Vorútgáfa Meðgönguljóða
Við fögnum útgáfu 20. og 21. bóka í seríu Meðgönguljóða, bókaflokki Partusar helguðum nýjabruminu í íslenskri ljóðlist.
Í Mengi miðvikudaginn 8. mars klukkan 20:00 kynnum við bækurnar „Gárur“ eftir Elfi Sunnu Baldursdóttur, og „Bleikrými“ eftir Solveigu Thoroddsen.
Upplestrar og léttar veitingar í boði.
2.500 krónur inn en með greiddum aðgangseyri fylgir ljóðabók að eigin vali.
Allir velkomnir!
///
A celebration and presentation of two new books of poetry published by Partus Press. Readings start at 8pm on Wednesday, March 8th 2017 at Mengi.
Entrance fee: 2500 ISK. A book of one's choice included in the ticket price.