Andersen & The EZ Listeners
Feb
21
8:00 PM20:00

Andersen & The EZ Listeners

Andersen and the EZ listeners 

Nýr kvartett sem er skipaður Hilmari Jenssyni og Róbertu Andersen á gítara annarsvegar og Tuma Árnasyni og Sölva Kolbeinssyni á tréblásturshljóðfæri hinsvegar. Meðlimir hafa starfað saman áður í hinum ýmsu verkefnum og oftar en ekki á jaðri spuna eða jazz tónlistar. Auk þess deila þau áhuga á ómþýðri tónlist 7unda og 8unda áratug síðustu aldar sem oft er flokkuð sem "easy listening" nú eða hreinlega lyftutónlist. Á efnisskránni verða því verk eftir The Karpenters, Tom Waits, Joni Mitchell og Art Garfunkel svo eitthvað sé nefnt.

———————-

Andersen and the EZ listeners A new quartet composed of Hilmar Jensson and Róberta Andersen on guitar on the one hand and Tuma Árnason and Sölva Kolbeinson on woodwind instruments on the other. Members have worked together before in various projects and more often than not on the edge of improvisation or jazz music. In addition, they share an interest in untranslated music from the 7th and 8th decades of the last century, which is often classified as "easy listening" now or purely elevator music. The program will therefore include works by The Carpenters, Tom Waits, Joni Mitchell and Art Garfunkel to name a few.

View Event →
Skerpla Ensemble
Feb
27
8:00 PM20:00

Skerpla Ensemble

Thursday, February 27
Skerpla Ensemble
doors 19:30 / show 20:00
2.500kr

performs works by 

Jennifer Walshe, Einar Torfi Einarsson, George Lewis, Yoko Ono,  Christian Wolff, Pauline Oliveros and John Cage.

Founded in 2018, Skerpla is Iceland University of the Arts' Experimental Music Ensemble. Skerpla explores, creates and performs music in the expanded field. Skerpla is led by Berglind María Tómasdóttir, professor at Iceland University of the Arts and John McCowen part-time teacher at Iceland University of the Arts.

Source:: https://skerpla.lhi.is/

Skerpla er tónlistarhópur sem starfar innan Listaháskóla Íslands, stofnaður haust 2018. Skerpla rannsakar, skapar og flytur tónlist af tilraunakenndum toga með það að markmiði að víkka út hefðbundnar hugmyndir um tónlist. Berglind María Tómasdóttir, prófessor við Listaháskóla Íslands, og John McCowen, stundakennari við LHÍ leiða starfsemi Skerplu.

View Event →
Fersteinn +1 feat. Gunnhildur Einarsdóttir
Feb
28
8:00 PM20:00

Fersteinn +1 feat. Gunnhildur Einarsdóttir

Friday, February 28th
Fersteinn + 1 feat. Gunnhildur Einarsdóttir
doors 19:30 / show 20:00
2.500kr

Fersteinn heldur í annað sinn tónlistarpartíið Fersteinn plúseinn, þar sem einum listamanni er boðið að leika einhverja músík á undan Ferstein en jafnframt að koma fram með Ferstein. Í þetta sinnið er heiðursgesturinn enginn annar en Gunnhildur Einarsdóttir Hörpu-icon

Fersteinn celebrates Fersteinn +1 for the second time. In this music party series we invite a feature artist to go first and play something before Fersteinn enters the stage and also perform alongside the band Fersteinn on several pieces. This time around we welcome the harp icon Gunnhildur Einarsdóttir.

Fersteinn er íslensk hljómsveit sem starfrækt hefur verið frá árinu 2011 og var nokkurs konar afsprengi kammerhópsins Fengjastrúts. Hljómsveitin var sett saman til þess að sérhæfa sig í kvartettum Guðmundar Steins Gunnarssonar, móta þá og þróa og gera tilraunir til að flytja kvartettana og önnur skyld verk í hinum ýmsu ólíku samhengjum. Þannig hefur hljómsveitin komið fram á bókasöfnum, leikið fyrir börn og gamalmenni, á Sekvenses, á Ljóðahátíð ljóðfélagsins, Ljósanótt í Keflavík en einnig hefur hljómsveitin túrað í Hollandi, Belgíu, Sviss og Þýskalandi. Þá hafa tónsmiðar sem hópurinn hefur frumflutt einnig verið leikin af öðrum í borgum eins og Volgovgrad, Istanbul, Tromsö, Leicester, Oslo og víðar. Sveitin hefur sent frá sér 3 hljómplötur og eina þröngskífu en platan Lárviður var tilnefnd til Kraumsverðlauna árið 2017.

————————
Fersteinn is an Icelandic chamber group that was founded in 2011 and was an offshoot of Ensemble Fengjastrútur. The group specializes in the Kvartett’s of Guðmundur Steinn Gunnarsson and other similar repertoire. The group has performed in venues such as Wallgallery and De Player in Rotterdam, Vhleesaal in Middleburg, Bergerkirche in Dusseldorf, l’Epremere Ephemere in Brussels. In Iceland the group has performed in art openings, poetry festivals, town halls, community libraries as well as venues like Mengi. The music originally performed by Fersteinn has also traveled with other performers, such as Ensemble Adapter, Aksiom Ensemble, Ligeti Quartet and Goodiepal’s Icelandic Animated Notation Band. Fersteinn has released 3 albums and one EP and Lárviður was nominated for the Kraumur award in 2017. 


Gunnhildur Einarsdóttir lauk doktorsprófi í tónlistarrannsóknum og tónlistarflutningi frá Síbelíusar Akademíunni árið 2013. Meistara- og bakkalárprófi lauk hún frá Tónlistarháskólanum í Amsterdam og lagði einnig stund á nám í barrokkhörpuleik við Tónlistarháskólann í Haag.

Árið 2004 stofnaði Gunnhildur ásamt Matthíasi Engler slagverksleikara Kammerhópinn Adapter. Auk þess að vera hörpuleikari hópsins hefur hún ásamt Matthíasi verið listrænn stjórnandi og framkvæmdastjóri hans. Adapter hefur verið aðal starfsvettvangur hennar allar götur síðan. Með hópnum Gunnhildur frumflutt hundruði verka, skipulagt fjölda tónleika og hátíða, haldið námskeið og fyrirlestra.

Gunnhildur hefur leikið með kammerhópum á borð við Klangforum Wien, Ensemble Recherche, Ensemble Modern, Ensemble Mosaik, Caput og Kammersveit Reykjavíkur. Að auki hefur hún leikið með Sinfóníuhljómsveit Íslands, Konzerthausorchester í Berlin, Bayerisches Staatsorchester í München og Lautencompagnie í Berlin.


Gunnhildur Einarsdóttir began studying the harp at age 13 with harpist Elisabet Waage in Iceland. After high-school graduation, she continued her harp studies with Brigitte Sylvestre at the Conservatoire National Supérieur de Paris, and later with Sioned Williams, principal harpist of the BBC Symphony Orchestra in London. She went on to complete a Bachelor's Degree with distinction and a Master of Music Degree from the Conservatory of Amsterdam, where her teacher was the renowned harpist and pedagogue Erika Waardenburg. During her studies in Holland, Gunnhildur specialized in the performance of contemporary music but also attended classes in early harp performance at the Royal Conservatory in The Hague, where she learned to play the Italian triple harp under the guidance of Christina Pluhar. In 2013 Gunnhildur received a Doctor of Music degree from the Sibelius Academy in Helsinki. 

In 2004 Gunnhildur founded the Ensemble Adapter together with percussionist Matthias Engler. Apart from her engagements with Adapter Gunnhildur is a regular guest with other European contemporary ensembles such as Ensemble Modern and Ensemble Mosaik among others, and has appeared as a guest with the Icelandic Symphony Orchestra, the Icelandic Chamber Orchestra, Caput Ensemble and the Bayerische Staatsorchester. In 2014 Gunnhildur will take over the harp lectureship at the Internationale Ferienkurse für Neue Musik in Darmstadt, Germany where she will develop and teach workshops for harpists and composers. This will be the first time since the 1960's that the harp will pay an important role at the Darmstadt summer courses.

