Gabriel Gold
Aug
16
9:00 PM21:00

Gabriel Gold

Kaupa miða / Buy tickets

San Francisco based Gabriel Gold performs at Mengi on Thursday, August 16th. His performance will feature a set of dynamic, yet meditative works inspired by his personal pilgrimages to sacred spaces around the world. In accompaniment of Gold’s vocals, instrumentation will include the ethereal sound of handpans, crystal singing bowls and piano, as well as the voices of a live choral ensemble on select pieces.

“Sigur Ros meets Kirtan” - The Guardian

Gold is currently in Reykjavik on an Artist Residency at SIM, working on developing an audio-visual installation.

Website | gabrielgoldmusic.com 

Doors at 20:30 - Tickets: 2.000 kr.

View Event →
Mali Sastri & Tvíund
Aug
17
7:00 PM19:00

Mali Sastri & Tvíund

Kaupa miða / Buy Tickets

Mali Sastri er söngkona, lagahöfundur og tónskáld frá Boston, Massachusetts.
Tvíund skipa tónlistarkonurnar Ólöf Þorvarðsdóttir og Guðrún Edda
Gunnarsdóttir.
Þær Guðrún og Mali kynntust í Voice Movement Therapy í
London fyrir mörgun árum og hér leiða þær saman hesta sína á ný ásamt Ólöfu.

Á efnisskránni eru frumsamin verk og spunaverk fyrir raddir, hljómborð og fiðlu.
Í verkum Mali má finna hlið við hlið vel þekkta sönglagastíla í dægurtónlist og
þætti sem eru frekar tengdir djassi, klassík, söngleikjum, heimstónlist og avant-
garde tónlist. 
Tónlist Tvíundar er einlæg, oft dramatísk, spunaofin og klassískt innblásin. Í
verkum Tvíundar má einnig finna áhrif frá íslenskum þjóðlögum og endurreisnartónlist. 

Á tónleikunum mun Mali flytja fjögur óútgefin frumsamin verk fyrir rödd og
hljómborð og eitt spunaverk. Frumsömdu verkin voru samin 2017 og 2018. Einnig
á dagskrá eru spunaverk eftir Tvíund fyrir fiðlu, rödd og hljómborð og spunaverk
með öllum þremur tónlistarkonunum ásamt verki fyrir rödd, hljómborð og
dansara.

Húsið opnar kl. 18:30 og tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 19:00
Miðaverð er 2.500 krónur.

Sunnudaginn 19. Ágúst frá 11-17 heldur Mali námskeiðið Voice Lab – Workshop
í Voice and Movement Exploration og fer það fram í Kópavogsleikhúsinu.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Mali Sastri is a singer, songwriter, and composer based in Boston,
Massachusetts. The members of Tvíund are the musicians Ólöf Þorvarðsóttir and
Guðrún Edda Gunnarsdóttir. Guðrún and Mali got to know each other in a Voice
Movement Therapy course in London many years ago and here they are making
music together again along with Ólöf. On the program are compositions and
improvisations for voices, keyboards and violin.
Mali’s work blends and juxtaposes the familiar and accessible songwriting forms
heard in popular music with elements more often associated with jazz, classical,
musical theater, world music, and the avant-garde. 

The music of Tvíund is sincere, often dramatic and largely improvised. It is
inspired by classical music, Icelandic folk music and renaissance music.

For this program, Mali will perform four unreleased original pieces for voice and
keyboard, and one improvisation. The composed pieces were written between
2017 and the present. The rest of the program will be improvisations by
Tvíund for violin, voice and keyboard and improvisations by all three musicians,
including a piece for voice, keyboard and dancer.

Doors at 18:30 - The event starts at 19:00 - Tickets are 2.500 kr.

Mali gives the workshop Voice Lab – Workshop í Voice and Movement
Exploration on Sunday August 19, 11-17, in Kopavogur.

View Event →
Jim Black, Skúli Sverrisson & Óskar Guðjónsson
Aug
19
9:00 PM21:00

Jim Black, Skúli Sverrisson & Óskar Guðjónsson

Kaupa miða / Buy Tickets

Special Concert, Sunday August 19th at MENGI, 9pm

Jim Black, Óskar Guðjónsson, and Skúli Sverrisson

Icelandic bassist Skúli Sverrisson and saxophonist Óskar Guðjónsson join NYC drummer Jim Black for a special evening of songs and spontaneous compositions at the MENGI performance space.

The original pairing of Sverrisson and Guðjónsson can be experienced on the 2001 recording “After Silence”, an album that became an international underground favorite of fans and musicians across the globe.The duo reached an even wider audience and recognition with their 2012 release “The Box Tree” winning them “best jazz album of the year" at The Icelandic Music awards. 

Black is no stranger to either musician. Along with Sverrisson, they toured and recorded with many artists from the NYC downtown scene in the last 25 years, including on legendary performance artist Laurie Anderson’s 2001 release “Live at Town Hall”. Guðjónsson currently records and tours with Black’s international quartet Malamute. 

This evening marks the first time the trio will perform together, which promises given their deep musical relationships to be an evening not to be missed.

Tickets are 2.500 KR and are available at the door and in advance here.

MENGI is located at Óðinsgata 2 - 101 Reykjavík. +354-588-3644

View Event →
Ned Rothenberg
Aug
23
9:00 PM21:00

Ned Rothenberg

Kaupa miða / Buy Tickets

Composer/Performer Ned Rothenberg has been internationally acclaimed for both his solo and ensemble music, presented for the past 33 years on 5 continents. 

At Mengi he will perform a programme on alto saxophone, clarinet and the shakuhachi - an endblown Japanese bamboo flute. His solo work utilizes an expanded palette of sonic language, creating a kind of personal idiom all its own.

Doors at 20:30 - Show starts 21:00 

View Event →
Independent Party People
Aug
25
9:00 PM21:00

Independent Party People

Kaupa miða / Buy Tickets

Úr skýrslu forsætisráðuneytisins frá mars 2008:
Grunnur að markaðssetningu Íslands

Ímynd Íslands: Styrkur, staða og stefna

„Ísland er land í mótun. Í þjóðinni býr náttúrulegur kraftur sem mótast hefur í sambúð við harðbýla en gjöfula náttúru. Mikilvægt er að tryggja að Ísland verði áfram „best í heimi“ – land sem býður þjóð sinni mestu lífsgæði sem völ er á. Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi ímyndar fyrir efnahag, afkomu og samkeppnishæfni þjóða. Ímynd getur verið byggð á staðreyndum, getgátum eða jafnvel ranghugmyndum. Árangursrík ímyndaruppbygging þarf að byggja á einkennum lands og þjóðar sem eru sönn eða „ekta“ og eiga sér djúpar rætur. Nefndin leggur til að ímyndaruppbygging Íslands miði að því að skapa jákvæða og sterka ímynd af fólki, atvinnulífi, menningu sem og náttúru. Ímynd Íslands má skilgreina sem samsafn viðhorfa, tilfinninga og upplifana sem Íslendingar sjálfir og aðrir hafa um land og þjóð. Íslendingar eru duglegir, áræðnir og úrræðagóðir. Þeir eru frjálsleg náttúrubörn og sterkur sjálfstæðisvilji einkennir þá. Sjálfstæði í hugsun og hegðun einkennir einstaklinga sem í fámenninu eru mikilvægir hver á sinn hátt. Bjartur í Sumarhúsum býr hér enn í hverjum manni.”

Verk í vinnslu eftir Sálufélaga

Höfundar og flytjendur: Nína Hjálmarsdóttir og Selma Reynisdóttir
Dramatúrg: Pétur Ármannsson
Ljósmyndari: Sunna Axels
Kleinuhönnuður: Anton Logi Ólafsson

Styrkt af Reykjavíkurborg

Þakkir: Andrean Sigurgeirsson, Sunna Axels, Magnús Benediktsson, Hestamannafélagið Sprettur, Mengi, Ragnheiður Elísabet, Emelía Antonsdóttir, Kristín Loftsdóttir og foreldrar okkar.

 ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

From the report of the Prime Ministry of Iceland, march 2008:
The basis for Iceland’s marketing

Iceland’s Image: Strength, status and policy

“Iceland is a country in process. Its peoples posses a natural power that has developed in
cohabitation with rough and rich nature. It is important to insure that Iceland stays “the best in the world” - a country that provides it’s nation the best quality of life possible. Research have shown the importance of an image for a nation’s economy, survival and competitiveness. Image can be built on facts, speculation or even delusions. A successful image building needs to be based on characteristic features of land and nation, that are true or “authentic” and have deep roots. The committee suggests that in creating Iceland’s image there will be an emphasis on a positive and strong image of people, economic life, culture and nature. Iceland’s image can be defined as a collection of attitudes, emotions and experiences that Icelanders and others have about the country
and the nation. Icelanders are hard working, bold and resourceful. They are free-spirited children of nature and have a strong sense of independence. An independent thought and behavior is noticeable amongst the Icelanders, where each person is important within small population. Bjartur from Sumarhús (Independent People - Laxness) still lives within every person.”

