The Fabulous World of Jules Verne / Arnljótur Sigurðsson, Daníel Friðrik Böðvarsson, Gunnar Jónsson
Arnljótur Sigurðsson, Daníel Friðrik Böðvarsson & Gunnar Jónsson join forces, performing a new soundtrack to the movie The Fabulous World of Jules Verne, a 1958 Czechoslovak adventure film directed by Karel Zeman.
House opens at 8pm. Concert starts at 9pm. Tickets: 2000 ISK
Daníel Friðrik Böðvarsson is a guitarist, songwriter and singer;
He plays in bands including Moses Hightower and Pranke.
He has lived in Berlin during the past 5 years and works on music where improvisation and creativity are primordial.
Arnljótur Sigurðsson is a musician born and raised in Reykjavík.
He is a member of the band Ojba Rasta and has played with various bands over the years and spins records under the name Krystal Carma. Arnljótur has released the albums Listauki (2008) Línur (2014) and Úð (2015) as well as a the music video collection Veðurfréttir (2011). Forthcoming is an album that contains old four channel tape recordings made from 2006-2012.
www.soundcloud.com/arnljotur
Gunnar Jónsson Collider is an outlet for solo material ranging from ambient drones to radio pop. Two EPs were released independently in Iceland in March of 2013, “Disillusion Demos” and “Binary Babies” containing various songs and demos recorded between 2006 and 2012. In 2015 Gunnar Jónsson Collider released "Apeshedder", an EP of electronic music on Möller Records.
///
Arnljótur Sigurðsson, Daníel Friðrik Böðvarsson og Gunnar Jónsson flytja nýja tónlist við tékknesku ævintýramyndina Vynález skázy (1958) eða Banvæn uppfinning eftir Karel Zeman.
Þessi margverðlaunaða kvikmynd telst til tímamótaverks í sögu tékkneskarar kvikmyndagerðar, hún var frumsýnd á heimssýningunni í Brussel árið 1958 og sló þá umsvifalaust í gegn. Kvikmyndina byggir Zeman á nokkrum skáldsögum franska rithöfundarins Jules Verne, einkum og sér í lagi á skáldsögunni Andspænis fánanum (Face au drapeau) frá árinu 1896 en Zeman var einlægur aðdáandi Verne og byggði fleiri kvikmyndir sínar á verkum hans.
Húsið verður opnað klukkan 20. Tónleika- og kvikmyndasýningin hefst klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur.