Megas & Kristinn H. Árnason
Apr
19
9:00 PM21:00

Megas & Kristinn H. Árnason

Buy Tickets / Kaupa miða

Megas og Kristinn H. Árnason kynna nýtt efni fyrir gesti Mengis á Sumardaginn fyrsta 19. apríl kl. 21. 
Grafíkverk Megasar verða til sýnis á veggjum Mengis í tilefni tónleikanna en hann sýndi verk sín í Alþjóðlegu graf­ík­miðstöðinni í Chel­sea-hverf­inu í New York vorið 2017.

Prógrammið er safn af lögum sem eiga það eitt sameiginlegt að vera frjáls og ekki þrælar í nauðungarvinnu netsins. 

Þau eru ýmist ný eða nokkuð gömul, sum hafa heyrst á leik- eða listsýningum en aldrei náð inn á þær slóðir sem netklærnar ná til. 

Efni þeirra er sundurleitt og enginn samnefnari mögulegur. 
Þessir söngvar eru naktir, jafnvel kviknaktir - alveg klæðalausir. 

Takmarkað sætaframboð. 
Miðaverð er 3.000 krónur.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Megas and Kristinn H. Árnason, guitarist introduce a new program for Mengi's guests on First Day of Summer, Thursday, April 19th. 

This program consists of songs which might not have been heard before. Some new, other older. 

Megas' little known graphic art/print will be exhibited on Mengi's walls for the concert. He exhibited and performed at the International Print Center, New York in April 2017.

Limited seating capacity. Tickets are 3.000 ISK.

View Event →
A brief musical history of time
Apr
21
9:00 PM21:00

A brief musical history of time

Buy Tickets / Kaupa miða

A brief musical history of time is when synthpop meets theoretical physics.

What are black holes and what did Stephen Hawking do to them, which made him so famous? While the Dutch band Red Panel sets the stage with cosmically flavoured synth-pop, physicist Watse Sybesma (postdoc at University of Iceland) will guide you into orbit around this dazzling question -- and many more. Expect an evening with experimental music and theoretical physics. Expect the unexpected. Don’t worry, we’ll end with the beginning: the big bang.

No prerequisites needed, just sit back, open up your mind, and let the music carry you along this mind-bending adventure through the physics of the past century. A brief musical history of time.

Red Panel is a cosmically flavoured synthpop/indieband from The Netherlands. After having operated in the dark for five years, the band will give their first performance in Reykjavik. For this special occasion Red Panel features Iceland based physicist Watse Sybesma, who will share his love for black holes, big bang(s) and beyond.

Red Panel consists of Jasper Fabius, Arnout Jansen, Gertjan Jansen and (in Icelandic formation) Manje Brinkhuis. 

The doors open at 20:30 - Tickets are 2.000 ISK.

View Event →
Ife Tolentino & Óskar Guðjónsson
Apr
23
9:00 PM21:00

Ife Tolentino & Óskar Guðjónsson

Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino er staddur á Íslandi og kemur til með að leika með Óskari Guðjónssyni saxófónleikara í Mengi, mánudaginn 23. apríl.

Leiðir þeirra lágu saman í London er Óskar var búsettur þar. Eitt af markmiðum Óskars var að kynnast brazilískum gítarleikara og söngvara til að nema þá fögru list sem þetta einstaklega hjartalýja fólk hefur gefið umheiminum. Bossa Nova og Samba eru bara þekktustu stílar þessa margslungna tónlistarstíls sem Ife og Óskar munu leika. Það má segja að þetta hafi verið ást við fyrsta tón. Vinátta Ife og Óskars hefur gefið af sér geisladiskinn VOCÊ PASSOU AQUI.

Með orðum Ife „Í raun hófst þetta verkefni fyrir án okkar vitundar þegar ég hitti Óskar í fyrsta skipti í London. Það var eins og við hefðum spilað saman í mörg ár og að hann vissi allt um grúvið og sálina í brasilískri tónlist en þó þannig að hann bætti einhverju mjög sérstöku við hana. Tveim árum síðar var ég á Íslandi að spila með Óskari og fleiri íslenskum tónlistarmönnum. Tilfiningin varð ennþá sterkari. Ég hafði fundið nýja leið til að spila tónlistina sem ég elska.“

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðverð er 2.500 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ 

The Brazilian singer and guitar player Ife Tolentino is in Iceland to play with Óskar Guðjónsson saxophonist.

Their paths first crossed in London when Óskar was living there. One of Óskar´s goals was to get to know a Brazilian guitar player and singer to study the beautiful art which these wonderfully warm people have given the world. Bossa Nova and Samba are the two most well known of the complex styles of music which Ife and Óskar will be playing. One could say that this was love at first note. The cd VOCÊ PASSOU AQUI is the product of Ife and Óskars friendship.

VOCÊ PASSOU AQUI is the collaboration of the Brazilian composer Ife Tolentino and Óskar Guðjónsson. Ife has lived in London for years and is well known within the Brazilian music scene there. He was recently awarded for the record of the year in 2012 by the Brazilian International Press Awards which are given to those who have excelled in the promotion of Brazilian arts and culture. VOCÊ PASSOU AQUI has 12 songs, some by Ife and others are well known older songs, in traditional Brazilian Bossa Nova style similar to Joao Gilberto. Ife´s silky smooth voice and complete immersion in the music along with Óskar´s unique saxophone playing is guaranteed to move you.

In Ife´s words “This project actually started without us even realising it the first time I met Óskar in London. It was as if we had been playing together for years and he knew all about the groove and soul of Brazilian music yet in such a way that he added something very special to it. Two years later I was in Iceland playing with Óskar and other Icelandic musicians. The feeling grew even stronger. I had found a new way of playing the music that I love”.
Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino er staddur á Íslandi og kemur til með að leika með Óskari Guðjónssyni saxófónleikara í Mengi, mánudaginn 23. apríl.

Leiðir þeirra lágu saman í London er Óskar var búsettur þar. Eitt af markmiðum Óskars var að kynnast brazilískum gítarleikara og söngvara til að nema þá fögru list sem þetta einstaklega hjartalýja fólk hefur gefið umheiminum. Bossa Nova og Samba eru bara þekktustu stílar þessa margslungna tónlistarstíls sem Ife og Óskar munu leika. Það má segja að þetta hafi verið ást við fyrsta tón. Vinátta Ife og Óskars hefur gefið af sér geisladiskinn VOCÊ PASSOU AQUI.

Með orðum Ife „Í raun hófst þetta verkefni fyrir án okkar vitundar þegar ég hitti Óskar í fyrsta skipti í London. Það var eins og við hefðum spilað saman í mörg ár og að hann vissi allt um grúvið og sálina í brasilískri tónlist en þó þannig að hann bætti einhverju mjög sérstöku við hana. Tveim árum síðar var ég á Íslandi að spila með Óskari og fleiri íslenskum tónlistarmönnum. Tilfiningin varð ennþá sterkari. Ég hafði fundið nýja leið til að spila tónlistina sem ég elska.“

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðverð er 2.500 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ 

The Brazilian singer and guitar player Ife Tolentino is in Iceland to play with Óskar Guðjónsson saxophonist.

Their paths first crossed in London when Óskar was living there. One of Óskar´s goals was to get to know a Brazilian guitar player and singer to study the beautiful art which these wonderfully warm people have given the world. Bossa Nova and Samba are the two most well known of the complex styles of music which Ife and Óskar will be playing. One could say that this was love at first note. The cd VOCÊ PASSOU AQUI is the product of Ife and Óskars friendship.

VOCÊ PASSOU AQUI is the collaboration of the Brazilian composer Ife Tolentino and Óskar Guðjónsson. Ife has lived in London for years and is well known within the Brazilian music scene there. He was recently awarded for the record of the year in 2012 by the Brazilian International Press Awards which are given to those who have excelled in the promotion of Brazilian arts and culture. VOCÊ PASSOU AQUI has 12 songs, some by Ife and others are well known older songs, in traditional Brazilian Bossa Nova style similar to Joao Gilberto. Ife´s silky smooth voice and complete immersion in the music along with Óskar´s unique saxophone playing is guaranteed to move you.

In Ife´s words “This project actually started without us even realising it the first time I met Óskar in London. It was as if we had been playing together for years and he knew all about the groove and soul of Brazilian music yet in such a way that he added something very special to it. Two years later I was in Iceland playing with Óskar and other Icelandic musicians. The feeling grew even stronger. I had found a new way of playing the music that I love”.

Quote: “Our music has love, beauty, space and peace. Iceland to me is love, beauty, space and peace … and so is this record.! - Ife Tolentino

Doors at 20:30 - Entrance fee is 2.500 kr.
Quote: “Our music has love, beauty, space and peace. Iceland to me is love, beauty, space and peace … and so is this record.! - Ife Tolentino

Doors at 20:30 - Entrance fee is 2.500 kr.

View Event →
Paradís Sessions // Relaunch
Apr
26
8:30 PM20:30

Paradís Sessions // Relaunch

Buy tickets / Kaupa miða

Paradís Sessions // Relaunch
-------------------
The unplugged session series returns for a relaunch night @ mengi, hosting three artists new to the paradís fold - each performing with no electricity. No amplification.

Elín Elísabet
/Reykjavík-based hearftelt singer-songwriter.
soundcloud.com/elinelisabet

Bagdad Brothers
/Energetic summer-time band with cruisey melodies and even more cruisey vocals.
facebook.com/Bagdadbrothers

MSEA
/Experimenter with the elements, using the natural and digital worlds to create a collage of sound.
facebook.com/mseasik/
soundcloud.com/mseasik

26.4.18 / 20:30 / 1000 ISK

////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////

Paradísar Sessions
-------------------
Hvað er paradís? Við viljum kanna og leika okkur með hugmyndina, í gegnum tónlistina og ætlum að gera það með live tónlistardjömmum þar sem einfaldleikinn verður í fyrirrúmi. 

Þetta verður algjörlega órafrænt. Engir míkrafónar, magnarar eða kerfi. Þannig fáum við það góða, það slæma og það hráa. Alveg eins og umhverfið í kringum okkur.

////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////

Paradís Sessions
------------------
What is paradise? We want to explore this theme, searching through the medium of sound, capturing the real life of live performance in it's most basic form. 

There will be no electrical backing nor accompaniment. No mics, no amps, no reverb. The good, the bad, the imperfect - raw, genuine and honest.

www.paradissessions.is
facebook.com/paradissessions
www.mengi.net/

View Event →
COWs #6 // Carolyn Chen og fleiri
Apr
27
9:00 PM21:00

COWs #6 // Carolyn Chen og fleiri

Buy Tickets / Kaupa miða

Tónleikaröðin COWs samanstendur af þrennum tónleikum sem fara fram á vormisseri 2018 í Mengi. Á tónleikunum er flutt tilraunakennd tónlist af ýmsum toga eftir tónskáld hvaðanæva að. Á þriðju og síðustu tónleikum annarinnar er bandaríska tónskáldið Carolyn Chen í forgrunni en einnig hljóma verk eftir Birgit Djupedal og Einar Torfa Einarsson. 

