Brikcs

 er hugarfóstur tónlistarmanns sem byrjaði í kjallaranum heima að spila og semja tónlist á rafmagnsgítar, en spilar í dag raftónlist að mestu - og enn í kjallaranum heima. Hann vinnur með lúppur, hip-hop trommur og píanó.

Hann hefur samið mikið af raftónlist, en finnst hún oftast leiðinleg og ýtir þess vegna á „Delete“ í tölvunni sinni. En ekki í þetta skiptið, núna ætlar hann að ýta á Save og spila hana svo fyrir ykkur í Mengi. Þetta hefur aldrei gerst áður og er þess vegna spennandi.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 krónur.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

brikcs is an Icelandic multi-instrumentalist and electronic musician. After playing in a series of rock and metal bands, he started making music on his own in small bedrooms and basements. Layering sounds until he has something that he thinks sounds cool. He likes hip-hop drums, dirty bass sounds, and pianos. Over the years he has written and scrapped a number of full EPs, but not this time. His debut album is due for release in 2018.

This is the first live show.