Umbra: Ad mortem
(English below)
Föstudagurinn langi er dagur sársaukans. Í tilefni þess flytur tónlistarhópurinn Umbra tónlist tengda sorg og dauða. Myrkur og angurværð mun því svífa yfir vötnum en á efniskránni koma m.a. fyrir kventónskáld miðalda og endurreisnar, þær Hildegaard Von Bingen og Barbara Strozzi og úr samtímanum stjórstjarnan Sufjan Stevens.
Umbra vinnur með upprunahljóðfæri og leggur áherslu á spuna. Lútuleikarinn Kaisamaija Ulja verður sérstakur gestaspilari á tónleikunum sem á afar vel við hljóðheim Umbru.
Alexandra Kjeld - kontrabassi
Arngerður María Árnadóttir – keltnesk harpa, harmóníum
Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir – barokkfiðla
Kaisamaija Uljas - lúta
Lilja Dögg Gunnarsdóttir - söngur
Tónleikarnir hefjast klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur.
///
The music ensemble Umbra performs music connected with sorrow and death on Good Friday. Darkness and melancholy will reign; the program consists of music by female composers from the Middle Ages and Renaissance, e.g. Hildegard von Bingen and Barbara Strozzi as well as contemporary musicians such as Sufjan Stevens.
Umbra's sound world is based on improvisation with period instruments. A special guest at the concert will be the lute player Kaisamaija Ulja.
Alexandra Kjeld - Double bass
Arngerður María Árnadóttir - Celtic harp and singing
Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir - Baroque violine
Kaisamaija Ulja - Lute
Lilja Dögg Gunnarsdóttir - Singing
Concert starts at 9pm. Tickets: 2000 ISK.