Skerpla

Skerpla, tilraunatónlistarhópur LHÍ, flytur verk eftir meðlimi hópsins og Pauline Oliveros.

Efnisskrá/Program:

Pauline Oliveros: Papericity

Last Seen
Magnús Skjöld Magnússon, Alicia Achaques, Stéphanie Turcotte, Sigríður Salvarsdóttir

Mindset
Iðunn Einarsdóttir

Lo-Fi Tourism
Robert Thorpe, Alvar Rosell Martin

Connection
Stefan Sand Groves, Ólafur Geir Guðlaugsson, Páll Cecil Sævarsson

Breathwork
Steinunn Björg Ólafsdóttir, Una María Bergmann, Karl Magnús Bjarnason, Bergþóra Linda Ægisdóttir

Video Game Improv: Exploring Graphic Notation through the medium of Video Games
Höskuldur Eiríksson

Skerpla:
Alicia Achaques
Alvar Rosell Martin
Bergþóra Linda Ægisdóttir
Höskuldur Eiríksson
Iðunn Einarsdóttir
Karl Magnús Bjarnason
Magnús Skjöld Magnússon
Ólafur Geir Guðlaugsson
Páll Cecil Sævarsson
Robert Thorpe
Sigríður Salvarsdóttir
Stefan Sand Groves
Steinunn Björg Ólafsdóttir
Stéphanie Turcotte
Una María Bergmann

Skerpla er tilraunatónlistarhópur Listaháskóla Íslands, stofnaður haust 2018. Markmið hópsins er að kanna, skapa og flytja tónlist:

*af tilraunakenndum toga
*sem víkkar út fyrirframgefnar hugmyndir um eðli tónlistar
*þar sem meginforsendur ráðast af framkvæmd verksins.

Berglind María Tómasdóttir, dósent við Listaháskóla Íslands hefur umsjón með hópnum.

Húsið opnar kl. 20:30 | Hefst kl. 21:00 | Miðaver er 2000 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Skerpla - IUA Experimental Ensemble will be performing original works conceived by its members and a piece by Pauline Oliveros.

Founded in 2018, Skerpla is Iceland University of the Arts Experimental Music Ensemble. Skerpla explores, creates and performs experimental music; music that expands preconceived ideas on what music is and can be.

The director of Skerpla is Berglind María Tómasdóttir, associate professor at the Iceland University of the Arts

House opens at 8pm | Starts 9pm | Tickets: 2.000 kr.