearable for the inner ear of the listener.

Over the recent years Niels Lyhne Løkkegaard has experimented with creating music that lets the instruments transcend their inherent sonic norms and reappear as new, untouched sound. In the work series SOUND X SOUND he explores this by way of multiplication. He has written and recorded the seven pieces of SOUND X SOUND from 2013 to 2016 – a series of works multiplying one instrument a number of times: One piece is written for 9 pianos, another for 18 clarinets, 10 hi-hats and so on.

The multiplication brings out new timbral phenomena, interference of sound waves and vibrations, and brings out what Niels Lyhne Løkkegaard calls the sound’s potential of transformation. He describes this as the quality in a musical piece, when you no longer hear recognisable instruments, but instead the individual sound, as well as the individual musician, is dissolved into the collective sound.

The work of NLL has been presented at a variety of different venues and museums a.o. MoMA (NY - as a part of the René Magritte exhibition The Mystery of the Ordinary, 2013), Imaginary West Indies (Overgaden Copenhagen, 2017), ISCM (Vancouver, 2017), Radiophrenia (Glasgow’s Centre for Contemporary Arts, 2017), CPH:DOX (Copenhagen, 2017), Roskilde Festival (2017), Harpa (Reykjavik, 2017), G((o))ng Tomorrow Festival (Copenhagen 2016, 2018) and his works has been released on labels such as Hiatus (DK) and Important Records (US). NLL is associate professor at RMC in Copenhagen, and has given lectures at the California Institute of the Arts (CalArts), Simon Fraser University (Vancouver), The Royal Danish Academy of Music, Artistic Research Forum (N), Goldsmiths University of London a.o.p. NLL has been awarded with several prizes a.o. from the Danish Art Foundation and the Sonning Foundation.

Line up:
Tumi Árnason
Björgvin Ragnar
Helgi Rúnar Heiðarsson
Niels Lyhne Løkkegaard

Program:
Quartet for Sigurd Rashcér (for 4 alto saxophnes)
Sonar for 4 vibraslaps
Music for 30 Chromatic Tuners (410-480Hz)
Getasteten Tastenden (for 8 violin bows)

https://youtu.be/VtINc-S6204 (music for 30 chromatic tuners)
https://youtu.be/3gcTJmoi0z4 (music for 8 recorders)
https://youtu.be/8o8-l98Uco8 (portrait)
https://youtu.be/3REum7L0xUw

www.nielslyhne.com

This event was made possible with the support of PULS, Nordisk Kultur Fond.

Concert starts at 20:00 | Tickets 2500 kr

View Event →
Næturtónar – Night Music (off-venue í Mengi)
Jun
21
11:15 PM23:15

Næturtónar – Night Music (off-venue í Mengi)

Á þessum miðnæturtónleikum í Mengi mætast sannarlega ljós og skuggar, en þeir hefjast á meistaraverki eistneska tónskáldsins Arvo Pärt, Fratres. Verkið var meðal þeirra fyrstu sem tónskáldið samdi í hinum þýða og tæra tintinnabuli-stíl sínum eftir áralanga þögn. Hin verkin tvö á efnisskránni eru eftir staðartónskáld hátíðarinnar í ár, Mark Simpson, en hann er meðal fremstu tónlistarmanna sinnar kynslóðar í Bretlandi og hefur á síðustu árum vakið athygli víða um heim bæði sem tónskáld og klarinettuleikari. Hið fyrra, Darkness Moves, er fyrir einleiksklarinett og flutt af tónskáldinu sjálfu, en verkið dregur nafn sitt af titli ljóðasafns belgíska skáldsins Henri Michaux. Síðara verkið var samið fyrir sellóleikarann Leonard Elschenbroich sem frumflutti það í Wigmore Hall, og leikur það aftur hér í kvöld. Bæði verk eru á mörkum þessa heims og annars, á köflum martraðarkennd en öðrum stundum eins og hrífandi draumar, órar eða skynvillur – tónlistin býr yfir kraftmiklum hvötum en líka fíngerðum blæbrigðum.

Handhafar hátíðarpassa fá helmingsafslátt af miðaverði á utandagskrártónleikana í Mengi, en fullt miðaverð er 3.000 kr.

Dagskrá

Arvo Pärt: FratresMark Simpson: Darkness MovesMark Simpson: Night Music

Listafólk

Leonard Elschenbroich, Yura Lee, Víkingur Ólafsson, Mark Simpson

View Event →
SMENGI #6 | Smekkleysa x Mengi á Þjóðhátíðardaginn
Jun
17
4:00 PM16:00

SMENGI #6 | Smekkleysa x Mengi á Þjóðhátíðardaginn

Smengi#6 verður í þjóðhátíðarstuði á 17. júní!