View Event →

Florence Cats & Lilja María
Feb
20
8:00 PM20:00

Florence Cats & Lilja María

Florence Cats & Lilja María Ásmundsdóttir
Thursday, February 20th 2025
doors 19:30 / show 20:00

Florence Cats and Lilja María Ásmundsdóttir will perform a set of experimental pieces, exploring a wide range of frequencies in a discreet and delicate way. Florence plays the theremin while Lilja plays the instrument Hulda.

—————————

Florence Cats is an artist working in the fields of music, sound, visual art and acupuncture. Her work is a needle or antenna, inspired by the vibrations of sound and light in nature, telepathy and dreams. She plays the theremin in experimental ways, interacting with her body, voice, water, radio and various tiny objects. 

Lilja María Ásmundsdóttir’s artistic practice is centred on explorations of collaborative creativity. Working with sculptural elements of sound and matter, she creates installations, audio-visual pieces, and performances. The works are actively designed to facilitate continuous processes that highlight how ideas surface from correspondences with materials, between individuals, and in context to one’s surroundings. 


View Event →
Ólöf Arnalds & Skúli Sverrisson
Feb
15
8:00 PM20:00

Ólöf Arnalds & Skúli Sverrisson

Ólöf Arnalds & Skúli Sverrisson
Saturday, February 15th
doors 19:30 / show 20:00
4.000kr

Gjöfult samstarf Skúla Sverrissonar og Ólafar Arnalds spannar tvo áratugi og hefur getið af sér fjölda hljómplatna undir nöfnum þeirra beggja. Skúli og Ólöf bjóða hlustendum í Mengi upp á yndæla kvöldstund þar sem þau flytja nýtt efni auk þess að leika eldri lög sem þau eiga í fórum sínum.

The fruitful collaboration of Skúli Sverrisson and Ólöf Arnalds started in the 2000s when they worked together on the renowned Sería record by Skúli. Since then they have created many records together under both names. Skúli and Ólöf will offer the listeners in Mengi  a evening of new music along with some classics from their repertoire. 

Ólöf Arnalds is an Icelandic composer and multi-instrumentalist. Her most distinctive asset is, nonetheless, her voice of instantly captivating, spring water chasteness possessed of a magical, otherworldly quality that is simultaneously innocent yet ancient (“somewhere between a child and an old woman” according to no less an authority than Björk). Her work has been called "stunning" by SPIN, "bewitching" by Rolling Stone, "remarkable" by the NME, "ethereal" by Vanity Fair "otherworldly" by The New York Times, and "impossibly lovely" by Paste.

Skúli Sverrisson has built a unique career as a composer, producer and improviser with a broad spectrum of artists. As an instrumentalist he has worked with Wadada Leo Smith, Arto Lindsay, Blonde Redhead and Allan Holdsworth to name a few. Skúli was a close collaborator of Laurie Anderson for over a decade. Skúli has composed music for Víkingur Ólafsson, Icelandic Symphony Orchestra and Erna Ómarsdóttir. Skúli is known for his duo work with Ólöf Arnalds, Bára Gísladóttir and Bill Frisell. In the world of film Skúli has contributed to the scores of Hildur Guðnadóttir, Jóhann Jóhannsson and Ryuichi Sakamoto.

View Event →
Dagur Sölvi & Jón Múli
Feb
13
8:00 PM20:00

Dagur Sölvi & Jón Múli

Join Dagur at Mengi for a night of electronic music. Armed with his laptop and an MS-20 synthesizer, he will play an evolving mix of beats, melodies, and atmospheric sounds, a mix of already existing material and live synth programming. The evening will open with a set from Jón Múli, setting the stage with his own musical explorations. Whether you’re into experimental music or just curious, this will be a chance to experience something different in an intimate setting.

View Event →
Night of Improvised Music: Hilmar Jensson & Eiríkur Orri Olafsson
Feb
8
8:00 PM20:00

Night of Improvised Music: Hilmar Jensson & Eiríkur Orri Olafsson

Night of Improvised Music:
Hilmar Jensson - guitar
Eiríkur Orri Ólafsson - trumpet

Saturday, February 8th
doors 19:30 / show 20:00
2.500kr / pay what u can

Tickets here: https://blinkur.is/240f841e-1c3a-4b3f-9135-262e0442a3ab

Hilmar Jensson byrjaði ungur að spila á gítar og nam við Tónlistarskóla FÍH og Berklee College of Music. Hann hefur leikið á u.þ.b 100 plötum, þar af 8 sem hljómsveitarstjóri. Hann hefur komið fram í 35 löndum með tríói sínu TYFT, AlasNoAxis (Jim Black), MadLove (Trevor Dunn), Mogil, Outhouse, Bly De Blyant og fjölmörgum öðrum. Hann hefur einnig sinnt tónlistarkennslu um árabil við LHÍ, MÍT, FÍH og Norges Musikkhögskole auk þess að hafa verið fyrirlesari og/eða gestakennari við 30 háskóla víða um heim.

Hilmar hefur m.a. leikið með: Tim Berne, Andrew D’Angelo, Jim Black, Chris Speed, Skúla Sverrissyni, Trevor Dunn, Herb Robertson, Eyvind Kang, Hank Roberts, Marc Ducret, Tom Rainey, Peter Evans, Ben Perowski, Ches Smith, Wadada Leo Smith, Arve Henriksen, Audun Kleive, Bugge Wesseltoft, Per Jörgensen, Per Oddvar Johansen og Anders Jormin.

Eiríkur Orri Ólafsson (f. 1980) hefur leikið á trompet frá sjö ára aldri. Rætur hans liggja í djasstónlist, en hann hefur blásið í trompet með tónlistarmönnum eins og Skúla Sverrissyni, Jóeli Pálssyni, Jim Black, Ragnari Bjarnasyni, Davíð Þór Jónssyni, Silvu og Steina og mörgum fleirum. Hann er meðlimur í hljómsveitum eins og hist og, Mógil og Stórsveit Reykjavíkur. Nálgun Eiríks á tónlist spannar breitt svið, allt frá frum-jazzi yfir í spennandi nýjar lendur á mörkum hins byggilega hljóðheims. Eiríkur hefur líka unnið með hljómsveitum eins og múm, Sigur Rós, Kiru Kiru, Benna Hemm Hemm og Seabear og hefur komið fram á hundruðum tónleika víða um heim með áðurtöldum listamönnum. Eiríkur er meðlimur í tríóinu hist og ásamt Róbertu Andersen og Magnúsi Trygvasyni Eliassen, sem hefur gefið út þrjár hljómplötur og hlotið fjölmargar viðurkenningar fyrir, þar með talið sex tilnefningar til Íslensku Tónlistarverðlaunanna.

---------

Hilmar Jensson (b.1966) started playing guitar at a young age. Graduated from FIH School of Music in 1987. BM degree from Berklee College of Music in 1991. Has performed and recorded in a wide variety of settings and appeared on 100 records including 8 as a leader or co-leader. Performed in 35 countries with his trio "TYFT", Jim Black’s AlasNoAxis, Trevor Dunn's MadLove, Mógil, Outhouse, Bly De Blyant, Arve Henriksen and many others. One the founders of Kitchen Motors, an Icelandic record label, think tank and art organization.

Eiríkur Orri Ólafsson (b. 1980) has played the trumpet since the age of seven. His roots lie in jazz music, and he has performed with musicians such as Skúli Sverrisson, Jóel Pálsson, Jim Black, Ragnar Bjarnason, Davíð Þór Jónsson, Silva and Steini, and many others. He is a member of groups such as hist og, Mógil, and the Reykjavík Big Band. Eiríkur's approach to music spans a wide range, from primitive jazz to exciting new territories on the edge of the inhabitable sound world. He has also worked with bands such as múm, Sigur Rós, Kira Kira, Benni Hemm Hemm, and Seabear, and has performed at hundreds of concerts worldwide with the aforementioned artists. Eiríkur is a member of the trio hist og alongside Róberta Andersen and Magnús Trygvason Eliassen, which has released three albums and received numerous accolades, including six nominations for the Icelandic Music Awards.