Work in progress by Sálufélagar

Authors and performers: Nína Hjálmarsdóttir and Selma Reynisdóttir
Dramaturg: Pétur Ármannsson
Photographer: Sunna Axels
"Kleina" designer: Anton Logi Ólafsson

Funded by the city of Reykjavík

The performance is in Icelandic

View Event →
Independent Party People
Aug
26
9:00 PM21:00

Independent Party People

Kaupa miða / Buy Tickets

Úr skýrslu forsætisráðuneytisins frá mars 2008:
Grunnur að markaðssetningu Íslands

Ímynd Íslands: Styrkur, staða og stefna

„Ísland er land í mótun. Í þjóðinni býr náttúrulegur kraftur sem mótast hefur í sambúð við harðbýla en gjöfula náttúru. Mikilvægt er að tryggja að Ísland verði áfram „best í heimi“ – land sem býður þjóð sinni mestu lífsgæði sem völ er á. Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi ímyndar fyrir efnahag, afkomu og samkeppnishæfni þjóða. Ímynd getur verið byggð á staðreyndum, getgátum eða jafnvel ranghugmyndum. Árangursrík ímyndaruppbygging þarf að byggja á einkennum lands og þjóðar sem eru sönn eða „ekta“ og eiga sér djúpar rætur. Nefndin leggur til að ímyndaruppbygging Íslands miði að því að skapa jákvæða og sterka ímynd af fólki, atvinnulífi, menningu sem og náttúru. Ímynd Íslands má skilgreina sem samsafn viðhorfa, tilfinninga og upplifana sem Íslendingar sjálfir og aðrir hafa um land og þjóð. Íslendingar eru duglegir, áræðnir og úrræðagóðir. Þeir eru frjálsleg náttúrubörn og sterkur sjálfstæðisvilji einkennir þá. Sjálfstæði í hugsun og hegðun einkennir einstaklinga sem í fámenninu eru mikilvægir hver á sinn hátt. Bjartur í Sumarhúsum býr hér enn í hverjum manni.”

Verk í vinnslu eftir Sálufélaga

Höfundar og flytjendur: Nína Hjálmarsdóttir og Selma Reynisdóttir
Dramatúrg: Pétur Ármannsson
Ljósmyndari: Sunna Axels
Kleinuhönnuður: Anton Logi Ólafsson

Styrkt af Reykjavíkurborg

Þakkir: Andrean Sigurgeirsson, Sunna Axels, Magnús Benediktsson, Hestamannafélagið Sprettur, Mengi, Ragnheiður Elísabet, Emelía Antonsdóttir, Kristín Loftsdóttir og foreldrar okkar.

 ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

From the report of the Prime Ministry of Iceland, march 2008:
The basis for Iceland’s marketing

Iceland’s Image: Strength, status and policy

“Iceland is a country in process. Its peoples posses a natural power that has developed in
cohabitation with rough and rich nature. It is important to insure that Iceland stays “the best in the world” - a country that provides it’s nation the best quality of life possible. Research have shown the importance of an image for a nation’s economy, survival and competitiveness. Image can be built on facts, speculation or even delusions. A successful image building needs to be based on characteristic features of land and nation, that are true or “authentic” and have deep roots. The committee suggests that in creating Iceland’s image there will be an emphasis on a positive and strong image of people, economic life, culture and nature. Iceland’s image can be defined as a collection of attitudes, emotions and experiences that Icelanders and others have about the country
and the nation. Icelanders are hard working, bold and resourceful. They are free-spirited children of nature and have a strong sense of independence. An independent thought and behavior is noticeable amongst the Icelanders, where each person is important within small population. Bjartur from Sumarhús (Independent People - Laxness) still lives within every person.”

Work in progress by Sálufélagar

Authors and performers: Nína Hjálmarsdóttir and Selma Reynisdóttir
Dramaturg: Pétur Ármannsson
Photographer: Sunna Axels
"Kleina" designer: Anton Logi Ólafsson

Funded by the city of Reykjavík

The performance is in Icelandic

 

View Event →
Mengi Series presents: JFDR: White Sun Live. Part I: Strings live at IÐNÓ
Sep
6
9:00 PM21:00

Mengi Series presents: JFDR: White Sun Live. Part I: Strings live at IÐNÓ

Buy tickets / Kaupa miða

Mengi Series proudly presents JFDR: White Sun Live. Part I: Strings live at Iðnó Thursday September 6th.

The event starts at 21:00
Tickets: 2.900 kr.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Mengi Series kynnir JFDR + strings fimmtudaginn 6. september kl. 21:00
Miðaverð er 2.900 kr.

Á nýrri EP plötu hefur Jófríður Ákadóttir tekið saman nokkur vel valin lög frá sóló verkefninu sínu, JFDR, sem og hljómsveitinni Pascal Pinon sem samanstendur af henni og tvíburasystur sinni Ásthildi, og útsett fyrir strengjakvintett. Verkefnið hófst fyrir rúmu ári síðan þegar hún spilaði tónleika í Portúgal með strengjasveit og fékk til liðs við sig tónskáldið Ian McLellan Davis frá New York til að útsetja. Það tókst svo vel til að hún ákvað að taka lögin upp og úr varð EP platan, White Sun Live, Part I: Strings. 

Á tónleikunum í Iðnó mun Jófríður koma fram ásamt strengjasveit.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

For this EP, Jófríður Ákadóttir has re-recorded some of the finest songs from her bands and solo-projects (JFDR, Samaris, Pascal Pinon) with new string arrangements. These versions have a simple, inherent beauty that is juxtaposed with their seething, stark intensity.

To replace the original arrangements with strings was originally planned as a one-off event: When preparing a Pascal Pinon performance in Portugal, Jófríður asked NYC-based composer Ian Davis to help her re-arrange four tracks. After the show Jófríður realized that the material deserved to be captured. 

The EP was recorded live in a studio in Reykjavík, where Jófríður was joined by producer Albert Finnbogason, her sister Ásthildur (additional vocals and piano) and a string quintet. Even if Jófríður’s voice clearly is the main attraction here, this EP – as she emphazises herself – is a collective work of those involved: „Trusting your collaborators is the truest gift“.

View Event →

Ben Salter
Aug
11
9:00 PM21:00

Ben Salter

Kaupa miða / Buy Tickets

Ben Salter is an Australian songwriter and performer, currently based in the southern state of Tasmania.

He has toured around Australia and the world as a solo performer and as a member of Giants of Science, folk collective The Gin Club and bluegrass supergroup The Wilson Pickers.

He also is a member of three piece post-punk band Hownowmer.

Ben is returning to Europe for his fourth solo tour, in support of his new album Back Yourself.

Salter experiments with a variety of styles, from dark acoustic ballads to rock songs to avant garde soundscapes and even instrumentals. When performing live, Salter generally performs solo with an acoustic guitar and an array of pedals.

He has toured & performed in Australia with artists including Cat Power, Iron & Wine & J Mascis to name a few.

Salter is very much a ‘songwriter’s songwriter’, with an unique outlook and inimitable musical style. In this respect he is comparable to artists such as John Cale, Robert Wyatt and David Byrne.

Doors at 20:30 - Tickets are 2.000 ISK

View Event →
UPPSELT / SOLD OUT // Megas & Daníel Friðrik
Aug
10
9:00 PM21:00

UPPSELT / SOLD OUT // Megas & Daníel Friðrik

UPPSELT / SOLD OUT

Daníel Friðrik og Megas stíga á stokk í Mengi föstudaginn 10. ágúst. 

Efni þessarra hljómleika eru ný og eldri lög sem ekki hafa birst alþýðu manna með einum eða öðrum hætti. Þessi lög hafa ekki verið réttu lögin á þetta eða hitt prógrammið eða líktog fallið milli skips og bryggju orðið útundan án þess að hafa nokkuð til þess unnið. Nýrri söngvar eru tækifærisafurðir afkvæmi augnabliks sem ef svo má segja hefur frosið. Ennfremur eru nokkur sýnishorn frá verkum í vinnslu og eiga sér máski glæsta framtíð í óorðinni nútíð í það minnsta í vikunni með sunnudögunum sjö. Fúlsið nú ekki við krásunum lömbin mín.

Húsið opnar kl. 20:30 - Tónleikarnir hefjast kl. 21:00
Miðaverð er 3.000 krónur. Fást á www.midi.is

View Event →
Konsulat
Aug
9
9:00 PM21:00

Konsulat

Kaupa miða / Buy Tickets

Hljómsveitin Konsulat fagnar útgáfu nýrrar hljómplötu sinnar Kolaport með tónleikum í Mengi, fimmtudaginn 9. ágúst. Konsulat hefur áður gefið út breiðskífurnar Invaders og Vitaminkur auk stuttskífanna Ormhole og Teque Etiquette. Hljómplatan Kolaport inniheldur fimm ný lög og hægt verður að kaupa plötuna á staðnum. Konsulat samanstendur af þeim Þórði Grímssyni og Arnljóti Sigurðssyni en á tónleikunum munu þeir njóta liðsinnis góðra gesta (nánar tilkynnt síðar). 

Húsið opnar kl. 20:30
Miðaverð 2.000 krónur
Tónleikar hefjast 21:00

konsulata.bandcamp.com/

soundcloud.com/konsulata


//// English

Konsulat celebrates their new album titled Kolaport in Mengi this Thursday night. They have released the albums Vitaminkur and Invaders, as well as the EP's Teque Etiquette and Ormhole. 
They will perform the five songs from the new album as well as other new material and maybe they will offer a glimpse into the past.

House opens at 20:30
Tickets 2000 ISK
Concert starts at 21:00

konsulata.bandcamp.com/

soundcloud.com/konsulata

https://www.youtube.com/watch?v=kxn13HncDYg

https://www.youtube.com/watch?v=1dojm2TyyEQ

View Event →
Weird Kids #5
Aug
6
7:30 PM19:30

Weird Kids #5

Kaupa miða / Buy tickets

Weird Kids Night #5

👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹


🤚 Sigrun : https://s1grun.bandcamp.com/

👌 Madonna + Child : https://soundcloud.com/madonna-and-child

✊ Special K : https://www.special-k-special-k.com/

👏 DVDJ NNS: https://www.facebook.com/dvdjananas/

🤞 Claire Paupam & Raphael Alexandre: http://www.clairepaugam.com/

👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹👹

ArtWork by Therese Precht Vadum

View Event →
Kristín Anna
Aug
3
9:00 PM21:00

Kristín Anna

Kaupa miða / Buy Tickets

Kristín Anna mun leika nýtt og eldra efni úr eigin smiðju.

Í byrjun júlí kom hún þrisvar sinnum fram á Eaux Claire hátíðinni í Wisconsin, en hún er haldin af Aaron Dessner úr The National og Justin Vernon (Bon Iver) í heimabæ hins síðarnefna. 