Reykjavík Batucada (live) undir stjórn Samúels Jóns Samúelssonar hefur dagskrá með sturluðu stuði fyrir gesti.

Í tilefni dagsins verður einnig handklapp þema hjá plötusnúðum Smengis, eitthvað sem enginn hefur hugsað útí þangað til núna!
Því er nauðsynlegt að mæta með lófana eða klapphanskana.
5 tímar af tónlistarsögunni þ.e.a.s. þeim lögum þar sem lófunum er klappað saman, elektrónískum eða ANALOG!!!!!!

arnar breki solo project: handklapp-þemað dj sett
björk: handklapp-þemað dj sett
jón guðrún-carlosson: klapp-performans

Að venju verður opið á báðum stöðum, dagskrá með lifandi tónlist og plötusnúðum og útiborð ef veður leyfir. Gleðilega hátíð!

Með klappkveðju,
Smengingjarnir í Mengi og Smekkleysu!

View Event →
Ambient Sunday in Mengi
Jun
16
8:00 PM20:00

Ambient Sunday in Mengi

come to enjoy live ambient music in a pleasant setting once again.

sounds by:
// Arnljótur Sigurðsson
Arnljotur.bandcamp.com

// Daníel Friðrik Böðvarsson

// Ciche Nagrania / Żofia
cichenagrania.bandcamp.com

visuals by:
// Dominika Ożarowska

feel free to take what you need to be comfortable.
join us for as long as you need/want. go in go out anytime.

this time we are going to meet at Mengi!
20.00 - 22.00
entrance fee: 2000kr

see you there!

View Event →
Pétur Eggerts: Electronic Music For People and Other Objects
Jun
14
9:00 PM21:00

Pétur Eggerts: Electronic Music For People and Other Objects

Pétur Eggerts leiðir saman allskonar fólk og aðra hluti og gefur sýnishorn af verkum samin á síðustu misserum. Verkin eru mennskar raflagnir og forritaðar hljóðhreyfingar. Flytjendur umbreytast í rafala og framleiða hljóð eða önnur efni sem ferðast um margvídda leiðslur. Teikningar, skór og youtube myndbönd eru flytjendur og hljóðfæri í bland við öll önnur efni rýmisins. Engin er goggunarröðin á manneskjum, tölvum eða hinum, öll stjórnum við hvert öðru á einn hátt eða annan - hringrásin er óstöðvandi.

Húsið opnar kl. 20:30 | Miðaverð er 2.000 kr.

Pétur Eggertsson er Reykvískt tónskáld, búsettur í Oakland, Californiu. Tónsmíðar hans fara þvert á listgreinar en hann rannsakar hvernig önnur efni en hljóð geta nýst í tónlist, m.a. mynd, hreyfing, konsept o.fl. Myndlist, leikhús og aðrir heimar blandast við tónlistina og bætta við nýrri vídd, umfram hljóð og samhljóm. Hann hefur gert þverfaglegar tilraunir með hljóðfæri, notkun tækni og gagnvirkni og þróað nýjar tegundir nótnaskriftar. Verk hans leitast við að afbyggja hlutverk flytjandans, rannsaka hlutverk skora og að gera myndræna þætti að sjálfstæðu tónefni. Hann útskrifaðist með BA gráðu í tónsmíðum frá Listaháskóla Íslands árið 2018 og hóf sama ár framhaldsnám í tónsmíðum við Mills College í Oakland, Kaliforníu hjá John Bischoff, Laetitiu Sonami og Zeenu Parkins. Pétur er meðlimur í GEIGEN, Lion’s Cubs og Skelkur í bringu

www.petureggerts.com

Fram koma:
Agnes Eyja Gunnarsdóttir
Bergur Thomas Anderson
Brynja Hjálmsdóttir
Jesper Pedersen
Pétur Eggertsson
Tumi Árnason
Þórdís Gerður Jónsdóttir

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Pétur Eggerts gathers all kinds of people and other objects to present a sample of pieces composed in the last year or so. The pieces are human circuits and programmed movements of sound. Performers become generators which produce sound or other materials which travel through multidimensional wiring. Sketches, shoes and youtube videos are performers and instruments together with all materials in the space. There is no hierarchy between humans, machines or others, we all control each other in one way or another - the circuit is eternal.

Doors open at 8.30pm | Tickets are 2.000 kr.

