Hljóðasmiðja Heimsins / Music of the World
ENGLISH BELOW
Hljóðasmiðja heimsins / Tilraunavettvangur barnanna.
Tónleikar í Mengi á Barnamenningarhátíð, sunnudaginn 30. apríl klukkan 15.
Aðgangur ókeypis.
Um miðbik 20. aldar kom fram á sjónarsviðið í Bandaríkjunum tónskáldið John Cage sem tók að endurskilgreina tónlist á róttækan hátt. Fyrir honum var tónlistin allt í kringum okkur, í náttúrunni og þögninni og hinu manngerða umhverfi. Allt er tónlist, ef við einungis nemum staðar og sperrum eyrun.
Á tónleikum sem fram fara í Mengi á Barnamenningarhátíð eru þessar hugmyndir reifaðar og til verða tónverk með þátttöku tónleikagesta, bæði barna og fullorðinna sem byggja meðal annars á hljóðum úr umhverfi. Tónleikarnir eru sjálfstætt framhald af tónleikum sem fram fóru á Barnamenningarhátíð í Mengi árið 2016. Að tónleikunum standa Berglind María Tómasdóttir og Lilja María Ásmundsdóttir í samvinnu við Mengi.
Efnisskrá:
- John Cage: Variations II
- Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir: Verk fyrir Huldu
- Pauline Oliveros: Tuning Meditation
- Ragnheiður Erla: Þegar öllu er á botninn hvolft
- John Cage: 4’33
- Berglind Tómasdóttir: Keeping Up With the Kattharsians*
*Með Elísabet Indru Ragnarsdóttur og Ragnheiði Elísabet.
∞∞∞∞∞∞
Music of the world / The experimental field of children.
Concert at Mengi at Reykjavík Children Culture's Festival.
Starts at 3pm.
Free entrance.
The American composer John Cage and his ideas on how everything is music, if we listen to the world around us, is at the forefront at a concert held at Mengi on Reykjavík Children Culture's Festival.
Directed and performed by Berglind María Tómasdóttir, flutist and composer and Lilja María Ásmundsdóttir, pianist and composer in collaboration with Mengi.
Program:
- John Cage: 'Variations II'
- Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir: 'A piece for Hulda'
- Pauline Oliveros: 'Tuning Meditation'
- Ragnheiður Erla: 'Þegar öllu er á botninn hvolft '
- John Cage: 4’33
- Berglind Tómasdóttir: Keeping Up With the Kattharsians*
*With Elísabet Indra Ragnarsdóttir og Ragnheiður Elísabet