Shivering
Listakonurnar Olga Szymula og Ylfa Þöll Ólafsdóttir bjóða upp á tónleika- og vídeógjörninginn Shivering í Mengi fimmtudagskvöldið 5. janúar 2017.
Hefst klukkan 21
Miðaverð: 2000 krónur
Þær Olga og Ylfa Þöll vinna jöfnum höndum með hljóð, vídeó og gjörninga. Hér sameina þær krafta sína í spennandi gjörningi þar sem hljóð, vídeó og hreyfingar renna saman.
Skjálfandi
við hljóð
við hreyfimynd
skjálfandi
við gegnsæjan efniviðinn
Ef þú telur þig vera óhræddan við myrkrið
ef þér finnst eins og ekkert geti snert þig
ef þú segir að þú eigir erfitt með andardrátt
ef þér finnst þú hafa séð allt
þá búðu þig undir
að skjálfa
.............................................................
Sound, visual and performance artists Olga Szymula & Ylfa Þöll Ólafsdóttir decide to join creative forces and explore mutual fascinations around moving image, cinema, electronic and acoustic sound, time, dynamics in art and beyond.
shivering
to the sound
living image
shivering of
transparent substance
If you think you’re not afraid of the dark
If you feel nothing can touch you
If you say you don’t breath easily..
If you believe you’ve seen everything..
Then prepare yourself for
shivering
Starts at 9pm. Tickets: 2000 ISK