Glíma
Völundurinn Guðmundur Lúðvík hefur um árabil kannað form og notagildi í gegnum list og hönnun. Á undanförnum árum hefur Guðmundur Lúðvík haslað sér völl á erlendri grundu, bæði undir eigin nafni sem og í félagi við hönnnuðinn Hee Welling undir nafninu Welling/Ludvik. Þeir hafa hlotið ýmsar viðurkenningar, innan sem utan Danmerkur og árið 2013 voru þeir tilnefndir sem hönnuðir ársins í Danmörku.
Hönnun Guðmundar Lúðvíks og Welling/Ludvik er framleidd af fjölmörgum þekktum húsgagnaframleiðendum og má þar nefna Arco (NL), Area declic (IT), Fredericia (DK), Erik Jørgensen (DK), Lapalma (IT) og Caneline (DK).
Sýningin Glíma í Mengi á Hönnunarmars 2017 veitir okkur einstaka innsýn í vinnuferli Guðmundar Lúðvíks þar sem við fáum að kynnast glímu hönnuðarins við að þróa verk frá hugmyndarstigi til framleiðslu.
Verið velkomin á opnun sýningarinnar fimmtudaginn 23. mars frá kl. 18 til 21 þar sem gestum verður boðið upp á léttar veitingar.
Laugardaginn 25. mars kl. 15 mun Guðmundur Lúðvík fara yfir feril sinn og verk auk þess að glíma við spurningar viðstaddra.
Opnunartími sýningarinnar er sem hér segir:
Fimmtudagur 23. mars: 18 - 21 ► OPNUN
Föstudagur 24. mars : 11 - 22
Laugardagur 25. mars : 11 - 17 ► SPJALL VIÐ HÖNNUÐ KL. 15
Sunnudagur 26. mars : 13 - 17
---------------------------------------
Glíma
The artisan Gudmundur Ludvik has throughout his career explored shapes and its function in his art and design. In recent years, Gudmundur Ludvik has established himself on the international stage, both under his own name as well as in cooperation with the designer Hee Welling as Welling/Ludvik. They have won several national and international prizes for their furniture and were in 2013 nominated as Danish Designer of the Year.
The exhibition Glíma at Mengi at Design March 2017 provides an unprecedented access into the creative process of Gudmundur Ludvik's design where a designers wrestle of turning an idea into a finalised product is examined.
Please join us for the vernissage on Thursday 23rd of March from 18 and 21 where some light refreshments will be served.
On Saturday March the 25th at 3pm Gudmundur Ludvik will discuss his career and work as well as wrestle with questions from the audience.
The exhibition opening hours
Thursday March 23rd : 18 - 21 ► VERNISSAGE
Friday March 24th : 11 - 22
Saturday March 25th : 11 - 17 ► DESIGNER CHAT at 3pm
Sunday March 26h : 13 - 17