mokrokar.jpg

 Mókrókar

Sunnudagin 16. desember mun tríóið Mókrókar koma fram í Mengi. Hljómsveitarmeðlimir hafa í haust verið undir handleiðslu Skúla Sverrissonar og það má segja að tónleikarnir séu einskonar uppskeruhátíð haustannarinnar.

Glæný verk í opnum og frjálslegum útsetningum fá að líta dagsins ljós (eða myrkur).

Sveitina skipa:

Benjamín Gísli Einarsson: Hljómborð og synthar

Þorkell Ragnar Grétarsson: Rafgítar

Þórir Hólm Jónsson: Trommur og slagverk

Aðgangur er ókeypis!