10hemstock.jpg

 Matthías Hemstock, Óskar Guðjónsson & Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson

(ENGLISH BELOW)

Þrír af fremstu djassmönnum landsins leggja upp í óvissuferð í Mengi föstudagskvöldið 19. febrúar. Á meðal þess sem mögulega verður á boðstólum er glæný tónlist í bland við gamla standarda, lágstemmdir tónar og ágengir, dúnmjúkir, grjótharðir, spuni og stuð. Þeir eru spenntir og það erum við líka.

Óskar Guðjónsson á saxófóna.

Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa

Matthías M. D. Hemstock á slagverk og trommur.

Húsið verður opnað klukkan 20. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.

Miðaverð: 2000 krónur.

///

Three of Iceland's foremost musicians from the jazz and improv scene join forces at a concert at Mengi where anything and everything can happen. Brand new music along with older standards, raw, gentle, agressive, adventurous... we can't wait!

Oskar Gudjonsson, saxophones

Valdimar Kolbeinn Sigurjonsson, double bass

Matthias M. D. Hemstock, percussion and drums.

House opens at 8pm. Concert starts at 9pm

Tickets: 2000 ISK