Tom Manoury & Daníel Friðrik | ÓMI
Tom Manoury og Daníel Friðrik munu flytja Óma, svítu í fimm köflum, þar sem gítarar og blásturshljóðfæri flæða í gegnum elektróníska rauntímavinnslu.
Hver kafli fyrir sig lýtur ólíkum lögmálum um tónmál og tækni, sem virka sem rammi utan um lífrænan flutning dúósins.
Daníel Friðrik: gítar, effektar, synthar.
Tómas Manoury: saxófónn, euphonium, hljóðvinnsla.
Húsið opnar 20:30 | tónleikar hefjast 21:00 | Miðaverð 2000kr
∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞
Tom Manoury and Daníel Friðrik will perform Ómi, a suite in five movements. Guitars and horns are fed into sophisticated real time processing units.
Each movement obeys to specific musical and processing rules, providing a framework for an organic interpretation of the suite.
Daníel Friðrik: guitar, effects, synths.
Tómas Manoury: saxophone, euphonium, processing.
Doors 20:30 | Show Starts 21:00 | Tickets 2000kr