View Event →
Stórsveit Steingríms Teague og Sólrúnar Mjallar í Mengi
Feb
7
8:00 PM20:00

Stórsveit Steingríms Teague og Sólrúnar Mjallar í Mengi

STÓRSVEIT STEINGRÍMS TEAGUE OG SÓLRÚNAR MJALLAR Í MENGI
Friday, February 7th
doors 19:30 / show 20:00
2.500kr

Tickets here: https://blinkur.is/f9298137-1708-4b18-8017-4d3fdea6a8b3

Þau Steingrímur Teague (söngur, hljómborð) og Sólrún Mjöll Kjartansdóttir (trommur, slagverk) fara fyrir Stórsveit Steingríms Teague og Sólrúnar Mjallar, og eru jafnframt einu meðlimirnir.

Stórsveitin var stofnuð til að flytja ýmis uppáhaldslög Steingríms, en meðal annars er sótt í brunn Ninu Simone, Mose Allison, Dusty Springfield og frosksins Kermit.

———————

Steingrímur Teague (vocals, keyboard) and Sólrún Mjöll Kjartansdóttir (drums, percussion) lead the Steingrímur Teague and Sólrúnar Mjallar Ensemble, and are also the only members.

The ensemble was formed to perform various of Steingrím's favorite songs, including Nina Simone, Mose Allison, Dusty Springfield and Kermit the Frog.

View Event →
Yulia / Child Madonna / Yuki & Victoria / Lindy Lin
Jan
30
8:00 PM20:00

Yulia / Child Madonna / Yuki & Victoria / Lindy Lin

Thursday, January 30th 2025
doors 19:30 / show 20:00
pay what you can (suggested 2.500 kr PRESALE LINK BELOW / AVAILABLE AT DOOR)

PRESALE TICKETS:
https://blinkur.is/01944659-2c09-78ad-9ec4-7d42be713823

This evening the most outrageous female artists from Iceland now will PUNCH IN THE MOUTH FROM THE INSIDE at Mengi.

curated by Masaya Ozaki

Lindy Lin >< Sigurlaug Thorarensen >< Karólína Einars Maríudóttir

In this concert, Lindy Lin (she, her) will perform with her improvisation project Mirror Stage: Perfect Score, featuring artists Sigurlaug Thorarensen (she, her) and Karólína Einars Maríudóttir (she, her)

Mirror Stage: Perfect Score, featuring an intimate exploration of mirrored duality between female, trans, non-binary, and gender-fluid artists. The project uses collaboration and improvisation to subvert the male gaze, deconstruct gender norms, and transform the stage into a space of reimagination.

madonna + child:

madonna + child are best described as if the twins from shining formed a band alongside their army of ghost rabbits and soot sprites. the demon sisters have existed since the dawn of time and nobody knows when or where they came from, what we do know is that they emerged somewhere from the darkest crevice of the earth in 2016 and have been appearing at mysterious locations in Iceland ever since. dreamy and mystical music fills the air, driven by elecronic beats and hypnotic piano melodies, while the sisters whisper spooky lullabies about broken hearts and satanic rituals. goodbye go die.

YUL4IK:
(づ。ಠ_ಠ。)づ (ง‿)ง ☜(ಠ_ಥ)☞

юyuki&viktsyя:

юyuki&viktsyя is a Dutch/Belarusian poet performance duo based in Reykjavik. After self-publishing on the streets of Reykjavik, they are presenting their debut performance at mengi where they will explore poetry as performance as statement as writing as music as feminist !RAGE!

Eva Yuki Mik (@eva.yuki.mik)
Viktsya Vdovina (@juvetrovus)

View Event →
Scott McLemore's Multiverse
Jan
24
8:00 PM20:00

Scott McLemore's Multiverse

January 24th, 2025
doors 19:30 / show 20:00
2.500kr

Scott McLemore's Multiverse

In 2019 Scott McLemore recorded an album inspired by his experiences performing with the legengary guitarist John Abercrombie called "The Multiverse" featuring a multi-national group with two guitars, bass and drums.

After releasing a live album with the band in 2021, Scott continued the trajectory with "Knowing" in 2022 which was recorded in the middle of a European tour. The music, including a suite in four parts, floats on melancholy undertones while evoking plenty of hope and joy.

Now on the verge of a third Multiverse album the band once again takes flight with a collection of new original music exploring the context of having two identical instruments that both contrast and complement each other.

Scott McLemore - drums
Hilmar Jensson - guitar
Andrés Þór - guitar
Nicolas Moreaux - bass

——————————

Scott McLemore's Multiverse

Árið 2019 tók Scott McLemore upp plötu sem var innblásin af reynslu hans af því að spila með goðsagnakennda gítarleikaranum John Abercrombie. Platan, sem heitir „The Multiverse," sameinar fjölþjóðlegan hóp með tvo gítara, bassa og trommur.

Eftir að hafa gefið út lifandi plötu með hljómsveitinni árið 2021 hélt Scott áfram á sömu braut með „Knowing" árið 2022, sem var tekin upp í miðri Evróputónleikaferð. Tónlistin, sem inniheldur fjórskipt svítu, svífur á melankólískum undirtónum en vekur um leið von og gleði.

Nú, rétt áður en þriðja Multiverseplatan verður til, tekur hljómsveitin á ný flugið með safni af glænýjum frumsömdum lögum sem kanna samhengi þess að hafa tvö eins hljóðfæri sem bæði skarast og bæta hvort annað upp.

Scott McLemore - trommur
Hilmar Jensson - gítar
Andrés Þór - gítar
Nicolas Moreaux - bassi

View Event →
Kristján Steinn Kristjánsson
Jan
23
8:00 PM20:00

Kristján Steinn Kristjánsson

Kristján Steinn Kristjánsson
Thursday, January 23rd
doors 19:30 / show 20:00
2.500kr / pay what you can

Kristján Steinn Kristjánsson er listamaður og tónskáld sem vinnur þvert á miðla með sérstaka áherslu á hljóð. Hann umbreytir hljóðfærum í blendinga og breytir hversdagslegum hlutum og aðstæðum í hljóðfæri Eftir að útskrifast úr Myndlistaskóla Reykjavíkur árið 2017 flutti hann til Haag í Hollandi til að stunda nám við Konunglega listaháskólann og Konunglegu konservatoríunni í Haag. Hann útskrifaðist þaðan árið 2021 með Bakkalár gráðu frá Listvísinda (e. ArtScience) brautinni sem tilheyrir báðum akademíunum. Síðastliðinn mars tók hann þátt í samsýningunni Making Sense í Ásmundasal og einnig var frumflutt tónverk eftir hann í Norrænahúsinu sem samið var og flutt af
strengja kvartettinum NeoQuartet. Ásamt því hefur hann verið að koma fram með hljómsveitinni sinni Geisha Cartel og sem Plasticboy, þar á meðal á helstu tónlistarhátíðum landsins.
23. janúar flytur hann tónverk sem hafa orðið til og orsakast á milli hljóðtilrauna með óhefðbundnum hljóðfærum og hefðbundnari hljóðfærum. Búast má við loop-uðum bassalínum og útdregnum slide gítar tónum ásamt hljóðmyndum frá mismunandi augnablikum.

www.kristjansteinn.com
————
Kristján Steinn Kristjánsson is an artist and composer, exploring sounds within the context of the everyday. Seeking new forms to embody it in an immersive setting. Sculpting existing realities and objects into new situations and emphasizing states of
being. In 2021 he graduated from the ArtScience Interfaculty at The Royal Academy of Art and The Royal Conservatoire of The Hague. Although residing in Den Haag, Kristján has been active in the Icelandic art scene thought out the years, showing works and performing during his visits back home with various projects ranging from his trap-pop group Geisha Cartel, art exhibitions
and string quartet premiers. Performing on the 23rd of January, he will play compositions born in the liminal space in between his art practice and compositions. Using looped bass lines and
washed out slide guitar riffs often built around field recordings from various moments.

www.kristjansteinn.com

View Event →
Morgan Garrett (US) / MC MYASNOI
Jan
18
8:00 PM20:00

Morgan Garrett (US) / MC MYASNOI

MORGAN GARRETT (USA, Orange Milk Records) + MC MYASNOI (Spider Network)
doors 19:30, performance 20:00
2.500 kr


Morgan Garrett has long been a stalwart presence in independent American experimental music. The 2024 release of Purity on Orange Milk Records, his acclaimed fifth full length and first vinyl release, underscores his commitment to his craft and to the wider world of challenging electronic music. Purity is a response to finding a neighbor’s dead body. While processing this trauma and his own relationship with suicidal ideation, Morgan Garrett created an album of dissonance and fragile voice, oscillating between dense electric guitars and anxiety ridden whispers. This mesh of avant-garde electronics, rock instrumentation and hi-fidelity production is a new assertion in underground music.