Líkt og áður verður boðið upp á verk sem eiga það sameiginlegt að vera á mörkum tónlistar, leikhúss og myndlistar. Tónleikarnir eru í samstarfi við Listaháskóla Íslands en hluti flytjenda stundar nám við tónlistardeild Listaháskóla Íslands, aðrir starfa og kenna við sömu deild.

Flytjendur á tónleikunum 27. apríl:
Birgit Djupedal, Berglind María Tómasdóttir, Carolyn Chen, Einar Torfi Einarsson, Örvar Erling Árnason, María Sól Ingólfsdóttir, Valentin Valle Domring, Sigurður Einarsson o.fl.

EFNISSKRÁ

Carolyn Chen:
Declaration
In 1839 it was considered elegant to take a tortoise out walking.
This gives us an idea of the tempo of flanerie in the arcades.
— Walter Benjamin
Stomach of ravens
This is a Scream — an audio essay
Fine Feathered Friends
-
Einar Torfi Einarsson:
Urban/Nonurban distancing
-
Birgit Djupedal:
#EqualPayDay in three movements
_______

Listræn stjórnun COWs: Berglind María Tómasdóttir
Tónleikaröðin er styrkt af Tónlistarsjóði og er í samstarfi við Listaháskóla Íslands.
Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

COWs concert series consists of three concerts that will take place in Mengi in Spring 2018. The concerts include experimental music by composers such as Jennifer Walshe, Morton Feldman, Carolyn Chen amongst others. The third and the last concert in this season’s series puts works by Carolyn Chen in the foreground, but also includes works by Einar Torfi Einarsson and Birgit Djupedal. The music takes place in-between music, theater and performance art and is performed by faculty and students at the Iceland University of the Arts.

Performers on April 27th:
Birgit Djupedal, Berglind María Tómasdóttir, Carolyn Chen, Einar
Torfi Einarsson, Örvar Erling Árnason, María Sól Ingólfsdóttir,
Valentin Valle Domring, Sigurður Einarsson and more.

PROGRAM

Carolyn Chen:
Declaration
In 1839 it was considered elegant to take a tortoise out walking.
This gives us an idea of the tempo of flanerie in the arcades.
— Walter Benjamin
Stomach of ravens
This is a Scream
— an audio essay
Fine Feathered Friends
-
Einar Torfi Einarsson:
Urban/Nonurban distancing
-
Birgit Djupedal:
#EqualPayDay in three movements

_______

Curator of COWs Concert Series is Berglind Tómasdóttir.
COWs Concert Series is supported by the Icelandic Music Fund and is in collaboration with the Iceland University of the Arts.
Doors at 8:30pm - Tickets 2.000 kr.

About Carolyn Chen: Carolyn Chen has made music for supermarket, demolition district, and the dark. Her work reconfigures the everyday to retune habits of our ears through sound, text, light, image, and movement. For a decade she has studied the guqin, the Chinese 7-string zither traditionally played for private meditation in nature, which has inspired her thinking on listening and social space. Recent projects include a a story for ASL interpreter strung to chimes at a distance and commissions for Wild Rumpus and Klangforum Wien. The work has been presented in 22 countries and described by The New York Times as “the evening’s most consistently alluring…a quiet but lush meditation.” It has been supported and commissioned by impuls, MATA, Fulbright Foundation, Paul and Daisy Soros Fellowships for New Americans, Stanford University Sudler Prize, University of California Institute for Research in the Arts, American Composers Forum, ASCAP, Emory Planetarium, Composers Conference at Wellesley, and Machine Project at the Hammer Museum. Recordings are available on Perishable, the wulf., Quakebasket, and Play It Forward. She earned a PhD in music from UC San Diego, and an MA in Modern Thought and Literature and BA in music from Stanford University, with an honors thesis on free improvisation and radical politics.   

http://www.carolyn-chen.com/

View Event →
Team Dreams: Sin Fang, Sóley & Örvar Smárason live at ​Iðnó
Jun
1
4:30 PM16:30

Team Dreams: Sin Fang, Sóley & Örvar Smárason live at ​Iðnó

Mengi proudly presents Sin Fang, Sóley & Örvar Smárason live at Iðnó Friday June 1st

21.00

Tickets: 2,900kr

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Sóley, Sin Fang and Örvar originally started their song-a-month project as a framework around a songwriting studio collaboration and are now expanding it to a full live performance. These three Icelandic musicians are all well established artists in there own right.

Sin Fang is a solo project of Seabear founder and singer/songwriter Sindri Már Sigfusson, who as released multiple albums under the moniker.

Sóley, who was also a member of the very popular Seabear, released her first solo album 'We Sink' in 2011 and has since been wowing audiences around the globe with her dark, fairytale song craft.

Örvar Smárason is a founding member of the legendary Icelandic electronic band mum and long time member of FM Belfast.

 

View Event →

CREATE Festival Reykjavík: Wadada Leo Smith
Apr
14
9:00 PM21:00

CREATE Festival Reykjavík: Wadada Leo Smith

*** Sold out / Uppselt ***

Wadada Leo Smith er frumkvöðull í bandarískri djass- og nútímatónlist og einn af helstu trompetleikurum samtímans. Hann var á lista tímaritsins DownBeat yfir „80 flottustu atriðin í djasstónlist nú um stundir“ og fjögurra diska kassinn Ten Freedom Summers, var tilnefndur til Pulitzer-tónlistarverðlaunanna 2013. Á síðasta ári útnefndu gagnrýnendur í DownBeat Wadada Leo Smith, besta jazztónlistarmann og trompetleikara ársins og útgáfan America’s National Parks var valin besta plata ársins.

Wadada Leo Smith hefur sótt Ísland heim mörgum sinnum til tónleikahalds undanfarin 35 ár. Fyrst kom hann í júlí 1982 á vegum Jazzvakningar. Í september 1984 kom Wadada í annað sinn og dvaldi þá í heilan mánuð við tónleikahald, fyrirlestra og kennslu á vegum Gramm-útgáfunnar. Meðal annars voru fluttir eftir hann strengjakvartettar og kraftmikil fönktónlist með ungum íslenskum tónlistarmönnum. 

Wadada heimsótti Ísland síðast í janúar 2017 og lék dúett tónleika með píanóleikaranum Vijay Iyer í Hörpu sem vöktu mikla athygli. Wadada Leo Smith hefur bundist mörgum íslenskum tónlistarmönnum böndum. Framsæknir tónlistarmenn á borð við Hilmar Jensson, Matthías Hemstock, Pétur Grétarsson, Þorstein Magnússon og Skúla Sverrisson hafa mörgum sinnum notið samstarfs við Wadada, leikið á tónleikum og inn á diska. Margir aðrir hafa kynnst honum í fyrirlestrum hans hjá FÍH og víðar. 

Undanfarin tvö ár hefur Wadada Leo Smith skipulagt tónlistarhátíðina CREATE Festival í Bandaríkjunum tileiknaða hans eigin tónsmíðum og flutningi þeirra. Nú í fyrsta sinn í Evrópu verður tveggja daga CREATE hátíð haldin í Mengi þar sem íslenskir tónlistarmenn koma fram ásamt Wadada. Einnig gefur Mengi út íslenska þýðingu Árna Óskarssonar af Notes: (8 pieces). A Source for Creative Music, bók Wadada sem kom fyrst út árið 1973 og inniheldur vangaveltur hans um tónlist, hlutverk og stöðu skapandi tónlistarmann. Meðan að hátíðin stendur yfir munu Ankhrasmation myndræn tónverk Wadada, prýða veggi Mengis. 

Dagskrá CREATE Festival Reykjavík er þessi:
Laugardagur, 14. apríl , 2018

Sóló
Wadada Leo Smith, trompet.

Dúett
Wadada Leo Smith, trompet
Magnús Trygvason Eliassen, trommur

Tríó
Wadada Leo Smith, trompet
Gyða Valtýsdóttir, selló
Kristín Anna Valtýsdóttir, rödd

Miðaverð er 3.500 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Wadada Leo Smith plays two shows in Mengi, Reykjavík with a group of local musicians. His famous notation artwork will be exhibited on the walls of Mengi and the Icelandic translation of Smith's book Notes: (8 pieces) will be launched and sold at the event.

 CREATE festival is dedicated to the music of Wadada Leo Smith.  It is a source for premiering new and existing works, and the celebration of information through seminars, video and film presentation.

CREATE occurs annually in New Haven, CT during the month of April, and later in the year in other regions in the United States. There, CREATE incorporates a community of musicians in those selected sites. Now in Reykjavík, the festival's first time in Europe.

Wadada Leo Smith is a trumpeter, multi-instrumentalist, composer, and improviser and one of the most acclaimed creative artists of his times, both for his music and his writings. For the last five decades, Mr. Smith has been a member of the historical and legendary AACM collective. He distinctly defines his music as “Creative Music.” Mr. Smith’s diverse discography reveals a recorded history centered around important issues that have impacted his world.
Mr. Smith started his research and designs in search of Ankhrasmation in 1965. His first realization of this language was in 1967, which was illustrated in the recording of The Bell (Anthony Braxton: ‘Three Compositions of New Jazz’), and has played a significant role in his development as an artist, ensemble leader, and educator.

Tickets are 3.500 kr. for each event. 
The program of CREATE Festival Reykjavík is as follows:

Saturday, April 14th 2018
Solo
Wadada Leo Smith, trumpet.

Duet
Wadada Leo Smith, trumpet
Magnús Trygvason Eliassen, percussion

Trio
Wadada Leo Smith, trumpet
Gyða Valtýsdóttir, cello
Kristín Anna Valtýsdóttir, voice

View Event →
CREATE Festival Reykjavík: Wadada Leo Smith
Apr
13
9:00 PM21:00

CREATE Festival Reykjavík: Wadada Leo Smith

*** Sold out / Uppselt ***

Wadada Leo Smith er frumkvöðull í bandarískri djass- og nútímatónlist og einn af helstu trompetleikurum samtímans. Hann var á lista tímaritsins DownBeat yfir „80 flottustu atriðin í djasstónlist nú um stundir“ og fjögurra diska kassinn Ten Freedom Summers, var tilnefndur til Pulitzer-tónlistarverðlaunanna 2013. Á síðasta ári útnefndu gagnrýnendur í DownBeat Wadada Leo Smith, besta jazztónlistarmann og trompetleikara ársins og útgáfan America’s National Parks var valin besta plata ársins.

Wadada Leo Smith hefur sótt Ísland heim mörgum sinnum til tónleikahalds undanfarin 35 ár. Fyrst kom hann í júlí 1982 á vegum Jazzvakningar. Í september 1984 kom Wadada í annað sinn og dvaldi þá í heilan mánuð við tónleikahald, fyrirlestra og kennslu á vegum Gramm-útgáfunnar. Meðal annars voru fluttir eftir hann strengjakvartettar og kraftmikil fönktónlist með ungum íslenskum tónlistarmönnum. 