Pétur Eggertsson is a composer from Reykjavík, currently based in Oakland, California. His compositions have cross-disciplinary results and research how other materials than sound, like images, motions and scents can be used in the act of making music. Visual art, theatre and other practices blend with the music and add new dimensions, beyond sound and harmony. His experiments include extended uses of instruments, technology and interactivity, non-traditional and original scores and the interplay of movement and sound. His pieces deconstruct the role of the performer and non-sonic elements become independent musical material. He graduated with a BA degree in composition from the Iceland University of the Arts in 2018 and enrolled that same year in the MA program in composition at Mills College where he studies with profs. John Bischoff, Laetita Sonami and Zeena Parkins. Pétur is a member of GEIGEN, Lion’s Cubs and Skelkur í bringu.

www.petureggerts.com

Performers are:
Agnes Eyja Gunnarsdóttir
Bergur Thomas Anderson
Brynja Hjálmsdóttir
Jesper Pedersen
Pétur Eggertsson
Tumi Árnason
Þórdís Gerður Jónsdóttir

View Event →
Anthony Pateras
Jun
13
9:00 PM21:00

Anthony Pateras

Anthony Pateras is an Australian composer/performer whose current work focuses on electro-acoustic orchestration, temporal hallucination and sound phenomena.

He performs for the first time in Mengi on Thursday, June 13th at 9pm. Tickets are 3.000 kr.

Pateras has created over 75 works, receiving performances from the Los Angeles Philharmonic, Australian Chamber Orchestra and BBC Symphony, commissions from the GRM, Slagwerk Den Haag and Südwestrundfunk Baden-Baden, residencies from ZKM, Akademie Schloss Solitude and La Becque, and fellowships from Creative Victoria, the Ian Potter and Sydney Myer Foundations. He has released over 40 albums including collaborations with Mike Patton, Chris Abrahams and Valerio Tricoli, guested on records by Oren Ambarchi, Sunn O))) and Fennesz, as well as working in film with director Pia Borg, producer François Tetaz and literary critic Sylvère Lotringer. Aside from solo concerts, Pateras currently performs with eRikm, Jérôme Noetinger and North of North.

***

THIS AIN’T MY FIRST RODEO is a project that explores the psycho-acoustic interactions between two synthesizers in quadraphonic settings. Ornamenting the synthesizer fabric are materials generated and mutated by 1/4 inch tape delay.

These elements fuse to heighten the production of sound phenomena and third-ear emissions. Pateras thus creates sound textures with infinite folds allowing an immersive listening, applying his knowledge in the field of electroacoustic and spectral music, his research on physical and acoustic phenomena and the exploration of sound and its mutation — XING

"THIS AIN"T MY FIRST RODEO was commissioned by the APRA AMCOS Art Music Fund in partnership with the Australian Music Centre".

View Event →
Ágætis byrjun | 20 years album anniversary
Jun
12
4:00 PM16:00

Ágætis byrjun | 20 years album anniversary

Sigurrós og aðstandendur plötunnar ‘Ágætis Byrjun’ fagna 20 ára afmæli plötunnar með dagskrá í Smekkleysu, Mengi og Gamla bíói.
Í Mengi mun Arnar Eggert Thoroddsen leiða pallborðsumræður þar sem Ásmundur Jónsson, Georg Holm, Kjartan Sveinsson, Orri Páll Dýrason og fleiri sem að útgáfu plötunnar komu ræða saman.

Viðburðurinn er frír og opinn öllum.

——————

3pm Smekkleysa Plötubúð / Mengi (Óðinsgata) Street party playback commences w playback of Ágætis byrjun Demos & Rarities
4pm & 5pm Panel discussions w/ the band in Mengi

View Event →
Strokkvartettinn Siggi | South of the Circle útgáfutónleikar
Jun
7
5:00 PM17:00

Strokkvartettinn Siggi | South of the Circle útgáfutónleikar

Strokkvartettinn Siggi fagnar útgáfu plötunnar South of the Circle sem er gefin er út hjá Sono Luminus plötuútgáfu.

Útgáfutónleikar verða að því tilefni haldnir í Mengi næstkomandi föstudag kl. 17.
Léttar veitingar í boði og platan til sölu á staðnum.

Frítt inn og öll velkomin!

Strokkvartettinn Sigga skipa:
Una Sveinbjarnardóttir
Helga Þóra Björgvinsdóttir
Þórunn Ósk Marínósdóttir
Sigurður B. Gunnarsson

View Event →
Weird Kids Night 7 IDK IDA / Zaar / PPBB
Jun
6
9:00 PM21:00

Weird Kids Night 7 IDK IDA / Zaar / PPBB

a beautiful night where weird kids returns home to rkv and presents two electronic acts and an art band wrapped in a stage design by lhí graduate and incredibly talented Kristín Áskelsdóttir.

doors open at 8:30pm | starts 9pm | tickets are 2.000 kr.

