Sunnudagsjóga í MENGI vol: 2
Kæru vinir , nú er komið að öðrum sunnudegi í fagnandi í jóga og tónheilun í MENGI.
ATH, byrjum núna kl 11:00 og verðum til 12:00
Thelma Björk jógakennari, flotþerapisti og stofnandi Andaðu leiðir okkur í gegnum jóga og hugleiðslu.
Dísa Jakopsdóttir tónlistarkona, nuddari og tónheilari ætlar svo að toppa þetta með nærandi tónheilun í lokin.
Allir velkomnir og MUNIÐ eftir JÓGADÝNU, TEPPI og PÚÐA.
Verð: 1.500kr
Hlökkum til að sjá ykkur.
Thelma&Dísa
ANDAÐU í MENGI