Verið öll hjartanlega velkomin í útgáfuhóf bókarinnar Kviku, fyrstu skáldsögu Þóru Hjörleifsdóttur, í Mengi miðvikudaginn 13. febrúar
kl. 17. Léttar veitingar í boði og bókin til sölu á sérstöku kynningarverði.
Allir velkomnir.