IDK IDA:
Danish artist IDK IDA is a Reykjavik based composer and producer who has her roots planted in the Icelandic underground scene. The unique sound of her Industrial Electronica was already evident on the debut release ‘THE BUG’ from 2017 but has become even more uncompromising on three-piece EP ‘Muscle Memory’ due later this year. Her personal style and emotional density creates a deep connection with the audience and has taken her on tour around europe. Deep bass, complex beats and a web of field recordings create an atmosphere that wraps itself around her expressive voice when she paces the stage with great intensity. The listener is invited into a cutting-edge world full of desperation, artistic vision and exiting sound design. Her sense of DIY and punk mentality are evident in projects and collaborations such as co-founding the Weird Kids collective, the Háskar Festival and the organisation #KIM that focuses on creating an equal arts- and music industry. Her passion for conveying emotions, combining art forms and bringing people together make her a very exciting artist to follow.
ZAAR:
ZAAR is the solo-project of Sara Flindt, loopartist from Aarhus, Denmark. Sometimes as a trio but in this setting as a solo-artist, she creates a majestic and experimental sound that you wouldn’t believe is maneuvered by a single person. ZAAR’s versatile universe is build layer by layer from voice, drum-machine, samples and looper all run through a pedalboard. Her unique style and personal songs invite the crowd into a beautiful and vulnerable experience of great intensity.
https://youtu.be/3mJzlRCyH6A

The Post Performance Blues Band
The Post Performance Blues Band is blue, it's a bloody mary, it's an anti-climax, it's a new beginning without an end.

The PPBB was formed in Reykjavík in late 2016. They have become renowned for their ceremonial performances, raw glamour and blues post-blue.
PPBB is six women with excellent spatial awareness, one bass guitar, unique vocals and lyrics deep from the dysfunctional psyche.
https://vod-server.wix.com/ff83bce8-4ad0-460d-a731-85f0bbc51095

Kristín Áskelsdóttir:
https://www.instagram.com/stinaskels/

View Event →
Ingibjörg Turchi & Kristofer Rodriguez
Jun
1
9:00 PM21:00

Ingibjörg Turchi & Kristofer Rodriguez

Þann 1. júní næstkomandi, kl. 21 munu systkinin Ingibjörg Turchi og Kristofer Rodriguez Svönuson koma fram í Mengi ásamt hljómsveitum sínum sem samanstanda af einvala liði. Efnisskráin verður tvískipt og samanstendur af frumsömdum lögum þeirra.
Ingibjörg mun leika lög af fyrstu EP plötu sinni, Wood/Work í bland við spuna en Kristofer mun leika lög af fyrstu breiðskífu sinni, Primo, sem kemur út seinna á þessu ári.

Ingibjörg og Kristofer hafa á síðustu árum starfað með mörgu af helsta tónlistarfólki Íslands.

Miðaverð: 2000 kr.

______________________________________________________

On the 1st of June the cosmic siblings Ingibjörg Turchi and Kristofer Rodriguez Svönuson will perform their original music at Mengi. They will be joined by a group of virtuosic musicians and friends.
Ingibjörg‘s set will consist of composition from her debut EP, Wood/Work. Kristofer will perform songs from his debut album which will be released later this year.

Ingibjörg and Kristofer have played with many of the most prominent musicians in Iceland.

Ticket price: 2000 kr

View Event →
Tvíund | Kví ekki
May
30
9:00 PM21:00

Tvíund | Kví ekki

Kví Ekki
Tvíund flytur frumsamda tónlist fyrir hljómborð, fiðlu og rödd laugardagskvöldið 16. mars. Tvíund skipa tónlistarkonurnar Ólöf Þorvarðsdóttir (Olla) og Guðrún Edda Gunnarsdóttir (Gedda). Þær stofnuðu Tvíund 2016 og hafa komið nokkrum sinnum fram í Mengi. Tónlist þeirra er einlæg, oft dramatísk, spunaofin, tilraunakennd og klassískt innblásin. Stundum leika þær sér með íslensk þjóðlagastef og á þessum tónleikum gæti heyrst í krumma, hana, svíni og afturgengnu barni.

Húsið opnar 20:30 - Tónleikar hefjast 21:00 - Miðaverð 2000kr

∞∞∞∞∞∞

KHWY NOT
Tvíund performs original music for keyboard, violin and voice on Saturday the 16th of March. Tvíund consists of the musicians Ólöf Þorvarðsóttir (Olla) and Guðrún Edda Gunnarsdóttir (Gedda). They created Tvíund in 2016 and have performed a number of times in Mengi. Their music is sincere, often dramatic, mostly improvised and experimental and inspired by classical music. Sometimes they experiment with Icelandic folktunes and at this performance you may hear a raven, a rooster, a pig and a baby ghost.

Doors 20:30 - Show Starts 21:00 - Tickets 2000kr

View Event →
Una Útgáfuhús | Það er alltaf eitthvað
May
29
8:00 PM20:00

Una Útgáfuhús | Það er alltaf eitthvað

Haldið verður útgáfuhóf í Mengi, miðvikudaginn 29. maí frá 20 - 22 í tilefni úgáfu nýs rits;
Það er alltaf eitthvað. Frítt inn og öll velkomin!