Morgan followed this release with the "Purity USA Tour", a 46 day self-booked headlining tour extending across the CONUS, performing at venues such as Zebulon (LA), Johnny Brenda's (PHL) and Trans Pecos (NYC). The live set begins in darkness: Morgan sitting down as he nervously lines his hands through his face and hair. ASMR-like sounds of creaky floorboards, crackling fire, and industrial noise play through his PA while footlights begin to flicker. After a break of silence, Morgan explodes into song as he shreds through tracks from the LP with punishing live vocals, effected acoustic guitar, and blistering strobe lighting. The footlights and strobes cast giant shadows behind him as he flails and falls onto the ground, presenting an image like a person on fire. In full visibility, his gestures and expressions are exaggerated and extreme, reminiscent of Butoh. All the while his soaring voice and electronic avant-garde backing band crash onto the audience like a shockwave of discontent. Morgan maintains an unwavering energy throughout the duration of his 30 minute psychodrama.

Looking onwards, Morgan will tour the northeast USA with Philadelphia no-wave band Primal Rat Screw in November 2024, incorporating an additional electric guitarist into his live shows. In January 2025 Morgan will tour the EU/UK/Iceland, performing at the CTM Festival at the legendary Berlin nightclub Berghain. June 2025 plans include a 10-day Japanese tour with —–__–___ (Seth Graham + More Eaze duo), and USA dates in California. Between international tour dates Morgan will again collaborate with producer and engineer Alex Nagle on a new LP, further developing the self-existent sonic qualities of Purity.

MC MYASNOI: Reykajvík’s best cute and spooky experimental electronik anime emo doom metal

View Event →
Sinis-Ásgeirsson dúó | Klassísk Ottoman tónlist
Jan
16
8:00 PM20:00

Sinis-Ásgeirsson dúó | Klassísk Ottoman tónlist

Húsið opnar 19:30 | Miðaverð 2.500 kr

Flutt verður klassísk tyrknesk tónlist kennd við Ottóman veldið og kallast í Tyrklandi Klassísk Tyrknesk Ottoman tónlist. Þessi tónlistarhefð nær árhundruði aftur í tímann og voru tyrknesku tónskáldin oft innblástur fyrir vestrænu tónskáldin m.a.

Mozart. Tónlistarhefð þessi inniheldur framandi hljóðfæri og munu flytjendur leika á hefbundin hljóðfæri í þessum stíl. Ásgeir Ásgeirsson hefur á undanförnum árum sótt tíma á tyrkneskt oud hjá nokkrum af færustu oud leikurum veraldar m.a. Yurdal

Tokca, Enver Mete Aslan, Zeynel Demirtas og Taxiarchis Georgoulis fyrstur íslenskra hljóðfæraleikara. Fædon Jóhannes Sinis (Phaedon Sinis) er bandarískur/grískur hljóðfæraleikari sem hefur numið og leikið þessa tónlist víðsvegar urm heiminn í áratugi en Fædon leikur á tyrkneska borðhörpu og tyrkneska hnéfiðlu. Hann er algjör hvalreki fyrir íslenskt tónlistarlif og er búsettur á Íslandi um þessar mundir. Á tónleikunum munu þeir leika klassísk verk úr þessari þessari tónlistarhefð en tónlist úr þessum ranni heyist mjög sjaldan á Íslandi og hvetjum við því forvitið fólk um að fjölmenna en síðast þegar þeir félagar komu fram í Megni var uppselt.

https://www.youtube.com/watch?v=zzbmXNvNewE

https://www.youtube.com/watch?v=-U8rkDh55hA

View Event →
Mikael Máni
Jan
15
8:00 PM20:00

Mikael Máni

Mikael Máni
Wednesday, January 15 2025
doors 19:30 / show 20:00

Gítarleikarinn og tónskáldið Mikael Máni mun halda tónleika með hljómsveit sinni í Mengi 15. janúar 2025 klukkan 20:00.

Þau munu leika mest megnis nýtt efni og Í framhaldi af tónleikunum mun hljómsveitin taka upp plötu í Sundlauginni. Bandið tók síðast upp plötuna Innermost sem kom út árið 2023 en hún var valin jazzplata ársins á íslensku tónlistarverðlaununum.

Tónlistin er lýrísk og minnir á köflum á kvikmyndatónlist, margslunginn jazz með áhrifum frá rokki og impressjónisma. Lögin á plötunni sem ber vinnuheitið Half Sun fjalla um þegar tveir partar sjálfsins eru ósammála og vilja ólíka hluti. Togstreita skapast og til verður óvissa um hvorn partinn skal hlusta á. Hvert lag fjallar um þessa innri tilveru á ólíkan hátt og oft eru tveir ólíkir partar í tónsmíðunum sem kjlást í gegnum lagið.

Einnig verða leikin nokkur verk af eldri plötum Mikaels sem hafa fengið viðurkenningar á borð við jazzplata ársins í Morgunblaðinu, tilnefningu til Kraumsverðlaunanna og ÍSTÓN ásamt því að hafa fengið tæplega 1,500,000 spilanir á Spotify.

Bandið skipa:

-Mikael Máni Ásmundsson - Gítar

-Henrik Linder - Rafbassi

-Magnús Trygvason Elíassen - Trommur

-Tómas Jónsson - Hljómborð

-Lilja María Ásmundsdóttir - Metalafónn og píanó

෴ ෴ ෴
Guitarist and composer Mikael Máni will perform a concert with his band at Mengi on January 7th, 2024, at 17:00.

The group will primarily play new material, and in the days following the concert, they will record an album consisting of those songs. Their previous album, released in 2023, was selected as Jazz Album of the Year at the Icelandic Music Awards.

The music is lyrical and, at times, cinematic— a blend of crossover jazz with influences from rock and impressionism. The songs on the album, which has the working title Half Sun, explore the conflict between two parts of the self, each desiring different things. Tension and uncertainty arise when the right path is unclear. Each composition reflects this inner struggle, and throughout many of the songs, two opposing elements are in constant conflict.

A few songs from his previous albums will also be played but they have gotten acknowledgements like jazz album of the year in Icelandic newspaper, nomination for the Kraum awards and the Iceland music awards as well as getting almost 1,500,000 plays on Spotify.

The band consists of:

-Mikael Máni Ásmundsson - Guitar

-Henrik Linder - Electric bass

-Magnús Trygvason Elíassen - Drums

-Tómas Jónsson - Keyboards

-Lilja María Ásmundsdóttir - Metallophone and piano

View Event →
Hjalte Ross (DK) &amp; Friends
Jan
11
8:00 PM20:00

Hjalte Ross (DK) & Friends

HJALTE ROSS & FRIENDS
doors 19:30, performance 20:00
2.500 KR

Hjalte Ross with Astrid Matthesen, Mads Lang, Magnús Trygvason Eliassen, and Albert Finnbogason.

Hjalte Ross is a Danish award-winning artist who has a discography consisting of three full length albums, his debut 'Embody' (2018), his grand 'Waves of Haste' (2020) and his latest intimate, self-produced and critically acclaimed 'Less' (2023). All albums are based on personal reflections and his latest album had him declared “the finest export of Denmark” by MOJO.