Wadada heimsótti Ísland síðast í janúar 2017 og lék dúett tónleika með píanóleikaranum Vijay Iyer í Hörpu sem vöktu mikla athygli. Wadada Leo Smith hefur bundist mörgum íslenskum tónlistarmönnum böndum. Framsæknir tónlistarmenn á borð við Hilmar Jensson, Matthías Hemstock, Pétur Grétarsson, Þorstein Magnússon og Skúla Sverrisson hafa mörgum sinnum notið samstarfs við Wadada, leikið á tónleikum og inn á diska. Margir aðrir hafa kynnst honum í fyrirlestrum hans hjá FÍH og víðar. 

Undanfarin tvö ár hefur Wadada Leo Smith skipulagt tónlistarhátíðina CREATE Festival í Bandaríkjunum tileiknaða hans eigin tónsmíðum og flutningi þeirra. Nú í fyrsta sinn í Evrópu verður tveggja daga CREATE hátíð haldin í Mengi þar sem íslenskir tónlistarmenn koma fram ásamt Wadada. Einnig gefur Mengi út íslenska þýðingu Árna Óskarssonar af Notes: (8 pieces). A Source for Creative Music, bók Wadada sem kom fyrst út árið 1973 og inniheldur vangaveltur hans um tónlist, hlutverk og stöðu skapandi tónlistarmann. Meðan að hátíðin stendur yfir munu Ankhrasmation myndræn tónverk Wadada, prýða veggi Mengis. 

Dagskrá CREATE Festival Reykjavík er þessi:

Föstudagur, 13. apríl, 2018

Solo
Wadada Leo Smith, trompet.

Dúett
Wadada Leo Smith, trompet
Skúli Sverrisson, bassi

Tríó 
Wadada Leo Smith, trompet
Daníel Friðrik Böðvarsson, rafgítar
Róbert Sturla Reynisson, rafgítar

Miðaverð er 3.500 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ 

Wadada Leo Smith plays two shows in Mengi, Reykjavík with a group of local musicians. His famous notation artwork will be exhibited on the walls of Mengi and the Icelandic translation of Smith's book Notes: (8 pieces) will be launched and sold at the event.

 CREATE festival is dedicated to the music of Wadada Leo Smith.  It is a source for premiering new and existing works, and the celebration of information through seminars, video and film presentation.

CREATE occurs annually in New Haven, CT during the month of April, and later in the year in other regions in the United States. There, CREATE incorporates a community of musicians in those selected sites. Now in Reykjavík, the festival's first time in Europe.

Wadada Leo Smith is a trumpeter, multi-instrumentalist, composer, and improviser and one of the most acclaimed creative artists of his times, both for his music and his writings. For the last five decades, Mr. Smith has been a member of the historical and legendary AACM collective. He distinctly defines his music as “Creative Music.” Mr. Smith’s diverse discography reveals a recorded history centered around important issues that have impacted his world.
Mr. Smith started his research and designs in search of Ankhrasmation in 1965. His first realization of this language was in 1967, which was illustrated in the recording of The Bell (Anthony Braxton: ‘Three Compositions of New Jazz’), and has played a significant role in his development as an artist, ensemble leader, and educator.

Tickets are 3.500 kr. for each event. 

The program of CREATE Festival Reykjavík is as follows:

Friday, April 13th 2018
Solo
Wadada Leo Smith, trumpet

Duet
Wadada Leo Smith, trumpet
Skúli Sverrisson, bass

Trio
Wadada Leo Smith, trumpet
Daníel Friðrik Böðvarsson, electric guitar
Róbert Sturla Reynisson, electric guitar

View Event →
Untitled (,) conversations for sad musicians
Apr
12
9:00 PM21:00

Untitled (,) conversations for sad musicians

Buy tickets / Kaupa miða

Untitled (,) conversations for sad musicians er framhald tilraunatónleikanna „Tónlist fyrir langlínusamtöl“ sem haldnir voru í Mengi árið 2017 þar sem Sólveig Eir Stewart ræddi um lífið og listina m.a. við Hrein Friðfinnsson í gegn um spjallforritið Skype.

Samtímis ómaði tónlist Ægis Sindra Bjarnasonar og Juliusar Rothlaender í eyrum hlustenda í gegn um heyrnatól sem hver og einn gestur fékk til afnota.

Í þetta sinn munu Julius og Ægir fá til liðs við sig tvo leikara og tvo tónlistarmenn til viðbótar:

Samtal – Yelena Arakelow & Elín Elísabet Einarsdóttir

Sad musicians – Ægir Sindri Bjarnason, Alison MacNeil, Kristinn Roach Gunnarsson, Julius Rothlaender

Athugið að takmarkað sætaframboð er á viðburðinn. Tónleikarnir verða sendir út í heyrnatól sem áheyrendur fá að láni við komu.

Húsið opnar kl. 20.30 - Miðaverð er 2.000 krónur

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Untitled (,) conversations for sad musicians - April 12th in Mengi.

A work in progress, an intertwining, intimate evening on speech & music.
An explorative live-performance, a step into the unknown.

Following up on last year’s ’Tónlist fyrir langlínusamtöl / Music for long-distance calls’, Julius Rothlaender and Ægir Sindri Bjarnason now team up with two actors and two more musicians.

Taking another close look at musical and conversational qualities in word and sound.

Participants:
Conversations – Yelena Arakelow, Elín Elísabet Einarsdóttir
Sad musicians – Ægir Sindri Bjarnason, Alison MacNeil, Kristinn Roach Gunnarsson, Julius Rothlaender

Please note: Limited capacity. The whole performance will be operated through headphones that will be provided for the audience on site.

(The artwork is used with permission by Sami Simon, samisimonpainting.tumblr.com)

View Event →
Reptilicus & Stereo Hypnosis
Apr
7
9:00 PM21:00

Reptilicus & Stereo Hypnosis

Buy tickets / Kaupa miða

Íslensku hljómsveitirnar Reptilicus og Stereo Hypnosis sameina krafta sína á fágætum raftónleikum í Mengi í hjarta Reykjavíkur. Waveshaper Television (frá framleiðendum hinnar vinsælu heimildarmyndar I Dream of Wires) kvikmynda tónleikana fyrir umfjöllun sína um Reptilicus and Stereo Hypnosis.

Reptilicus
Hljómsveitin Reptilicus, samstarfsverkefni Jóhanns Eiríkssonar og Guðmundar I. Markússonar, hefur starfað síðan 1988 og telst til brautryðjenda tilraunakenndrar raftónlistar á Íslandi. Meðal áhrifavalda sveitarinnar má nefna bresku iðnaðarraftónlistina, þýska krautrokkið og dadahreyfinguna. Reptilicus hefur staðið að margvíslegum útgáfum hérlendis og erlendis þar sem ólík stílbrigði mætast í deiglu raftónlistar. Um þessar mundir vinnur sveitin að heildarendurútgáfu verka sinna ásamt nýju efni í samstarfi við kanadíska fyrirtækið Artoffact Records.

Heimasíða: www.reptilicus.org

Stereo Hypnosis
Stereo Hypnosis varð til í Flatey 2006, stofnuð af feðgunum Óskari og Pan Thorarensen. Tónskáldið Þorkell Atlason gekk til liðs við sveitina 2014 og hafa þeir síðan ferðast beggja vegna atlantsála og leikið á öllum helstu raftónlistarhátíðum. Stereo Hypnosis hefur gefið út sex plötur á sínum ferli og hefur tónlistinni verið lýst sem lífrænt kryddaðri og sveimkenndri raftónlist.

Waveshaper Television
WS-TV, sem er hugarfóstur framleiðenda hinnar vinsælu heimildarmyndar I Dream of Wires (2014), er væntanleg áskriftarstöð á Netinu sem verður helguð sögu raftónlistar ásamt umfjöllun um raflistamenn og þróun hljóðgervlatækni.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 krónur.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Icelandic bands Reptilicus and Stereo Hypnosis appear for a rare occasion of electronic music in Mengi in the heart of Reykjavík. Waveshaper Television (from the producers of the 2014 hit independent film I Dream of Wires) will be shooting the concert as part of their upcoming profile of Reptilicus and Stereo Hypnosis. 

Reptilicus
Reptilicus, a collaboration of two Icelanders, Jóhann Eiríksson and Guðmundur I. Markússon, has stalked the fringes of the Icelandic musical landscape since 1988 and counts among the pioneers of electronic, industrial, and experimental music in Iceland. Taking its cue from the intricacies of industrial electronica, the creativity of krautrock, and Dada, Reptilicus have issued a number of releases on tape, vinyl, anti-vinyl and CD where experiments, noise, percussion, 8mm and wind instruments fuse in an electronic crucible. Currently, Reptilicus is preparing a complete re-issue of its works along with new material in collaboration with Canadian label Artoffact Records.

Homepage: www.reptilicus.org

Stereo Hypnosis
Stereo Hypnosis began its life in the remote island Flatey in 2006. Originally founded by father and son Óskar and Pan Thorarensen, joined by the composer Thorkell Atlason in 2014. The trio has developed an organic electronic sound, serene and downtempo, and to date released 6 albums. Stereo Hypnosis has toured both sides of the Atlantic in recent years and are currently working on various collaborative projects.

Homepage: www.stereohypnosis.com 

Waveshaper Television
From the producers of the 2014 hit independant film I Dream of Wires, Waveshaper Television is an upcoming subscriber supported web-based video channel dedicated to preserving electronic music history as well as exploring new artists and developments in synthesizer technology.

Doors at 20:30 - Tickets are 2.000 ISK

View Event →
V I Ð B R Ö G Ð / / / R E A C T I O N S
Apr
6
9:00 PM21:00

V I Ð B R Ö G Ð / / / R E A C T I O N S

Buy tickets / Kaupa miða

V I Ð B R Ö G Ð / / / R E A C T I O N S

Daníel, Guðmundur og Pétur eru plánetur á reiki um sólkerfi Reykjavíkur. Næstkomandi föstudag 6. Apríl í Mengi munu sporbaugar þeirra mætast í fyrsta sinn. Samskipti þeirra fara fram í ljóði á klassíska gítara og lífrænn spuninn leitast við að særa órafmagnaða hljóðláta söngva úr gíturum hvers annars.


Miðaverð 2500
Tónleikarnir hefjast kl 21:00


Daníel Friðrik Böðvarsson starfar sem gítarleikari, lagahöfundur og pródúsent og fæst einkum við tónlist sem á rætur að rekja í rokki og djassi. Hann er stofnmeðlimur hljómsveitanna Moses Hightower og Pranke og hefur undanfarin ár farið í tónleikaferðalög með Högna og President Bongo. Daníel bjó um hríð í Berlín og kannaði þar spunatónlist í sínu víðasta samhengi. Hann hefur leikið með John Hollenbeck, Greg Cohen, Skúla Sverrissyni, Shahzad Ismaily, John Schröder auk fjölda hljómsveita á Íslandi og meginlandi Evrópu.

