Síðkvöld í Mengi/Late Night in Mengi - Reykjavík Midsummer Music
Síðkvöld í Mengi / Late Night in Mengi
Reykjavík Midsummer Music
(English below)
Síðkvöldin í Mengi við Óðinsgötu eru orðnir að traustri og vinsælli hefð á Reykjavík Midsummer Music. Í Mengi ríkir hlýlegt og skemmtilegt andrúmsloft sem ýtir undir listrænar tilraunir og spilagleði, tónlistarmennirnir kynna sjálfir verkin sem þeir spila og spjalla við áheyrendur. Lágnættistónleikarnir eru stuttir, afslappaðir og skemmtilegir, nokkurs konar kvöldhressing fyrir sumarnóttina. Dagskrá tilkynnt á staðnum - og fram kemur úrval af tónlistarmönnum hátíðarinnar.
Miðar við dyrnar á 2000 krónur - hátíðarpassi veitir bæði aðgang og forgang:
https://www.harpa.is/.../reykjavik-midsummer-music-2017.../
Öll dagskrá: www.reykjavikmidsummermusic.com
Listamenn/Artists
A selection of the festival artists:
Vilde Frang, Maxim Rysanov, Davíð Þór Jónsson, Sayaka Shoji, István Várdai, Julien Quentin, Nicolas Altstaedt, Rosanne Philippens, Eggert Pálsson, Lars Anders Tomter, Pétur Grétarsson, Steef van Oosterhout, Strokkvartettinn Siggi, Víkingur Ólafsson
The late-night, off-venue concerts in Mengi have become a cherished festival tradition at Reykjavík Midsummer Music. The intimate atmosphere of Mengi is the optimal setting for our relaxed, friendly and fun late-night sessions where the musicians themselves introduce the works to the audience. Mengi is a short and lovely walk from Harpa, perfect for a leisurely stroll in the bright summer night.
Tickets (2000 isk) at the door , Festival Pass ensures admission.
Full Programme: http://reykjavikmidsummermusic.com/en/