Born and raised on the countryside by the northern fjords of Denmark, Hjalte has a self-taught approach to his playing and songwriting. This has often been described as a combination of precise technical skill with a raw, and often unpredictable essence.

With a vision to merge the intimate with the intense, Hjalte revives his songs every time played live, letting the present facilitate the outcome.

This special concert >Hjalte Ross & Friends< at Mengi, is a coming together for a one-of-a-kind performance, and will feature a stellar ensemble of musicians, including Astrid Matthesen, Mads Lang, Magnús Trygvarson Elíassen, and Albert Finnbogason.

View Event →
Axel Flóvent &amp; RAKEL
Jan
9
8:00 PM20:00

Axel Flóvent & RAKEL

Axel Flóvent & RAKEL
Thursday, January 9 2025
doors 19:30 / show 20:00

Axel Flóvent og RAKEL segja: bless í bili

Axel og Rakel kynntust þegar þau voru að vinna saman á Hótel Hallormsstað árið 2014. Axel bjó í kofa í garði við hús á Hallormsstað þar sem hann svaf og bjó til lög inni á milli hótelvakta. Hann hafði heyrt af því að Rakel kynni að spila á fiðlu og syngja og bað hana að spila með sér. Rakel sagði já og þau hafa ekki hætt því síðan.

Þar sem Axel hefur tekið upp á því að flytja til Húsavíkur í janúar, þá ákváðu þau að það væri best að spila saman eina tónleika, bara til þess að segja bless í bili. 

Þau munu flytja lög eftir hvort annað, saman og í sundur, ný og gömul. 

2.500 kr (eða pay what you can)

- - - - - -

ENG

Axel and Rakel met in the summer of 2014 because they had both landed a summer job at Hótel Hallormsstaður in the East of Iceland. Axel lived in a hut in the garden of a house where he slept and made music in between shifts. He had heard Rakel knew how to play the violin and sing so he asked her if she wanted to play with him. Rakel said yes and they haven’t stopped doing it ever since. 

Since Axel has now decided to move to Húsavík in January, they thought it might be nice to do one last concert, just to say goodbye for now. 

They’ll be playing each others music, together and apart, old and new. 

2.500 kr (or pay what you can)

- - - - -

Rakel Sigurðardóttir er fædd og uppalin á Akureyri. Hún hóf fiðlunám sex ára gömul við Tónlistarskólann á Akureyri og jazz söngnám síðar meir. Árið 2015 flutti hún til Reykjavíkur og hélt áfram tónlistarnámi við tónlistarskóla FÍH og útskrifaðist þaðan vorið 2020.

Árið 2021 gaf Rakel frá sér sína fyrstu stuttskífu, Nothing Ever Changes og ári seinna gaf hún, ásamt tónlistarkonunum Salóme Katrínu og Söru Flindt (DK), út splittskífuna While We Wait, en platan hlaut tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunana sem plata ársins.

Ásamt því að skapa og flytja sína eigin tónlist kemur Rakel fram með ýmsu tónlistarfólki en þar má nefna Nönnu (Of Monsters And Men), Kaktus Einarsson og Axel Flóvent.

Um þessar mundir er Rakel að leggja lokahönd á sína fyrstu plötu í fullri lengd.

///

RAKEL is a Reykjavík based singer/songwriter from a town in the North of Iceland called Akureyri. In 2021 RAKEL released her debut EP, Nothing Ever Changes and was in that same year nominated as Newcomer of the year for the Icelandic Music Awards. In 2022 she made the split-record While We Wait with friends and musicians Salóme Katrín and Sara Flindt. RAKEL is currently working on her first full length album which is to be released in 2025.  As well as making and performing her own music, RAKEL performes and tours  with various Icelandic artists, such as Nanna (from Of Monsters And Men), Kaktus Einarsson, Axel Flóvent and many others.

___________

Axel Flóvent er tónlistarmaður frá Húsavík. Síðastliðin áratug hefur hann verið virkur í tónlistarlífinu á Íslandi sem og erlendis. Hann gaf út sína fyrstu smáskífu, Forest Fires, árið 2015, sem hlaut góðar viðtökur.

Síðan þá hafa margar ár runnið til sjávar, en tónlist Axels einkennist ennþá af fallegum melódíum og einlægum textum, kassagítar og kósíheitum (með smá dramatík, auðvitað!)

Síðast gaf Axel út plötuna Away from this dream, sumarið 2024

///

Axel Flóvent is a singer-songwriter from Húsavík, Iceland.  For the last decade, he has been active in the music scene in Iceland, as well as abroad. He released his first EP, Forest Fires, in May 2015 which was very well received. 

Axel's music is characterized by beautiful melodies and sincere lyrics, acoustic guitar and cozy songs.

Most recently, he released the album Away from this dream, in the summer of 2024.

View Event →
Heilög Hljóð
Dec
20
8:00 PM20:00

Heilög Hljóð

Fyrir ykkur sem nennið ekki á jólatónleika höldum við Heilög Hljóð!

Ekki vera gluggagægir, koddu inn í hlýjuna og fjörið! Dansaðu í kringum jólatréð með Amor Vincit Omnia, Smjörva, Mio, MARI GETI og góðum vinum. Jólagjöf til þeirra sem mæta í ljótasta jóladressinu!

P.S. we’re making a list, we’re checking it twice, gonna find out who’s naughty or nice!

Miðasala fer fram í Blikk appinu og við hurð.
2.500 kr. í Blikk
3.000 kr. í hurð
Húsið opnar 19:30

Miðar: https://blinkur.is/019372a1-27ff-7b8e-8c45-488a481c32e4

Amor Vincit Omnia er hljómsveit stofnuð af Baldri Skúlasyni og Erlu Hlín. Tónlistin er innblásin af ýmsum hliðum evrópskrar danstónlistar og má best lýsa sem tilraunakenndri og líflegri. Þau Erla og Baldur eru bæði kjánaleg og smá dramatísk, og fá áhorfendur til að dansa og gráta. Þau gáfu út sína fyrstu EP-plötu, brb babe, fyrr á árinu.

Smjörvi flakkar milli stefna með tilraunapoppmúsík sinni. Fyrsta plata hans „svo heilagt!!“ býður hlustandanum í ferð um innri tilfinningaheima og var tilnefnd til tónlistarverðlauna Rvk Grapevine 2024. Smjörvi hefur verið virkur í Íslensku tónlistarsenunni síðan 2016, með lög undir beltinu eins og „Sætari Sætari”, „Engar Myndir” og „Stjörnur” ásamt Jóa Pjé og Króla. Með upplyftandi lifandi flutning sínum og strákslegri orku, Smjörvi er alltaf sannur sjálfum sér.

Mio Storåsen (miostora), fjöllistamaður með BA í myndlist en mestu áherslu á tónlist. Hann er nýlega farinn að gefa út efni sem hefur verið í vinnslu síðan 2021. Tónlist hans hefur mjúkan og einlægan popp-blæ með raftónlistar ívafi. Mio leggur mikið upp úr leikgleði og forvitni í tónlist sinni og er erfitt að segja við hverju má búast þegar hann skilar af sér nýju verki; hvort sem það er innblásið af dubstep, midwest indie eða bubblegum-popp.

For anyone who has no Julevenner. We bring you Merry Music!

Don’t be a grinch, come into the warmth of good spirits.
Dance around the christmas tree with Amor Vincit Omnia, Smjörvi, Mio, MARI GETI and some good friends. Gifts will be handed out to the one in the ugliest christmas fit!

P.S. we’re making a list, we’re checking it twice, gonna find out who’s naughty or nice!

Tickets sold in the Blikk app and at Mengi.
2.500 ISK - Blikk
3.000 ISK - Mengi
Doors 19:30

Amor Vincit Omnia is a pop-project created by producer Baldur Skúlason and singer Erla Hlín in 2023. Their music is inspired by a range of European dance sounds and can best be described as experimental and lively. On stage, the duo focuses on creating a fun experience, inviting the audience to join their funk. Their performance style is both silly and dramatic, making the audience either dance or cry. Earlier this year, Amor released their debut EP, brb babe, which has been well received in Iceland.