Guðmundur Pétursson hefur leikið á um 200 plötum, óteljandi tónleikum og sjónvarpsþáttum auk hljómleikaferða um fimm heimsálfur. Hann hefur spilað með listamönnum er spanna eins vítt svið tónlistarinnar og Pinetop Perkins, Megas, Donal Lunny, Ragga Gröndal, Erlend Oye, Pattie Smith og Andra Day.
Guðmundur hefur gefið út plöturnar Ologies (2008), Elabórat (2011) og Sensus (2015) auk þess að starfrækja eigin hljómsveit. Hann hefur einnig unnið í heimi klassískrar tónlistar bæði sem tónskáld og einleikari. Meðal verka hans eru “Konsert fyrir rafmagnsgítar og hljómsveit” sem frumfluttur var með SinfóníuNord 2016 og “Enigma - Fyrir rafmagnsgítar og kammersveit” sem frumflutt var á Myrkum Músíkdögum 2017. Guðmundur er einnig virkur á sviði jazz og spunatónlistar og er m.a. meðlimur í hljómsveitinni Annes sem nýverið hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins í jazzflokki. Hann hefur áður fengið verðlaun i sama flokki fyrir tónverk ársins (2015) og þrívegis sem gítarleikari.

Pétur Ben hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi um árabil. Hann hefur sent frá sér tvær sólóplötur, Wine For My Weakness sem kom út árið 2007 og vann til Íslensku tónlistarverðlaunanna ári síðar og God's Lonely Man sem út kom árið 2012. Hann vinnur nú að sinni þriðju sólóplötu ásamt Helga Jónsssyni tónskáldi og básúnuleikara og öðrum músíkölskum sálufélögum.
Á meðal samstarfsmanna Péturs má nefna amiinu, Shahzad Ismaily, Mugison, Kippa kaninus og Emiliönu Torrini, hann hefur samið tónlist við kvikmyndir Ragnars Bragasonar (Börn (2006), Foreldra (2007), Málmhaus (2013)), útsett tónlist Nick Cave og Warren Ellis fyrir sýningu Vesturports á Woyzeck (2015) og samið tónlist fyrir hina rómuðu sjónvarpsþáttaseríu Fangar (2017) svo fátt eitt sé nefnt af tónlistarverkefnum hans.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ 

Gudmundur, Daniel and Petur are all known as guitarists with very different styles. This coming Friday their stars will align for the first time. Their communication takes place in a poem and their organic improvisations aims to exorcise quiet songs from one another.

Doors at 20:30 - Tickets are 2.500 kr.

View Event →
During this performance 140 supernovas will explode in the observable universe
Apr
5
9:00 PM21:00

During this performance 140 supernovas will explode in the observable universe

Alheimurinn er stór og flókinn. Það virðist vera lögmál að með tímanum verði allt stærra og flóknara. Heimurinn þenst út hraðar og hraðar og mannleg þekking nær varla að halda í við stærð alheimsins. "Á meðan þessum gjörningi stendur yfir munu 140 sprengistjörnur eyðast" er tilraun til þess að bjóða áhorfendum að taka þátt í að undrast yfir alheimi sem engum hefur tekist eða mun nokkurn tímann takast að skilja til hlítar.

RebelRebel er hópur fyrir alla þá sem trúa á mátt fegurðar, hugmynda og getu mannsins til að tjá þessa hluti. Við í hópnum höfum hvorki orðaforðan né táknkerfið til að koma fyllilega til skila hvað við viljum að þú upplifir eða hugsir, mannlegur hugi er eins og svarthol þaðan sem ekkert ljós kemst óbjagað út og öll samskipti eru á endanum ófullnægjandi, öll list og tjáning á endanum misskilningur. Engu að síður vonum við að einlægni okkar geti brotist í gegnum einhver af líkamlegum takmörkum okkar og geri okkur kleift að miðla broti af okkar sýn með líkamlegum hreyfingum, myndum og orðum.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð 2.000 kr.

www.rebelrebel.xyz

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ 

Rebel Rebel art collective presents:
During this performance 140 supernovas will explode in the observable universe

The universe is big and complicated. It seems that things become more complicated gradually as everything expands faster and faster out the reach of even the human mind. In "During this performance 140 supernovas will disappear" is an invitation to marvel over what we cannot understand.

www.rebelrebel.xyz

Doors at 20:30 - Tickets are 2.000 kr.

View Event →
S.hel & Mikael Lind @Mengi
Mar
31
8:30 PM20:30

S.hel & Mikael Lind @Mengi

Buy tickets / Kaupa miða

Sævar Helgi (S.hel) er ungt tónskáld og nemandi við LHÍ. Hann er að gefa út sína fyrstu plötu "Lucid" 29. mars og heldur tónleika ásamt Mikael Lind, 31. mars í Mengi til þess að fagna útgáfunni. Tónlist hans bræðir saman einföldum píanóverkum við rafhljóðheim.

Mikael gaf út á síðasta ári tvær tilraunakenndar ambient plötur, eina LP og eina EP, og mun hann gefa út þrjú píanóverk 29. mars. Lifandi flutningur hans samastendur af píanó frösum sem breytast hægt yfir í ambient textúrur.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Sævar Helgi (S.hel) is a young composer and student at the Icelandic Art University. He is releasing his first solo album “Lucid” the 29th March and playing a show with Mikael Lind at Mengi the 31st March to celebrate the release. His music fuses minimalistic piano compositions with subtle electronic soundscapes.

Mikael released one album and one EP last year with experimental ambient, and he will release three piano pieces the 29th March. His live set will consist of piano phrases that slowly morph into ambient textures, to noisy feedback, then back again.


Doors at 20:30 - Tickets are 2.000 kr

View Event →
Grillað í Gethsemane (tónleikar)
Mar
30
8:00 PM20:00

Grillað í Gethsemane (tónleikar)

Buy tickets / Kaupa miða

Árni Vil spilar lög af komandi plötu ásamt ástvinum

Ólafur Örn Ólafsson býður upp á kampavínskokteila og mun kynna kokteilagimpið til leiks

Viktor W eða Viktor VJ eins og hann kýs að kalla sig mun sjá um að búa til hina fullkomnu Gethsemane stemningu.

Friðgeir Einarsson verður líklega þarna

Boðið verður upp á ostrur frá Gnægtarhorninu - guðdómlegar með kampavínskokteilnum

Litlar 2.000 kr. inn

View Event →
Marteinn Sindri & Jelena Ćirić - Fararsnið
Mar
29
9:00 PM21:00

Marteinn Sindri & Jelena Ćirić - Fararsnið

Buy tickets / Kaupa miða

Það að sýna á sér fararsnið merkir að undirbúa brottför, leggja upp í nýtt ferðalag, en þó má vel hugsa sér að orðið merki jafnframt eitthvað svipað og ferðalag – snið er sú mynd sem förin tekur á sig. 

Tónlistarfólkið Jelena og Marteinn hafa búið í samtals sjö löndum og hefur sú reynsla þeirra haft djúpstæð áhrif á tónlist hvors um sig.

Í Mengi flytja þau eigin tónlist um ferðir með ýmsu sniði – en hvort sem ferðast er um höf og lönd, í huganum eða í hjartanu, hafa slíkar ferðir ætíð einhverjar umbreytingar í för með sér.

Sérstakur gestur er Karl James Pestka á fiðlu/víólu.

Miðaverð er 2.500 krónur.

Jelena Ćirić 
https://jelenaciric.bandcamp.com/releases

Marteinn Sindri
https://www.youtube.com/watch?v=kKEuEwbHR-E

Plakat eftir Elínu Elísabetu Einarsdóttur: http://www.elinelisabet.com/

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

“Fararsnið” is an Icelandic word meaning to prepare a journey or start a trip, but it can also refer to the form of the journey being undertaken. Singer-songwriters Jelena and Marteinn have lived in seven countries between them and these global wanderings have shaped their music profoundly.

They come together at Mengi to perform their original songs about journeys—geographical, emotional, or metaphysical, and always transformative.

Special guest Karl James Pestka on violin/viola.

Tickets: 2.500 ISK

Jelena Ćirić 
https://jelenaciric.bandcamp.com/releases

Marteinn Sindri
https://www.youtube.com/watch?v=kKEuEwbHR-E

Poster by Elín Elísabet Einarsdóttir: http://www.elinelisabet.com/

View Event →
Nordic Music Arts & Crafts vol. 2
Mar
25
12:00 PM12:00

Nordic Music Arts & Crafts vol. 2

Markmiðið með verkefninu er að mynda tengslanet milli Norðurlanda og fólks sem smíðar mismunandi hljóðfæri, ásamt fólki í iðngreinum, tækni og sjálfbærni í hönnun. Þróa nýtt samstarf milli hljóðlistagreina, tónlistar, gagnvirkrar hljóðmyndar og fleira.

Ofar öllu að búa til sameiginlegan viskubrunn, þróa hugmyndir og veita samstarfstækifæri fyrir alla þáttakendur. Kynning á því hvernig allir geta búið til hljóðfæri og spilað á þau.

Sérstakir gestir ráðstefnunnar eru Yuri Landman, hollenskur hljóðfærasmiður, hönnuður og tónlistarmaður sem hefur hannað fjöldan allan af strengjahljóðfærum sem eru í ætt við rafgítarinn. Listamenn sem nota þessi hljóðæri eru m.a. Lee Ronaldo (Sonic Youth), Jad Fair (Half Japanese), Liam Finn, Laura-Mary Carter ofl.

Gary Naylor (Scrubber Fox), raftónlistarmaður sem stundar einnig beygingu rafrása (circuit bending) og hljóðmyndlist. Hann kannar takta, ‘glitch’, ‘acid’ og electronica og einnig gagnvirka myndvinnslu og innsetningar. Hann notar heimasmíðaðar aðferðir til að breyta rafrásum. Scrubberfox tekur gömul og úrelt rafræn hljóðfæri eins og gamlar leikjatölvur (Megadrives, NES, Atari 2600, Gameboy) og breytir þeim í AV vélar. Vélbúnaðurinn er síðan notaður sem “hljóðfæri” fyrir avant-garde tónlist og vídeó sköpun.

Sunnudagur 25. mars
12.00-12.30 Kynning
12.30-14.30 Vinnustofa með Gary Naylor
14.30-15.00 Kaffihlé með lifandi tónlist ”Ekkoflok” DK
15.00-16.30 Vinnustofa 2: Iðn Maria Siska og Lene Zachariassen
16.30-17.30 Tengslanetmyndun. Hittu fólk sem vinnur með önnur listform.
17.30-18.00 ”Hvað næst?” : Framtíð NMAC tengslanetsins.

