16epi.jpg

 Páskatónleikar - Epicycle II - Gyða Valtýsdóttir

(English below)

Gyða Valtýsdóttir, Jesús, guð, grískar fornaldarfígúrur og nornanunna, amerískir sérvitringar og þýskir rómantíkusar, pakistanska geimveran Shahzad Ismaily og íslenska undrið Hilmar Jensson verða öll í Mengi þann 28. mars, annan í páskum.

Þau munu flytja okkur fjarsjóði og sjaldgæfar perlur

tónsmiða síðustu tvö þúsund ára.

Á efnisskrá: Tónlist eftir George Crumb, Olivier Messiaen, Hildegard von Bingen, Franz Schubert, Robert Schumann og Harry Partch í nýjum útsetningum. Auk Gyðu, Hilmars og Shahzad leika Frank Aarnink, Júlía Mogensen og Pascal La Rosa með í nokkrum verkanna.

Gyða Valtýsdóttir hóf tónlistarferilinn á táningsaldri með hljómsveitinni múm. Hún yfirgaf sveitina til að einbeita sér að klassísku tónlistarnámi og lærði meðal annars í Rimsky-Korsakov Conservatory í St. Pétursborg og Hochschule für Music í Basel þar sem hún lauk meistaranámi í sellóleik hjá Thomas Demenga og frjálsum spuna hjá Walter Fähndrich.

Hún leikur reglulega með Shahzad Ismaily, Josephine Foster, Julian Sartorius, Colin Stetson og múm og hefur unnið með fjölda annarra listamanna í gegnum árin, m.a. A Winged Victory for the Sullen, Efterklang, Dustin O´Halloran, Damien Rice, Bryce & Aaron Dessner, Kiru Kiru, Ragnari Kjartanssyn, Hilmari Jenssyni, Skúla Sverrissyni o.fl

Tónleikarnir hefjast klukkan 21.

Miðaverð: 2000 krónur.

///

Gyda Valtýsdóttir, Jesus, god, Ancient Greek figures and witches, an eccentric American and German romantics, the extraterrestrial Pakistani Shahzad Ismaily and the Icelandic wonder, Hilmar Jensson will all be in Mengi on March 28th, Easter Monday.

Music by George Crumb, Olivier Messiaen, Harry Partch, Franz Schubert, Robert Schumann and Hildegard von Bingen.

Gyða, Hilmar and Shahzad will be joined by Frank Aarnink (percussion) & Júlía Mogensen and Pascal La Rosa (bowed chrystal glasses).

Gyda Valtýsdóttir began her music career as a teenager with the band múm. She left the band to concentrate on classical music studies, at the Rimsky-Korsakov Conservatory in St. Petersburg and the Hochschule für Music in Basel where she finished a master's degree in cello with Thomas Demenga and studied free improvisation with Walter Fähndrich.

She plays regularly with Shahzad Ismaily, Josephine Foster, Julian Sartorius, Colin Stetson and múm and has worked with a number of other artists over the years, e.g. A Winged Victory for the sullen, Efterklang, Dustin O'Halloran, Damien Rice, Bryce & Aaron Dessner, Kira Kira, Ragnar Kjartansson, Hilmar Jensson, Skúli Sverrisson etc.

Concert starts at 9pm.

Tickets: 2000 ISK