Tickets: https://blinkur.is/019372a1-27ff-7b8e-8c45-488a481c32e4

View Event →
John McCowen's Mundanas VII-XI
Dec
12
8:00 PM20:00

John McCowen's Mundanas VII-XI

Doors 19:30 / Performance 20:00
2.500 Kr.

John McCowen's Mundanas VII-XI for 2 contrabass clarinets
performed by John McCowen & Madison Greenstone

In the late Winter of 2021, John McCowen was recording demos in his basement studio. He was aiming to record each part in one circular-breathed take. This turned out to be virtually impossible to achieve. This was due to a constant onslaught of earthquakes.These were earthquakes preceding the Fagradalsfjall volcanic eruption of March 2021 near his home in Reykjavík, Iceland. For weeks leading up to the eruption, there was a persistent pulse of earthquakes - sometimes only minutes apart. The sensation of these earthquakes were incredible. At first, from silence, there would appear an incredibly low, sine-like tone. As this tone began to crescendo, it would be accompanied by an ever-increasing vibration. These vibrations would then become visceral as the building shook (there are a slew of outtakes where this is audible as well as the accompanying “goddamnit”). With the epicenter located near to Reykjavík, one could visualize the initial grinding of tectonic plates and the subsequent, earth-rattling waves emanating from the volcanic center. For John, feeling these rolling vibrations unconsciously shaped the music of Mundanas VII-XI.

The parallels between this experience and the music are unambiguous - two contrabass clarinets emanating low, sine-like tones with shifting harmonics activated by these rumbling swells. When these two contrabass clarinets are combined, there emerges a wave of combinatorial frequencies - an acoustic stream of sound almost tactile. All this said, there exists an orchestra of sound waiting to be observed as the listener goes deeper.

This forty-five minute document exhibits John McCowen & Madison Greenstone at a height of ensemble entanglement - operating as a singular organism. The record has a unified aura from beginning to end - variations on a theme - silence to culmination and back. The music is more akin to the rolling waves of tectonic activity than to McCowen’s more strident works. This showcases the performers ability to remain placid with an ability to shimmer and sonically multiply at a moment’s notice.

---------

John McCowen’s musical life has become an obsession with discovering a polyphonic language on a historically monophonic instrument - the clarinet. This has led him to a unique acoustic vocabulary that is akin to a shifting soundscape of electronic feedback. John's multiphonic approach is based in drones, difference tones, and beating harmonics as a means to showcase the compositional potential within a single, acoustic sound source. His work has been described by The New Yorker as “the sonic equivalent of microscopic life viewed on a slide” and “an astonishing demonstration of pure sound and human will” by The Wire. He began playing in the American DIY circuit in a number of groups. These years led to international rock tours as a saxophone & flute player in his early 20’s. After burning out, he decided to pursue classical clarinet performance with contemporary clarinet pioneer, Eric P. Mandat. His first record of solo contrabass clarinet music, SOLO CONTRA, was released by International Anthem Recording Co. in 2017.

John has been artist-in-residence at Headlands Center for the Arts in 2024, ISSUE Project Room in 2020, and Lijiang Studio in 2017/19. He has released documents on International Anthem, Edition Wandelweiser, Sound American, Astral Spirits, Dinzu Artefacts, Superpang, and others. He has performed in spaces such as Borealis Festival, Jazzfestival Saalfelden, Cafe OTO, Edition Festival, Sequences Festival, Dark Music Days Festival, Roulette Intermedium, LAMPO, ISSUE Project Room, Q-O2 Oscillation Festival, and others. He currently resides in Reykjavík, Iceland where he teaches Music Improvisation at the Iceland University of the Arts.

John has collaborated extensively with the composer and instrumentalist, Roscoe Mitchell. He has orchestrated, arranged, and transcribed Mitchell’s works for orchestras and other ensembles as well as performing as a duo of bass saxophone and contrabass clarinet.

John remains stubbornly dedicated to acoustic phenomena. His works do not utilize amplifier feedback or electronically-generated sounds unless specified.

www.johnmccowen.com

-----------

Madison Greenstone is a New York based clarinetist whose ‘beautiful and haunting’ playing ‘creeps noisily away from the void’ (Foxy Digitalis). They perform across a wide range of experimental music contexts as a soloist, improvisor, and chamber musician. Madison’s solo performance practice, exstatic resonances, pushes the limits of innate instrumental expressivities by treating the meeting of instrument and embodied technique as creative of a site of indeterminacy and generative instability. Their approach to the clarinet embraces and instigates chaotic timbral actions, difficult-to-reign sonorities, and the harmonically rich and noisy resonances that have a vivid inner life and movement. Their practice embraces responsive listening as a mediator between embodied technique and latent instrumental agency.

Madison is the clarinetist of TAK Ensemble, “one of the most prominent ensembles in the United States practicing truly experimental music” (I Care If You Listen), and a founding member of the [Switch~ Ensemble]. Madison performs as a guest with Alarm Will Sound, Nunc New Music, Either/Or, Argento New Music Project, Contemporaneous, Wavefield, amongst others in New York and abroad. They can be heard on labels such as Wandelweiser Editions, Another Timbre, TAK Editions, Unknown Tapes, New Focus Recordings, eë editions (AT), Impakt Collective (DE), and upcoming on Relative Pitch Records (solo) and Dinzu Artefacts (TAK ensemble).

As a soloist, Madison has been presented by the Vigeland Mausoleum (Oslo), ISSUE Project Room (NYC), Fire Over Heaven (NYC), Night of Surprise (DE), Silo City (Buffalo), Petersburg Art Space (DE). Other notable performances have been as a soloist in Brian Ferneyhough’s La Chute d’Icare (conducted by Steve Schick), as presented by the New York Philharmonic Kravis Nightcap Series with TAK Ensemble, as part of the Merce Cunningham Centennial in Los Angeles. Madison has performed in the KKL Luzern (CH), Elbphilharmonie (DE), and Walt Disney Concert Hall (LA).

Madison has been in residence as a guest artist and educator at Harvard University, Stanford University, Columbia University, University of Pennsylvania, Cornell University, Bard, University of Chicago, University at Buffalo, Wesleyan and many others. Madison is currently a doctoral candidate at UC San Diego, where they learn greatly from the mentorship of Anthony Burr, Charles Curtis, and Amy Cimini. They hold a Bachelor’s degree from the Eastman School of Music, where they studied with Jon Manasse and Kenneth Grant. Between 2012-2018, Madison pursued periodic studies with Ernesto Molinari in the context of the Lucerne Festival Academy and the Darmstadt Ferienkurse für Neue Musik.

As a writer, Madison has contributed a catalog essay for the Museum of Neuchâtel’s exhibit Sur Papier exploring surface, temporality, and material agency in the work of Sivan Eldar. Their writing also appears in Contemporary Music Review’s edition on Éliane Radigue in an essay co-authored with Charles Curtis and Anthony Vine titled Toward an Anti-Ideal: Radigue, Recording, and the Paradoxes of Representation.

View Event →
Jólagleði Ólafur Arnalds og Evu
Dec
7
8:00 PM20:00

Jólagleði Ólafur Arnalds og Evu

Aðventugleði Ólafar Arnalds og Guðrúnar Evu

Frumsamin jólalög Ólafar Arnalds í bland við gamalt og gott. Upplestur höfundar úr glænýrri bók Guðrúnar Evu Mínervudóttur og samræður með frjálsri aðferð. Jólaglögg og piparkökur í boði hússins. Áritaðar bækur til sölu.

