Ofar mannlegum hvötum / Beyond human impulses #12
Ofar mannlegum hvötum #12
Mánudaginn 3. apríl klukkan 21
Miðaverð: 2000 kronur.
Gjörninga eiga:
- Gunnhildur Hauksdóttir & Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
- Anton Logi Ólafsson & Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir
- Eygló Harðardóttir, Elsa Dórótea Gísladóttir & Karlotta Blöndal
- Logi Leó Gunnarsson
- Almar Atlason, Ylfa Þöll Ólafsdóttir & Ýmir Grönvold
- Linnea Jardemark
- Jordan Wesolek
- Annie Eliasson
Ofar mannlegum hvötum eru samkomur sem tileinkaðar eru hinum heilaga villimanni. Hópur listamanna hefur ákveðið að sýna verk sín. Samkomurnar eiga sér stað á eyju, þangað sem allt þarf að ferðast í umbúðum. Matarborðið svignar undan kræsingum, heilögum og frá fjarlægum löndum, exótískum og svalandi. Hér er um að ræða veislur sem koma á óvart og enga vissu að fá.
Átök eiga sér stað á milli hæða.
Óhæfa í verki listamanns, afmennskun listamanns svo úr verður tómleiki sveipaður villidýrsham.
Manneskjan, bátur á floti; hluti hennar blæs út með lofti ofan borðs en kjölurinn sekkur í faðm vatnsins.
Við getum ekki verið það sem við eigum og átt það sem við erum. Tenging verður að vera á milli hæða svo að verði heilög eining.
∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞
A night dedicated to visual performances, held at Mengi on the first Monday evening of every month.
Performances by:
- Gunnhildur Hauksdóttir & Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
- Anton Logi Ólafsson & Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir
- Eygló Harðardóttir, Elsa Dórótea Gísladóttir & Karlotta Blöndal
- Logi Leó Gunnarsson
- Almar Atlason, Ylfa Þöll Ólafsdóttir & Ýmir Grönvold
- Linnea Jardemark
- Jordan Wesolek
- Annie Eliasson
House opens at 8pm. Event starts at 9pm.
Entrance: 2000 ISK