kruel.jpg

Kruel kingdom tour / last king of poland

Tónleikar með pólsk/bandaríska hávaðalistamanninum last king of poland (tomasz jurczak).

Hefjast klukkan 21.

Miðaverð: 2000 krónur.

last king of poland er sólóverkefni hins tilraunaglaða hávaðalistamanns Tomasz Jurczak en hann hefur starfað undir listamannanafninu last king of poland frá árinu 2007, búsettur í Chicago í Illinois og gerir þaðan út. Hann hefur gefið út plötur hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu pan y rosas í Chicago og komið víða fram í Bandaríkjunum og í Asíu. Um þessar mundir er hann á tónleikaferðalagi um Evrópu og hefur komið fram í Eystrasaltshöfuðborgunum þremur, í Austurríki og Þýskalandi, Portúgal, á Norðurlöndunum og víðar. Tónleikarnir í Mengi slá botninn í Evrópureisu tónlistarmannsins en þetta eru fyrstu tónleikar last king of poland á Íslandi.

∞∞∞∞∞∞∞∞∞

Concert with last king of poland (Tomasz Jurczak).

Starts at 9pm.

Tickets. 2000 isk.

last king of poland is a solo experimental/noise project from Tomasz Jurczak. Tomasz started out in the chiptune/gameboy scene, moved towards harsh noise/ambient and began making music under the last king of poland moniker in 2007. His main instruments consist of a large pedalboard used for feedback as well as various noisemakers/synths. His focus is on making extremely emotional noise music in opposition to the modern paradigm of drinking beer and turning a knob. He feels that the excess of noise music can make people reflect on their lives in extremely positive ways.