03medgongu.jpg

Meðgönguljóð nr. 23, 24 & 25 – útgáfuhóf!

Við fögnum útgáfu 23., 24. & 25. bóka í seríu Meðgönguljóða, bókaflokki Partusar helguðum nýjabruminu í íslenskri ljóðlist.

Í Mengi við Skólavörðustíg á sunnudaginn 3. september klukkan 17:00 kynnum við bækurnar „Leiðarvísir um þorp“ eftir Jónas Reyni Gunnarsson, „Mörufeldur, móðurhamur“ eftir Guðrúnu Heiði Ísaksdóttur, og „Vatnsstíg“ eftir Tryggva Stein Sturluson.

Upplestrar og léttar veitingar í boði.

Ókeypis aðgangur.

Allir velkomnir.

Fram að útgáfu verður hægt að tryggja sér eintaki á tilboðsverði – 2.000 krónur – og mun kostunaraðili eiga von á greiðsluseðli í heimabankanum:

www.partuspress.com/forpontun-leidarvsir-um-thorp

www.partuspress.com/pontun-morufeldur-modurhamur

www.partuspress.com/pontun-vatnsstigur