Konulandslag / Anna Kolfinna Kuran / Woman Landscape
Konulandslag eftir Önnu Kolfinnu Kuran
Konulandslag er samansafn mismunandi verka eftir Önnu Kolfinnu Kuran, þar á meðal eru ljósmyndir, vídeóverk, texti og flutningur.
Verkin eru hluti af stærra langtímaverkefni sem listamaðurinn hefur unnið að sem hluti af námsdvöl sinni í New York síðan í júní 2016.
Verkefnið er innblásið af upplifun Önnu Kolfinnu af því að vera kona í borginni, hvernig er komið fram við hana, hvar hún er sýnileg og hvar hún er ósýnileg. Í verkunum leikur hún með að hlutgera sig til hins ýtrasta eða eyðir líkamanum algjörlega - eftir sitja tilfinningar og ummerki líkamans í einhverskonar persónulegri kortlagningu af borginni. Verkefnið er unnið í samstarfi við Dansverkstæðið.
"Velkomin í konulandslagið mitt, mjúkt og seyðandi, heitt og meiðandi.”
Hefst klukkan 21. Miðverð: 2000 krónur
..........................................................................................
Woman Landscape is a collection of works by Anna Kolfinna Kuran, which consists of photographs, a video work, text and a performance. The pieces are a part of a longterm project which the artist has been developing as part of her stay in New York City where she currently resides and studies. The project is inspired by the catcalling culture in New York, how women's bodies are treated out on the streets, exploring both the visibility and the invisibility of the female body. In the works, Anna negotiates absolute objectification and total erasure of the body, what is left behind are traces of feelings and presence as a sort of personal map of the city. “Welcome to my Woman Landscape, my juicy couture a la natural.”
Starts at 9pm. Tickets: 2000 ISK