Alþjóðlegir gestir:
Yuri Landman(NL): fyrirlestur í hljóðfærasmíði/uppfinningum
Gary Naylor(UK): vinnustofa í hljóðgervlasmíði
Íslensk hönnun og handverk: Maria Siska og Lene Zachariassen

Frítt er á fyrirlestrana og vinnustofurnar báða dagana.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Sunday 25
12.00-12.30 Welcome
12.30-14.30 Workshop 1 Geri Naylor
14.30-15.00 Coffee break with performance of ”Ekkoflok” DK
15.00-16.30 Workshop 2 Craft Maria Siska
and Lene Zachariassen
16.30-17.30 Networking. Meeting people from other artforms.
17.30-18.00 ”What’s next?” : The future of the NMAC network.

Nordic music arts and crafts is a nordic network that has arranged meetings in Sweden, Denmark and Iceland. 
Each meeting consists of workshops and networking.

The network is about collaboration between people that work with music - sound, crafts and design, with a focus on sustainability. 
We want to bring the design and form perspective into music instrument building.
The goal of this project is to create a longterm network between the nordic countries, and connect interesting and inspiring people that create different musical instruments, as well as people in crafts, innovation, tech and sustainability, with eachother.

We hope to develope new collaborations around soundart, music, interactive soundsculptures etc.
Above all it can generate more collected knowledge, ideas and collaborations for all of the participants.
The project creates understanding that anyone can build musical instruments and play them. The only thing you need is knowledge.

Special guests of the conference are Yuri Landman (born February 1, 1973) a Dutch inventor of musical instruments and musician who has made several experimental electric string instruments for a number of artists including Lee Ranaldo of Sonic Youth, Liars, Jad Fair of Half Japanese, Liam Finn, and Laura-Mary Carter.. and
Gary Naylor (Scrubberfox), an electronic musician, hardware bend-maker and audio-visual artist; exploring smash beats, glitch, acid dance floor tracks and electronica as well as interactive digital visuals and installations. An audio-visual Chiptune retrospective through the Ages A/V electronic installation and performance. Using home-built modifications and circuit-bending techniques, Scrubber Fox takes antiquated and obsolete electronic equipment such video game consoles (Megadrives, NES, Atari 2600, Gameboy) and turns them into AV engines, using the existing sound and graphic chips within them. This hardware is then utilised as an “instrument” for avant-garde music and visual generation.

NMAC Reykjavik 24-25 march 2018
At Mengi: Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Ísland

The program:

Saturday 24
12.00-12.30 Presentation of NMAC
12.30-14.30 Lecture Yuri Landmann
14.30-15.30 Coffee break
15.30-17.30 Three different groups of ”show and tell”
1 Crafts
2 Electronic instruments
3 Acoustic instruments
17.30-18.00 Goodbye

Sunday 25
12.00-12.30 Welcome
12.30-14.30 Workshop 1 Geri Naylor
14.30-15.00 Coffee break with performance of ”Ekkoflok” DK
15.00-16.30 Workshop 2 Craft Maria Siska
and Lene Zachariassen
16.30-17.30 Networking. Meeting people from other artforms.
17.30-18.00 ”What’s next?” : The future of the NMAC network.

View Event →
Yuri Landman & Scrubber Fox
Mar
24
9:00 PM21:00

Yuri Landman & Scrubber Fox

Buy tickets / Kaupa miða

Yuri Landman er hljóðfærasmiður og tónlistarmaður. Hann er staddur hér á landi til að sækja ráðstefnuna NMAC á Íslandi og mun spila tónleika í Mengi. Hann hefur meðal annars smíðað tilraunakennd hljóðfæri fyrir Lee Ronaldo, Jad Fair, Melt-Banana, dEus, Sonic Youth og fleiri. Tónlist hans er tilraunakennd og byggir á því að nota umbreytta gítara og enga gítarhljóma.

Gary Naylor og Hallvarður Ásgeirsson ætla að flytja nokkur verk sem þeir hafa unnið saman í vetur fyrir gagnvirku kvikmyndina The Moment eftir Richard Ramchurn.
Gary Naylor aka. Scrubber Fox er margmiðlunarlistamaður og vinnur mikið með myndbönd og hljóð, er með vinnustofur fyrir fjölbreyttan hóp þáttakenda, og flytur tónlist fyrir stóra og smáa hópa í Bretlandi.
Hann hefur haldið vinnustofur í Helsingor, Danmörku, Edinborgarháskóla, Leigh Turnpike gallery, Urbis, í fangelsum, bókasöfnum jafnframt því að halda fyrirlestra í skólum og háskólum. Síðan 2015 hefur hann búið til hljóð og mynd innsetningar þar sem hann beygir rafrásir í úreltum leikjatölvum og ‘video mapping’, þar sem búin er til þrívíddarmynd í sýndarveruleika.
scrubberfox.bandcamp.com

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Yuri Landman – Solo
In 2013 Landman started collecting odd modulation stomp boxes that function as rhythm creators and looping sounds coming from a wide range of electronic sound circuits, motorized instruments, kalimbas, steel on foam, amped soda pop bottles, string instruments, on the spot found objects and his long string instrument.

Rythmic bleeps, bloops and other funny sounds.

Yuri Landman (1973) is a musician and an inventor of musical instruments. Based on prepared guitar techniques, he built his first instrument in 2001 to solve the inaccuracy of instant preparations. He has build experimental for acts such as Sonic Youth, dEUS, Melt-Banana, Rhys Chatham, Ex-Easter Island Head, Half Japanese, Kaki King. 

In the past seven years he has given over 100 DIY-instrument building workshops in Europe and the US at music festivals, music academies, art academies, concert venues and art spaces. In 2012 Yuri Landman and Bart Hopkin published Nice Noise, a book about string preparations and extended techniques for guitar. In the same year he started his band Bismuth with Arnold van de Velde followed by an album in 2014 Bismuth.

Institutes such as MIM (Phoenix), Muziekgebouw aan ’t IJ, WORM, Extrapool, Sonoscopia own collections of his instruments. Articles about his work have appeared in Pitchfork, The Guardian, CNN, Libération, El País, Frankfurter Algemeine, and many others.

Doors at 20:30 - Tickets 2.000 krónur

Gary & Hallvarður will perform pieces from the interactive film The Moment which they have been collaborating on recently.
Gary Naylor aka Scrubber Fox started performing as a musician in school 1995 in a Brass band and began composing his own music on an Atari ST in 1997. He is now a multi talented AV artist who builds his own circuit audio visual instruments, runs workshops with a diverse range of participants, and performs to large and small audiences across the UK. He has delivered workshops in Helsingor, Denmark, Edinburgh University, Leigh Turnpike gallery, Urbis, prisons, libraries as well as speaking at schools and colleges about his work. Since 2015 he has been creating AV installations using circuit bent vintage games consoles and video mapping. Scrubber Fox is a regularly supports Venetian Snares since 2012 and has also supported 65 days of Static. He has performed at Sines and Squares Festival in Manchester and in London at Bangface, Ginglick.

scrubberfox.bandcamp.com

Hallvarður Ásgeirsson is a composer working with electronic metamorphosis of live instruments. He has also written several pieces for choir, including Niður for the South Icelandic Chamber Choir. He has composed music to dance pieces by Saga Sigurðardóttir entitled Scape of Grace, Predator and Blýkufl. He has written music for the film Hreint Hjarta by Grímur Hákonarson and The Disadvantages of Time Travel by Richard Ramchurn.
Hallvarður has an M.Mus degree in composition from Brooklyn College and a BA in composition/new media from the Art Academy of Iceland.
Hallvarður is also a performing guitarist which uses interactive sound processing. He has built an instrument, the Vardiphone, in collaboration with Halldór Úlfarsson, which creates sound by inducing feedback in a string instrument in a controlled way.

View Event →
Nordic Music Arts & Crafts vol. 1
Mar
24
12:00 PM12:00

Nordic Music Arts & Crafts vol. 1

Markmiðið með verkefninu er að mynda tengslanet milli Norðurlanda og fólks sem smíðar mismunandi hljóðfæri, ásamt fólki í iðngreinum, tækni og sjálfbærni í hönnun. Þróa nýtt samstarf milli hljóðlistagreina, tónlistar, gagnvirkrar hljóðmyndar og fleira.

Ofar öllu að búa til sameiginlegan viskubrunn, þróa hugmyndir og veita samstarfstækifæri fyrir alla þáttakendur. Kynning á því hvernig allir geta búið til hljóðfæri og spilað á þau.

Sérstakir gestir ráðstefnunnar eru Yuri Landman, hollenskur hljóðfærasmiður, hönnuður og tónlistarmaður sem hefur hannað fjöldan allan af strengjahljóðfærum sem eru í ætt við rafgítarinn. Listamenn sem nota þessi hljóðæri eru m.a. Lee Ronaldo (Sonic Youth), Jad Fair (Half Japanese), Liam Finn, Laura-Mary Carter ofl.

Gary Naylor (Scrubber Fox), raftónlistarmaður sem stundar einnig beygingu rafrása (circuit bending) og hljóðmyndlist. Hann kannar takta, ‘glitch’, ‘acid’ og electronica og einnig gagnvirka myndvinnslu og innsetningar. Hann notar heimasmíðaðar aðferðir til að breyta rafrásum. Scrubberfox tekur gömul og úrelt rafræn hljóðfæri eins og gamlar leikjatölvur (Megadrives, NES, Atari 2600, Gameboy) og breytir þeim í AV vélar. Vélbúnaðurinn er síðan notaður sem “hljóðfæri” fyrir avant-garde tónlist og vídeó sköpun.

Laugardagur 24. mars
12.00-12.30 Kynning á NMAC
12.30-14.30 Yuri Landmann fyrirlestur
14.30-15.30 Kaffi
15.30-17.30 3 mismunandi ”show and tell”
1) Iðn
2) Rafhljóðfæri
3) Akústísk hljóðfæri
17.30-18.00 Umræður

Alþjóðlegir gestir:
Yuri Landman(NL): fyrirlestur í hljóðfærasmíði/uppfinningum
Gary Naylor(UK): vinnustofa í hljóðgervlasmíði
Íslensk hönnun og handverk: Maria Siska og Lene Zachariassen

Frítt er á fyrirlestrana og vinnustofurnar báða dagana.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Saturday 24th of March.
12.00-12.30 Presentation of NMAC
12.30-14.30 Lecture Yuri Landmann
14.30-15.30 Coffeebreak
15.30-17.30 Three different groups of ”show and tell”
1 Crafts
2 Electronic instruments
3 Acoustic instruments
17.30-18.00 Goodbye

Nordic music arts and crafts is a nordic network that has arranged meetings in Sweden, Denmark and Iceland. 
Each meeting consists of workshops and networking.

The network is about collaboration between people that work with music - sound, crafts and design, with a focus on sustainability. 
We want to bring the design and form perspective into music instrument building.
The goal of this project is to create a longterm network between the nordic countries, and connect interesting and inspiring people that create different musical instruments, as well as people in crafts, innovation, tech and sustainability, with eachother.

