Ólöf Arnalds í lesstofunni / Ólöf Arnalds' Reading Room Concert
(English below)
Söngkonan og lagahöfundurinn Ólöf Arnalds mun bresta í söng og bregða á leik í lesstofuinnsetningu Or Type og flytja þar ljóð sín og lög, sum gömul og góð, önnur nýrri og enn önnur splunkuný sem eru í vinnslu fyrir næstu breiðskífu sem væntanleg er síðla þessa árs.
Húsið verður opnað klukkan 20. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.
Miðaverð: 2000 krónur
///
Singer-songwriter Ólöf Arnalds will perform her own music and poetry in Or Type's installation at Mengi. Songs, old and new, some of which that will be included in her new album, published later this year.
House opens at 8pm. Concert starts at 9pm.
Tickets: 2000 ISK