Tólf höfundar tylla sér á skáldabekk með
fjölbreyttu safni smásagna þar sem andi
Rimbauds og Guðrúnar frá Lundi svífur
yfir vötnum innan um gargandi máva,
konuna sem átti fjörutíu og sjö systkini,
sendiherrafrúna, pervertinn í lestinni
og þokkadísina Nansí. Auk þess koma við
sögu ungbörn, aldraðir, ástfangnir,
andlitslausir, sorgmæddir og sviknir.
Það er alltaf eitthvað.

Höfundar:

Anna Björg Siggeirsdóttir
Einar Kári Jóhannsson
Freyja Auðunsdóttir
Gunnhildur Jónatansdóttir
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir
Karítas Hrundar Pálsdóttir
Katrín Vinther
Kristófer Páll Viðarsson
Rut Guðnadóttir
Sólveig Johnsen
Sólveig Eir Stewart
Stefanía dóttir Páls

Ritstjórar:

Arna Guðríður S. Sigurðardóttir
Kolbrún M. Hrafnsdóttir
Kristín Arna Jónsdóttir
Sunneva Kristín Sigurðardóttir
Tryggvi Steinn Sturluson

View Event →
Raflost Raflistahátíð 2019
May
23
to May 25

Raflost Raflistahátíð 2019

RAFLOST is a festival of electronic- and media arts in Reykjavik, Iceland.

The festival brings together artists of various art forms, music, visual arts, dance, science, hackers, media art, students etc. for exploring art technology in today’s maker culture.

The RAFLOST festival is aiming to stimulate the Reykjavik electronic art scene, students of the Iceland University of the Arts, the DIY computer and electronics hacker community, and experimental organisations like S.L.Á.T.U.R. and other artists of the Icelandic fringe art scene. Also, international artists and students have participated in the festival from the beginning, creating a valuable link between local and global experimental scenes.

Tickets TBA!
See you at Raflost 2019!

View Event →
Flamenco Dúó | Jacób de Carmen & Reynir Hauksson
May
22
9:00 PM21:00

Flamenco Dúó | Jacób de Carmen & Reynir Hauksson

Kaupa miða / Buy tickets

Til að hita upp fyrir sýningarnar Flamenco á Íslandi! í Salnum í Kópavogi verða settir upp 3 dúett tónleikar. Þar koma fram söngvarinn Jacób de Carmen og gítarleikarinn Reynir Hauksson.

Flamenco söngvarinn Jacób de Carmen hefur unnið sem söngvari seinustu 15 árin við góðan orðstír í Granada, Spáni. Jacób hefur komið fram á helstu Flamenco hátíðum Andalúsíu sem og víðar um Evrópu. Hann er að koma til Íslands í annað sinn.

Reynir Hauksson er íslenskur Flamenco gítarleikari búsettur á Spáni. Reynir hefur stundað það seinustu ár að kynna Flamenco fyrir íslendingum með allskyns Flamenco viðburðum, sem einleikari og með hljómsveitum.

Húsið opnar kl. 20:30 | Viðburðurinn hefst kl. 21:00 | Miðaverð er 3.000 kr.

∞  ∞  ∞  ∞  ∞  ∞ 

To warm up for the Flamenco show held in Salurinn the 25. of may the spanish singer Jacób de Carmen along with icelandic Flamenco guitarist Reynir Hauksson will perform a duet concert in Mengi. There you will get a chance to hear the profound sounds of Cante Jondo, the Flamenco singing.

Jacób de Carmen has been an active member of the Flamenco scene in Andalucía for the past 15 years. He has performed in the mayor festivals in Andalucía as well as in other european countries.

Reynir Hauksson is an icelandic musician, based in Granada, where he works as a Flamenco guitarist. For the past years he has been performing Flamenco in Iceland, as a soloist and with spanish Flamenco artists, to promote this remarkable art in his native country.

Flamenco is still rarely performed in Iceland, this might been the only chance this year to hear this remarkable music being performed in Iceland.

Door open at 8:30pm | Starts at 9pm | Tickets cost 3.000 kr.


View Event →
SMENGI #5 | Smekkleysa x Mengi
May
18
2:00 PM14:00

SMENGI #5 | Smekkleysa x Mengi

elsku smekkleysingjar og mengistar!

við teljum í
SMENGI #5
þar sem sneisafull dagskrá verður opin öllum frá 14 til 18

að venju hefjast leikar smekkleysumegin á skólavörðustíg 16 þar sem ýmsir plötusnúðar munu deila tónlist

.

við tilkynnum plötusnúða á næstunni ~ sjáumst sem flest á SMENGI fimm!