Breiðskífa með píanótónlist hennar kemur út á vegum PEOPLE samsteypunnar í ágúst og önnur breiðskífa „I Must Be The Devil“ kemur út á Bel-Air Glamour í september. Í júlí gerði hún með Ragnar Kjartanssyni og Allan Sigurðssyni myndband við lagið Forever Love af "I Must Be The Devil".

Kristín Anna - Forever Love
https://www.youtube.com/watch?v=odCHUQx5HlU

Á tónleikunum í Mengi mun Kristín Anna njóta liðveislu Daníels Friðriks Böðvarssonar.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.500 kr.


Kristín Anna hefur komið víða við á tónlistarferli sínum. Hann hófst með hljómsveitinni múm árið 1998. Um áraraðir kom hún fram sem Kría Brekkan og flutti tónlist eða gjörnina. Kristín Anna var harmónikkuleikari Stórsveitar Nix Noltes meðan hún var og hét og hefur leikið og sungið inn á plötur hjá Animal Collective, Mice Parade og Slowblow. Hún var einnig meðlimur í Leikhúsi Listamanna og hefur fengist mikið við sviðs- og gjörningarlistir. Þá er hún náinn samstarfmaður Ragnar Kjartanssonar, en hún kemur fram í fjölda verka hans og semur og spilar í hljómsveitinni All Star Band. 

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Kristín Anna will perform new and older material for piano and voice in Mengi. 

In July Kristín Anna performed her piano music at Eaux Claire Music and Art Festival in Wisconsin. The festival is organized by Aaron Dessner of The National and Justin Vernon (Bon Iver) in Justin´s hometown. 

And album with her piano music is being released in limited edition by PEOPLE in august, and another proper one title "I Must Be The Devil" is due in september on Bel-Air Glamour. 

She started her musical career in the band múm in 1998. As Kría Brekkan she started performing her piano music and put out off-the radar releases between 2006 – 2015. In 2015 she released an improvised ambient album and art title HOWL on Ragnar Kjartansson´s Bel-Air Glamour Records. 

Kristín Anna has collaborated with artist such as Animal Collective, Mice Parade, Slowblow, Aaron and Bryce Dessners, Guy Maddin, Hrafnhildur Arnardóttir and Ragnar Kjartansson. 
She performs and/or acts in many of Ragnar´s installations and last month they created a video to one of the songs on her forthcoming album:

Kristín Anna - Forever Love
https://www.youtube.com/watch?v=odCHUQx5HlU

For the concert in Mengi Kristín Anna will be joined by Daníel Friðrik Böðvarsson.

Doors at 20:30 - Tickets 2.500 kr.

View Event →
Berghaim
Aug
2
9:00 PM21:00

Berghaim

Kaupa miða / Buy Tickets

BERGHAIM í Mengi 2. ágúst 2018 kl. 21:00

Berghaim á rætur sínar að rekja til landnámsaldar Íslands, og varð til á þeim tíma sem Mið-Evrópa var komin langt á leið í pólitík, landbúnaði, vistfræði, menningu og vísindum. Hraun landsins kólnaði og myndaði eyru sem hann notaði til að hlusta á hljóðbylgjur heimsins sem bárust að honum alls staðar frá. Hann hlustaði á heiminn í mótun, og skapaði fyrstu sjóræningja-útvarpstöðina sem spilaði tónlist úr öllum hornum heimsins. Berghaim moðaði hljóðin saman og kenndi sjálfum sér tungumál sem samanstendur af frösum úr tónlist 20. aldarinnar. Með eyrunum skapaðist einnig lítið andlit sem hreiðraði um sig á hálendi Íslands, á stað sem einungis nokkrir fuglar og fiskar hafa fundið. Rödd hans er kunnugleg þeim sem þekkja galdra hans, og mun hún óma í tónlistarhúsinu Mengi þetta kvöld. Berghaim vinnur nú að sinni fyrstu plötu, “Songs from the young earth”.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 krónur.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Berghaim's origins can be traced back to Icelands formation years, back when Central-Europe had already made great progress in areas of politics, agriculture, arts, technology, ecology and society. Accumulated lava created his foundation, and as it cooled down Berghaim acquired a set of ears, which he used to tune in to the frequencies coming from across the oceans. He listened to the world in formation, and is widely known as the organizer of the worlds first pirate radio station. Using all these sounds, Berghaim taught himself a language made up of commonly used phrases in 20th century music. Along with the ears, a small face formed in the Icelandic highlands, at a place where only a few birds and fishes are familiar with. His voice is known to those who know his magic, and this is the voice that will fill the space of Mengi for this evening. Berghaim is currently working on his debut album, “Songs from the young earth”.

Doors open at 20:30 - Tickets are 2.000 krónur.

View Event →
Megas & Daníel Friðrik
Aug
1
9:00 PM21:00

Megas & Daníel Friðrik

Kaupa miða / Buy Tickets

Daníel Friðrik og Megas stíga á stokk í Mengi miðvikudaginn 1. ágúst. 

Efni þessarra hljómleika eru ný og eldri lög sem ekki hafa birst alþýðu manna með einum eða öðrum hætti. Þessi lög hafa ekki verið réttu lögin á þetta eða hitt prógrammið eða líktog fallið milli skips og bryggju orðið útundan án þess að hafa nokkuð til þess unnið. Nýrri söngvar eru tækifærisafurðir afkvæmi augnabliks sem ef svo má segja hefur frosið. Ennfremur eru nokkur sýnishorn frá verkum í vinnslu og eiga sér máski glæsta framtíð í óorðinni nútíð í það minnsta í vikunni með sunnudögunum sjö. Fúlsið nú ekki við krásunum lömbin mín.

Húsið opnar kl. 20:30 - Tónleikarnir hefjast kl. 21:00
Miðaverð er 3.000 krónur og hægt er að tryggja sér miða á www.midi.is

View Event →
Nico Guerrero
Jul
28
9:00 PM21:00

Nico Guerrero

Kaupa miða / Buy tickets

Við bjóðum franska gítarleikarann og tónskáldið Nico Guerrero velkominn aftur í Mengi.

Nico hefur áður komið fram á Óðinsgötunni með hljómsveit sinni Vortex árið 2015 og 2017. Í þetta sinn verður hann einn á ferð með gítar og fylgihluti og flytur ný verk eftir sig sem hann hefur verið að semja að undanförnu.

Um listamanninn:

Nico Guerrero býr jafnt á Íslandi og í Frakklandi. Hann er stofnmeðlimur frönsku avant-garde sveitarinnar Vortex ásamt Soniu Cohen-Skalli en sveitin hefur verið starfandi frá því snemma á tíunda áratugnum. Nico unir sér vel á vettvangi tilraunkenndrar tónlistar en hún teygir anga sína til póstrokks og jafnvel hávaðatónlistar (e. noise). Hann fléttar saman ýmsum áferðum og blæbrigðum gítarsins svo úr verður áhrifaríkur og dáleiðandi vefur tóna.

Nico Guerrero hefur að undanförnu unnið í Frakklandi ásamt bandaríska tónskáldinu Rhys Chatham, nú síðast í sumar þar sem hann tók þátt í „The Rhys Ensemble of 100 guitars“ á ströndinni í Le Havre. Hann hefur einnig unnið að verki byggðu á hinum ævafornu sálmum Orfeusar með ítalska tónlistarmanninum Aima Lichtblau.

Nánari upplýsingar um listamanninn má nálgast hér:
www.nicoguerrero.com

Húsið opnar kl. 20:30 og miðaverð er 2.000 krónur.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

A concert with the French guitarist/composer Nico Guerrero.
Let's dive together into an infinite whirlwind of sonic spleen.

Doors at 20:30 - Starts at 21:00 - Tickets are 2.000 krónur.

About the artist:

Founder of the French band "Vortex" (Les Disques du Soleil et de l'Acier) with Sonia Cohen-Skalli in the early 90's, Nico Guerrero is an experimental guitarist and composer living in France and in Iceland, working on the electro-acoustic possibilities/transformations generated by electric guitar. Filtered through a chain of effects, reverbs and various occult alterations, the massive sound extends in resonant overtones and builds a deep sound space, hallucinatory and melancholic, specially in live situations.
In 2015, he's invited by the American composer Rhys Chatham in his Parisian studio for a musical creation in duet, and in summer 2018, Nico is section conductor in the Rhys Ensemble of 100 electric guitars on the beach at Le Havre.
He currently works on brand new sonic matters that he experiments on guitar solo in Europe venues, and composes with the Italian musician Aima Lichtblau a musical adaptation of the ancient Orphic hymns.

https://www.nicoguerrero.com

View Event →
Mill, Martin Ferdinand & S.hel
Jul
27
9:00 PM21:00

Mill, Martin Ferdinand & S.hel

Kaupa miða / Buy Tickets

Tónleikar með MillS.hel & Martin Ferdinand í Mengi föstudaginn 27. júlí kl. 21:00. 

Góðir gestir munu einning koma fram:
Edvard EgilssonSara BlandónAgnes Eyja GunnarsdóttirKristofer Rodriguez Svonuson & Árni Freyr

S.hel
https://soundcloud.com/shelmusique

Mill
https://soundcloud.com/milltunes

Martin Ferdinand
https://soundcloud.com/martinferdinand

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 krónur.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Mill, a Reykjavík based singer-songwriter is composing a song a day for a year and will share her favorites with you in Mengi. Her music is described as folk-pop accompanied by jazzy vocals. 

Martin Ferdinand s a french singer/songwriter with a soulful voice and earnest lyrics. This show is one of his first collaborative projects, and he will perform a few pieces written with S.hel as well as some of his own ballads.

Treading the line between electronica and neo-classical, S.hel incorporates piano as a major aspect of his music, accompanied by carefully crafted soundscapes.

S.hel
https://soundcloud.com/shelmusique

Mill
https://soundcloud.com/milltunes

Martin Ferdinand
https://soundcloud.com/martinferdinand

Guest performers and band:
Eðvarð Egilsson, Sara Blandon, Agnes Eyja GunnarsdóttirKristofer Rodriguez Svonuson & Árni Freyr

Doors at 20:30 - Tickets 2.000 krónur.Tónleikar með MillS.hel & Martin Ferdinand í Mengi föstudaginn 27. júlí kl. 21:00. 

