SMENGI #5
Kæru vinir, Smekkleysingjar og Mengistar!
Áfram heldur SMENGI og komið er að fimmta skiptinu þar sem plötusnúðar þeyta rjóma og tónlistarmenn spila ólsen.
Að þessu sinni koma fram fimm fræknar:
DJ aggalá
DJ Hexía DeMix
DJ sóley
í Smekkleysu
&
Í Mengi
MSEA (live)
klárar svo dagskrá með látum!
Sjáumst í SMENGI á morgun milli 14 & 18.
Frítt inn og öll velkomin!