brody.jpg

Abraham Brody

Following his show at Listahátið in June singer, composer and multi-instrumentalist Abraham Brody returns to perform in Reykjavik. Brody has been compared to modern classical avant-garde composers such as ANOHNI’s Anthony and the Johnsons project, Laurie Anderson and Anna von Hausswolff. Brody is a collaborator of artist Marina Abramovic, a WNYC New Sound's 'Top Artist of 2017' and hailed by Broadway World as 'epic' as he mixes crushing atmospheric classical sections, dazzling electronics and synthesizers on top of imaginative, passion-soaked vocal layering. His compositions are deeply influenced by the mythology and spirituality of his Lithuanian roots.

Here at MENGI he presents work from his new album recorded at Greenhouse Studios in Reykjavik. The Album, 'Crossings' will be released in November.

Doors open at 20:30, starts 21:00 - Tickets are 2.500 kr.

Tónlistamaðurinn Abraham Brody heldur aðra tónleika sína á Íslandi eftir að hafa komið fram á Listahátíð í júní. Brody hefur verið líkt við samtíma-tónskáld á borð við ANOHNI (Anthony and the Johnsons), Laurie Anderson og Anna van Hausswolff. Hann hefur starfað með Marina Abramovic og hlaut viðurkenningu frá útvarpstöðinni WNYC sem einn af helstu listamönnum ársins 2017. Tónlist hans er epísk og blandar saman tilfininngaþrungnu andrúmslofti klassískra tónsmíða við rafmagnaða tóna og eigin rödd. Tónsmíðarnar blanda saman goðsögum og andlegum eiginleikum Litháenskra rætra hans.

Á tónleikunum í Mengi mun hann spila verk af nýjustu plötunni sinni, Crossings, sem tekin var upp í Greenhouse Studios í Reykjavík.

Húsið opnar kl. 20:30 og tónleikar hefjast kl. 21:00 - Miðaverð 2.500 kr.