MIRA!
Þórdís Eyvör framhaldsskólakennari og Orri Jónsson ljósmyndari og tónlistarmaður höfðu búið í Toronto í Kanada í tæp tvö ár þegar þau ákváðu að skipta um gír og dvelja í litlu fjallaþorpi í suðurhluta Mexíkó með börnum sínum fjórum.
Hugmyndin var að endurhugsa nám og kennslu, brjótast út úr hraða borgarsamfélags og hægja á sér. Þórdís og Orri leituðu til Mengis og þeim til mikillar ánægju var Mengi til í að taka þátt í og styrkja verkefnið. Á sýningunni fá gestir nasaþef af því sem krakkarnir voru að læra þessa mánuði í San Pablo Etla.
Efnisyfirlit
Dagbókabrot
Collected Journal entries for February
Collected journal entries for March
Collected journal entries for April
Efni frá Flóka
Texti með mynd af brúði með fjólublátt hár
Man and his dream
Myndir
Efni frá Orra
Boredom
Daybooks
On academia
On preserving creativity
Some Oaxaca thoughts
Shorts
Photobook
Photography
Myndir
Efni frá Vasilis
February
March
April
Involve to Evolve
Efni frá Þorra
Myndir
Efni frá Þórdísi
Domestic bliss
Good Friday
Moments
Opportunity
Teotitlán
Textile factory
Textar frá Kára
Contemplating Culture
Money
My School Experience
Nature
Response to Lessons of History