Góðir gestir munu einning koma fram:
Edvard EgilssonSara BlandónAgnes Eyja GunnarsdóttirKristofer Rodriguez Svonuson & Árni Freyr

S.hel
https://soundcloud.com/shelmusique

Mill
https://soundcloud.com/milltunes

Martin Ferdinand
https://soundcloud.com/martinferdinand

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 krónur.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Mill, a Reykjavík based singer-songwriter is composing a song a day for a year and will share her favorites with you in Mengi. Her music is described as folk-pop accompanied by jazzy vocals. 

Martin Ferdinand s a french singer/songwriter with a soulful voice and earnest lyrics. This show is one of his first collaborative projects, and he will perform a few pieces written with S.hel as well as some of his own ballads.

Treading the line between electronica and neo-classical, S.hel incorporates piano as a major aspect of his music, accompanied by carefully crafted soundscapes.

S.hel
https://soundcloud.com/shelmusique

Mill
https://soundcloud.com/milltunes

Martin Ferdinand
https://soundcloud.com/martinferdinand

Guest performers and band:
Eðvarð Egilsson, Sara Blandon, Agnes Eyja GunnarsdóttirKristofer Rodriguez Svonuson & Árni Freyr

Doors at 20:30 - Tickets 2.000 krónur.

View Event →
Summer was never really here summer
Jul
26
9:00 PM21:00

Summer was never really here summer

Kaupa miða /Buy Tickets

Áslaug Rún Magnúsdóttir,
Tumi Árnason, 
Jófríður Ákadóttir, 
Albert Finnbogason, 
Jonathan Ludvigsen
Grey Gersten 
í Mengi fimmtudaginn 26. júlí. 

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 krónur.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Áslaug Rún (Samaris
Jófríður Ákadóttir (SamarisJFDRPascal Pinon), 
Albert Finnbogason (sóleyJFDR),
Tumi Árnason (Grísalappalísa),
Jonathan Ludvigsen (Athletic Progression), 
Grey Gersten
In Mengi Thursday July 26th.

Doors at 20:30 - Tickets are 2.000 kr.

View Event →
Melodic Objects :: Music + Juggling
Jul
25
9:00 PM21:00

Melodic Objects :: Music + Juggling

Kaupa miða / Buy tickets

Miðvikudaginn 25. júlí kl. 21:00 kemur fjöllistahópurinn Melodic Objects fram í Mengi.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 krónur.

Jöggl og tónlist renna saman í eitt þegar sex jögglarar og einn tónlistarmaður vinna saman að skemmtilegri sýningu fyrir augu og eyru. 

Samleikur þeirra er leiddur af Jay Gilligan, jögglprófessor við dans- og sirkusháskólann í Stokkhólmi.
Gjörningurinn er lofkvæði til hins heimsþekkta farandleikshóps „The Flying Karamozov Brothers“ eða Fleygu Karamozovbræðurnir. 
Þeir fengust við ýmsar kenningar á jöggli sem varð jögglurunum að innblæstri við gerð sýningar sinnar. 

„Jöggl er röð atburða, köst og grip allt eftir lögmálum tímans. Tónlist, á álíka vegu, er röð atburða, tónar samfelldir tíma og rúmi. Þetta samband tímans og atburðaröð tónlistarinnar er kallað taktur. Þetta sama íðorð, taktur, má nota um samskonar samband í jöggli. Þannig að... jöggl er taktur og tónlist er taktur. Allt bendir til þess að ef A er samasem B, og B samasem C, þá er A samasem C... þess vegna er jöggl tónlist!“

Fram koma:
Jay Gilligan (USA)
Mirja Jauhiainen (FIN)
Andrea Murillo (USA)
Kyle Driggs (USA)
Emil Dahl (SWE)

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

6 jugglers and one musician collaborate on a presentation of live visual music. Ensemble object manipulation is led by Jay Gilligan, who is the Professor of Juggling at the Dance and Circus University in Stockholm, Sweden. 

The performance is a tribute to the world famous juggling troupe "The Flying Karamozov Brothers," who observed: 
"Juggling is a series of events, throws and catches happening with respect to time. Music, similarly, is a series of events, notes as graphed against a continuum of time. This relationship between time and events in music is called, rhythm. That same term, rhythm, can also be applied to the same relationship in juggling. So, as we’ve just seen, juggling is rhythm and music is rhythm. Now logic tells us that if A equals B, and B equals C, then A equals C... therefore, juggling is music!"

The evenings performers are:
Jay Gilligan (USA)
Mirja Jauhiainen (FIN)
Andrea Murillo (USA)
Kyle Driggs (USA)
Emil Dahl (SWE)

Doors at 20:30 - Event starts at 21:00 - Tickets are 2.000 krónur.

View Event →
Ólöf Arnalds & Skúli Sverrisson
Jul
21
9:00 PM21:00

Ólöf Arnalds & Skúli Sverrisson

Kaupa miða / Buy Tickets

Sumartónleikar með Ólöfu Arnalds og Skúla Sverrissyni í Mengi laugardagskvöldið 20. júlí.
Viðburðurinn hefst klukkan 21.

Húsið verður opnað klukkan 20:30.
Miðaverð: 2.500 krónur.

Ólöf Arnalds, lagahöfundur, söngkona og þúsundþjalasmiður, hefur um árabil skipað sér í röð áhugaverðustu tónlistarmanna Íslands. Hún hefur sent frá sér rómaðar sólóplötur: Við og við (2009); Innundir skinni (2010), Ólöf Sings (2011), Sudden Elevation (2013) og Palme (2014). Hún kemur reglulega fram á tónleikum víðs vegar um Evrópu og Bandaríkin.

Skúli Sverrisson, bassaleikari og tónskáld, hefur verið í framvarðarsveit íslenskra tónlistarmanna og starfað með stórum hópi tónlistarmanna á borð við Eyvind Kang, Laurie Anderson, Blonde Redhead, Lou Reed, Ryuichi Sakamoto, Jóhann Jóhannsson, Hildi Guðnadóttur, og fleiri og fleiri. Nýjasta plata Skúla, Saumur, gefin út af Mengi, sem hefur að geyma tónlist Skúla, Hilmars Jenssonar og Arve Henriksen, var tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna (Nordic Music Prize) og hlaut sérstaka viðurkenningu dómnefndar (honourable mention).

Skúli er einn af stofnendum Mengis og listrænn stjórnandi staðarins.

 ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Ólöf Arnalds is a multi-instrumentalist and a composer with an exceptional voice. She has released four acclaimed albums. She has been active within the Icelandic music scene since the early 2000s. She was a touring member of múm for five years from 2003 before launching her solo career. She has collaborated with bands and artists such as BjörkStórsveit Nix NoltesMugisonSlowblow and Skúli Sverrisson.

Over the past two decades, bass guitarist-composer Skúli Sverrisson has worked with a veritable who’s who of the experimental world, from free jazz legends Wadada Leo Smith,  to music icons Lou Reed and composers Ryuichi Sakamoto, Johann Johannsson and Hildur Guðnadottir. Skúli Sverrisson is one of Mengi's founding members and the artistic director.

At Mengi they will perform a variety of their own compositions for guests on this late summer evening. 

Doors at 20:30 - Tickets are 2.500 krónur.

View Event →
Nicolas Kunysz x Sindri Geirsson / The Society of Possible
Jul
20
9:00 PM21:00

Nicolas Kunysz x Sindri Geirsson / The Society of Possible

Kaupa miða / Buy Tickets

Þúsundþjalasmiðirnir og tónlistarmennirnir Sindri Geirsson og Nicolas Kunysz  bjóða hlustendur velkomna í samfélag hins mögulega í annað sinn í Mengi.

Húsið opnar kl. 20:30
Viðburðurinn hefst kl. 21:00
Miðaverð er 2.000 krónur.

Um listamennina:

Sindri og Nicolas hafa unnið saman að tónlist undir ýmsum nöfnum í fleiri ár og henni mætti lýsa sem tilraunakenndri-, ambíent-, hávaða- og lágstemmdri tónlist auk vettvangshljóðritana og endurtekninga.

Þeir halda utan um mánaðarlegu tónleikaröðina 'lowecase nights' sem hófst á Húrra árið 2014 en hefur verið haldin á Prikinu í á hálft þriðja ár. Þar spinna tónlistarmenn nýja, tilraunakennda tónlist við hinar ýmsu költ bíómyndir.

Þeir mæta í Mengi með strokhjóðfæri, pedala, hljóðgervla og fundna hluti og leitast eftir því að fylla rýmið af öllum mögulegum og ómögulegum hljóðum.

Sindri Geirsson / O|S|E|: https://soundcloud.com/oseb
Nicolas Kunysz: https://soundcloud.com/nicolaskunysz

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

The Society of Possible at Mengi; second round.
By Sindri Geirsson & Nicolas Kunysz.

Possibly, maybe.

The Society of Possible, 
invites you for an evening of improvised sonic acts;
spread in a space,
full of potentials,
things will happen.
Eventually.

-

Over the years Sindri & Nicolas have been making sounds under various names and together;
They meet in the realm of experimental, soundscape, drone, field recording, noise & discreet music.

In 2014, Nicolas created the lowercase nights, a monthly event where he curates and showcase various experimental acts. Really shortly after starting it, Sindri joined the project and never missed an event since then.

This Friday 20th, Sindri & Nicolas will perform through a plethora of sound sources spread within the space, attempting a decentralised experimental sound performance.

Don't expect stereo.

-

About the artists:

O|S|E|

Electronic music artist & sound engineer O|S|E| AKA Sindri Geirsson,
is a close relative of the Lady Boy Records family, 
over the years Sindri has been taking a big role in organising the Lowercase nights.

