hogni.jpg

Högni

will be performing at Mengi on Wednesday October 3rd, on his 33 year old birthday.

Högni Egilsson is one of Iceland's best known contemporary singers and songwriters. Importantly and interestingly, his music and performance style is equally loved by music aficionados and less serious, commercially inclined listeners.

Growing up, Högni learned to play the violin, but it was only in his late teens that he taught himself how to play the guitar and developed an interest in performing and writing pop songs. Mastery of the piano soon followed and complemented an extended course in improvisation and the harmonies of jazz, while a long stint in his high-school choir helped train his voice. Before enrolling in composition at the Iceland Academy of the Arts at 21, Högni was already known as an extremely talented musician among his peers, and his indie pop group Hjaltalín. A chance encounter that revealed a shared interest in sailing brought Högni and President Bongo from the famed electronic group Gus Gus together. By 2011 Högni was a full-time member of the band and featured prominently on Arabian Horse - by many considered Gus Gus finest album to date.

Doors at 20:30 - Starts 21:00 - Tickets 2.500 ISK


∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Högni Egilsson kemur fram í Mengi miðvikudaginn 3. október, á 33 ára afmælisdegi listamannsins.

Högni er einn helsti söngvari og tónskáld þjóðarinnar. Tónlist hans og framkoma er einstök og býr yfir eiginleikum til þess að höfða til flestra, tónlistarunnendum sem og almennum hlustendum.

Högni lærði ungur á fiðlu, en á unglingsárunum kenndi hann sjálfum sér á gítar og fékk áhuga á að spila og semja popptónlist. Hann fór einnig í píanónám þar sem hann lærði spuna og djass, á meðan þáttaka hans í Hamrahlíðarkórnum hjálpaði honum að þjálfa sönghæfileika sína. Högni hóf nám í tónsmíðum við Listaháskólann þegar hann var 21 árs, en þá hafði þegar vakið talsverða eftirtekt í tónlistarheiminum þá sérstaklega fyrir störf sín með hljómsveitinni Hjaltalín. Það var fyrir tilviljun þegar leiðir Högna og President Bongo úr Gus Gus lágu saman fyrir tilstilli áhuga á siglingum. Árið 2011 var Högni orðinn meðlimur af hljómsveitinni og kom meðal annars fram á plötunni Arabian Horse - sem er að mörgum talin ein besta plata Gus Gus.

Húsið opnar kl. 20:30 - tónleikar hefjast 21:00 - Miðaverð 2.5000 ISK.