Smengi#9
kæru smengistar,
tími til að halda uppá 6 ára afmæli Mengis, og næstum árs afmæli Smekkleysu á Óðinsgötunni.
Við byrjum snemma og endum seint. Þau sem munu halda okkur uppteknum við hátíðarhöld eru:
DJ:
Sævar Markús // Magga Stína // Magnús T Eliassen // Logi Leó
*Live í Mengi*:
Gróa // Okuma // russian.girls
Og til að ljúka okkur af sjálfar DJ Church Radio