Known for his underground experimental beats and odd samples variating from "post gabber" to 8 bit and drony soundscapes that eventually collapse with modified field recordings, his music wonderfully escapes genres & categories.

O|S|E|'s Soundcloud:
https://soundcloud.com/oseb

Nicolas Kunysz

Co founder of Lady Boy Records and founder of the Lowercase Nights, his music takes place in the realm of electro acoustic, experimental, warm ambient drone;
He combines lo and hi fi techniques to create his soundscapes, accidental recordings and glitches participate to the multi layering process of making his tracks.
Textures generated by both instruments and field recordings build up flowing soundscapes that keeps on building up and collapsing. From ambient to noise, passing by drone, lowercase and discreet music.

Nicolas' Soundcloud:
https://soundcloud.com/nicolaskunysz

House opens at 8:30 p.m.
The event starts at 9 p.m.
Tickets are 2.000 kr.

View Event →
KIMI í Mengi
Jul
19
9:00 PM21:00

KIMI í Mengi

Kaupa miða / Buy Tickets

KIMI er nýstofnað tríó búsett í Kaupmannahöfn sem hyggst einblína á flutning nútíma-og samtímatónlistar. Tónleikarnir í Mengi eru frumraun þremenninganna, þar sem þau frumflytja tvö ný tónverk eftir ung íslensk tónskáld ásamt því að spila eldri verk í nýjum búningi.

Meðlimir eru;
Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir, sópran
Katerina Anagnostidou, slagverk
Jónas Ásgeirsson, harmonikka

Efnisskrá:
TAGE NIELSEN: Five Poems by William Blake
FRIÐRIK MARGRÉTAR-GUÐMUNDSSON: Fikta
GEORGES APERGHIS: Le corps à corps
HJÁLMAR H. RAGNARSSON: Lauffall
JEPPE VIRENFELDT ERNST: Etude III
FINNUR KARLSSON: Óratóría
MANUEL DE FALLA: Siete canciones populares españolas (1, 3, 5, 6, 7)

Fyrir þá sem vilja forvitnast um tónskáldið, Finn Karlsson:
http://www.finnurkarlsson.com/press/

Fyrir þá sem vilja forvitnast um tónskáldið, Friðrik Margrétar-Guðmundsson:
https://soundcloud.com/fridrikmargretar

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 krónur.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

KIMI is a newly established trio based in Copenhagen, that focuses on contemporary music. The concert in Mengi will be the trio‘s first performance, where they will premier two new pieces by young Icelandic composers, as well as playing arranged pieces for this unusual instrumentation. The trio consists of;
Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir, soprano
Katerina Anagnostidou, percussion
Jónas Ásgeirsson, accordion

Program:
TAGE NIELSEN: Five Poems by William Blake
FRIÐRIK MARGRÉTAR-GUÐMUNDSSON: Fikta
GEORGES APERGHIS: Le corps à corps
HJÁLMAR H. RAGNARSSON: Lauffall
JEPPE VIRENFELDT ERNST: Etude III
FINNUR KARLSSON: Óratóría
MANUEL DE FALLA: Siete canciones populares españolas (1, 3, 5, 6, 7)

For those interested in further reading on the composer, Finnur Karlsson:
http://www.finnurkarlsson.com/press/

For those interested in further information on the composer, Friðrik Margrétar-Guðmundsson:
https://soundcloud.com/fridrikmargretar

Doors at 20:30 - Tickets are 2.000 krónur

View Event →
Óskar Guðjónsson & Ife Tolentino
Jul
18
9:00 PM21:00

Óskar Guðjónsson & Ife Tolentino

Kaupa miða / Buy Tickets

Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino er staddur við upptökur á Íslandi og kemur til með að leika í Mengi með tónlistarbróður sínum Óskari Guðjónssyni saxófónleikara mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagskvöld.

Leiðir þeirra lágu saman í London er Óskar var búsettur þar. Eitt af markmiðum Óskars var að kynnast brasilískum gítarleikara og söngvara til að nema þá fögru list sem þetta einstaklega hjartalýja fólk hefur gefið umheiminum.

Bossa Nova og Samba eru bara þekktustu stílar þessa margslungna tónlistarstíls sem Ife og Óskar munu leika. Það má segja að þetta hafi verið ást við fyrsta tón. Vinátta Ife og Óskars hefur gefið af sér geisladiskinn VOCÊ PASSOU AQUI sem kom út árið 2012. Þeir vinna nú að annarri plötu.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðverð er 2.500 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

The Brazilian singer and guitar player Ife Tolentino is coming to Iceland for the 16th year in a row to play with Óskar Guðjónsson saxophone player at Mengi. They are working on a new record together.

Their paths first crossed in London when Óskar was living there. One of Óskar´s goals was to get to know a Brazilian guitar player and singer to study the beautiful art which these wonderfully warm people have given the world. Bossa Nova and Samba are the two most well known of the complex styles of music which Ife and Óskar will be playing. One could say that this was love at first note. The cd VOCÊ PASSOU AQUI is the product of Ife and Óskars friendship. Ife´s silky smooth voice and complete immersion in the music along with Óskar´s unique saxophone playing is guaranteed to move you.

In Ife´s words “This project actually started without us even realising it the first time I met Óskar in London. It was as if we had been playing together for years and he knew all about the groove and soul of Brazilian music yet in such a way that he added something very special to it. Two years later I was in Iceland playing with Óskar and other Icelandic musicians. The feeling grew even stronger. I had found a new way of playing the music that I love”.

Doors at 20:30 - Tickets are 2.500 kr.

View Event →
Óskar Guðjónsson & Ife Tolentino
Jul
17
9:00 PM21:00

Óskar Guðjónsson & Ife Tolentino

Kaupa miða / Buy tickets

Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino er staddur við upptökur á Íslandi og kemur til með að leika í Mengi með tónlistarbróður sínum Óskari Guðjónssyni saxófónleikara mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagskvöld.

Leiðir þeirra lágu saman í London er Óskar var búsettur þar. Eitt af markmiðum Óskars var að kynnast brasilískum gítarleikara og söngvara til að nema þá fögru list sem þetta einstaklega hjartalýja fólk hefur gefið umheiminum.

Bossa Nova og Samba eru bara þekktustu stílar þessa margslungna tónlistarstíls sem Ife og Óskar munu leika. Það má segja að þetta hafi verið ást við fyrsta tón. Vinátta Ife og Óskars hefur gefið af sér geisladiskinn VOCÊ PASSOU AQUI sem kom út árið 2012. Þeir vinna nú að annarri plötu.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðverð er 2.500 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

The Brazilian singer and guitar player Ife Tolentino is coming to Iceland for the 16th year in a row to play with Óskar Guðjónsson saxophone player at Mengi. They are working on a new record together.

Their paths first crossed in London when Óskar was living there. One of Óskar´s goals was to get to know a Brazilian guitar player and singer to study the beautiful art which these wonderfully warm people have given the world. Bossa Nova and Samba are the two most well known of the complex styles of music which Ife and Óskar will be playing. One could say that this was love at first note. The cd VOCÊ PASSOU AQUI is the product of Ife and Óskars friendship. Ife´s silky smooth voice and complete immersion in the music along with Óskar´s unique saxophone playing is guaranteed to move you.

In Ife´s words “This project actually started without us even realising it the first time I met Óskar in London. It was as if we had been playing together for years and he knew all about the groove and soul of Brazilian music yet in such a way that he added something very special to it. Two years later I was in Iceland playing with Óskar and other Icelandic musicians. The feeling grew even stronger. I had found a new way of playing the music that I love”.

Doors at 20:30 - Tickets are 2.500 kr.

View Event →
Óskar Guðjónsson & Ife Tolentino
Jul
16
9:00 PM21:00

Óskar Guðjónsson & Ife Tolentino

Kaupa miða / Buy tickets

Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino er staddur á Íslandi og kemur til með að leika með Óskari Guðjónssyni saxófónleikara í Mengi þrjú kvöld í röð.

Leiðir þeirra lágu saman í London er Óskar var búsettur þar. Eitt af markmiðum Óskars var að kynnast brasilískum gítarleikara og söngvara til að nema þá fögru list sem þetta einstaklega hjartalýja fólk hefur gefið umheiminum.

Bossa Nova og Samba eru bara þekktustu stílar þessa margslungna tónlistarstíls sem Ife og Óskar munu leika. Það má segja að þetta hafi verið ást við fyrsta tón. Vinátta Ife og Óskars hefur gefið af sér geisladiskinn VOCÊ PASSOU AQUI sem kom út árið 2012.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðverð er 2.500 kr.

 ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

The Brazilian singer and guitar player Ife Tolentino is coming to Iceland for the 13th year in a row to play with Óskar Guðjónsson saxophone player at Mengi. 

Their paths first crossed in London when Óskar was living there. One of Óskar´s goals was to get to know a Brazilian guitar player and singer to study the beautiful art which these wonderfully warm people have given the world. Bossa Nova and Samba are the two most well known of the complex styles of music which Ife and Óskar will be playing. One could say that this was love at first note. The cd VOCÊ PASSOU AQUI is the product of Ife and Óskars friendship. Ife´s silky smooth voice and complete immersion in the music along with Óskar´s unique saxophone playing is guaranteed to move you. 

In Ife´s words “This project actually started 13 years ago without our even realizing it the first time I met Óskar in London. It was as if we had been playing together for years and he knew all about the groove and soul of Brazilian music yet in such a way that he added something very special to it. Two years later I was in Iceland playing with Óskar and other Icelandic musicians. The feeling grew even stronger. I had found a new way of playing the music that I love”.

Doors at 20:30 - Tickets are 2.500 kr.

View Event →
On Louise Anelius' Porøset
Jul
14
2:00 PM14:00

On Louise Anelius' Porøset

Adam Buffington, heldur fyrirlestur um danska tónskáldið Louise Alenius í Mengi á laugardaginn kl. 14. Öll velkomin og aðgangur ókeypis.

