Fórn - Listamannaspjall // Sacrifice - Artist Talk
Þriðjudaginn 28. mars frá 17:00 - 19:00 býður Reykjavík Dance Festival upp á listamannaspjall í Mengi í tengslum við FÓRN í uppsetningu Íslenska dansflokksins.
Listamennirnir Ragnar Kjartansson, Margrét Bjarnadóttir, Erna Ómarsdóttir, Valdimar Jóhannsson og Bjarni Jónsson dramatúrg munu fjalla um ferli Fórnar - hátíðarinnar í heild sem og gerð verkanna sinna Shrine og Ekkert á morgun.
Ásgerður G. Gunnarsdótitr & Alexander Roberts listrænir stjórnendur Reykjavík Dance Festival munu leiða umræðurnar.
Ókeypis aðgangur & drykkir & snarl - sjáumst í Mengi!
---------
On Tuesday March 28th, from 17:00 - 19:00, Reykjavík Dance Festival invites you to an artist talk at Mengi in relation to SACRIFICE by Iceland Dance Company.
The artists Ragnar Kjartansson, Margrét Bjarnadóttir, Erna Ómarsdóttir & Valdimar Jóhannsson and Bjarni Jónsson dramaturg will discuss the work Sacrifice - festival as well as making of their individual work, Shrine & No Tomorrow
Ásgerður G. Gunnarsdótitr & Alexander Roberts artistic directors of RDF will moderate the discussions.
Free admission & drinks & snacks - see you at Mengi!