Útgáfuhóf - Korngult hár, grá augu e. Sjón
Í tilefni af útgáfu bókarinnar Korngult hár, grá augu eftir Sjón verður blásið til úgáfuhófs í Mengi, föstudaginn 11. október kl. 17.30.
Höfundur mun þar segja frá tilurð bókarinnar ásamt því að lesa upp vel valin kaflabrot.
Bókin verður til sölu á staðnum á sérstöku kynningarverði.
Laufléttar veitingar í boði.
Hlökkum til að sjá ykkur!