Smekkleysa & MENGI

View Event →
Úlfur Eldjárn | Aristókrasía
May
17
9:00 PM21:00

Úlfur Eldjárn | Aristókrasía

Aristókrasía | Úlfur Eldjárn

Úlfur Eldjárn kemur fram á tónleikum í Mengi undir merkjum hliðarverkefnis síns, Aristókrasía. Hann mun flytja nýja raftónllist og verk í vinnslu sem hann hefur í hyggju að gefa út í náinni framtíð.

Tónlistin er að sögn Úlfs endurtekningagjörn og hreinsandi fyrir líkama og sál, íhugul innri danstónlist fyrir sálarlífið. Verkefnið er óbeint framhald af plötu Úlfs, The Aristókrasía Project, og er m.a. undir áhrifum frá þýskri kosmískri raftónlist frá 8. áratugnum, sóvéskri eróbiktónlist, Ítaló Diskói, Art of Noise, Alan Vega, Yello o.fl. o.fl.

Úlfur Edjárn hefur samið ógrynni tónlistar fyrir kvikmyndir, sjónvarp og leikhús, auk eigin tónlistar. Meðal tónverka hans eru gagnvirku verkin Strengjakvartettinn endalausi og Reykjavík GPS sem var frumflutt á Listahátíð Reykjavíkur 2018. Úlfur er auk þess meðlimur í Orgelkvartettinum Apparat og nýlega endurgerði hann lag Null + Void og hinn goðsagnakenndara söngvara Dave Gahan (Depeche Mode).

---

Úlfur.

ulfureldjarn.com
muskat.is


Húsið opnar kl. 20:30 | Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 | Miðaverð er 2.500 kr.

∞ ∞ ∞

Úlfur Eldjárn will be performing at Mengi, under his electronic side project alias, Aristókrasía.
He’s going to perform new electronic music and works in progress. The music, according to Úlfur, is repetitive and cleansing for body and soul, a sort of introspective inner dance music for the spirit. The project is a follow up to his record, The Aristókrasía Project, and sites influences such as the German wave of “kosmische” electronic music in the 70’s, Soviet Aerobic work out music, Italo Disco, Art of Noise, Alan Vega, Yello and more and more. Úlfur Eldjárn has composed steadily for film, TV and theatre, along his own musical projects. Among his compositions are the interactive works, The Infinite String Quartet and Reykjavík GPS which premiered last year at the Reykjavík Arts Festival. Úlfur is also a member of Apparat Organ Quartet and recently he created a rework of the song ‘Where I Wait’ by electronic act Null + Void and Dave Gahan, legendary singer of Depeche Mode. Doors open at 20:30 | Concert starts at 21:00 | Tickets: 2.500 kr.  
Úlfur Eldjárn will be performing at Mengi, under his electronic side project alias, Aristókrasía. He’s going to perform new electronic music and works in progress. The music, according to Úlfur, is repetitive and cleansing for body and soul, a sort of introspective inner dance music for the spirit. The project is a follow up to his record, The Aristókrasía Project, and sites influences such as the German wave of “kosmische” electronic music in the 70’s, Soviet Aerobic work out music, Italo Disco, Art of Noise, Alan Vega, Yello and more and more. Úlfur Eldjárn has composed steadily for film, TV and theatre, along his own musical projects. Among his compositions are the interactive works, The Infinite String Quartet and Reykjavík GPS which premiered last year at the Reykjavík Arts Festival. Úlfur is also a member of Apparat Organ Quartet and recently he created a rework of the song ‘Where I Wait’ by electronic act Null + Void and Dave Gahan, legendary singer of Depeche Mode.

—-

Úlfur.

ulfureldjarn.com
muskat.is

Doors open at 8:30 | Event starts at 9pm | Tickets 2.500 kr.

View Event →
GÁRUR | Guðmundur Ari Arnalds, Snorri Skúlason, Maria-Carmela, Daniele Girolamo &  Paola Fecarotta
May
16
9:00 PM21:00

GÁRUR | Guðmundur Ari Arnalds, Snorri Skúlason, Maria-Carmela, Daniele Girolamo & Paola Fecarotta

GÁRUR

“…to stand there, to look at this life withdrawing for all eternity into death in the human and natural landscape, and to depict what is before him when he looks up from the blank canvas: that is everything…” -Krasznahorkai

Gárur is an improvised performance piece for 5 musicians.

Performers are
Snorri Skúlason - double bass
Maria-Carmela Raso - voice
Paola Fecarotta - voice & trumpet
Daniele Girolamo - guitar
Guðmundur Arnalds - electronics

Doors open at 8:30 pm | Event starts at 9pm | Tickets are 2.000 krónur

View Event →
Þegar öllu er á botninn hvolft eftir Braga Árnason | AUKASÝNING
May
12
8:00 PM20:00

Þegar öllu er á botninn hvolft eftir Braga Árnason | AUKASÝNING

Þegar öllu er á botninn hvolft eftir Braga Árnason.

