Risastórt teknópartí!  

Risastórt Teknókvöld í Mengi á 17 águst.

ótrúlega skemmtileg dagskrá og við mælum með að koma snemma

Motorik keppni - Hver stendur uppi sem sigurvegari
Selló Verk - nýtt selló verk eftir Eydísi og Nikulás
Öfugur Stólaleikur - Öfugur stólaleikur leiddur áfram að noise hljómsveitinni Njóli
Teenage lightning - geðveikt flott teknó