We hope to develope new collaborations around soundart, music, interactive soundsculptures etc.
Above all it can generate more collected knowledge, ideas and collaborations for all of the participants.
The project creates understanding that anyone can build musical instruments and play them. The only thing you need is knowledge.

Special guests of the conference are Yuri Landman (born February 1, 1973) a Dutch inventor of musical instruments and musician who has made several experimental electric string instruments for a number of artists including Lee Ranaldo of Sonic Youth, Liars, Jad Fair of Half Japanese, Liam Finn, and Laura-Mary Carter.. and
Gary Naylor (Scrubberfox), an electronic musician, hardware bend-maker and audio-visual artist; exploring smash beats, glitch, acid dance floor tracks and electronica as well as interactive digital visuals and installations. An audio-visual Chiptune retrospective through the Ages A/V electronic installation and performance. Using home-built modifications and circuit-bending techniques, Scrubber Fox takes antiquated and obsolete electronic equipment such video game consoles (Megadrives, NES, Atari 2600, Gameboy) and turns them into AV engines, using the existing sound and graphic chips within them. This hardware is then utilised as an “instrument” for avant-garde music and visual generation.

NMAC Reykjavik 24-25 march 2018
At Mengi: Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Ísland

The program:

Saturday 24
12.00-12.30 Presentation of NMAC
12.30-14.30 Lecture Yuri Landmann
14.30-15.30 Coffee break
15.30-17.30 Three different groups of ”show and tell”
1 Crafts
2 Electronic instruments
3 Acoustic instruments
17.30-18.00 Goodbye

Sunday 25
12.00-12.30 Welcome
12.30-14.30 Workshop 1 Geri Naylor
14.30-15.00 Coffee break with performance of ”Ekkoflok” DK
15.00-16.30 Workshop 2 Craft Maria Siska
and Lene Zachariassen
16.30-17.30 Networking. Meeting people from other artforms.
17.30-18.00 ”What’s next?” : The future of the NMAC network.

View Event →
Weird Kids
Mar
23
9:00 PM21:00

Weird Kids

Buy tickets

🖤🖤🖤🖤A new Weird Kids night !🖤🖤🖤🖤

Starring:

Katerina Blahutova 👁‍🗨
katerinablahutova.com
https://www.instagram.com/katlanns/

▽△▽△▽△▽△▽△ ▽△▽△▽△▽△▽△▽△▽△▽△▽△▽△ ▽△▽△

Sunna Friðjóns - Sunna Fridjons 💙
https://sunnafridjons.bandcamp.com/releases

▽△▽△▽△▽△▽△ ▽△▽△▽△▽△▽△▽△▽△▽△▽△▽△ ▽△▽△

Sacha Bernardson 🐬
www.sachabernardson.com

▽△▽△▽△▽△▽△ ▽△▽△▽△▽△▽△▽△▽△▽△▽△▽△ ▽△▽△

MSEA 🐦
https://www.mariacarmelasounds.com/

▽△▽△▽△▽△▽△ ▽△▽△▽△▽△▽△▽△▽△▽△▽△▽△ ▽△▽△

Wiola Ujazdowska & Patrycja Bączek 🦄🦄
https://www.wiolaujazdowska.com/

Doors at 8 p.m. - Tickets 2.000 kr.

View Event →
COWs // Morton Feldman: For Christian Wolff
Mar
22
9:00 PM21:00

COWs // Morton Feldman: For Christian Wolff

Buy tickets / Kaupa miða

Tónleikaröðin COWs samanstendur af þrennum tónleikum sem fara fram á vormisseri 2018 í Mengi. Á tónleikunum verður flutt tilraunakennd tónlist af ýmsum toga eftir tónskáldin Jennifer Walshe, Morton Feldman, Carolyn Chen auk fleiri.

Aðrir tónleikarnir í COWs-tónleikaröðinni fara fram 22. mars er verkið For Christian Wolff eftir Morton Feldman verður flutt í fyrsta sinn á Íslandi. Verkið er um tvær klukkustundir að lengd og um flutning sjá Berglind María Tómasdóttir flautuleikari og Mathias Halvorsen píanóleikari. 

Komið verður fyrir dýnum í rökkvuðu rýminu og er gestum velkomið að leggjast niður og njóta þannig hugleiðslukenndrar tónlistarinnar. 

Lokatónleikar raðarinnar fara fram 27. apríl en þá verða verk eftir Carolyn Chen flutt, af henni sjálfri, Berglindi Tómasdóttur, Erik DeLuca, Einari Torfa Einarssyni og fleirum. Nánari efnisskrá verður tilkynnt síðar.

Listræn stjórnun COWs: Berglind María Tómasdóttir
Tónleikaröðin er styrkt af Tónlistarsjóði.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

COWs concert series consists of three concerts that will take place in Mengi in Spring 2018. The concerts include music by composers Jennifer Walshe, Morton Feldman, Carolyn Chen amongst others.

The second concert in this season’s series will take place on March 22, and features the Iceland premiere of For Christian Wolff (for flute and piano) by Morton Feldman performed by Berglind María Tómasdóttir and Mathias Halvorsen. Mats will be installed on the floor so the audience can enjoy a meditative moment while listening to the two-hour-long work.

The last concert will take place on April 27 and is dedicated to music by Carolyn Chen performed by the composer, Erik DeLuca, Einar Torfi Einarsson and others. More information TBA soon.

Curator of COWs Concert Series: Berglind Tómasdóttir
COW Concert Series is supported by the Icelandic Music Fund.

Doors open at 8.30 PM - Tickets are 2.000 ISK.

Um flytjendur / About the performers:

Berglind Tómasdóttir is a flutist and interdisciplinary artist living in Reykjavík, Iceland. In her work she frequently explores identity and archetypes, as well as music as a social phenomenon.
An advocate of new music, Berglind has worked with composers such as Anna Thorvaldsdottir, Peter Ablinger, Evan Ziporyn, Nicholas Deyoe, Clinton McCallum and Carolyn Chen, and received commissions from The Dark Music Days Festival and The National Flute Association. Her work has been featured at Reykjavík Arts Festival, Nordic Music Days, Cycle Music and Art Festival, MSPS New Music Festival (LA), REDCAT (CA) and CMMAS in Morelia, Mexico to name a few.
Berglind Tómasdóttir holds degrees in flute playing from Reykjavik College of Music and The Royal Danish Music Conservatory in Copenhagen and a DMA in contemporary music performance from University of California, San Diego. 
Berglind is an associate professor in contemporary music performance at the Iceland Academy of the Arts.

Mathias Halvorsen lives Reykjavik with his girlfriend and his little son. He performs regularly in lots of weird places, doing anything from chamber music and solo concerts to composition and exciting genre defying projects. From 2018 to 2020 Mathias is a member of the german fellowship program BeBeethoven. An overview over current projects can be found atwww.mathiashalvorsen.com 
He studied with prof. Jiri Hlinka (2006-2010) in Oslo and with prof. Gerald Fauth (2011 - 2013) in Leipzig. In 2008 he founded the Podium festival in Haugesund together with flutist Guro Pettersen. The festival was held for the 10th time in 2017. In 2009 he discovered the manuscript of piano concerto no. 5 by the Norwegian composer Halfdan Cleve at the National Library in Oslo and performed it with the Lithuania State Symphony and conductor Gintaras Rinkevicius. Since 2010 he has been performing concerts in complete darkness as a founding member of the critically acclaimed trio LightsOut.
The last years Mathias has performed regularly alongside Peaches in the duo show Peaches Christ Superstar. The production has visited many festivals such as Theater der Welt in Mannheim and Yoko Ono's Meltdown in London. He has also done several dance and theatre pieces with director and choreographer Laurent Chetouane. One of these, the comedy 'Den Stundesløse' featured Mathias' acting debut at the National Theatre in Oslo, Norway. 
In 2017 Mathias premiered his first opera Dracula, commissioned and performed by the Haugesund Chamber Opera. 
Recently Mathias has performed at festivals such as Brighton Festival, Mofo (Tazmania), Everybody's Spectacular (Reykjavik), Podium Festival Esslingen, Portland Chamber Music Festival and venues like the Münchner Kammerspiele, Onassis Cultural Centre (Athens), Queen Elizabeth Hall (Southbank Centre), Kampnagel (Hamburg) and La Commune (Paris).

View Event →
Hjalti Nordal & Þórður Hallgrímsson
Mar
20
9:00 PM21:00

Hjalti Nordal & Þórður Hallgrímsson

Þriðjudaginn 20. mars verða flutt sex verk eftir Þórð Hallgrímsson og Hjalta Nordal. 
Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 krónur.

Um tónleikana:

Fiðla - Móeiður Una Ingimarsdóttir
Víóla - Þórhildur Magnússon
Selló - Sverrir Arnórsson

Söngvarar:
Birgitta Björg Guðmarsdóttir
Hera Magdalena Steinunnar Eiríksdóttir
Iðunn Einarsdóttir
Katla Kristjánsdóttir
Melkorka Gunborg Briansdóttir
Móeiður Una Ingimarsdóttir
Þórey Einarsdóttir
Þórhildur Magnúsdóttir

Verk eftir Þórð Hallgrímsson:
Móðurást
Þar sem háfjöllin heilög rísa
Einsemd

Verk eftir Hjalta Nordal:
Fokk brass
Sónata fyrir aukahljóðfæri
Eitt stykki í viðbót

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Works by Hjalti Nordal & Þórður Hallgrímsson for strings and voice.
Doors at 8:30 p.m. - Tickets are 2.000 krónur.

Voice:
Birgitta Björg Guðmarsdóttir
Hera Magdalena Steinunnar Eiríksdóttir
Iðunn Einarsdóttir
Katla Kristjánsdóttir
Melkorka Gunborg Briansdóttir
Móeiður Una Ingimarsdóttir
Þórey Einarsdóttir
Þórhildur Magnúsdóttir

Violin - Móeiður Una Ingimarsdóttir
Viola - Þórhildur Magnússon
Cello - Sverrir Arnórsson

Pieces by Þórður Hallgrímsson:
Móðurást
Þar sem háfjöllin heilög rísa
Einsemd

Pieces by Hjalti Nordal:
Fokk brass
Sónata fyrir aukahljóðfæri
Eitt stykki í viðbót

View Event →
Megas & Kristinn H. Árnason (SOLD OUT/UPPSELT)
Mar
19
9:00 PM21:00

Megas & Kristinn H. Árnason (SOLD OUT/UPPSELT)

SOLD OUT / UPPSELT 

Megas og Kristinn H. Árnason kynna nýtt efni fyrir gesti Mengis, mánudaginn 19. mars kl. 21.

Prógrammið er safn af lögum sem eiga það eitt sameiginlegt að vera frjáls og ekki þrælar í nauðungarvinnu netsins. 

