Senegal-pikknikk með millilendingu í París / Senegal Picnic
Markaður í Mengi, laugardaginn 27. maí á milli 13.00 - 15.00
ENGLISH BELOW
Það að borða úti er skemmtilegast í heimi hvort sem maður er á Íslandi eða í Afríku. Berfætt í mosa eða á hvítri strönd, narta góðgæti, fá sér blund, kveikja eld og sötra góðan lækjarsopa. Í áratug hefur þessi iðja verið sérstök ástríða vinkonu okkar Áslaugar Snorradóttur. Nú er hún nýkomin heim frá Senegal með millilendingu í París. Á ferðalaginu stóðst hún ekki mátið og verslaði dásamlega hluti sem við röðum upp á markað í Mengi og bjóðum ykkur velkomin laugardaginn 27. maí á Óðinsgötu 2 á milli 13.00 – 15.00.
Allir velkomnir.
∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞
Market in Mengi
Saturday 27.05. open 13.00 - 15.00
Nothing beats a good picnic. Whether you are in Iceland or Africa, in the soft green moss or warm white sand, enjoying good food, napping, lighting a fire in the company of good friends. This activity has been the passion of our friend, Áslaug Snorradóttir, for year and ten years ago she published a book on the subject called Icelandic Picnic. She has just arrived back from Senegal with a stopover in Paris. During the trip she could not resist but to purchase a bunch of picnic related item which we now display for sale on a pop up market in Mengi, Óðinsgata 2 on Saturday the 27th of May between 13.00 – 15.00.