Adam vinnur að doktorsritgerð sinni í tónlistarfræði við Ohio State Universitiy og rannsakar nú verk Louise Alenius, Porøset, gjörningaseríu fyrir einn áhorfanda í einu. Í samvinnu við Konunglega danska leikhúsið skoðar hún áhrif áhorfandans við einfalda en áhrifamikla uppsetningu verks síns þar sem nánd og berskjöldun bæði flytjanda og áhorfenda gera verkin spennandi og full af óljósum tilfinningum. Verkin eru unnin í samstarfi við tónlistarflytjendur og leikara.

Með því að kynna Porøset ásamt síðari ritum Maurice Merleau-Ponty og siðfræði Emmanuel Levinas leitast Adam Buffington við að kynna þessi einstöku verk Louise Alenius.

Nánar um Adam Buffington: www.adambuffington.com
Nánar um Louise Alenius: https://vimeo.com/louisealenius

“Somewhere behind those eyes, behind those gestures…coming from I know not [where], another private world shows through, through the fabric of my own, and for a moment I live in it.”
- Maurice Merleau-Ponty

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Adam Buffington presents excerpts from a writing-in-progress on Danish composer Louise Alenius, specifically focusing on Porøset, a series of brief performance works for one audience member at a time. Staged in conjunction with the Royal Danish Theatre in Copenhagen, Porøset, through its minimal production design and intensely private nature, explores and evokes feelings of intimacy and vulnerability between the performer and the audience member. By presenting Porøset alongside the late writings of Maurice Merleau-Ponty and the ethics of Emmanuel Levinas, Adam Buffington strives to reveal the unique, uncompromising, yet life-affirming nature of Louise Alenius’ work.

Doors at 13:30 - Free entry - All welcome!

Louise Alenius, born in 1978, lives in Copenhagen and Paris. Louise has been working professionally as a composer and sound artist since 1999, focusing on the dramatic and narrative parts of the music. Louise is interested in how music and sound interact with other art forms (such as dance, theatre, exhibitions, films, animation films and literature) and develops his music in close relation to the other creative artists on the projects.
https://vimeo.com/louisealenius

Adam Buffington is a composer and performer exploring the experiential effects of glacial physical movement and gesture in combination with quiet, delicate noise and prolonged silences.
His work has been presented at such venues as Hartford Art School, ROY G BIV Gallery (Columbus), Ely Center of Contemporary Art (New Haven), Real Art Ways (Hartford), Mengi and Kjarvalsstaðir, amongst others.
He is currently pursuing a Ph.D in Historical Musicology at The Ohio State University.

https://adambuffington.com/

“Somewhere behind those eyes, behind those gestures…coming from I know not [where], another private world shows through, through the fabric of my own, and for a moment I live in it.”
- Maurice Merleau-Ponty

View Event →
Kira Kira
Jul
13
9:00 PM21:00

Kira Kira

Kaupa miða / Buy tickets

Kira Kira : Kvöldvaka

Tónleikar og hugvekja í Mengi á nýju tungli.

Kvöldvakan í Mengi er rými til þess að heyra tónlist sem Kira Kira hefur verið að semja fyrir sci-fi sjónvarpsþættina “Dream Corp Llc” sem fara í loftið á Cartoon Network í haust, í bland við tónlist af plötu sem hún og Bandaríski tónlistarmaðurinn Eskmo hafa verið að gera saman og kemur út von bráðar. 
Það verður pláss til að loka augunum og kalla inn og taka á móti hvers konar sólskini, til þess að safna kröftum í skjóli þess helgireits sem Mengi getur verið, fyrir hvað sem við viljum takast á við innra með okkur eða úti fyrir í stóra samhenginu.

Kira Kira sendi nýverið frá sér sína 4. breiðskífu, “Alchemy & Friends.” Hún kom út á vínyl hjá Kalifornísku útgáfunni Time Released Sound og á geisladisk hjá japönsku útgáfunni, Afterhours og verður fáanleg á Kvöldvökunni í Mengi.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.500 krónur.

∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞

Kira Kira is Kristín Björk Kristjánsdóttir, a music producer and composer from Iceland. As a founding member of Kitchen Motors, a mischievous label and collective based on experiments in electronic music and arts through bold collaboration run in collaboration with Johann Johannson and Hilmar Jensson, she continually dissolves boundaries between forms and genres through a repertoire that includes compositions for theatre, film, dance and art installations – as well as playful multi-disciplinary productions.

Kira Kira sprang from this collective and to this day works with Kitchen Motors’ ethos at heart -a spirit of playfulness, exploring the relationship between experimental music, visual arts and spirituality collaborating with a plethora of various artists.

She will play new music she has been composing for “Dream Corp Llc”- a sci-fi series which will air on Cartoon Network this fall as well as some songs from her new album “Alchemy & Friends” which was released on vinyl this spring with Californian label Time Released Sound and on CD with her Japanese label Afterhours. The album is distributed by Mengi.

Doors at 20:30 - Show starts 21:00 - Tickets 2.500kr

View Event →
Åkervinda
Jul
12
9:00 PM21:00

Åkervinda

Kaupa miða / Buy tickets

Kvartettinn Åkervinda kemur fram í Mengi, fimmtudaginn 12. júlí kl. 21:00 með efni innblásið af skandinavískum þjóðlögum í hefðbundnum og nýjum búningi. 
Nafnið Åkervinda kemur frá sænsku villiblómi sem dreifir rótum sínum vítt og breitt eins og ár undir jörðu.

Í Mengi munu þær túlka þessi þjóðlög á sinn einstaka hátt, spinna og flétta saman íðilfögrum tónum, fjórraddað án undirleiks.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 krónur.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Iris, Lise, Linda and Agnes, the four singers of Åkervinda make original and modern interpretations of the traditional folksongs of Scandinavia. The group’s name, Åkervinda, is inspired by a Swedish wildflower whose roots spread far and wide like rivers under the ground. Like the flower, gracefully entwining melodies, rock solid groove, and ever intriguing harmonies will take root in your mind. Like the flower, they will be impossible to remove.

Jazz singers at heart, the young women of Åkervinda share a deep love of folk music. Through improvisation, the group gives new life to traditional folk songs and stories of women throughout the ages.

Doors at 20:30 - Show starts 21:00 - Tickets 2.000 kr.

View Event →
Ichi
Jul
5
9:00 PM21:00

Ichi

Buy tickets / Kaupa miða

Hinn afar áhugaverði tónlistarmaður og hljóðfærasmiður Ichi frá Nagoya, Japan spilar í Mengi föstudaginn 6. júlí kl. 21:00.

Hann smíðar flest sín hljóðfæri sjálfur, þeirra á meðal eru bassi á stultum, blöðrupípa, Kalilafónn, trommu-skór og hattöskju-tromma. Borðtennisboltar, ýmis leikföng og hversdagslegir hlutir koma einnig við sögu.

Hann hefur spilað víðsvegar um Evrópu og Japan og á hátíðum á borð við Glastonbury, The Great Escape og End Of The Road.

Hann kemur fram einn síns liðs í Mengi með heilan helling af skemmtilegum hljóðfærum og hlutum og mega gestir jafnvel búast við því að standa upp og dansa með.

www.ichicreator.com

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 krónur.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

ICHI, from Nagoya in Japan, takes the notion of a one-man band to new limits, combining his quirky handmade instrument inventions (Stilt-bass, Kalilaphone, Balloon-pipes, Hatbox-pedal-drum, Tapumpet, Percussion-shoes & Hat-trick-hat) with steel-drum, ping-pong balls, toys & everyday objects all in the space of one short set. 

Ichi has toured as a solo artist in Japan, the UK and Europe, playing at festivals including End Of The Road FestivalThe Great Escape andGlastonbury Festival (official).

www.ichicreator.com

Doors at 20:30 - Tickets are 2.000 kr.

View Event →
Stirni Ensemble
Jul
4
9:00 PM21:00

Stirni Ensemble

Kaupa miða / Buy Tickets

Stirni ensemble er hópur íslenskra tónlistarmanna og -kvenna sem öll eru virk í (tón)listarlífi landsins. Kvartettinn leggur áherslu á nútímatónlist og hefur frumflutt hin ýmsu verk hérlendis. Þau hafa komið fram meðal annars í Hörpu á Sígildum Sunnudögum og á Myrkum Músíkdögum en halda nú af stað á tónleikaferð um landið. Fyrsta stopp er í Mengi á Óðinsgötu.

Í Mengi flytja þau eftirfarandi verk fyrir gesti:
Joaquín Turina: Poema en Forma de Canciones (úts. Bára Sigurjónsdóttir) 10 mín.
Kurodo-bushi (japanskt þjóðlag) fyrir altflautu (úts. Toshio Hosokawa) 3 - 4 mín.
Joji Yuasa: Clarinet Solitude, fyrir sóló klarinett 5 mín.
J. Malats: Serenata Espaniola 5 mín.
Bára Sigurjónsdóttir: Malagaljóð 5 mín. (frumflutningur)

Heitor Villa-Lobos: Bachianas no. 5 útsett (sópran og gítar) 5 mín. 
Heitor Villa-Lobos: Chorus no. 2 (flauta og klarinett) 3-4 mín.

Piazzolla: Los pajaros perdidos
Chicuilin de Bachin
Maria de Buenos Aires
Ballada para un loco

Hróðmar I. Sigurbjörnsson: Nokkrar misjafnlega almennar hugmyndir um dauðann 20 mín.

Stirni Ensemble eru:
Björk Níelsdóttir, sópran
Hafdís Vigfúsdóttir, flauta
Grímur Helgason, klarínett
Svanur Vilbergsson, gítar

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ 

Stirni ensemble is a group of Icelandic musicians with a strong connection to The Netherlands. The quartet focuses on new music and has premiered a number of compositions. All members are active in the music & art scene in Iceland in different context.

