Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson

Meðstofnendur Mengis, Skúli Sverrisson og Ólöf Arnalds flytja eigin lög og ljóð, gömul og ný. Tónleikarnir hefjast kl. 21. Miðaverð er 2500 kr.

~~~~
Mengi founders Ólöf Arnalds & Skúli Sverrisson will give a performance of their own songs and lyrics. Concert starts at 9 pm and tickets are 2500 isk.