Mountain of Me
Mountain of Me:
Thelma Marín Jónsdóttir í Mengi, fimmtudagskvöldið 9. febrúar.
Hefst klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur.
"Mountains can be a place of danger, they’re majestic.
They are considered as the sacred land."
Fjallið í mér er það sem gerir öllu kleift að verða að veruleika. Í fjallinu finnur maður frið og vonarneista. næringu. Fjallið stendur þarna nakið sama hvað. Þar er að finna ómældan styrk. Það er hin endalausa uppspretta orku.
Á tímamótum sem þessum er vert að staldra við. Fagna nýja blóðinu sem kemur með nýja árinu. Í dag er ég allt sem ég er og varð og því er mörgu að þakka. Þó allra mest ykkur, sem ég elska. Þið sem hafið kennt mér án þess að vera meðvituð um það. Ég er ykkur ævinlega þakklát.
Ég er hér. Verið velkomin í fjallið.
TMJ
Thelma Marín er menntuð leikkona. Tónlist hefur þó að undanförnu átt stærri þátt í lífi hennar en nokkuð annað.
---
Mountain of Me: Thelma Marín
A performance at Mengi on Thursday, February 9th at 9pm.
Tickets: 2000 ISK.
"Mountains can be a place of danger, they’re majestic.
They are considered as the sacred land."
The Mountain of Me makes everything happen. In the mountain you find peace and a sparkle of hope. there is soulfood. The mountain stands there naked no matter what. There we find limitless strength. It is the endless source of energy.
At a moment like this it is important to pause. Celebrate the fresh blood that comes with the new year. Today I'm everything I am and everything I became. I can thank many things for that. Though mainly I thank all of you. You who have taught me so much without even knowing so. I am forever grateful.
I'm here. Welcome to the mountain.
TMJ
Thelma Marín has a Bachelor in Acting. Although lately music has taken up most of the space in her life