Þau eru ýmist ný eða nokkuð gömul, sum hafa heyrst á leik- eða listsýningum en aldrei náð inn á þær slóðir sem netklærnar ná til.  

Efni þeirra er sundurleitt og enginn samnefnari mögulegur. 
Þessir söngvar eru naktir, jafnvel kviknaktir - alveg klæðalausir.  

Takmarkað sætaframboð. Húsið opnar kl. 20:30. Miðaverð er 3.000 krónur.

 ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Megas and Kristinn H. Árnason, guitarist introduce a new program for Mengi's guests on Monday, March 19th. 

This program consists of songs which might not have been heard before. Some new, other older.

Limited seating capacity. Tickets are available at our online store.

View Event →
Design March / Hönnunarmars :: 1+1+1
Mar
14
to Mar 18

Design March / Hönnunarmars :: 1+1+1

Opnunartímar sýningarinnar:
14.mars: 17:00–19:00
15.mars: 11:00–17:00
16.mars: 11:00–17:00
17.mars: 12:00–17:00
18.mars: 12:00–17:00

1+1+1 is an experimental collaboration between designers from three Nordic countries: Hugdetta from Iceland, Petra Lilja from Sweden and Aalto+Aalto from Finland. 

In order to examine and re-imagine objects, each studio designs an object consisting of three distinct parts and then randomly assembles them, creating unpredictable combinations. A set of rules are agreed upon but no information is shared during the process in order not to influence the design work.

On this year‘s DesignMarch, 1+1+1 launches a new collection, consisting of handmade objects made from wicker, ceramics and cotton.. As a part of the project Sweet Salone initiated by Aurora Foundation, the collection is the result of collaboration between the 1+1+1 team, and craftspeople in Sierra Leone. 

With its main focus on funding developmental projects in Africa, Aurora Foundation has also generously supported designers in Iceland with its Aurora Design Fund. 

In order to create mutual benefit and understanding for both parties, the Sweet Salone project is designed to build bridges between Icelandic and Sierra Leonean designer and artisans. 
In the new collection of 1+1+1, the fusion of sleek Nordic design and rustic African craftsmanship results in exciting new shapes and forms. 

Sharing ideas, working together and learning from one another has made a profound impact and, improved lives. The final result is the combination of joy, hope, knowledge and friendship, experienced by all those involved. 

We would be happy to see you at the opening where we will enjoy live music and some refreshements.

Further information about the Sweet Salone project can be found at http://aurorafoundation.is/en/sweet-salone-2/

Opening hours:
March 14th: 17:00–19:00
March 15th: 11:00–17:00
March 16th: 11:00–17:00
March 17th: 12:00–17:00
March 18th: 12:00–17:00

View Event →
Design March / HönnunarMars :: Mengi Objects
Mar
14
to Mar 18

Design March / HönnunarMars :: Mengi Objects

Mengi hefur undanfarin ár haslað sér völl sem heimavöllur skapandi lista í gegnum útgáfu og viðburðardagskrá sem nú telur um 1000 viðburði á rúmum 4 árum. Á Hönnunarmars 2018 mun Mengi frumsýna vörulínu, Mengi Objects, sem er unnin í samstarfi við M.Á.I.. Mengi Objects eru húsgögn og heimilismunir sem þjóna sem framlenging á starfsemi Mengis.

Opnun sýningarinnar verður miðvikudaginn 14. mars milli 17 og 19. Léttar veigar og tónlist í boði Arnljóts Sigurðssonar.

Opnunartímar sýningarinnar:
14.mars: 17:00–19:00
15.mars: 11:00–17:00
16.mars: 11:00–17:00
17.mars: 12:00–17:00
18.mars: 12:00–17:00

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Mengi has established itself as the home turf of creative arts in Reykjavik through its record label and close to 1000 art events of all sorts. At Design March 2018 Mengi, in co-operation with M.Á.I., will premiere Mengi Objects, a new product line of furniture and other household goods that serve as an extension to the Mengi operation.

The opening is on Mars 14th between 5 & 7pm. Light refreshments and live music from Arnljótur Sigurðsson.

Opening hours:
March 14th: 17:00–19:00
March 15th: 11:00–17:00
March 16th: 11:00–17:00
March 17th: 12:00–17:00
March 18th: 12:00–17:00

View Event →
Brikcs
Mar
10
9:00 PM21:00

Brikcs

Buy tickets / Kaupa miða

Bricks er hugarfóstur tónlistarmanns sem byrjaði í kjallaranum heima að spila og semja tónlist á rafmagnsgítar, en spilar í dag raftónlist að mestu - og enn í kjallaranum heima. Hann vinnur með lúppur, hip-hop trommur og píanó. 
Hann hefur samið mikið af raftónlist, en finnst hún oftast leiðinleg og ýtir þess vegna á „Delete“ í tölvunni sinni. En ekki í þetta skiptið, núna ætlar hann að ýta á Save og spila hana svo fyrir ykkur í Mengi. Þetta hefur aldrei gerst áður og er þess vegna spennandi.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 krónur.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

brikcs is an Icelandic multi-instrumentalist and electronic musician. After playing in a series of rock and metal bands, he started making music on his own in small bedrooms and basements. Layering sounds until he has something that he thinks sounds cool. He likes hip-hop drums, dirty bass sounds, and pianos. Over the years he has written and scrapped a number of full EPs, but not this time. His debut album is due for release in 2018. 

This is the first live show.

www.brikcs.com

Entrance is 2.000 kr. Doors open at 20:30

View Event →
Listbókamarkaður í Mengi :: Mengi's Book Sale
Mar
10
1:00 PM13:00

Listbókamarkaður í Mengi :: Mengi's Book Sale

(LIST)BÓKAMARKAÐUR Í MENGI 10.03.18 KL. 13 - 17

Mengi geymir ýmsa gimsteina á lager sínum og heldur í annað sinn bókamarkað næstkomandi laugardag þar sem áhugasamir geta flett í gegn um sjaldgæfa titla og nælt sér í bækur á góðu verði.

Verðin eru eftirfarandi:
-> 500 kr.
-> 1.500 kr.
-> 2.500 kr.
-> 3.500 kr.
-> 4.500 kr.

Við verðum með opið á milli 13 og 17 í verslun Mengis. Öll velkomin!

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

MENGI'S BOOK MARKET - ON MARCH 10TH @ 1 -5PM

Many don't know, but Mengi lies on a few gems. The books are many and some quite rare. Come, take a look, browse & read. You might find the one you've been looking for forever! Or just happen to find a book you might really, reaaally like. Come between 1pm and 5pm. We'll be open.

Prices are simple:
-> 500 ISK
-> 1.500 ISK
-> 2.500 ISK
-> 3.500 ISK
-> 4.500 ISK

View Event →
DRULLUMALL #1 - ÚTGÁFUTÓNLEIKAR
Mar
9
8:00 PM20:00

DRULLUMALL #1 - ÚTGÁFUTÓNLEIKAR

Post-dreifing kynnir : DRULLUMALL #1 - ÚTGÁFUTÓNLEIKAR

Post-dreifing er útgáfukollektíva sem samanstendur af ungu listafólki úr hinum ýmsu kimum grasrótarsenunnar í Reykjavík. Hópurinn hefur það að markmiði að auka sýnileika og sjálfbærni í listsköpun í krafti samvinnu. 

Í byrjun mars stendur Post-dreifing fyrir útgáfu á safnplötu (DRULLUMALL #1), sem hefur að geyma alls kyns jaðartónlist, og er hugmyndin sú að gefa ákveðinn þverskurð af þeirri gífurlega fjölbreyttu tónlist sem senan hefur upp á að bjóða. 

Föstudaginn 9. mars verður útgáfunni svo fagnað með ókeypis tónleikum í Mengi við Óðinsgötu. Þar koma fram eftirfarandi tónlistarfólk, sem kemur allt við sögu á DRULLUMALL :

Tobolsk Catwalk Orchestra 
bagdad brothers
Korter í flog
GRÓA
K.ÓLA

dreifing er hafin.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Post-dreifing presents : DRULLUMALL #1 - RELEASE SHOW

Post-dreifing is an art collective, mostly made up of young artists, coming from different corners of the Reykjavík grassroot scene. The group´s main goal is to build visibility and self-sufficiency for artists through collaboration.

In early March, Post-dreifing will be releasing a compilation album (DRULLUMALL #1), which will hold all sorts of independent music. The idea is to offer a taste of the immensely diverse music the scene has to offer. 

On Friday 9th of March we will celebrate the release with a free concert in Mengi, showcasing some of the artists featured on the compilation. The following acts will perform :

Tobolsk Catwalk Orchestra
bagdad brothers
Korter í flog
GRÓA
K.ÓLA

View Event →
 Music? - Eiríkur Orri, Magnús T Eliassen & Róbert Reynisson
Mar
8
9:00 PM21:00

Music? - Eiríkur Orri, Magnús T Eliassen & Róbert Reynisson

Buy tickets / Kaupa miða

Eiríkur, Róbert og Magnús hafa í sameiningu marga fjöruna sopið. Þeir hafa siglt um höfin sjö með hljómsveitum eins og Múm og “Seabear”, stigið ölduna á öldurhúsum bæjarins með laufléttri djasssbunu undir borðum og leikið brimsalta spunatónlist neðan þilja. Nú er hins vegar kominn tími til að róa á ný mið, og hyggst þessi röggsama áhöfn leika nýja tónlist eftir meðlimi.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.500 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Eiríkur, Róbert and Magnús have trodden the same path in immaculate togetherness throughout the years. First as improvisers, then as satellites around the múm-Seabear-Sin Fang triumvirate, and finally they appear before us in 21st century downtown Reykjavík, decisively shaking their worn hands with millimeter precision. That night in Mengi o’er there, they will play new music by themselves.

Doors at 8.30 pm - Tickets 2.500 kr.

View Event →
COWs: Jennifer Walshe og fleiri
Mar
7
9:00 PM21:00

COWs: Jennifer Walshe og fleiri

Buy tickets / Kaupa miða

Tónleikaröðin COWs samanstendur af þrennum tónleikum sem fara fram á vormisseri 2018 í Mengi. Á tónleikunum verður flutt tilraunakennd tónlist af ýmsum toga eftir tónskáldin Jennifer Walshe, Morton Feldman, Carolyn Chen auk fleiri.

Á fyrstu tónleikunum verða flutt verk sem eiga það sameiginlegt að vera á mörkum tónlistar, leikhúss og myndlistar. Höfundar á efnisskrá eru Jennifer Walshe, Sigurður Guðmundsson, Einar Torfi Einarsson, Birgit Djupedal, Valentin Valle Domring, María Sól Ingólfsdóttir, Berglind María Tómasdóttir og Erik DeLuca. 22. mars er röðin komin að Morton Feldman er verkið For Christian Wolff fyrir flautu og píanó verður flutt. Verkið er um tvær klukkustundir að lengd og um flutning sjá Berglind María Tómasdóttir og Mathias Halvorsen. Botninn í röðina slær bandaríska tónskáldið Carolyn Chen með tónleikum 27. apríl. Nánari efnisskrá verður tilkynnt síðar.

