Sjötommuútgáfan Smit / Útgáfupartý í Mengi á 17. júní
Sjötommuútgáfan Smit heldur upp á sína fyrstu útgáfu í Mengi þann 17. júní. Aðgangur ókeypis og öll velkomin.
Í þessari fyrstu lotu eru plöturnar Smitari eftir Sigrúnu Jónsdóttur, Harmóník eftir Sóleyju Stefánsdóttur og Marglyttur eftir Íbbagogg. Hver plata er aðeins gefin út í tuttugu númeruðum eintökum.
Milli 17 og 19 á þjóðhátíðardaginn.
∞∞∞∞∞
A release party of new 7" vinyls by Sigrún Jónsdóttir, Sóley Stefánsdóttir and Íbbagoggur.
Each editition released in only 20 signed copies.
Between 17 & 19 on June 17th.
Free admission, everybody welcome.