Mánudagsboltinn: Önnur umferð / Free Improv: Round 2

Mánudagsboltinn er frjálst spunakvöld haldið fyrsta mánudag hvers mánaðar í Mengi. Skipt verður í misstór lið sem leika í ákveðinn tíma í senn, sumum meðlimum verður skipt út af og aðrir taka við.

Leikmenn- og konur kvöldsins eru:
Kristín Anna Valtýsdóttir
Hilma Kristín Sveinsdóttir
María Sól Ingólfsdóttir
Ingibjörg Elsa Turchi
Tumi Árnason
Magnús Trygvason Eliassen
Laufey Soffía
Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir
Þórdís Gerður Jónsdóttir
Daníel Friðrik Böðvarsson
Marta Tiesenga

Liðsstjóri mánudagsboltans í janúar er: Ingibjörg Elsa Turchi

Miðaverð er 2000 krónur. Boltinn hefst klukkan 21.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Free improv night the first Monday evening of every month. Musicians from all around improvise together.

The main chef for this night will be Ingibjörg Elsa Turchi.

Starts at 9pm. Tickets: 2000 ISK.