Miðaverð kr. 3000,-
doors 19:30, performance 20:00

Ólöf Arnalds hóf feril sinn sem söngvaskáld með hljómplötunni Við og við, sem hún hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir. Á erlendri grundu var hún valin ein af bestu plötum ársins af Paste Magazine auk þess sem eMusic valdi hana meðal bestu platna fyrsta áratugarins. Fyrir „Innundir skinni“ hlaut Ólöf Íslensku tónlistarverðlaunin sem tónsmiður ársins. Þá var platan tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunana. Næst komu „Sudden Elevation“ og „Palme“ og hlutu mikið lof gagnrýnenda. Ólöf hefur lagt stund á að túlka lög eftir aðra, m.a. á smáskífunni „Ólöf Sings.“ Hún hefur leikið á tónleikum víðsvegar um Evrópu, Bandaríkin og Ástralíu. Fjöldi dagblaða, tímarita, vefmiðla, útvarps- og sjónvarpsstöðva víðsvegar um heim hafa fjallað um hana og verk hennar. Má þar nefna The New York Times, The Guardian, Vanity Fair, Paste, BBC, KEXP og Uncut. Samvinna Ólafar og Skúla Sverrissonar hefur getið af sér margar hljómplötur, m.a. hinar dáðu Seríu plötur. Þá söng Ólöf verkið Kaldur sólargeisli eftir Skúla með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Meðal annarra listamanna sem Ólöf hefur átt ánægjulegt samstarf við eru Erna Ómarsdóttir, Ragnar Kjartansson, Víkingur Ólafsson, Björk og Davíð Þór Jónsson.

Guðrún Eva er fædd í Reykjavík árið 1976 en alin upp víðs vegar um landið, meðal annars í Mosfellssveit, á Kirkjubæjarklaustri og í Garði í Gerðahreppi. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1996 en útskrifaðist árið 2007 frá Háskóla Íslands með BA í heimspeki. Guðrún Eva hefur fjórum sinnum verið tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og fékk þau árið 2011 fyrir skáldsöguna Allt með kossi vekur. Hún hefur þrisvar verið tilnefnd til Menningarverðlauna DV og fengið þau tvisvar; árið 2005 fyrir Yosoy og árið 2014 fyrir Englaryk. Einnig hlaut hún Fjöruverðlaunin í byrjun árs 2019 fyrir smásagnasafnið Ástin Texas. Hún var tilnefnd til Norrænu bókmenntaverðlaunanna árið 2021 fyrir skáldsöguna Aðferðir til að lifa af. Hún hefur einnig hlotið viðurkenningu RÚV fyrir ritstörf. Meðfram sagnaritun er Guðrún Eva í hlutastarfi sem ritlistarkennari við LHÍ.

------------------------------------------------------

Ólöf & Eva’s Jule Evening

Original seasonal songs by Ólöf Arnalds along with some good old Icelandic classics. Live reading from an all new book by Guðrún Eva Mínervudóttir followed by an open discussion. Gingersnaps and glögg on the house. Book signing and more. (CVs in English below).

Tickets kr. 3000,-
doors 19:30, performance 20:00

Ólöf Arnalds is an Icelandic composer and multi-instrumentalist. Her most distinctive asset is, nonetheless, her voice of instantly captivating, spring water chasteness possessed of a magical, otherworldly quality that is simultaneously innocent yet ancient (“somewhere between a child and an old woman” according to no less an authority than Björk). Her work has been called "otherworldly" by The New York Times, "stunning" by SPIN, "bewitching" by Rolling Stone, "remarkable" by the NME, "ethereal" by Vanity Fair and "impossibly lovely" by Paste.

Guðrún Eva Mínervudóttir (1976) was born in Reykjavik and spent her childhood partly in the city, partly in various villages around the country. In her youth she was a cow-herdess, sheep-minder and bartender. After publishing her first book in 1998, While He Looks at You, You Are Virgin Mary, she became a full time writer, surviving on book sales and state grants. She has now written and published nine novels and two collections of short stories. Since 2010 she has taught creative writing in The Iceland Academy of the Arts. Her work has been translated into several languages and received some formal recognition such as The DV Cultural Prize for Literature in 2005 for Yosoy and 2014 for Angel Dust, The National Prize for Literature in 2011 for her novel Everything With a Kiss Awakens, The Icelandic Literature Prize for Women for the short story collection Love, Texas in 2018 and the National Radio Lifetime Award for Literature in 2019. Mínervudóttir was nominated for the Nordic Council Literature Prize in 2021.

View Event →
Sölvi/Hilmar/Magnús
Dec
3
8:00 PM20:00

Sölvi/Hilmar/Magnús

Sölvi/Hilmar/Magnús

Húsið opnar 19:30 | Miðaverð 2.500 kr

Sölvi, Hilmar og Magnús flytja nýja tónlist eftir Sölva en tríóið er á leiðinni í hljóðver helgina eftir.