In Mengi on July 4th they will perform the following pieces:

Joaquín Turina: Poema en Forma de Canciones
(arr. Bára Sigurjónsdóttir) 10 min.
Kurodo-bushi (japanese folk song) for alto flute (arr. Toshio Hosokawa) 3 - 4 min.
Joji Yuasa: Clarinet Solitude, for solo clarinet 5 min.
J. Malats: Serenata Espaniola 5 min.
Bára Sigurjónsdóttir: Malagaljóð 5 min. (premiere)

Heitor Villa-Lobos: Bachianas no. 5 arranged (sopran & guitar) 5 min. 
Heitor Villa-Lobos: Chorus no. 2 (flute & clarinet) 3-4 min.

Piazzolla: Los pajaros perdidos
Chicuilin de Bachin
Maria de Buenos Aires
Ballada para un loco

Hróðmar I. Sigurbjörnsson: Nokkrar misjafnlega almennar hugmyndir um dauðann 20 min.

Stirni ensemble are:
Björk Níelsdóttir soprano
Hafdís Vigfúsdóttir flute
Grímur Helgason clarinet
Svanur Vilbergsson guitar

Doors at 20:30 - Tickets are 2.000 kr.

View Event →
Anne Carson, Bob Currie, Ragnar Helgi & Ásta Fanney
Jun
30
9:00 PM21:00

Anne Carson, Bob Currie, Ragnar Helgi & Ásta Fanney

Buy tickets / Kaupa miða

Anne Carson & Robert Currie
(+ Ásta Fanney & Ragnar Helgi)

Kanadíski fornfræðingurinn og skáldið Anne Carson, í félagi við samstarfsmann sinn Robert Currie, mun koma fram og lesa upp úr verkum sínum í Mengi kvöldin 29. og 30. júní. 

Seinna kvöldið, 30. júní flytja Anne og Robert ásamt vinum verkið Uncle Falling, lýrískan fyrirlestur fyrir tvo ræðumenn og kór sem samanstendur af Gertrude Stein-um. Þar kemur ýmislegt til tals, meðal annars: Flugslys, svampar, elligglöp, vötn, ís og heimssýningar.

Gestir þetta kvöld eru Ásta Fanney og Ragnar Helgi.

Anne Carson er einnig þýðandi, greinahöfundur og prófessor í klassískum fræðum og hefur kennt í virtum háskólum víða um Bandaríkin og Kanada. Gagnrýnendur hafa hlaðið verk hennar lofi og hefur hún hlotið ýmis verðlaun fyrir skrif sín.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.500 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

The Canadian classicist and poet Anne Carson with her collaborator Robert Currie and Icelandic writers will be reading and performing at Mengi for two nights.

Anne Carson & Robert Currie
(+ Ásta Fanney & Ragnar Helgi)

On June 30th, they will be performing Uncle Falling, a lyric lecture with dual narrators and a chorus of Gertrude Steins supposing about airplane crashes, sponges, dementia, lakes, ice and great expositions. The Icelandic poets Ásta Fanney Sigurðardóttir and Ragnar Helgi Ólafsson will be reading as well.

Doors at 20:30 - Tickets 2.500 krónur

View Event →
Anne Carson, Bob Currie, Sjón & Magnús Sigurðsson
Jun
29
9:00 PM21:00

Anne Carson, Bob Currie, Sjón & Magnús Sigurðsson

Buy tickets / Kaupa miða

Anne Carson & Robert Currie
(+ Sjón & Magnús Sigurðsson)

Kanadíski fornfræðingurinn og skáldið Anne Carson, í félagi við samstarfsmann sinn Robert Currie, mun koma fram og lesa upp úr verkum sínum í Mengi kvöldin 29. og 30. júní. 

Fyrra kvöldið, 29. júní flytja þau verkið Cassandra Float Can, sem fjallar m.a. um Gordon Matta-Clark, Kassöndru, þýðingar, brot og skæri. 

Gestir þeirra verða Sjón og Magnús Sigurðsson.

Anne Carson er einnig þýðandi, greinahöfundur og prófessor í klassískum fræðum og hefur kennt í virtum háskólum víða um Bandaríkin og Kanada. Gagnrýnendur hafa hlaðið verk hennar lofi og hefur hún hlotið ýmis verðlaun fyrir skrif sín.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.500 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

The Canadian classicist and poet Anne Carson with her collaborator Robert Currie and Icelandic writers will be reading and performing at Mengi for two nights.

Anne Carson & Robert Currie
(+ Sjón & Magnús Sigurðsson)

On June 29th Anne Carson will be performing, with friends Cassandra Float Can, a piece about Gordon Matta-Clark, Cassandra, translations and cuts. Reading as well this evening will be the Icelandic writers Sjón and Magnús Sigurðsson.

Doors at 20:30 - Tickets 2.500 krónur

View Event →
MESH
Jun
28
9:00 PM21:00

MESH

Kaupa miða / Buy Tickets

Mesh er tilraun í umhverfissálfræði, samstarfi og hljóði undir stjórn Clay Chaplin. Í júnímánuði mun hópur hljóðlistafólks frá Los Angeles, Chicago og Reykjavík dvelja í húsi í sveit á suðurlandi og skapa nýtt hljóðverk í gegnum tilraunir, spuna og samvinnu. 
Hver meðlimur hópsins er einstakur tón-, hljóðlistamaður og spunaleikari og sem mun leggja fram eigin hugmyndir og áhrif í sköpunarferlið. Hljóðfæraskipan er fjölbreytt og samanstendur af tölvum, hljóðgervlum, víólum, röddum, fundnum hljóðgjöfum, hurdy-gurdy og viola da gamba. 

Þau hefja samvinnu sína án fyrirfram ákveðins forms, en eru með útganspunkta á borð við drón, endurtekningar, umhverfisupptökur, tónlistararf miðalda, söng, óhefðbundnar stillingar, hljóðfræði og samsuðu rafhljóða uppöku og lifandi hljóða.

Mesh eru: Kristín Þóra HaraldsdóttirClay Chaplin, David James Paha,Laura SteenbergeMustafa Walker og Heather Lockie

http://claychaplin.com/
http://kristinthora.com/
http://heatherlockie.com/
http://fictionwisdom.com/
https://laurasteenbergeportfolio.com/

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð 2000 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Mesh is an experiment in psycho-geography, collaboration, and sound led by Clay Chaplin. During the month of June, a group of sound artists from Los Angeles, Chicago, and Reykjavik will take residence in a large, isolated house in the southern part of Iceland.

Through experimentation, improvisation, and collaboration they will create a new sonic work. Each collaborator is a unique musician, sound artist, and improvisor and will bring their own ideas and influences to the creative process. The instrumentation is diverse and will include laptops, electronics, violas, voice, found objects, hurdy-gurdy, and viola da gamba.

They do not have a set structure going into their work together but topical starting points include: droning, repetition, field recording, medieval folk traditions, chant, alternate tunings, acoustics, and a general blending of purely electronic, recorded, and acoustic sounds.

Mesh are: Kristín Þóra Haraldsdóttir, Clay Chaplin, David James Paha, Laura Steenberge, Mustafa Walker & Heather Lockie.

http://claychaplin.com/
https://soundcloud.com/stinaharaldsdottir
http://heatherlockie.com/
http://fictionwisdom.com/
https://laurasteenbergeportfolio.com/

Doors at 20:30 - Tickets 2.000 kr.

View Event →
Árni Karlsson
Jun
26
9:00 PM21:00

Árni Karlsson

Buy Tickets / Kaupa miða

Í Mengi þriðjudaginn 26. júní kl. 21:00.

Árni H. Karlsson treður upp með kvartett sem á rætur sínar beggja vegna Atlantsála. Með honum spila Joakim Berghall (FI) á saxafóna, Valdimar K. Sigurjónsson (IS) á kontrabassa, og Scott McLemore (US) á trommur.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.500 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ 

Pianist Arni H. Karlsson brings us a trans-Atlantic group with Joakim Berghall (FI) on saxophones, Valdimar Sigurjonsson (IS) on double bass, and Scott McLemore (US) on drums. An album with the band is coming out this fall called Flæði (Flow) while they are recording another album this summer. The sound is distinctly northern, sometimes jazzy, even elf-like, misty and rapturous at the same time. They band will take you on a journey into the hidden lands of pure musical potential.

Doors at 20:30 - Tickets are 2.500 kr.

View Event →
Árni Karlsson
Jun
25
9:00 PM21:00

Árni Karlsson

Buy tickets / Kaupa miða

Í Mengi mánudaginn 25. júní kl. 21:00.

Árni H. Karlsson treður upp með kvartett sem á rætur sínar beggja vegna Atlantsála. Með honum spila Joakim Berghall (FI) á saxafóna, Valdimar K. Sigurjónsson (IS) á kontrabassa, og Scott McLemore (US) á trommur.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.500 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ 

Pianist Arni H. Karlsson brings us a trans-Atlantic group with Joakim Berghall (FI) on saxophones, Valdimar Sigurjonsson (IS) on double bass, and Scott McLemore (US) on drums. An album with the band is coming out this fall called Flæði (Flow) while they are recording another album this summer. The sound is distinctly northern, sometimes jazzy, even elf-like, misty and rapturous at the same time. They band will take you on a journey into the hidden lands of pure musical potential.

Doors at 20:30 - Tickets are 2.500 kr.

View Event →
Kinosmiðja kynnir Starting from Scratch
Jun
23
8:00 PM20:00

Kinosmiðja kynnir Starting from Scratch

KINOSMIÐJA presents SCRATCH PARTY!
MATTER & SURFACES ; RAZZLE DAZZLE

*MATTER AND SURFACES
16mm film program curated by Emmanuel Lefrant
Total running time : approx 50'

From the darkness of the night to the deepness of the see, making a detour through the fascinating landscapes of the macroscopic world, this program of 16mm films - that will "sail right through your gate and into your heart" as Joyce Wieland says about her own film "Sailboat" - offers a great variety of approaches through their research on matter and surfaces.

