Bára Gísladóttir: A lil Requiem before Super Bowl + other stuff
Bára Gísladóttir: A lil Requiem before Super Bowl and other stuff
Welcome to Bára Gísladóttir’s concert in Mengi, containing the Iceland premiere of one of her latest pieces, A lil Requiem before Super Bowl, as well as some other stuff (perhaps some of Bára’s solo project for double bass and electronis, but who knows, REALLY?!??!)
A lil Requiem before Super Bowl was written in 2018 for the Danish trio BE:tween:SIDES. The piece describes the circumstances of when Super Bowl is about to start and you really just want to hang yourself.
Björk Níelsdóttir (soprano)
Svanur Vilbergsson (guitar)
Hallgrímur Jónas Jensson (cello)
/////////////
Bára Gísladóttir is an Icelandic composer and double bassist based in Copenhagen. Her music has been performed by ensembles and orchestras such as The Danish National Symphony Orchestra, The Danish National Vocal Ensemble, Duo Harpverk, Elektra Ensemble, Ensemble Adapter, Ensemble InterContemporain, Esbjerg Ensemble, Frankfurt Radio Symphony, Helsingborg Symphony Orchestra, loadbang, Marco Fusi, Mimitabu, NJYD, Riot Ensemble, Siggi String Quartet and TAK Ensemble. Bára´s pieces have been selected for festivals such as Dark Music Days, Darmstädter Ferienkurse, International Rostrum of Composers, KLANG Festival, Nordic Music Days and Ung Nordisk Musik. In 2018, Bára received the Léonie Sonning Talent Prize and was the composer in residence at Skálholt Summer Concerts.
Bára has released three albums; Different Rooftops, in 2015, containing pieces for voice, tenor saxophone, double bass and electronics, B R I M S L Ó Ð, in 2016, a piece in three movements for double bass and electronics, and Mass for some in 2017, for double bass, voice and electronics.
Bára is an active performer and regularly plays her own music. In addition to this, she is the double bassist of Elja Ensemble, Skark Ensemble, and Balkan-band Orphic Oxtra. She has also performed with Ensemble Adapter, the Iceland Symphony Orchestra and S.L.Á.T.U.R.
She is currently working on a new album with Skúli Sverrisson, as well as writing a piece for the Iceland Symphony Orchestra.
Photo by Gabrielle Motola.
Door at 20:30 - Event starts at 21:00 - Tickets: 2500 ISK
∞
Bára Gísladóttir: A lil Requiem before Super Bowl og annað stöff
Verið þið velkomin á tónleika Báru Gísladóttur í Mengi, upplifið frumflutning eins nýjasta verkar hennar á Íslandi, A lil Requiem before Super Bowl (lausþýðist sem lítil sálumessa fyrir Súperbówl), auk annars stöffs (jafnvel eitthvað af sólo-efni Báru fyrir kontrabassa, en hver veit?!) Verkið A lil requim before Super Bowl var samið á þessu ári með danska tríó-inu BE:tween:SIDES. Verkið lýsir þeim kringumstæðum sem skapast þegar Súperbówlið er að byrja og það eina sem þig langar í raun og vera að gera er að hengja þig.
Björk Níelsdóttir (sópranó)
Svanur Vilbergsson (gítar)
Hallgrímur Jónas Jensson (selló)
/////////////
Bára Gísladóttir er íslenskt tónskálds og kontrabassaleikari sem starfar í Kaupmannahöfn. Tónlist hennar hefur verið flutt af ýmsum strengjasveitum sem og öðrum hljómsveitum á borð Sinfoníuhljómsveit Danmörkur, Duo Harpverk, Riot Ensemble o.fl. Verk Báru hafa einnig verið valin á hátíðir á borð við Myrka músikdaga, Darmstädter Ferienkurse, Klang, o.fl. Árið 2018 hlaut Bára tónlistarverðlaun Léonie Sonning og var hluti af tónlistarvinnustofu í Skálholti.
Bára hefur gefið út þrjár plötur; Different Rooftops (2015), B R I M S L Ó Ð (2016) og Mass (2017). Þessa dagana er hún að vinna að nýrri plötu með Skúli Sverrisyni auk þess sem hún er að semja verk fyrir Sinfoníu Íslands.
Húsið opnar 20:30 - viðburðurinn hefst 21:00 - Miðaverð er 2500