Saxófónleikarinn Sölvi Kolbeinsson og slagverksleikarinn Magnús Trygvason Elíassen hafa spilað saman sem dúó síðan árið 2015. Þeir hafa gefið út eina plötu (Sölvi Kolbeinsson, Magnús Trygvason Elíassen) og haldið fjölda tónleika á Íslandi og víðar. Þeir komu fyrst fram sem tríó með gítarleikaranum Hilmari Jenssyni á Djasshátíð Reykjavíkur 2020. Tónleikarnir vöktu mikla lukku og tríóið hefur síðan haldið þó nokkra tónleika á Íslandi, í Mengi og á Múlanum. Til að byrja með einbeittu þeir sér að djass-standördum en núna eru tónsmíðar Sölva í brennidepli. Tónlistin er innblásin af dvöl hans í Berlín og Kaupmannahöfn auk endurkomu hans til Íslands 2023. Flæðandi laglínur blandast við hráa rytma og stóra hljóma sem tríóið dansar í kringum. Persónuleiki flytjenda er í fyrirrúmi og það er alltaf nóg pláss fyrir túlkun.

~~~

Sölvi, Hilmar and Magnús perform new music by Sölvi that will be recorded the weekend after.

Doors 19:30 | Tickets 2.500 kr

Saxophonist Sölvi Kolbeinsson and percussionist Magnús Trygvason Elíassen have played together as a duo since 2015. They have released one album (Sölvi Kolbeinsson, Magnús Trygvason Elíassen) and played numerous concerts in Iceland and elsewhere. They first performed as a trio with guitarist Hilmar Jensson at Reykjavík Jazz Festival 2020. The concert was a great success and the trio has since performed several times in Iceland, in Mengi and Múlinn Jazz Club. To begin with, they focused on jazz standards but now the focus has shifted to Sölvi´s compositions. The music is inspired by his stay in Berlin and Copenhagen as well as moving back to Iceland in 2023. Floating melodies mix with raw rhythms and big chords that the trio dances around. Each personality is in the foreground and there is always plenty of space for interpretation.

View Event →
Duo Harpverk
Dec
1
3:00 PM15:00

Duo Harpverk

An afternoon full of new music, fun, dandyism and laughter.

Premieres by:

Wesley Stephens, Blóm 3
Cornelius Hirsch, Meditation
Chihchun Chi-sun Lee, Aurora and Sea of Stars
Ingibjörg Ýr Skarphédinsdóttir, Flýg ég og Flýg
Willem de Vries Robbé, Happy Place (1974, Icelandic premiere)
Topped off with:
Þórbjörn G. Kólbrunarson, The Coldest Season

Doors 2:30 ~ Tickets 2.500 kr

View Event →
"Loksins loksins!" - Nordic Affect
Nov
15
8:00 PM20:00

"Loksins loksins!" - Nordic Affect

Nordic Affect frumflytur fjögur ný verk eftir tónskáldin Ásu Önnu Ólafsdóttur, Anna Troisi, John McCowen og Lilju Maríu Ásmundsdóttur. Efnistök þeirra eru ólík og það er því spennandi kvöld framundan. Jafnframt munu tvö tónskáldanna, eða John sem leikur á blokkflautu og kontrabassa klarinettu og Lilja María sem leikur á hljóð- og ljósskúlptúrinn Hulda stíga á svið með Nordic Affect. 

〜 Húsið opnar kl. 19:30

〜 Tónleikarnir hefjast kl. 20:00

〜 Miðaverð kr. 3.000 // Börn, nemendur og eldri borgarar 2.500 ISK

Nordic Affect gives a world premiere of works by Ása Anna Ólafsdóttir, Anna Troisi, John McCowen and Lilja María Ásmundsdóttir. Each composer presents an exciting compositional voice and so there is an exciting evening ahead. And as an added bonus, two of the composers will share the stage with Nordic Affect, or John McCowen on recorder and contrabass clarinet and Lilja María with the sound and light sculpture Hulda. 

〜 Door at 19.30

〜 Concert starts at 20.00

~ Tickets 3.000 ISK // Students, children and senior’s discount 2.500 ISK


View Event →
Marey feat. Daníel Helgason
Nov
13
8:00 PM20:00

Marey feat. Daníel Helgason

Marey feat. Daníel Helgason
Tónleikar í Mengi

Þetta verða fyrstu tónleikarnir í Marey feat. röðinni. Á þessum tónleikum bjóða þær til liðs við sig hljóðfæraleikarann og tónskáldið Daníel Helgason. Þau ætla að spila, spinna, syngja og gera alls konar tilraunir með tóna og hljóð.

Systurnar Lilja María og Anna Sóley Ásmundsdætur skipa dúóið Marey sem blandar tilraunakenndri spunatónlist við rafhljóð og ljóðalestur. Áhrifa gætir frá samtímaklassík, hljóðlist og alþýðutónlist. Lilja María spilar á hljóðskúlptúrinn Huldu, hljóðfæri sem hún hannaði sjálf, og býr til hljóðmyndir. Anna Sóley spilar á fiðlu, syngur og hannar hljóðmyndir.

Lilja María er með doktorspróf í tónsmíðum frá City, University of London. Hún hefur skrifað fyrir ýmsa hljóðfærahópa í Evrópu og sömuleiðis komið fram sem hljóðfæraleikari með alls konar hljómsveitum. Hún er meðlimur í Hlökk en plata þeirra Hulduhljóð hlaut Kraumsverðlaunin 2019. Lilja María gaf út hljóð- og sjónlistaverkið Internal Human árið 2022 í samstarfi við dansarann Inês Zinho Pinheiro.

Anna Sóley útskrifaðist með BA próf frá ArtEZ Tónlistarháskólanum í Arnhem, BA gráðu í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands og mastersgráðu í bókmenntafræði frá Háskólanum í Utrecht. Hún sendi frá sér plötuna Modern Age Ophelia, árið 2022 og hefur komið fram víða í Evrópu bæði sem söngvari og fiðluleikari. “Tónhöfundurinn syngur á ensku og íslensku, og skilur eftir rými fyrir spuna og lýrísk ljóðræn flug,” -úr umfjöllun sem Matthieu Jouan skrifaði fyrir Citizen Jazz um Modern Age Ophelia tónleika Önnu á Jazzhátíð Reykjavíkur.

Daníel Helgason hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi bæði sem hljóðfæraleikari og tónskáld. Hann útskrifaðist úr Tónlistarskóla FÍH á rafgítar og með BA próf í tónsmíðum frá Listaháskóla Íslands. Daníel hefur komið fram víða um Evrópu og samið tónverk sem hafa verið flutt á Íslandi og í Skandinavíu. Árið 2023 kom út breiðskífa með frumsömdu efni eftir Daníel sem ber nafnið Particles. Sama ár kom út platan ¡Mambó! með hljómsveitinni Los Bomboneros sem Daníel er meðlimur í. Daníel var valinn Bjartasta vonin í Djass og blús á Íslensku Tónlistarverðlaununum árið 2018 og það sama ár einnig tilnefndur sem flytjandi ársins í sama flokki.

Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 en hurðin opnar 19:30.
Miðaverð 2.500 kr.

View Event →
Nov
3
8:00 PM20:00

Sólstöður II - Útgáfutónleikar

3. nóvember mun hljómsveitin Sólstöður halda útgáfutónleika í Mengi í tilefni af annari útgáfu hljómsveitarinnar.

Sólstöður er fjölþjóðlegt tríó sem skartar sumum af efnilegustu jazztónlistarmönnum hver frá sínu heimalandi. Bandið skipa Mikael Máni á gítar, hollenski píanóleikarinn Stefan Bos og svisslenski kontrabassaleikarinn Pierre Balda. Platan inniheldur lög eftir alla meðlimi bandsins, sérstaklega samin með þessa einstöku hljóðfæraskipan í huga; trommulaust tríó með tveim hljóma hljóðfærum. Þetta er suðupottur marga stíla sem væri hægt að skilgreina sem kammer-jazz. Leiðarljós bandsins er að reyna að fanga stemmingu hvers lags. Mörg lög eru lyrísk og rómantísk á köflum og stundum má heyra einhver áhrif neóklassískrar tónlistar glitta fram. Hinsvegar eru önnur lög sorgleg, dramatísk og nánast hættuleg.

Í Nóvember 2024 mun 2. plata hljómsveitarinnar Sólstöður koma út. Þríeykið hefur spilað saman í nánast tíu ár í Hollandi, Sviss og verður þetta í þriðja skipti sem bandið spilar á Íslandi. Fyrsta platan þeirra kom út árið 2020 og var gefin út af Smekkleysu. Hún vakti mikla ánægju meðal tónlistarunnenda og gagnrýnanda og hlaut hljómsveitin tilnefningu fyrir bestu tónsmíðar ársins á Íslensku Tónlistarverðlaununum.

Mikael Máni er einn helsti gítarleikari landsins og var plata hans ‘Innermost’ fyrr á árinu valin plata ársins á íslensku tónlistarverðlaununum. Á árinu kom einnig út fyrsta sólógítar plata hans hjá þýska útgáfufyrirtækinu ACT sem er ein af leiðandi útgáfum í jazztónlist.

Hurðin opnar 19:30 ~ Miðar 2.500

View Event →
Tu Ha? Tu Bjö! &amp; Knackered/SMK
Nov
2
8:00 PM20:00

Tu Ha? Tu Bjö! & Knackered/SMK

Tvískiptir tónleikar með akústískum blásarakvartett og elektrónísku dúói raftónlistamanns og trommara. Nýtt frumsamið efni og spuni í belg og biðu. Óræðar hugvekjur. Samhæfðir hljóðskúlptúrar. Óvæntir árekstrar. Þeysireið á ótroðnar slóðir.

Dyrnar opnast kl. 19:30, aðgangseyrir eru litlar 3.500 krónur og leikar hefjast kl. 20:00.

Tu Ha? Tu Bjö!

Tu Ha? Tu Bjö snýr aftur! Tveir trompetar, tveir saxófónar, tveir Tumar og ef Hannes héti Björgvin eða Björgvin héti Hannes væri þessi kvartett fullkomlega samhverfur en blessunarlega er hann það ekki. Innan um kosmós þarf kaós, í listigarðinn órækt og innan um samhljóm óhljóð. Þessi lúðraflokkur hóf leika hér í Mengi við Óðinsgötu og hefur síðan komið meðal annars fram á Jazzhátíð Reykjavíkur. Nú stefnir sveitin í hljóðver og upptökur á debútplötu sinni þar sem liðsmenn flétta tónsmíðar sínar saman við frjálsan spuna. Kosmós við kaós. Tu Ha? Tu Bjö!

Tumi Torfason – trompet
Hannes Arason – trompet
Tumi Árnason – tenór saxófónn
Björgvin Ragnar Hjálmarsson – tenór saxófónn

Knackered/SMK

Tónskáldið og hljóðlistakonan Ida Schuften (Knackered) og trommarinn Sólrún Mjöll Kjartansdóttir (SMK) byrjuðu að spila saman í dúói snemma sumars 2024. Þetta munu vera þeirra fyrstu tónleikar þar sem þær koma saman og mun spuni, hljóðgervlar, áhugaverðir taktar og furðuhljóð koma við sögu. Allt er leyfilegt og ekkert er rangt.

Ida Schuften Juhl – elektróník
Sólrún Mjöll Kjartansdóttir – trommur

View Event →