Tilraunakvöld LHÍ / IUA Experimental Night
Tilraunakvöld Listaháskóla Íslands í Mengi, mánudagskvöldið 15. október klukkan 20. Nemendur úr öllum deildum LHÍ koma fram og flytja margvísleg verk í vinnslu. Við sögu koma fræg þríeyki, hljóðspuni, rjómaís, sjálfsfróun..
Öll hjartanlega velkomin - aðgangur ókeypis.
Dagskrá:
⌲ MA-nemar í hönnun: Kjörísverkefnið. Innsetning.
- Elin Margot Ármannsdóttir
- Sigríður Birna Matthíasdóttir
- Valerio Digg
- Harpa Hrund Pálsdóttir
- Ásta Þórisdóttir
⌲ Mill / tónlistardeild: Lag #118 / úr verkefninu „Eitt lag á dag“
Flytjendur:
- Hanna Mia Mill
- Kári Hrafn Guðmundsson
- María Sól Ingólfsdóttir
- Snæfríður Björnsdóttir
- Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir
- Tryggvi Þór Pétursson
⌲ Sviðslista- og gjörningahópurinn SHE (Anna Margét Ólafsdóttir, Eygló Hilmarsdóttir og Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir): „Fræg og lítt fræg þríeyki“
⌲ Andrés Þór Þorvarðsson / tónlistardeild: „Labbiverk“
Flytjendur:
- Hanna Mia Mill
- Kári Hrafn Guðmundsson
- María Sól Ingólfsdóttir
- Snæfríður Björnsdóttir
- Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir
- Tryggvi Þór Pétursson
⌲ Íris Stefanía Skúladóttir / sviðslistadeild: „Þegar ég fróa mér“.
⌲ Zofia Blanca Tomcyk / sviðslistadeild & Jakub Kazimierz: Hljóðspuni í kringum vettvangsupptökur.
——————————————————–
IUA's Experimental Night at Mengi on Monday, October 15th at 8pm. Performances, music, installations, design, soundscapes and more.
Performers / authors:
⌲ MA-students from Design department: "The Icecream-project"
- Elin Margot Ármannsdóttir
- Sigríður Birna Matthíasdóttir
- Valerio Digg
- Harpa Hrund Pálsdóttir
- Ásta Þórisdóttir
⌲ Mill / Music department: Song #118 of the "A Song A Day Project" performed live
Performers:
- María Sól Ingólfsdóttir
- Hanna Mia Mill
- Kári Hrafn Guðmundsson
- Tryggvi Þór Pétursson
- Snæfríður Björnsdóttir
- Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir
⌲ SHE - performance group (Anna Margrét Ólafsdóttir, Eygló Hilmarsdóttir, Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir). "Famous trios and less famous."
⌲ Andrés Thor Thorvardsson / Music department: "Labbiverk"
Performers:
- María Sól Ingólfsdóttir
- Hanna Mia Mill
- Kári Hrafn Guðmundsson
- Tryggvi Þór Pétursson
- Snæfríður Björnsdóttir
- Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir
⌲ Zofia Blanca Tomcyk & Jakub Kazimierz / Theatre department:
Sound improvisation / field recordings / visuals.
⌲ Íris Stefanía Skúladóttir / Theatre department: "When I Masturbate".
Free entrance - everybody welcome