solvi.jpg

Sölvi og Maggi í Mengi

Hinir einu sönnu Sölvi Kolbeinsson saxófónleikari og Magnús Trygvason Eliassen slagverksleikari efna til snarstefjaðrar óvissuferðar í Mengi föstudagskvöldið 20 desember klukkan 21:00. Súrt og sætt, gamalt og nýtt; þetta eru tónleikar númer...þeir vita það ekki alveg sjálfir, strákarnir, en þeir fyrstu fóru fram sumarið 2015.

Miðaverð eru litlar 2000 krónur og, eins og áður sagði, fjörið hefst klukkan 21:00.