Eurovision Improv
Áttu þér draum um að taka þátt í Eurovision? Býr sigurvegari í köldu hjarta þínu? Laugardagskvöldið 13. maí gætu draumar þínir ræst í Mengi þar sem öllum sem vilja gefst kostur á að taka þátt í Eurovision. Keppninni verður varpað á skjá hljóðlausri undir spunatónum þátttakenda.
Barinn verður opinn, aðgangur ókeypis, öllum heimil þátttaka og að sjálfsögðu allir velkomir (sérstaklega taparar úr undankeppni).
Húsið opnar klukkan 18:30 og herlegheitin hefjast kl. 19.
∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞
Have you ever wanted to participate in the Eurovision Song Contest? Is your situation bleak or hopeless? May 13th you could change your luck at Mengi where everyone is welcome to participate in Eurovision. The live competition will be projected silently to a large screen while participants improvise the sounds.
The bar will be open, as will the the proverbial mic (PA and amplifiers available), free admission and everyone welcome. House opens at 6:30 p.m. and the event starts at 7 p.m.