Listræn stjórnun COW: Berglind María Tómasdóttir
Tónleikaröðin er styrkt af Tónlistarsjóði.

Flytjendur á tónleikunum 7. mars
Berglind Tómasdóttir, Erik DeLuca, Einar Torfi Einarsson og nemendur úr Listaháskóla Íslands.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

COW concert series consists of three concerts that will take place in Mengi in Spring 2018. The concerts include music by composers Jennifer Walshe, Morton Feldman, Carolyn Chen amongst others.

The first concert on March 7 features works that take place in-between music, theater and performance art by Jennifer Walshe, Sigurður Guðmundsson, Einar Torfi Einarsson, Birgit Djupedal, Valentin Valle Domring, María Sól Ingólfsdóttir, Berglind María Tómasdóttir and Erik DeLuca. The second concert March 22, features the Iceland premiere of For Christian Wolff (for flute and piano) by Morton Feldman performed by Berglind María Tómasdóttir and Mathias Halvorsen. The last concert will take place on April 27 and is dedicated to music by Carolyn Chen. 

Performers March 7:
Berglind Tómasdóttir, Erik DeLuca, Einar Torfi Einarsson and students from the Iceland University of the Arts.

Curator of COW Concert Series: Berglind Tómasdóttir
COW Concert Series is supported by the Icelandic Music Fund.

Doors at 8.30pm - Tickets 2.000 kr.

View Event →
Mánudagsboltinn: Fjórða umferð / Improv Session: Round 4
Mar
5
9:00 PM21:00

Mánudagsboltinn: Fjórða umferð / Improv Session: Round 4

Fjórði mánudagsboltinn verður haldinn í Mengi þann 5. mars næstkomandi þar sem liðsstjórinn Magnús T. Eliassen ásamt vel völdum liðsmönnum spila af fingrum fram í misstórum liðum. 
Allt frá sólóistum yfir í sextetta, jafnvel oktetta. Ekki missa af þessu!
Miðaverð er 1.500 krónur.

- - -

On Monday night we host our 4th fixture in our improvisation session,
held at Mengi on the first Monday evening of each month.

Musicians, visual artists and performance artists will be participating, with team coach Magnús T. Eliassen (percussionist and member of ADHD, Moses Hightower & amiina) refereeing proceedings.

Kick off at 9pm - Tickets 1000kr ⚽️

View Event →
Thembi Soddell
Mar
3
9:00 PM21:00

Thembi Soddell

Buy tickets / Kaupa Miða

Tónlist Thembi Soddell, ástralskrar listakonu, verður flutt í algeru myrkri í Mengi laugardaginn 3. mars klukkan 21. Miðaverð er 2.000 krónur.

Thembi hannar hljóðmynd tónleika sinna út frá hverju rými fyrir sig og leitast við að fanga algjöra athygli hlustenda með því að spila í myrku rými.
Hlustandinn gleypir í sig umhverfishljóðin með ákafri hlustun og verður fyrir áþreifanlegum áhrifum tónlistarinnar sem mætti lýsa sem djúpsævislegri, krefjandi, janfvel ögrandi en skilar sér aftur heim í mjúkari og bothættari hljóð. 

Nýjasta verk hennar, Love Songs, sem hún ferðast nú með um heiminn hefur vakið athygli og verður gefið út af plötufyrirtækinu Room40 í apríl næstkomandi. Thembi kemur til með að flytja efni af plötunni í Mengi á laugardaginn.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 krónur.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

The music of Australian artist Thembi Soddell resides in a zone of unrelenting darkness and physical affect. 

Working at the nexus of raw emotion, sound design and musique concréte, she creates sound worlds that are effortlessly dense and abyss-like. In her performances, she explores sonic environments which swallow the audience. By utilising intense sound pressure and varying dynamics she creates profoundly unsettling, but fulfilling, experiences for her audiences.

Love Songs, her latest work, is easily the clearest articulation of her methodologies. A work of extreme dynamics and intensities, the record is one of the most fierce sonic expressions to be delivered from an Australian artist in recent years. She will presenting this work in concert at Mengi.

BIO

Thembi Soddell (b. Australia 1980) is a sound artist and electroacoustic composer with an interest in psychology, perception, subjectivity and affect in relation to intense encounters with sound. Her distinct approach to composition exploits dynamic extremes, creating volatile, evocative sound experiences with a disquieting edge. She creates works for recording, installation and performance — including two solo CD releases (with her third, Love Songs, out in April 2018 through ROOM40), presentations at Australian Centre for Contemporary Art, San Francisco Museum of Modern Art and City Gallery Wellington, and two European tours in a duo with cellist Anthea Caddy. Since 2010 she has been engaged in practice-based research at RMIT University, focusing on the articulation of firsthand experiences of mental illness, trauma and psychological distress using sound art practice. She also works as sound designer and dramaturg for theatre and dance and has guest curated for the National Gallery of Victoria. Her work has been described as “extremely accomplished” (Diffusion) and inducing of "psychological terror" (Real Time Arts). Soddell lives in rural Victorian town, Clunes.

Doors at 20:30 - Tickets: 2.000 krónur.

View Event →
Double Diamond Sun Body
Mar
2
9:00 PM21:00

Double Diamond Sun Body

Buy tickets / Kaupa miða

Robbie Williamson, sem kýs að kalla sig Double Diamond Sun Body býður áheyrendum í kosmískt ferðalag. Eða öllu heldur ferðalag utan úr geimi og til jarðar þar sem veruleiki manna verður skoðaður frá sjónarhorni ójarðneskra gesta.

Hann sýnir sjö stuttmyndir sem eina heila og spilar sjálfur tónlist sýna yfir myndirnar sem hafa verið sýndar víða um Bandaríkin og Evrópu. 

Robbie lifir og starfar í Los Angeles og hefur í yfir áratug samið tónlist fyrir ýmsar kvikmyndir og framleitt sínar eigin. Hann stofnaði listasamsuðuna We Are The World með danshöfundinum Ryan Heffington.

DDSB er sem stendur á Evróputúr og kemur til með að klára síðustu tónleikana í Mengi á föstudaginn eftir að hafa komið fram m.a. í París, Berlín og Amsterdam hjá Red Light Radio.

Húsið opnar kl. 20:30. Miðaverð er 2.000 krónur.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

"Double Diamond Sun Body is the personified astral projection of its creator’s interior world; a physically manifested concept. That creator is the Los Angeles-based artist, filmmaker and musician Robbie Williamson. Williamson has worked scoring music for Hollywood films and series and has long worked as an experimental electronic producer."
- Forbes, 2016.

He spent his youth riding vert ramps in the Pacific Northwest, and playing bass and drums in punk rock bands.
He then spent over a decade scoring films for several major movie and television studios in Los Angeles,
as well as starting the performance group, @We Are The World, with acclaimed choreographer, Ryan Heffington.

DDSB creates a new visual and audio language created specifically to address issues within the world’s current political landscape, religion, and the family.

Double Diamond Sun Body is currently on a European tour and has already performed in Denmark, England, Germany and Netherlands at the known Red Light Radio show in Amsterdam. 

In Mengi, he will be performing/showing a series of seven short films that all blend one to the other as he scores them live. 

This event will be otherworldly.
Doors at 20:30. Tickets 2.000 krónur.

View Event →
Ping Pong tournament & Happy Hour
Mar
2
4:00 PM16:00

Ping Pong tournament & Happy Hour

Introducing the third happy hour ping pong session for 2018! 

Ping Pong
Music
Drink on a friendly price
FREE ENTRY 4pm - 7pm

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Við kynnum þriðja föstudags-hangs ársins 2018!
Drykkir á tilboðsverði og borðtennismót frá kl. 16 - 19

ÖLL VELKOMIN - SJÁUMST Í SVEIFLU!

View Event →
Mikael Máni - Music Through Lyrics
Mar
1
9:00 PM21:00

Mikael Máni - Music Through Lyrics

Buy tickets / Kaupa miða

Á tónleikunum Textar í gegnum tónlist flytur Mikael Máni Ásmundsson lög Bob Dylan fyrir sóló gítar. Hugmyndin af verkefninu er að túlka texta Dylans í gegnum hljóðfærið. Aðferðin sem Mikael notar við að spila lögin er blanda af skrifuðum útsetningnum og spuna. Í skrifuðu pörtunum er markmiðið að ná fram tilfinningunni í textanum en á meðan hann spilar melódíuna er textinn kjarninn í túlkuninni á verkinu og flutningurinn er innblásinn af honum. 
Á tónleikunum verður bæklingi dreift sem Lilja María Ásmundsdóttir hannaði með textum þeirra 8 laga sem Mikael flytur á tónleikunum. Tónleikagestir fá þannig að stýra upplifun sinni á tónlistinni og geta valið hvort þeir vilji bara hlusta eða hvort að þeir vilja lesa ljóðin sem Dylan skrifaði til að tengjast lögunum á annan hátt. 

Húsið opnar kl. 20:30. Miðaverð er 2000 krónur.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ 

In the concert Music Through Lyrics, Mikael Máni Ásmundsson performs Bob Dylan’s songs for solo guitar. The idea behind the project is to interpret Bob Dylan’s lyrics through the instrument. The method Mikael uses while playing the songs is to mix written arrangements and improvisations. In the written part the aim is to bring to life the emotions in the lyrics, while he plays the melody on the guitar the lyric is the core of the interpretation of the piece and the performance is inspired by it.
Before the concert a booklet designed by Lilja María Ásmundsdóttir will be distributed, with the lyrics to the 8 songs Mikael will be performing. The audience will then be able to control their individual experience of the music by choosing whether they want to just listen or read the lyrics Dylan wrote to connect with the songs in another way.

Doors open at 8.30pm. Tickets: 2.000 kr.

View Event →
Meðgönguljóð nr. 26, 27 & 28
Feb
28
8:00 PM20:00

Meðgönguljóð nr. 26, 27 & 28

Partus fagnar útgáfu 26., 27. & 28. bóka í seríu Meðgönguljóða, bókaflokki Partusar helguðum nýjabruminu í íslenskri ljóðlist.

Í Mengi við Skólavörðustíg á miðvikudaginn 28. febrúar klukkan 20:00 kynna þau bækurnar „Salt“ eftir Maríu Ramos, „FREYJU“ eftir Díönu Sjöfn Jóhannsdóttur, og „Ódauðleg brjóst“ eftir Ásdísi Ingólfsdóttur.

Upplestrar og léttar veitingar í boði.

Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir.

Fram að útgáfu verður hægt að tryggja sér eintak af bókunum með því að skrá sig á pöntunarlista:

www.partus.press/salt-forpontun
www.partus.press/panta-freyja
www.partus.press/panta-asdis

View Event →