Silent People & ástvaldur
Dúettinn Silent People og raftónlistarmaðurinn Ástvaldur koma fram í Mengi á tónleikum laugardagskvöldið 4. febrúar klukkan 21.
Húsið verður opnað klukkan 20:30. Miðaverð: 2000 krónur.
Silent People er skipaður raftónlistarmanninum Stefano Meucci og trommuleikaranum Gianpaolo Camplese, báðir ítalskir en búsettir í Berlín. Þeir hafa lýst tónlist sveitarinnar sem raftónlistarbrjálæði, ferðalagi um hina ímynduðu þögn sem ávallt lúrir undir niðri. Báðir starfa þeir með ýmsum öðrum sveitum. Stefano í sveitunum "The Clover", “Raccoglimento Parziale” og "Ural, Gianpaolo í tríóinu Black Milk Impulses og hljóðverkefninu Paraesthesia.
Silent People hefur sent frá sér eina plötu, Silent People, sem kom út í takmörkuðu upplagi árið 2016 hjá útgáfufyrirtækinu AutRecords.
Raftónlistarmaðurinn Ástvaldur Axel Þórisson hefur áður komið fram í Mengi með félögum sínum innan útgáfunnar oqko. Á tónleikum laugardagskvöldið 21. febrúar kynnir hann til sögunnar hljóðheim sinnar fyrstu debútplötu sem út kemur 21. febrúar næstkomandi en platan ber heitið At Least.
---
Concert with electro-acoustic duo Silent People & astvaldur.
Starts at 9 pm. House opens at 8:30 pm.
Tickets: 2000 ISK
Silent People is the electro-acoustic duo formed by the electronic musician Stefano Meucci (The Clover, Raccoglimento Parziale) and the drummer Gianpaolo Camplese (Black Milk Impulses, Paraesthesia).
A harsh, roaring research towards an imaginary underground silence.
Embrace the dirt, savor metallic horizons, enter the erratic rhythms.
Comfortable or uncomfortable, pleasant or unpleasant, polite or impolite, attractive or repulsive, as silent people can appear to our subjective imagination.
http://silentpeoplemusic.tumblr.com/
astvaldur:
A revaluation of At Least, the debut album from astvaldur to be released the 21.02.17. The album will be recomposed underlining different elements and bringing to light a more personal and slower tempered interpretation of the piece. The 7 themed album will reform and reevaluate its own boundaries, where his sonic textures and percussions take on a lower tempered and more concert based presentation.
At Least by astvaldur is to be released 21.02.17
www.oqko.org/at-least