Tónlist fyrir langlínusamtöl / Music for long-distance calls
Í Mengi á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 20. apríl klukkan 21.
Miðaverð: 2000 krónur.
Tónlist: Ægir Sindri Bjarnason og Julius Pollux Rothlaender.
Langlínusamtöl: Hreinn Friðfinnsson og Sólveig Eir Stewart.
Tónlist fyrir langlínusamtöl er rannsóknarleiðangur þar sem lagt er á djúpið og leitað eftir dýpri merkingu á bak við hversdaginn. Í brennidepli er orðræðan og samræðan sem býr alltaf, þegar betur er að gáð og eftir því hlustað, yfir takti, laglínum og fingerðustu litbrigðum sem verða að tónlist. Samræðan snýst ekki einvörðungu um að skiptast á upplýsingum, hún er músíkalskur efniviður.
∞∞∞∞
Music for long-distance calls
On the first day of summer. Starts at 9pm. Tickets: 2000 ISK
Appearances by:
Ægir Sindri Bjarnason & Julius Pollux Rothlaender (music)
Sólveig Eir Stewart & Hreinn Friðfinsson (phone-call)
Further:
What happens when we reinterpret well-known elements and look for new connections, understand conversations to be more than just the exchange of information and allow music to not only be organised in a time-lined, song-based format?
If you listen closely, you might discover that there’s more to all of it, you might be able to find that there are bridges in between, that there’s music hiding within the intimacy of a spoken word, that somethings talks to us with every single note. Music for long-distance calls is an explorative live-performance, a step into the unknown.