SiGRÚN í Mengi
SiGRÚN í Mengi miðvikudaginn 5. júlí kl. 21.
Húsið opnar kl. 20:30 og miðar á 2.000 krónur við hurð.
Einnig er hægt er að panta miða í gegn um booking@mengi.net.
ENGLISH BELOW
SiGRÚN
Árið 2016 gaf SiGRÚN út tvær smáskífur, Hringsjá og Tog. Þar skapar hún sinn eigin heim raftónlistar og leikur sér mikið með raddir og mismunandi vinnsluaðferðir á þeim. Í bland við efnið á plötunum tveimur verður einnig flutt nýtt efni sem hún er að vinna í um þessar mundir.
Sigrún Jónsdóttir er tónskáld, hljóðfæraleikari og söngvari. Hún nam tónsmíðar við Listaháskóla Íslands á nýmiðlabraut á árunum 2011-2015, þar sem hún lagði ríka áherslu á samþættingu raftónlistar við hin akústíksa heim. Sem hljóðfæraleikari hefur Sigrún unnið með fjölda ólíkra tónlistarmanna á borð við Sigur Rós, Björk, Sóley, Oprhic Oxtra, Florence and the Machine (UK) auk margra annarra.
https://facebook.com/s1grun/
https://soundcloud.com/s1grun
∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞
SiGRÚN
Mengi on Wednesday, July 75h at 9pm.
Doors - 8.30 p.m.
Tickets: 2000 krónur (doors or through booking@mengi.net)
SiGRÚN released her debut EP Hringsjá in August 2016, closely followed by a second release Tog later that year. Her work is based around shaded experimental compositions, urgent and compelling. Complex harmonies carried by heavy electronic beats. Along with the material on these two albums she will also perform new material.
Sigrun is a composer, vocalist, and multi-instrumentalist who has been noted for her work touring with artists such as Björk, Florence and the Machine, and Sigurrós.
https://facebook.com/s1grun/
https://soundcloud.com/s1grun