Verpa Eggjum | Ásta Fanney & Berglind María

V E R P A E G G J U M

kynnir//presents
#1
2019-2020
Ásta Fanney -- Berglind María

Ásta Fanney mun kynna nýtt af nálinni: Hugmyndir hljóða - handbók.
Ásamt því mun hún einnig flytja verkið Hljóðspor fyrir andlitslit

Berglind sýnir brot úr mynd í vinnslu um hljóðfærið Lokk og flytur auk þess verk fyrir Lokk og önnur hljóð.

Ásta Fanney Sigurðardóttir er listakona og skáld. Hún vinnur meðal annars með tóna, hljóð og orð í verkum sínum ásamt gjörningum. Hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2012 og hefur síðan þá flutt verk sín ýmist hérlendis og erlendis. Ásta býr og starfar í Reykjavík.

Berglind María Tómasdóttir er flautuleikari og tónhöfundur sem vinnur þvert á miðla. Í verkum sínum kannar hún ímyndir og erkitýpur sem og tónlist sem félagslegt fyrirbæri. Berglind lauk doktorsprófi í flutningi samtímatónlistar frá Kaliforníuháskóla í San Diego árið 2013. Berglind er dósent við Listaháskóla Íslands.

Tónleikaröðin Verpa eggjum hefur nú annað starfsár sitt í Mengi. Markmið raðarinnar er að miðla tónlist sem dansar á mörkum listgreina. Tónleikaröðin er styrkt af Tónlistarsjóði. Tónleikar nr. 2 á starfsárinu fara fram 14. desember í Mengi.

Húsið opnar 20:30 | Hefst 21:00 | Miðaverð er 2.000 kr.

*

Ásta Fanney will present: Examples of sounds - a menu
She will also perform the work Soundtrack for beige

Berglind will present an excerpt from a film about the instrument Lokkur and perform music for Lokkur and other sounds.

Ásta Fanney Sigurðardóttir is an artist and poet. She often works with sounds, music and words in her work along with performance. She graduated from the Icelandic Art Academy in 2012 and since then she performed her work both here and abroad. Ásta lives in Reykjavík.

Berglind Tómasdóttir is a flutist and interdisciplinary artist living in Reykjavík, Iceland. In her work she frequently explores identity and archetypes, as well as music as a social phenomenon. Berglind holds a DMA in contemporary music performance from University of California, San Diego. Berglind is an associate professor in contemporary music performance at Iceland University of the Arts.

Founded in 2018, Verpa eggjum concert series explores experimental sound practices. Verpa eggjum is supported by Music Fund. The second show of season 2019-2020 will take place December 14 in Mengi.

Doors at 8.30pm | Starts 9pm | Tickets 2.000 kr.