12perlan.jpg

 Útgáfupartý

Kæru vinir, skáldsagan mín, Perlan - meint skinkuvæðing íslensku kvenþjóðarinnar í kjölfar efnahagshrunsins, kemur út hjá Bjarti þriðjudaginn 14 nóvember og af því tilefni verður haldið útgáfupartý milli 17-19 í Mengi. Vonast til að sjá ykkur sem flest þar! Tónlist og léttar veitingar í boði

Syntagma Rembetiko í Mengi

Grísk þjóðlagamúsík á efnisskrá kvartettsins Syntagma rembetiko í Mengi, miðvikudagskvöldið 15. nóvember klukkan 21. Miðaverð er 2000 krónur. Bókið miða í gegnum booking@mengi.net eða kaupið miða við innganginn.

ENGLISH BELOW

Syntagma Rembetiko er nafn á nýjum kvartett sem heitir eftir einu frægasta torgi Aþenu. Hljómsveitin leikur svokallaða Rembetiko tónlist sem sótt í þjóðlagahefð Grikkja. Tónlistin er samofin sögu Grikkja á síðustu öld og skipaði stóran sess í frelsisbaráttu þeirra. Tónlistin er ólgandi, fjörug og tilfinningarík Þetta er tónlistin sem Íslendingar þekkja frá grísku eyjunum sem og frá kaffihúsum og börum Aþenuborgar og er samofin hinu gríska bouzouki sem er þjóðlagagítar Grikkja. Þekktasta Rembetikolag allra tíma er lagið Zorba eftir Mikis Theodorakis sem er þjóðhetja í Grikklandi.

Á efnisskránni eru þekkt Rembetikolög, fjörug og seiðandi og einnig fá kanski að slæðast með eitt eða tvö íslensk þjóðlög af nýútkomnum diski Ásgeirs Ásgeirssonar

Meðlimir Syntagma kvartettsins eru:

Ásgeir Ásgeirsson: bouzouki

Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir: fiðla

Margrét Arnarsdóttir: harmonikka

Alexandra Kjeld: kontrabassi

∞∞∞∞∞∞∞

Concert with the newly founded Symbatiko Rembetiko at Mengi on Wednesday, November 20th at 9pm. Tickets: 2000 ISK.

House opens at 8:30 pm.

Book tickets through booking@mengi.net or buy tickets at the door.

Symbatiko Rembetiko is named after the most famous square in Athens, Greece. The quartet plays Rebetiko-music, the music of the various areas of the Greek mainland and the Greek islands, Greek Orthodox ecclesiastical chant, often referred to as Byzantine music, and the modal traditions of Ottoman art music and café music.

Members are:

Ásgeir Ásgeirsson - bouzouki

Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir - violin

Margrét Arnarsdóttir - accordion

Alexandra Kjeld - double bass