AUKASÝNING:

Nýr Söngleikur, byggður á einlægri sögu sviðslistamannsins Braga Árnasonar um það hvernig hann tókst á við lífið, listina, drauma og ástir en umfram allt sjálfan sig í stórborginni Lundúnum þar sem ýmsar kynjaverur urðu á vegi hans og stutt var oft milli hláturs og gráturs.

Hlutverk:
Bragi Árnason & Kristín Pétursdóttir

Hljómsveit:
Sindri Freyr Steinsson
Jukka Nylund
Steinunn Björg Ólafsdóttir
Tryggvi Þór Pétursson
Örvar Erling Árnason

Húsið opnar kl. 19:30 | Sýningin hefst kl. 20 | Miðaverð 2.000 krónur.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Another performance:

Þegar öllu er á botninn hvolft, an autobiographical musical by Bragi Árnason

A new musical based on the experiences of performance artist Bragi Árnason about how he copes with life, art, dreams and love but a above all else himself in the big city of London where he meets all sorts of people and creatures, and where laughter and crying is always around the corner.

Performers:
Bragi Árnason & Kristín Pétursdóttir

Band:
Sindri Freyr Steinsson
Jukka Nylund
Steinunn Björg Ólafsdóttir
Tryggvi Þór Pétursson
Örvar Erling Árnason

Doors at 19:30 | Show Starts 20:00 | Tickets 2.000 kr.

View Event →
Frumsýning | Franz Müller's Wire Spring (adapted by Roi Alter)
May
11
9:00 PM21:00

Frumsýning | Franz Müller's Wire Spring (adapted by Roi Alter)

*SCROLL FOR ENGLISH

Það stendur maður þarna. Hann yrðir ekkert, hann svarar engum, hann hreyfir sig ekki, hann stendur bara.Franz Müller’s Wire Spring (Franz Müllers Drahtfrühling) er smásaga skrifuð árið 1922 af þýska dAdA listamanninum Kurt Schwitters (1887-1948). Sagan var þýdd, sett upp sem leiksýning, og að lokum gerð að kvikmynd af myndlistarmanninum Roi Alter.

Saga Schwitters snýst um mann sem einfaldlega stendur í almenningsrými og með kyrrstöðu sinni veldur óeirðum sem leiða til byltingarinnar miklu. Maður þessi er Franz Müller og stendur hann sem tákn fyrir listina sjálfa, óhlýðni, óhagkvæmni, og fyrir Schwitters sjálfan sem var eini dAdA listamaður heimabæs síns Hanover. Schwitters var talinn skrítinn af samtímafólki sínu og var ekki með í félagi annarra dAdA listamanna síns tíma.

Núna nærri hundrað árum eftir fyrstu útgáfu Franz Müllers Drahtfrühling hefur sagan verið færð yfir á hvíta tjaldið og gerist hún inní svörtum kassa þar sem þrír leikendur ásamt skúlptúrum, munum og lágtæknilegum brellum endurupplifa viðburðina í Franz Müller’s Wire Spring þar sem byltinging mikla brýst út í frjálsu borginni Revon (raðhverfa á Hanover).

Í aðalhlutverkum myndarinnar eru þau Styrmir Örn Guðmundsson myndlistarmaður, Anat Spiegel tónlistarkona, og Daniel Rovai leikari og trúður.

Lengd myndar er 35 mínútur.
Aðgangseyrir: 1000,-Roi Alter (IL, 1980) er myndlistarmaður, leikstjóri og þýðandi. Hann útskrifaðist með BFA gráðu úr Bezalel Academy for Art and Design í Jerúsalem og seinna með MFA gráðu úr Sandberg Institute í Amsterdam. Roi hefur tekið þátt í fjölda einka- og hópsýninga í Ísrael, Þýskalandi, Hollandi, Belgíu og Grikklandi.

Styrmir Örn Guðmundsson (IS, 1984) er myndlistar- og sögumaður. Í verkum sínum skiptir Styrmir iðulega um ham á milli þess að teikna, smíða hluti, fremja gjörninga og semja tónlist. Nýlega gaf Styrmir út sína fyrstu breiðskífu á vínil sem ber heitið ‘What Am I Doing With My Life?’ og er avant-garde hipp hopp plata unnin í samstarfi við Læknadeildina.

Anat Spiegel (NL/IL) er söngkona og tónskáld sem tileinkar sér ýmis form sviðslistar og rokktónlistar. Anat er lærð í djazzi, leiklist og klassískri tónlist og hefur skapað með sér einstakt raddsvið sem hún notfærir sér á fjölbreytilegan hátt í list sinni sem spannar allt frá dansi yfir í nútíma klassíska tónlist.