LUNAR ALMANAC by Malena SZLAM
2013 / 16mm / couleur / silent / 4'

ATLAS by Anouk DE CLERCQ
2016 / 16mm / n&b / silent / 6' 30

PRIMA MATERIA by Charlotte PRYCE
2015 / 16mm / couleur / silent / 3'

O.T.89 by Monika SCHWITTE
1989 / 16mm / couleur / silent / 9' 

SHAPE OF A SURFACE by Nazli DINCEL
2017 / 16mm / couleur / sound / 9' 05

SAILBOAT by Joyce WIELAND
1967 / 16mm / couleur / sound / 2' 45

TURBULENCE by Rose LOWDER
2015 / 16mm / couleur / silent / 7' 18

ELLI by Esther URLUS
2015-2016 / 16mm / couleur / sound / 8'

Emmanuel Lefrant lives in Paris, where he makes films, exclusively on celluloid. In 2000, he founded with two other filmmakers the collective Nominoë. Together they create performances and installations which have been shown in various places, such as the Pompidou Centre, the Serralvès Foundation and the Nasher Sculpture Museum.
Since 2007, he is the director of Light Cone, a Paris-based nonprofit organization founded in 1982 whose aim is the distribution and the promotion of experimental cinema around the world. Light Cone distributes today nearly 5000 experimental films made between 1905 and today by more than 700 artists and filmmakers around the world. 

*RAZZLE DAZZLE by Britt Al-Busultan

A live cinema performance for two 16mm projectors, handmade film loops, mirrors and assorted objects. By moving the projectors around in front of the audience, a continuously shifting site specific spatial and immersive environment is created, with the intention to make it difficult to estimate the targets range, speed and heading. Flickering reflections create the experience of becoming absorbed into, or mixed up with, the physical space around, the perception of being physically present in a non-physical world.

Britt Al-Busultan is a Dutch/Finnish visual artist whose “tableaux vivants” manifest themselves as hand-processed films, film installations and live cinema performances. She is currently based in Vaasa, Finland, where she founded the artist-run film lab Filmverkstaden.

Doors at 19:30. The event is open for all and free admission!

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

KINOSMIÐJA kynnir SCRATCH PARTY!
MATTER & SURFACES ; RAZZLE DAZZLE

Þann 23. júní kl. 20:00 verður kvikmyndasýning og kvikmyndagjörningur í Mengi á vegum Kinosmiðju. 

*MATTER AND SURFACES
16mm film program curated by Emmanuel Lefrant
Total running time : approx 50'

LUNAR ALMANAC by Malena SZLAM
2013 / 16mm / couleur / silent / 4'

ATLAS by Anouk DE CLERCQ
2016 / 16mm / n&b / silent / 6' 30

PRIMA MATERIA by Charlotte PRYCE
2015 / 16mm / couleur / silent / 3'

O.T.89 by Monika SCHWITTE
1989 / 16mm / couleur / silent / 9' 

SHAPE OF A SURFACE by Nazli DINCEL
2017 / 16mm / couleur / sound / 9' 05

SAILBOAT by Joyce WIELAND
1967 / 16mm / couleur / sound / 2' 45

TURBULENCE by Rose LOWDER
2015 / 16mm / couleur / silent / 7' 18

ELLI by Esther URLUS
2015-2016 / 16mm / couleur / sound / 8'

Kvikmyndagerðamaðurinn Emmanuel Lefrant hefur sett saman um klukkustunda langa dagskrá af 16mm kvikmyndum til að sýna í Mengi. 
Emmanuel býr og starfar í París þar sem hann vinnur að gerð eigin kvikmynda en einnig er hann framkvæmdastjóri Lightcone kvikmyndadreifingar sem leggur til kvikmyndir kvöldsins. Lightcone í París eru samtök sem voru stofnuð árið 1982 til þess að dreifa og kynna óhefðbundar og listrænar kvikmyndir víðs vegar að úr heiminum. Samtökin eru eitt af helstu dreifingaraðilum óhefðbundinna kvikmynda og halda utan um u.þ.b. 5000 kvikmyndir sem gerðar eru allt frá árinu 1905 til dagsins í dag.
Emmanuel Lefrant gerir kvikmyndir með celluloid filmu. Hann stofnaði ásamt tveimur öðrum samstarfsverkefnið Nominoë árið 2000 sem vinnur að gerð gjörninga og innsetninga sem sýndar hafa verið víða s.s í Pompidou safninu, the Serralvès stofnuninni og í Nasher Skúlptúrasafninu.

*RAZZLE DAZZLE eftir Britt Al-Busultan

Kvikmyndagerðarkonan Britt leikur sér með vörpun eigin kvikmyndamynda í samspili við lifandi tónlistarflutnings Þórönnu Björnsdóttur. 
Verkið byggir á því að hreyfa tvo 16mm kvikmyndavarpa til í rýminu og skapa nýjar víddir með notkun spegla og annara fjölbreyttra fyrirbæra. 
Britt Al-Busultan er Hollensk listakona sem býr og starfar í Vaasa í Finnlandi. Þar rekur hún kvikmyndafélagið Filmverkstaden ásamt því að vinna að gerð eigin kvikmynda og gjörninga þeim tengdum. 

Húsið opnar kl. 19:30. Aðgangur er ókeypis á viðburðinn og öll velkomin!

View Event →
Ásdís Sif Gunnarsdóttir
Jun
22
7:00 PM19:00

Ásdís Sif Gunnarsdóttir

Ásdís Sif Gunnarsdóttir verður með lifandi vídeó- og performance dagskrá kl. 19:00 í Mengi á einum lengsta degi ársins. Föstudaginn 22. júní mun hún fremja nokkur gjörningaverk flutt með þátttöku áhorfenda.
Sannkallað sumarsólstöðu happening í anda Ásdísar!

Ásdís Sif Gunnarsdóttir (f. 1976) býr og starfar í Reykjavík. Hún útskrifaðist með BFA gráðu frá School of Visual Arts í New York árið 2000 og MA gráðu frá University of California, Los Angeles, þar sem hún lagði áherslu á vídeó- og gjörningalist. Hún hefur sýnt gjörninga og vídeóverk víða innanlands og erlendis undanfarin ár og tekið þátt í fjölda samsýninga ásamt því að vinna vídeóverk gegnum netið

Ljósmynd : Daniel Leeb

Húsið opnar kl. 18:30 - Miðaverð er 2.000 krónur.

: ∞ : ∞ : ∞ : ∞ : ∞ : ∞ : ∞ : ∞ : ∞ : ∞ : 

Ásdís Sif Gunnarsdóttir will have a summer solstice live video and performance program this Friday at 7 p.m. in Mengi. 
The audience should expect to participate in a few happenings.
We welcome everyone to this special event and look forward to creating moments of magic together.

Ásdís Sif Gunnarsdóttir (b. 1976) graduated from the School of Visual Arts, New York in 2000 with a BFA with honors in Fine Arts; she received her MA in New Genres from the University of California, Los Angeles in 2004. Transformation, disguise and play are essential elements of her work, as are references to ceremony and rituals. In her performances Ásdís has employed a theme of destruction, crushing glitter balls under high heels and smashing dishes while reciting texts and dressing up in various costumes. Ornate and spectacular motifs—such as fireworks, Christmas decorations and other frills—are distinctive features in Ásdís’s work.

Photo : Daniel Leeb

Doors at 18:30 - Tickets are 2.000 krónur.

View Event →
Kinosmiðja kynnir SCRATCH SCREENING!
Jun
20
8:00 PM20:00

Kinosmiðja kynnir SCRATCH SCREENING!

Kinosmiðja kynnir SCRATCH SCREENING!

Þann 20.júní kl. 20:00 verður haldin kvikmyndasýning í Mengi undir heitinu PRISM AND WONDER. 

Lista- og kvikmyndagerðarkonan Lindsay McIntyre hefur sett saman dagskrá af 16mm kvikmyndum eftir hana sjálfa, Robert Schaller, Solomon Nagler og Alex Larose og Todd Fraser en hún verður stödd hér á landi til þess að halda námskeið á vegum Kinosmiðju í 16mm kvikmyndagerð. 
Námskeiðið er hluti af verkefninu „Starting from Scratch“ sem er á vegum sjálfstæðra kvikmyndafélaga á Norðurlöndunum, Kinosmiðju í Reykjavík, Polar Film Lab í Tromsø í Noregi og Filmverkstaden í Vaasa í Finnlandi. Verkefnið hefur það markmið að viðhalda þekkingu á kvikmyndamiðlinum og fjölbreyttir kvikmyndamenningu.

*WORDS OF MERCURY
16mm short film curated by Emmanuel Lefrant
WORDS OF MERCURY by Jerome HILER 2010-2011 / 16mm / n&b / sil. / 25' 

Aðgangur er ókeypis og öll velkomin!

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Kinosmiðja and Starting From Scratch present:
PRISM & WONDER ; WORDS OF MERCURY

*PRISM AND WONDER
16mm film program curated by Lindsay Mcyntyre
A compilation of works after Robert Schaller, Solomon Nagler, Alex Larose, Todd Fraser, and Lindsay Mcintyre

Lindsay McIntyre is a film artist from Edmonton of Inuit and Settler European decent. She holds an MFA in Film Production from Concordia in Montreal and a BFA in Painting and Drawing from The University of Alberta. Her process-based practice is largely analog in nature and deals with themes of portraiture, place, form and personal histories. She applies her interest in film chemistry, analogue technologies and structure to make award-winning short 16mm films and expanded cinema performances which have been programmed around the world. She lives in Vancouver and teaches Film + Screen Arts at Emily Carr University of Art and Design.

*WORDS OF MERCURY
16mm short film curated by Emmanuel Lefrant
WORDS OF MERCURY by Jerome HILER 2010-2011 / 16mm / n&b / sil. / 25' 

*Emmanuel Lefrant is the director of Light Cone, a Paris-based nonprofit organization founded in 1982 whose aim is the distribution and the promotion of experimental cinema around the world. Light Cone distributes today nearly 5000 experimental films made between 1905 and today by more than 700 artists and filmmakers around the world. 


The event is open to all. Free admission!
 

View Event →