SÓLEY

Acclaimed musician 

sóley

 invites us to a performance of a work in progress exploring the end of the world. Joining her on stage will be 

Albert Finnbogason

 on bass, electronics and everything, 

Jón Óskar Jónsson

 on drums and Margrét Arnardóttir on accordion.

Doors at 20:30 - Show starts 21:00 - Tickets 2500kr

Born in Hafnarfjörður, Iceland, Sóley has attracted a huge following with her fairytale song craft over the last years. After the EP “Theater Island” (2010) announced her as a solo musician, the fantastical, sepia-toned alt-pop tunes of debut full-length “We Sink” (2011) already won her a massive, devoted fanbase: Often praised for her delicate take on composition, her songs’ “dream-like” qualities and “dark surrealism”.
Having studied piano and later composition at the Icelandic Art Academy, Sóley Stefánsdóttir, who was formerly a member of the band Seabear, released another EP entitled “Krómantík” in 2014, comprised of piano works and returned to even darker, nocturnal themes with sophomore album “Ask The Deep,” which came out in early 2015.
Her third album "Endless Summer" came out in May 2017 an album focused on more brighter / acoustic arrangements and followed by a number of tours around the world and by the end of the year 2017 "Team Dreams" was released, a collaboration album between Sóley, Sin Fang & Örvar Smárason (múm) as they released a new song on a monthly basis throughout 2017.
A new album is in progress where Sóley is experimenting with new sounds & space, poems about the end of the world & compositions for accordion drone, theremin, voices, mellotron and synthesisers.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Sóley býður okkur að koma að hlýða á verk í vinnslu sem kannar enda veraldar. Með henni koma fram Albert Finnbogason á allt, Jón Óskar Jónsson á trommur og Margrét Arnardóttir á harmóniku.

Húsið opnar 20:30 - Tónleikar hefjast 21:00 - Miðar 2500kr

Sóley ólst upp í Hafnarfirði og hefur laðað að sér ótal aðdáendur með lögum sínum í gegnum árim. Fyrsta sóló EP plata hennar, Theater Island, kom út árið 2010 og ári síðar gaf hún út sína fyrstu plötu í fullri lengd, We Sink, sem vakti heimsathygli. Áður hafði hún verið hluti af hljómsveitinni Seabear. Hún lærði á píano og lagasmíðar í LHÍ. Árið 2014 gaf hún út aðra EP plötu, Krómantík, sem samanstendur af dimmum píanóverkum og ári síðar gaf hún út plötuna Ask the deep með svipuðum þemum.
Þriðja plata hennar Endless Summer kom út 2017 og henni fylgdi tónleikaferðalag um heiminn. Í lok árs 2017 gaf hún út plötu með Sin Fang & Örvari Smárasyni, Team Dreams.
Um þessar mundir er Sóley að vinna að nýrri plötu þar sem hún kannar ný hljóð og rými, ljóð um heimsenda og lagasmíðar fyrir harmóníkudróna, theremín, raddir, mellotron og hljóðgervla.
Nýjasta skífa Sóleyjar kom út sem sjötomma á vegum útgáfunnar Smit.