Daniel Rovai (FR, 1957) hefur unnið mestan hluta lífs síns með alþjóðlegum leikhópum sem ferðast um götur og vegi Evrópu og hafa sett upp leikverk á vinsælum götuleiklistarhátíðum. Daniel vinnur með hópum en skapar einnig einn síns liðs. Hann hefur leikið í mörgum kvikmyndum og semur tónlist. Daniel Rovai er sannur Evrópskur listamaður og leikari.


∞  ∞  ∞  ∞  ∞ 


ENGLISH:

A man is standing there. He doesn’t speak, he doesn’t answer, he doesn't move, he simply stands.Franz Müller’s Wire Spring (Franz Müllers Drahtfrühling) is a short story composed by German dAdA artist Kurt Schwitters (1887-1948) in 1922. It was translated, adapted to theater, and later to film, by artist and translator Roi Alter.

Schwitters’s story revolves around a man who is simply standing there, and by doing so causes the outbreak of chaos that leads to the great glorious revolution. That man is Franz Müller, whose character comes to symbolize Art, Disobedience, Inefficiency, and in a way also Schwitters himself, who as the only dAdA artist in his home town of Hanover, was regarded a weirdo, and had no community of other dAdA artists where he could

have blend in.

Almost a 100 years after the first publication of Franz Müllers Drahtfrühling, the story comes to life as a cinematic piece taking place in a theatrical black-box, where three performers, along with the different stage elements and low-tech special effects, re-enact and experience anew the events of Franz Müller’s Wire Spring and outbreak of the great glorious revolution in the free city Revon.

Starring in the movie are artist and performer Styrmir Örn Guðmundsson, musician and composer Anat Spiegel, and actor and clown Daniel Rovai.

Also contributed: Adi Mozes (Camera and cinematography), Thomas Myrmel (Sound and Special Effects), Dan Lavi (Sound Mix), and many others, in Israel, Germany, and The Netherlands.

Doors at 8:30pm | Screening starts 9pm | Tickets 1000 kr.

View Event →
Flaaryr | 8 new ways to play jenga
May
10
9:00 PM21:00

Flaaryr | 8 new ways to play jenga

Flaaryr er verkefni tónlistarmannsins Diego Manatrizio frá Argentínu, en hann starfar í Reykjavík. Þrátt fyrir að hann bindur tónlist sína ekki við neina ákveðna tónlistarstefnu þá má finna í henni eiginleika úr mismunandi stefnum á borð við minimalisma, reiknirokki (math rock), síðrokki (post rock) og noise tónlist.

Verkefnið Flaaryr varð til í lok árs 2017, þegar Diego samdi frumsamin tónverk sem áttu eftir að vera undirstöður plötunnar 8 nuevas formas de jugar al jenga (8 nýjar leiðir til þess að spila jenga) sem hann spilaði svo víðsvegar um Buenos Aires.
Platan samanstendur af 8 verkum fyrir klassískan gítar, þar sem hann beitir mismunandi aðferðum á hljóðfærið og nær að kalla fram gífurlega fjölbreytt hljóð.

Flaaryr mun flytja verk af plötunni og einnig óútgefið efni.

Hurð opnar 8:30 | Viðburður hefst 9:00 | Miðaverð 2.000 kr.

Hægt er að nálgast tónlist Flaaryr hér:
https://www.flaaryr.bandcamp.com
https://www.bit.ly/flaaryrspotify
https://www.bit.ly/flaaryryoutube
https://www.instagram.com/flaaryr
https://www.facebook.com/flaaryr

∞  ∞  ∞  ∞  ∞  ∞  ∞  ∞  ∞  ∞ 

Flaaryr is Diego Manatrizio, Reykjavík based experimental musician, composer and guitarist from Buenos Aires, Argentina.
Although he prefers not to frame himself into any particular genre, his style mixes elements of minimalism, math rock, post rock and noise.
Flaaryr's music is strongly characterized by meticulous looping, rhythmic experimentation and the use of extended techniques.

The project begins at the end of 2017, creating original compositions that in June 2018 were embodied in the album 8 nuevas formas de jugar al jenga (8 new ways to play jenga) recorded independently and presented live at diverse venues in Buenos Aires.
The album consists of 8 pieces for classical guitar looped and prepared, in which the intervention of the instrument by objects far from the conventional execution generates a wide variety of timbres and textures.

Flaaryr will perform music from the album and some new unreleased pieces.

Doors open at 8:30 pm | Event starts at 9pm | Tickets are 2.000 kr.

https://www.flaaryr.bandcamp.com/
https://www.bit.ly/flaaryrspotify
https://www.bit.ly/flaaryryoutube
https://www.instagram.com/flaaryr
https://www.facebook.com/flaaryr

View Event →