Tilraunakvöld Mengis & LHÍ 2 / Experimental Night - Mengi & LHI 2
Mengi og Listaháskóli Íslands hafa tekið höndum saman og munu standa að þrem tilraunakvöldum nú á vorönn.
Tilraunakvöldin eru vettvangur fyrir bæði nemendur og kennara úr öllum deildum skólans til tilrauna og/eða sýninga eða flutnings á verkum sínum, en einnig getur vettvangurinn hentað til þróunar á hugmynd og framsetningu verk.
Tónlist, gjörningar, leikhús, dans, myndlist, hönnun, arkitektúr, skáldskapur, fyrirlestrar...
Verk eiga: Tora Victoria, Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir, Lóa Björk Björnsdóttir, Sólbjört Sigurðardóttir, Kari Vig Petersen, Ása Margrét Bjartmarz.
Hefst klukkan 20. Aðgangur ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir.
///
This spring Mengi and the Iceland Academy of the Arts will collaborate on three experimental events.
The events are open for students and teachers of the Academy to do experiments on or exhibit their projects or even to test a work-in-progress and will be held the last Wednesday evening of each month.
Music, performances, theatre, dance, visual arts, design, architecture, lectures, poetry and more.
Works by Tora Victoria, Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir,
Lóa Björk Björnsdóttir, Sólbjört Sigurðardóttir, Kari Vig Petersen and Ása Margrét Bjartmarz.
Starts at 8pm. Free entrance