12. DESEMBER - STILLUPPSTEYPA
Stilluppsteypa er skipuð þeim Helga Þórssyni og Sigtryggi Berg Sigmarssyni. Sveitin var stofnuð árið 1991 og telst brautryðjandi í raftónlist á Íslandi. Stilluppsteypa hefur komið víða fram og gefið út fjölda platna á ferli sínum, auk þess að hafa átt í samstarfi við ýmsa listamenn í gegnum tíðina á borð við Ryoji Ikeda, Melt-Banana, Hildi Guðnadóttir, The Hafler Trio og nýverið með sænska raftónlistarmanninum BJ Nilsen en þær plötur hafa komið út hjá austurrísku útgáfunni Editions Mego. Sveitin hefur einnig samið töluvert af hljóðlist fyrir leikhús og kvikmyndir. Báðir meðlimir sveitarinnar eru myndlistarmenn.
inngangseyrir 2.000 kr.
///
Stilluppsteypa is an abstract/experimental electronic band founded in the beginning of the 1990s. It soon evolved into an experimental outfit and is considered to have helped to pave the way for electronic music in Iceland. Today Stilluppsteypa consists of Sigtryggur Berg Sigmarsson and Helgi Thorsson. The group has performed widely, made a number of releases and collaborated with a variety of like-minded artists, most recently with BJ Nilsen with whom they release by Editons Mego in Austria. The band has composed work for theatre and films and both members are visual artists as well as musicians
tickets 2.000 kr. at door