Butoh Performance | Mushimaru Fuijeda & Aya Ogawa
Í fyrsta sinn mun japanskur butoh meistari stíga á stokk í Mengi. Sá er kallaður Mushimaru Fuijeda en með honum koma fram Aya Ogawa á píanó og Hallvarður Ásgeirsson á gítar.
Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir sér um umgjörð og útlit sýningarinnar.
Mushimaru Fuijeda er fæddur í Aichi í Japan 1952. Hann byrjaði feril sinn 1972 og starfaði síðar með leikhópnum “Ishin-ha” á árunum 1978-89. Eftir það hefur hann starfað sem sjálfstæður listamaður eða butoh meistari. Hann hefur ferðast víða með list sína, dansað og haldið námskeið í Japan og annars staðar. “Natural Physical Poet” varð til eftir að ljóðskáldið Allen Ginsberg varð vitni að listsköpun Mushimaru Fuijeda í New York, þar sem ljóðskáldið fór fögrum orðum um Mushimarus dans. Hann gaf sér þetta nafn og hefur í gegnum árin þróað einstakan stíl og dansverk. Árið 1997 hlaut hann verðlaunin “Most excellent improvised dance” Tobita Drama Award. Önnur verk hans eru m.a. ; a mask dance-drama for Himalayan religious ceremonies, ýmist leikhús samstarf ásamt tónlistarfólki þar ber helst að nefna verk í tengslum við Allen Ginsberg, ”Rainbow 2000” techno hátíð í Japan, samstarf við Eduard Vesala frá Finnlandi, Juksan Internatonal Arts Festival Korea, Kyoto Satelite Channel, “Asian Performing Arts Now” í samstarfi við Edwin Lung og samstarf við "Korean Company Paekche" ásamt Professor Sung-Sik Chang.
Ayako Ogawa er píanóleikari, leiðbeinandi og listakona sem býr í Hakodate, Hokkaido í Japan. Hún hefur verið píanóleikari síðan 1968 og unnið við leikhús frá 1970. Jafnframt listkennslu hefur hún fengist við að semja tónlist, skipulagt ljóðasamkomur og staðið að bókaútgáfu. Þessi þekking hennar læðist inn í spuna hennar þar sem hún hefur unnið með áhugaverðu fólki svo sem ; Sabu Toyozumi, Peter Brotzmann, Deku Ogawa og Butoh dönsurunum Hal Tanaka, Mushimaru Fuijeda og Tukasa Kamidate.
Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir er listakona og hönnuður. Verk hennar jafnt í hönnun og listsköpun eru gjarnan undir áhrifum frá verðráttu og náttúru. Andstæðukennd líkt og íslensk náttúra, eins og kraftmikill stormur eða draumkennt íslenskt landslag. Ásta lærði í Þýskalandi og hefur skapað undir eigin vörumerki síðastliðin 19 ár. Undanfarin ár hefur hún fetað nýjar slóðir í sköpun sinni með insetningum og skúlptúr meðal annars. Ásta hefur tekið þátt í fjölda sýninga og listviðburðum meðal annars á Íslandi, Japan, Suður-Kóreu, Indónesíu, Ítalíu, Svíþjóð, Frakklandi, Þýskalandi og Litháen.
www.astaclothes.is
er gítarleikari og tónskáld. Hann semur klassíska hljóðfæratónlist og raftónlist með áherslu á umbreytingu lifandi hljóðfæra. Hann hefur samið tónlist fyrir kvikmyndirnar The Disadvantages of Time Travel og The Moment eftir Richard Ramchurn, og tónlist fyrir dansverkin Scape of Grace, Predator og Blýkufl eftir Sögu Sigurðardóttur. Hann hefur gefið út plöturnar Lífsblómið, Las Casas og Portrett á Paradigms Recordings, ásamt Líkn, Death & Resurrection og Sad Owl Brothers á eigin útgáfu Andrými.
Hann nam gítarleik við Tónlistarskóla FÍH, tónsmíðar/nýmiðla í Listaháskóla Íslands og tónsmíðar í Brooklyn College.
Húsið opnar kl. 19:30 | Sýningin hefst kl. 20:00 | Miðaverð 2.000 kr.
----------------------
Butoh Performance Improvised Session
Natural Physical Poet
Mushimaru Fuijeda Butoh Master Japan
Mushiaru Fuijeda : dance
Aya Ogawa : voice piano
Hallvarður Ásgeirsson : guitar
Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir : body installation
Mushimaru Fujieda
born in Aichi Prefecture of Japan, 1952. He began drama in 1972 and then belonged to drama company "Ishin-ha" in 1978-89. He later became independent performer from 1989. Thereafter he is a solo performer with numerous performances inside and outside of Japan. After receiving a highest praise from a poet, late Mr. Allen Ginsburg in N.Y. Mushimaru gave himself a name as the "Natural Physical Poet", and has produced with the unique style, pieces of dance work. He was awarded with the "Most Excellent Improvised Dance" the prize of Tobita Drama Award in 1997. His other activities have included: a mask dance-drama for Himalayan religious ceremonies, collaboration in theatrical presentations with musicians and most famously with the American poet Allen Ginsberg, appearance on stage at “Rainbow 2000” techno festival in Japan, performances with Finland’s master musician Eduard Vesala, appearance at the Juksan International Arts Festival in Korea and on television on the Kyoto Satellite Channel, producing and performing in "Asian Performing Arts Now” in Japan with dancer Edwin Lung and with the Korean company Paekche under Professor Sung-Sik Chang.
-
http://www.notus.dti.ne.jp/~mushimal/E.top.htm
http://thephysicalpoets.wixsite.com/tpp-official
Ayako Ogawa
Pianist, educator and artist who lives in Hakodate, Hokkaido. She has played the piano since 1968 and has been involved in theatre since 1970. While she has been working as an educationalist she has continued to write songs, organised poetry readings and published original picture books. These experiences inform her improvisations, which include work with recognisable figures such as: Sabu Toyozumi, Peter Brotzmann, Deku Ogawa and Butoh dancers Hal Tanaka, Mushimaru Fujieda and Tukasa Kamidate.
-
https://soundcloud.com/aya-ogawa-3
https://fanfarefanfare.bandcamp.com/.../ogawa-gerber...
Hallvarður Ásgeirsson is a guitarist and composer. He writes avant classical music and electronic music focused on transforming the sounds of live instruments. He has written music for the film The Disadvantages of Time Travel and The Moment by Richard Ramchurn, and music for Scape of Grace, Predator and Blýkufl by choreographer Saga Sigurðardóttir. He has also released the albums Lífsblómið, Las Casas and Portrett, self titled LP with his band Líkn, and industrial album Death&Resurrection.
He studied guitar at Tónlistarskóli FÍH, composition/new media at Listaháskóli Íslands, and composition at Brooklyn College.
Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir is an artist and fashion designer. Ásta´s artworks and designs are often inspired by the ever changing Icelandic nature. Her creations are as rustic and contrasting as the Icelandic storms and eruptions - yet dreamlike at the same time. Ásta´s works evoke a strong bond with nature, bordering on the savage and the mythical. Ásta studied in Germany and has been designing for her own fashion label since the year 2000. For the last few years, Ásta has been expressing herself more and more with installations and sculptures. She has participated in numerous exhibitions, symposiums and residencies in Iceland and abroad.
Doors open at 19:30 | Starts at 20:00 | Tickets 2.000 kr.