Elif Yalvaç & Jesper Pedersen
Elif Yalvaç & Jesper Pedersen will both perform sets at Mengi on Saturday February 2nd.
Doors 20:30 - Show Starts 21:00 - Tickets 2000kr
Hazal Elif Yalvaç composes electronic music, designs sounds, plays guitars and sings. Fascinated by sound and music from an early age, she began studying Sonic Arts (MA) at Istanbul Technical University (MIAM) in 2015, where she focuses on audio programming and music theory/history, alongside her interests in environmental sound recording, guitar and chiptunes.
Her debut EP entitled CloudScapes was self-released in July 2016, and mainly features ambient music, Eliane Radigue-inspired drones, and microsound techniques. In addition to her live electronics and fixed media performances, Elif has performed in Turkey, the Netherlands, Finland, at UK festivals including EppyFest and Secret Garden Party, and most recently in Iceland and Norway. Her album L'appel du Vide was released on November 7th 2018 by Curated Doom.
Soundcloud page: https://soundcloud.com/hazalelif
Bandcamp page: http://hazalelif.bandcamp.com
---
Jesper Pedersen is a composer, performer and educator based in Reykjavík. He makes both electronic music and sound art as well as music for acoustic instruments using digitally generated animated notations. Recently he’s been focusing on live performance using modular synthesizers both solo and in different collaborations. His music has been described as: “Beautiful, subtle“ and “Ambient as hell”.
His works have been performed internationally by members of S.L.Á.T.U.R., Goodiepal and Pals, the Iceland Symphony Orchestra, Duo Harpverk, Ensemble Adapter, Katie Buckley, Ingólfur Vilhjámsson and more. Festival appearances includes the Tectonics Festival, Nordlichter Biennale, OpenDays, Rainy Days, Sonic 7.0, Summartónar, Raflost, Geiger, Sláturtíð, Dark Music Days, and Nordic Music Days.
He is a part of the Icelandic composers collective S.L.Á.T.U.R., the experimental ensemble Fengjastrútur and electronic group Resterne af Rigsfællesskabet,
Jesper teaches electronic music at the Kópavogur Computer Music Center and is an adjunct lecturer in electronic music composition at Iceland University of the Arts. He is co-organizer of the Raflost Festival of electronic Art.
www.jesperpedersen.bandcamp.com
www.soundcloud.com/jespertralala
www.slatur.is/jesper
∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞
Jesper Pedersen er tónskáld, flytjandi og kennari sem býr í Reykjavík. Hann býr til raftónlist og hljóðlist jafnt sem tónlist fyrir akústísk hljóðfæri og notar rafræna rauntímanótnaskrift. Undanfarið hefur hann einbeitt sér að lifandi flutningi með “modular synthesizer” bæði sem sólóflytjandi og í mismunandi samstarfi. Tónlist hans hefur verið lýst sem: “fallegri, lúmskri” og “helvíti Ambient”.
Verk hans hafa verið flutt alþjóðlega af meðlimum S.L.Á.T.U.R., Goodiepal and Pals, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Duo Harpverk, Ensemble Adapter og hljóðfæraleikurum eins og Katie Buckley, Ingólfi Vilhjámssyni o.fl. Á hátíðum hafa verk hans verið flutt á Tectonics Festival, Nordlichter Biennale, Open Days, Rainy Days, Sonic 7.0, Summartónar, Raflost, Geiger, Sláturtíð, Myrkum músíkdögum og Norrænum músíkdögum.
Hann er hluti af tónskáldahópnum S.L.Á.T.U.R., tilraunahópnum Fengjastrútur og rafspunahópnum Resterne af Rigsfællesskabet.
Jesper kennir elektróníska tónlist við Tónver Tónlistarskóla Kópavogs og er aðjúnkt í elektrónískum tónsmíðum við Listaháskóla Íslands. Hann er einn skipuleggjanda Raflost raflistahátíðar.
www.jesperpedersen.bandcamp.com
www.soundcloud.com/jespertralala
www.slatur.is/jesper
---
Hazal Elif Yalvaç semur raftónlist, hannar hljóð, spilar á gítar og singur. Hún hefur frá unga aldri verið hrifin af hljóði og tónlist. Hún hóf meistaranám í hljóðlist við Tækniháskólann í Istanbúl (MIAM) árið 2015. Þar einbeitti hún sér að hljóðforritun, hljómfræði og tónlistarsögu og tengdi við áhugamál sín á borð við umhverfisupptökur, gítar og chiptune tónlist.
Hún gaf út fyrstu EP plötu sína CloudScapes á eigin vegum árið 2016, en platan samstendur meðal annars af ambient tónlist og drónum í anda Elian Radigue. Elif hefur komið fram í Tyrklandi, Hollandi, Finnlandi, Íslandi, Noregi og tónlistarhátíðum í Bretlandi á borð við EppyFest og Secret Garden Party. Nýjasta plata hennar L'appel du Vide kom út í nóvember 2018 hjá plötufyrirtækinu Curated Doom.
Húsið opnar kl. 20:30 - Viðburðurinn hefst kl. 21:00 - Miðaverð: 2000 kr.